Tíminn - 18.11.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.11.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGTJR 18. NÓVEMBER 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Astríd Marie Christensen lést í Herning 16. nóvember. Sigríður Oddsdóttir andaðist 16. nóvem- ber að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Erla Hjördís Gísladóttir, gjaldkeri, lést í Landspítalanum aðfaranótt 16. nóvem- ber. Skúli Magnússon, Ballará, lést að heimili sínu 8. þ.m. minningarspjöld Minningarkort Slysavarnafélags íslands ■ Minningarkort SVFI fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavik: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Reykjavík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðimel 35, Reykjavík. Bókabúðinni Reykjavík,. Blómabúðinni Vor, Austurveri, Reykjavík. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi, Reykjavík. I Kópavogi: Bókaverslunfnni Veda, Hamraborgó, Kópa- vogi. . Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi. Hdfn-drfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, Hafnarfirði. Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti, Mosfellssveit. Einnig fást minningarkort SVFI hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök athygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykja- vík og þarf fólk ekki að koma þangað, heldur er hægt að panta minningarkort símleiðis í síma 27000. Munið slysavarnastarfið. - Við þörfnumst þín, þú okkar. Slysavarnafélag íslands. Glæsibæ, Álfheimum 74, flokksstarf sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sfma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. - Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennalimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Kópavogur Félag ungra framsóknarmanna í Kópavogi. Almennur félagsfundur veröur haldinn sunnudaginn 20. nóv. n.k. kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Kosnir veröa fulltrúar á kjördæmisþing. Vetrarstarf rætt. Mætum öll. Austur-Húnvetningar Aðalfundur Framsóknarfélags A-Húnavatnssýslu verður haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 19. nóv. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Noröurlandskjördæmi vestra veröur í Miðgarði sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins ræöir stjórn- málaviðhorfið. 3. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir frá Landssambandi framsóknarkvenna flytur ávarp. 4. Þóra Hjaltadóttir SUF flytur ávarp. Stjórnin. Hafnarfjörður Félagsmálanámskeið verður haldið á vegum FUF í Hafnarfirði laugardaginn 19. nóv. kl. 10. f.h. að Hverfisgötu 25.Stjórnandi Niels Á.Lund. Ungt fólk sérstaklega hvatt til aö mæta á námskeiðiö. Stjórnin. Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur Framsóknarvist ( Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, n.k. sunnudag 20. nóvember kl. 14. í boði eru góð verðlaun (1.2. og 3. verðlaun kvenna og karia). Stjórnandi verður Baldur Hólmgeirsson. Valdimar K. Jónsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur setur vistina og stutt ávarp flytur Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi ráðherra. Aðgangseyrir er kr. 100 og eru kaffiveitingar innifaldar (því verði. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 24480, þar sem húsrými er takmarkað. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavfkur. Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík Fundur verður haldinn mánudaginn 21. nóv. n.k. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18. Fundarefni: Hvert stefnir I lífeyrismálum landsmanna? Gestir fundarins verða: Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra og Ólafur Jóhannesson alþm. Umsjónarmenn fundarins Steinunn Finnbogadóttir og Þóra Þorleifs- dóttir. Fjölmennið S,'órmn Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður í Vestmanna- eyjum laugardaginn 19. nóv. og sunnudaginn 20. nóv. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stjórnmálaviðhorfið, Jón Helgason, ráðherra 3. Flokksstarfið, Haukur Ingibergsson framkv.stj. 4. Lagabreytingar 5. Inga Þyri'Kjartansdóttir flytur ávarp. Farið með m/s Herjólfi frá Þorlákshöfn kl. 12.30 á laugardag. Áætlunarbíll fer frá KÁ Selfossi kl. 11 árdegis. Framsóknarfélögin tilkynni fulltrúa sína sem fyrst. Þingið er öllu áhugafólki opið. Upplýsingar gefur Guðni Ágústsson í síma 99-2182. Stjórnin Akranes Davíð Aðalsteinsson alþingismaður verður til viðtals í Framsóknar- húsinu föstudaginn 18. nóv. kl. 17 til 19. Mýrasýsla Davíð Aðalsteinsson alþingismaður verður til viðtals í Framsóknar- húsinu í Borgarnesi laugardaginn 19. nóv. kl. 14-16. Borgarnes, nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsi Borgarness föstudaginn 18. nóvember kl. 20.30 Fyrsta kvöldið I 3ja kvölda keppni. Framsóknarfélag Borgarness Kópavogur Aðalfundur Framness h.f. fyrir árið 1982 verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffiveitingar í boði félagsins 4. Önnur mál Stjórnin. Strandasýsla Atmennur stjórnmálafundur verður haldinn í samkomuhúsinu Hólma-. vík laugardag 19. nóv. kl. 14 Ólafur Þórðarson hefur framsögu um þjóðmálin. Almennur stjórnmáláfundur verður haldinn í Sævangi sunnudaginn 20. nóv. kl. 16.00 Ólafur Þórðarson hefur framsögu um þjóðmálin. Njarðvík-Hafnir Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkurverðurhaldinn í Framsókn- arhúsinu Keflavík sunnudag 20. nóv. kl. 14. Framsóknarfólk í Njarðvík og Höfnum eru hvatt til þess að mæta. Nýir félagar velkomnir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Önnur mál Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi laugardagi'nn 3. des. n.k. Stjórnin Reykjanes Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið í Glóðinni í Keflavík laugardaginn 26. nóv. kl. 10. Dagskrá: Nánar auglýst síðar. Formenn framsóknarfélaga skili inn lista yfir fulltrúa sem allra fyrst til starfsmanna á flokksskrifstofu. Stjórnin + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Gunnlaugur Sveinn Sveinsson Suðurhólum 30 verður jarösunginn laugardaginn 19. nóv. Athöfnin hefst með bæn að Húsagarði á Landi kl. 12:30. útförin verður gerð frá Skarðskirkju og hefst kl. 14. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á samtök sykursjúkra SÍBS eða styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10 árdegis. Árbjörg Ólafsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem hjálpuðu við leit að Pétri William Jack Sem fórst með Haferninum SH 122, 31. okt. s.l. Einnig öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug á þessari stundu og við útför hans. Elín Guðmundsdóttir íris Blómlaug Jack Fjóla Burkney Jack Hrafnhildur Día Jack Róbert og Vigdís Jack og aðrir aðstandendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.