Tíminn - 04.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.11.1983, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 dagbók tilkynningar Ffladelfíukirkjan: Sunnudagskólarnir byrjakl. 10:30. Safnaðarguðsþjónustakl. 14. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Sam Glad. Samskot vegna minningarsjóðs Ásmundar Eiríkssonar. Fjölbreyttur söngur, organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. Kvennadeild Skagfíröingafélags- ins í Reykjavík er með vöfflukaffi í Drangey Síðumúla 35 sunnudaginn 6. nóv. kl. 15. Ágóðinnrennurtilstyrktarfélagsstarf- inu. Aöalfundur Kvenfélags Nes- kirkju verður haldinn mánudaginn 7. nóvember kl. 20:30 í Safnaðarheimili kirkj- unnar. Dómkirkjan Barnasamkoma á Hallveig- arstöðum á morgualaugardag kl. 10:30. Séra Agnes Sigurðardóttir. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður í Tónabæ alugardaginn 5. nóvember og hefst sala kl. 13:30. Að vanda er úrval góðra muna útsaumur, prjónles og kökur á góðu verði. Sundfélagið Ægir. Aðalfundur félagsins 1983 veröur haldinn sunnudaginn 13. nóvember kl. 16:00 að Fríkirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Hlutavelta og flóamarkaður verður í Hljómskálanum við Tjörnina á morgun (laugard) kl. 2. Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavíkur Píanótónleikar í Borgarnesi og Reykjavík Tuulikki Lehtinen Helgina 5.-6. nóvember verður Tuuhkki Lehtinen, píanóleikari frá Finnlandi, með tvenna tönleika hér á landi. Tuulikki Lehtin- en hefur haldið tónleika í Finnlandi, Banda- ríkjunum og Mexíkó, en leikur nú hér á landi í fyrsta sinn. Auk þess að koma mikið fram opinberlega, kennir hún píanóleik við Kuula- stofnunina í Vaasa, Finnlandi. Hún var nemandi við Síbelíusar-akadem- . íuna í Helsinki hjá Liisa Pohjola og Timo Mikkilá og lauk diplom-prófi í píanóleik 1980. Framhaldsnám stundaði hún um þriggja ára skeið hjá Gyorgy Sandor í Bandaríkjunum. Tónleikar Tuulikki Lehtinen verða í Borg- arneskirkju laugardaginn 5. nóv. kl. 3 síðdeg- is og í Norræna húsinu sunnudaginn 6. nóv. kl. 5 síðdegis. Á efnisskránni verður (talski konsertinn eftir J.S. Bach, Waldstein-sónata Beethovens og sónötur nr. 3 og 8 eftir Prokofieff. Laugarneskirkja: Síðdegisstund meö dagskrá og kaffiveiting- um verður í kjallarasal kirkjunnar í dag, föstudag. kl. 14.30. Safnaðarsystir. Neskirkja Samverustund alraðra verður á morgun klukkan 3 (15) í safnaðarheimilinu. Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra segirfrá Reykjanes- fóikvangi og sýnir myndir þaðan. „Hálft í hvoru“ á Norðurlandi Sönghópurinn „Hálft í hvoru“ mun kynna nýja breiðskífu áina „Áfram“ í tónleikaferð um Norðurland nú á næstu dögum. í þeirri ferð verður komið við á eftirtöldum stöðum Blönduósi, föstudaginn 4. nóv. Hrísey, sunnudag 6. nóv Húsavík, mánudag 7. nóv. ' Laugum, S.-Þing., þriðjudag 8. nóv. Mið- garði, Skagafirði, miðvikudag 9. nóv. Siglu- firði, fimmtudag 10. nóv. Sauðárkroki, föstu- dag 11. nóv. Nýlega fór Hálft í hvoru í Austurlandsreisu og fékkk hinar bestu við- tökur. ( desember hyggur sönghópurinn á tónleikaferð til Noregs. Leikbrúðuland - Tröllaleikir Sunnudaginn 6. nóvember verður Leik- brúðuland með sýningu í Iðnó á Trölla- leikjum. Tröllaleikir eru fjórir stuttir þættir sem hcita Ástarsaga úr fjöllunum, Búkolla, Eggið og Risinn draumlyndi. Sýningin hefst kl. 15.00. Yfírlýsing vegna greinar um Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund í Helgarpóstinum þann 20. okt. 1983. A undanförnum árum höfum við undirrituð haft náið samstarf innan öldrunarþjón- ustunnar í Reykjavík, sem starfandi aðilar í heimilishjálp, heimahjúkrun og á Öldrunar- lækningadeildum Landspítalans og Borgar- spítalans. Við viljum lýsa vanþóknun okkar á skrifum þeim sem birtust í Helgarpóstinum þann 20. okt. 1983 varðandi Elli- og hjúkrun- arheimilið Grund og teljum þau mjög vill- andi, auk þess sem skrif af þessu tagi eru ekki ávinningur fyrir öldrunarþjónustuna í land- inu. Við höfum haft gott samstarf við Grund og vitum að stofnunin hefur leyst úr vanda fjölda einstaklinga, sem ekki gátu lengur dvalist í heimahúsum sökum ellihrumleika og að þessi stofnun hefur unnið merkt brautryðjandastarf á sviði öldrunarþjónust- unnar. Það er að vísu þörf á að vekja athygli f á málefnum aldraðra, en ekki með þeim | hætti sem gert er í umræddri grein. Virðingarfyllst,. Ársæll Jónsson, læknir öldrunarlækninga- j deild Bsp. Ástriður Karlsdóttir Tynes, hjúkrunarframkv. ■ stj., Heimshjúkrun. Jónína Pétursdóttir, (orstöðumaður við heim- j ilishjálp. Sigurveig H. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi i Öldrunarlækningadeild Lsp. I Þór Halldórsson, yfirlæknir Öldrunarlækn- ingadeild Lsp. DENNIDÆMALA USI - Get ég fengið annað „melónubros"? )• . Ný listaverkakort frá listasafni íslands Undanfarin 20 ár hefur Listasafn (slands látið gera eftirprentanir af verkum íslénskra ( myndlistarmanna í eigu safnsins og eru þau ( tilvalin sem jólakort. Nú eru nýkomin út þrjú litprentuð kort á tvöfaldan karton af ' eftirtöldum verkum: Taumar, 1977, eftir Hörð Ágústsson Hrafnabjörg II, 1930, eftir Jóhannes S. Kjarval Slóð í sandinn, 1983, eftir Sigurð Sigurðsson. Kortin sem eru mjög vönduð að allri gerð eru til sölu í safninu. ferdalög Gönguferð sunnudag 6. nóvember: kl. 13. Lyklafell-Selvatn-Gunnarshólmi. Ekið upp á Sandskeið. Gengið frá Lyklafelli um Miðdalsheiði að Selvatni og síðan Gunn- arshólma. Létt gönguferð. Verð kr. 200,- Ath: Öskjurnar fyrir Árbækur F.f. eru fáanlegar á skrifstöfunni. Ferðafélag Islands. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 205 - 1. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.940 28.020 02-Sterlingspund 41.735 41.855 03—Kanadadollar 22.667 22.732 04-Dönsk króna 2.9294 2.9378 05-Norsk króna 3.7738 3.7846 06-Sænsk króna 3.5611 3.5712 07-Finnskt mark 4.9043 4.9184 08-Franskur franki 3.4719 3.4818 09-Belgískur franki BEC 0.5198 0.5213 10-Svissneskur franki 12.9842 13.0214 11-Hollensk gyllini 9.4253 9.4523 12-Vestur-þýskt mark 10.5671 10.5974 13-ítölsk líra 0.01739 0.01744 14-Austurrískur sch 1.5026 1.5069 15-Portúg. Escudo 0.2222 0.2228 16-Spánskur peseti 0.1826 0.1831 17-Japanskt yen 0.11005 0.11939 18-Irskt rmnd 32.816 32.909 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5432 29.6280 -Belgískur franki BEL 0.5132 0.5146 apótek Kvöld-, nætur-og helgidagavarsla apóteka i Reykjavfk vlkuna 4.-10. nóvember er í Lyfjabúð Iðunnar. Einnlg er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga a opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikunahvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12,30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjukrabill I síma3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavík: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf|örður: Lögregla og sjúkrabíli 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilió 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjukrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til ki. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tiljd. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitall, Hafnarfirði. Heimsóknar- timaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. A virkum dögum ef ekki næsl I heimilislækni er kl, 8 - 17 hægl að ná sambandi við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlækriafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11, fh Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í Sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515, Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, KOpavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnartjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. slmi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar siml 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: I Reykjavík, Kúpavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavikog Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. _ Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa a aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru 'i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. eropjð sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga fra kl. 13.30- 16. . ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með i .jum er ListasafnEinarsJonssonnr opið. daglega. nema manudaga fra kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1.mai-31, ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þinghollsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - SOIheimum 27. simi 36814, Opið mánud.-föstud. kl. 9-2V. Fra 1. sept. -30. april er emmg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn a miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Solheimum 27, simi 83780. Heimsendmgaþjonusta a bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simátimi:' manud. og limmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið manud.-föstud. kl: 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-löstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einmg opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára born á miðvikudbgum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli I 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðs vegarumborgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. juli -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fosludaga kl 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostúdgoum kl. 10-11 og 14-15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.