Tíminn - 18.11.1983, Síða 1

Tíminn - 18.11.1983, Síða 1
Dagur F isfi myndhöggvara - Sjá hls. 12 FJ (K ÖIBREYTTARA BEIRA BIAÐ! FÖ! 26E studagur 18. nóvember 1983 ). tölublað - 67. árgangur Siðumula 15—Postholf 370 Reykjavik-Ritstjorn 86300-Auglysingar 18300— Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvóldsimar 86387 og 86306 lceland Seafood dótturfyrirtæki Sambandsins í Bandaríkjunum: VANTAR ÞORSK EN COLD- WATER NEITAR AÐ SELJA — þrátt fyrir að fyrirtækið sitji nú uppi með ársbirgðir ■ Margir eru uggandi um markaðsmál Islendinga á freð- fiskmarkaðinum í Bandaríkjun- um, þar sem Kanadamenn auka stöðugt hlutdeild sína. Iceland Seafood annar ekki eftirspurn eftir þorski, og Coldwater safnar birgðum sem eru nú sagðar vera ársbirgðir. Er nú svo komið að Coldwater neitar að láta af hendi fimm punda flök, til Iceland Seafood, sem hefur eins og kunnugt er selt fimm punda flök sín á 10 centum lægra verði en Coldwater, og vill útvega við- skiptaaðila sínum, Long John Silver meira af þorski með því að kaupa hann frá Coldwater, sem þráast við og hefur ákveðið að halda fiskverði sínu óbreyttu til Flugleiðir segja upp auglýsingasamningi við Ólaf Stephensen: „GÆÍI KOMIÐ BETUR IÍT ADSKIPTA ÞESSU UPP” segir Erlingur Sigfússon, markaðsstjóri hjá Flugleiðum ■ Flugleiðir hafa sagt upp samningi sínum við Auglýsinga- stofu Olafs Stephensen, sem undanfarin ár hefur gert allar auglýsingar fyrír félagið og dótt- urfyrirtæki þess, Hótel Esju, Hótel Loftieiðir og BOaleigu Þriðji maðurinn kominn í gæslu- varðhald: FJÁRSVIKIN TENGJAST A ANNAN TUJG BANKAUTIBUA ■ Þriðji maðurinn, sem teng- ist fjársvikamáiinu sem kom upp fyrir helgi var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. nóvem- ber í gær. Rannsóknarlögregl- an vinnur cnn að málinu og að i l>óris Oddssonar er þetta talsverð handavinna þar sem bera þarf öll gögn um sérhvert tilvik undir mennina sem sitja í gæsluvarðhaldi. Hátt á annan tug bankaútibúa tengjast þessu fjársvikamáli mannanna en tal- ið er að allar ávísanirnar sem gefnar voru út 'án innistæðu hafi komið fram. - GSH Flugleiða. Uppsögnin gildir frá 1. febrúar á næsta ári og enn hefur ekki verið ákveðið hvernig auglýsingamálum Flugleiða verður háttað eftir þann dag. „Það er allt í góðu lagi milli okkar Ólafs, en við töldum samninginn við fyrirtæki hans orðinn að mörgu leyti óheppileg- an,“ sagði Erlingur Sigfússon markaðsstjóri Flugleiða, í sam- tali við Tímann. Hann sagði, að nú væri verið að athuga hvernig háttað yrði auglýsingamálum fyrirtækisins. Til greina kæmi að gera nýjan samning við Ólaf, en þá líklega ekki eins viðamikinn og þann sem nú er í gildi. „Við teljum jafnvel að það gæti komið betur út að skipta þessu upp. Fyrirtækið er með margs konar starfsemi, sem er í eðli sínu ólík, og þess vegna gæti verið heppi- legt að leita til fleiri en einnar auglýsingastofu," sagði Erlingur. Hann sagði, að enn væri ekki farið að leita eftir tilboðum í einstaka þætti auglýsingastarf- seminnar, en sér þætti líklegt að það yrði gert á næstunni, þótt enn væri ekkert ákveðið í því sambandi. „Þetta er opið til samninga við hvaða auglýsinga- stofu sem er,“ sagði Erlingur. - Sjó áramóta. Er þessi staða orðin það alvarleg að íslensk stjóm- völd fylgjast nú mjög grannt með verðlagningar- og markaðs- málum í Bandarikjunum, enda er hér um mikið hagsmuna- mál okkar íslendinga að ræða. „Okkur vantar raunverulega meira af öllum þorskpakkning- um, allt frá fimm punda flökum, niður í blokk. Við vildum gjarn- an geta framleitt meira en við getum í dag,“ sagði Guðjón B. Ólafsson, forstjóri iceland Sea- 'food m.a. er Tíminn ræddi við hann um þessi mál, en samskipti sín og Coldwater neitaði Guð- jóni alfarið að ræða. Tíminn reyndi ítrekað að ná sambandi við Þorstein Gislason, Vextir lækka nú í þridja sinni LÆKKA UM 4.5% AÐ MEÐ- forstjóra Coldwater, bæði í gær og fyrradag, en árangurslaust. Tíminn hefur heimildir fyrir því að ákveðnir samskiptaörð- ugleikar séu á milli forystu- ■manna S.H. og Coldwater, ogþað svo miklir að sumir telja að þeir verði ekki leystir nema með mannabreytingum. - AB Sjá nánar á bls.5 ■ Nýi stórmarkaðurinn Mikligarður opnaði í gærmorgnn og var þar mildl örtröð allan daginn. Á bls 2 er rætt við framkvæmdastjórann og nokkra þá sem sóttu nýju verslunina heim á opnunardeginum. Tímamynd Ámi Sæberg ■■■■■■ ■ Bankastjórn Seðlabankans og ríkisstjórnin hafa í samein- ingu ákvcðið enn eina lækkun almennra innláns-og útláns- vaxta, frá og með 21. þessa mánaðar, með hliðsjón af ákvæðum laga þess efnis, að vaxtaákvarðanir taki mið af verðbólgustigi á hverjum tima, þannig að vextir lækka nú yfirleitt um 2.5-5% sem hefur það í för með sér að meðal- lækkun ársávöxtunar á inn- lánahlið lækkar um 4.4% og um 4.6% á útlánahlið, cða sem „ pæst 4.5% að heildarmeðal- talí. Þessi vaxtalækkun er þriðja skréfið í þeirri vaxtaaðlögun að hjaönandi verðbólgu sem hófst 21. septcmber sl. Hafa vextir samtals á þcssu tímabili lækkað um því sem næst\13% á hvorri hlið inn- og útlána. í frétt frá Seðlabankanunt um þessa vaxtalækkun segir m.a, „Verðbólgan hefur nú hjaðnað niður í u.þ.b. 30%,en við það stig munu útlán og tímabundin spariinnlán skila jákvæðum raunvöxtum í við- unandi samræmi við verð- tryggð lán." Nokkur dæmi um hvernig vextir verða frá 21.-þcssa mán- aðar eru; ávísanareikningar verða með 15% vöxtum, al- mennar sparisjóðsbækur með 27% vöxtum, 12 mánaða upp- sagnarreikningur^ með 32% vöxtum og víxjllán með 28% vöxtum. - AB Verðhækk- anir á bilinu 0,7 - 20% ■ Verðlagsráð hefur gefið heimild til uð hækka verð á ýmissi vöru og þjónustu um frá 0,7% til 20%. Mesta hækkun- arheimiid fá kjötvinnslustöðv- ar, sem nú mega hækka verð á unnum kjötvörum um 15 til 20%, en heimildin kemur í kjölfar hækkunar á búvöru- verði 1. október síðastliðinn. Þá fá bakarar heimild til að hækka verð á svokölluðum vísitölubrauðum um frá 0,7% til 12%T og má nefna sem dæmi að hcilhveitibrauð hækkar úr 14 krónum í 14.40. Smjörlíki má hækka um 1%, ég er þá hámarksverð á kílói 58.90 í stað 58.30. Loks var heimiluð 1.34% hækkun á taxta vinnu- véla, sem ekki hafa hækkað síðan 16. júní síðastliðinn, og á taxta vöruflutningabifreiða í láhgferðum um 2.5% að með- alta'i. - Sjó j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.