Tíminn - 18.11.1983, Side 19

Tíminn - 18.11.1983, Side 19
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 19 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp ★ ★★★frabaer ★★★ mjóg goð ★★ god ★ sæmileg leleg ■ Joanne Woodward og Sally Field í hlutverkum sínum í föstudagsmyndinm. Sjónvarp kl. 22.35 STULKA MEÐ SEXTÁN PERSÓNUR ■ Föstudagsmyndin sem er Banda- rísk sjónvarpsmynd frá árinu 1976 verður með dálítið öðru sniði en tíðkast hefur hingað til. Hún skiptist í tvo hluta#annar verður sýndur í kvöld og hinn á morgun. Myndin fjallar um geðlækni (Joanne Wood- ward) sem fær stúlku að nafni Sybil (Sally Field) til meðferðar. Kemur í ljós að stúlkan býr yfir hvorki meira né minna en 16 persónum. Leikstjóri er Daniel Petrie og með aðahlutverk fara eins og áður sagði Joanne Wood- ward og Sally Field. Einnig fer Brad Davis með stórt hlutverk. Sýningar- tími fyrri hlutans er um 100 mínútur og þýðandi er Heba Júlíusdóttir. útvarp Föstudagur 18. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Birna Friðriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftir Katarina Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.15 „Rottan“, smásaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel Hilmar J. Hauksson les þýð- ingu sína og Matthíasar Kristiansens. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmónía í Lundúnum leikur annan þáttinn úr Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95, „Frá nýja heiminum", eftir Antonin Dvorák; Wolfgang Sawallisch stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Salvatore Accardo og Gewandhaus-hljómsveitin i Leipzig leika fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kurt Masur stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Visnaspjöll. Skúli Ben flytur lausavisur og greinir frá tilurð þeirra. b. Móri. Kristin Waage les smásögu eftir Einar Benediktsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.00 Evrópukeppni bikarhafa i handknatt- leik Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik FH og Maccabi Tel Aviv í Laugardals höll. 21.45 Norðanfari. Þaettir úr sögu Akureyrar Umsjón: Óðinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Troðningar" Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 18. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.35 Sybil - Fyrri hluti Bandarisk sjónvarps- mynd frá 1976 sem stuðst við sanna lifsreynslusögu. Leikstjóri Daniel Petrie. Að- alhlutverk: Joanne Woodward, Sally Field og Brad Davis. Geðlæknir fær til meðferðar stúlku, Sybil að nafni, sem átt hefur erfiða æsku og á i miklu sálarstríði. Rannsóknir læknisins leiða í Ijós að í Sybil búa sextán mismunandi persónur. Þýðandi Heba Júli- usdóttir. 00.15 Dagskrárlok ★★★★ Gandhi * Lífsháski ★★ Svarti foíinn ★★ Get Grazy ★★'■ Nýtt líf i ★★ Foringi og fyrirmaður Tímans ÍGNE TX ÍO 000 greipum dauðans 9 I IPUM UAAN'S i Hin æsispennandi Panavision- litmynd, um ofboðslegan eltinga- leik. Hann var einn gegn öllum, en ósigrandi, með Silvester Stall- one, Richard Crenna - Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur textl Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Frumsýnir verðlaunamyndina: Þrá Veroniku Voss VERONIKAVOSS’ Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu, m.a. Gullbjörninnl Berlín 1982. Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hllmar Thate, Annemarie Diiringer Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder Islenskur texti Sýndkl. 7.05,9.05 og 11.05 Spyrjum að leikslokum Eftir sögu Alistair Maclean Sýnd kl. 3,05 - 5,05 Rániðátýnduörkinni ISLENSKAfc]|-rsJJ ÓPERANÍ LaTraviata Sunnudag 20. nóvrkl. 20 Föstudag 25. nóv. kl. 20 Sunnudag 27. nóv kl. 20 I Miðasalan opin daglega frá kl. 116-19 nema sýningardaga til kl. 20. SímL11475. 100306' 3* 3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) Með mynd þessari sanna'r Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi , verðlaun: Á grinhátiðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og...Aðalhlutverk: Jennifer Beals Michael Nouri Sýndkl. 3,5 og 11.15 ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 Hin víðfræga ævintýramynd Ste- ven Spielberg með Harrison Ford - Karen Allen, sýnd aðeins nokkra daga. - íslenskur texti. Endursýnd kl. 3,5.10,9 og 11.15 Jagúarinn Harðsoðin og afar spennandi bar- dagamynd, með Joe Lewis - Christopher Lee íslenskur texli Ðönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7.20 Shatter Hörkuspennandi litmynd, um | hefndarverk og njósnir, með Stu- art Whitman, Peter Cushing. íslenskur texti - Bönnuð innan | 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 DOLBY STEREO | Foringi og fyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins f dag Richard Gere. ■ Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban | Cowboy) Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir Hækkað verð *a* 3-20-75 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og MEXICO. Charlie Smith er þrótt- meta persóna sem Jack Nickolson hefur skapað á ferii sinum. Aöal- hlutverk: Jack Nickolson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 5 og 9 Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga til föstudaga kr. 50.00. „Grin”-húsið 3* 1-89-36 A-salur Trúboðinn (The Missionary) Isienskur texti fyndin ný ensk gamanmynd um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum i Sohohverfi Lund- únaborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 5,7 og 9 Midnight Express \Afalk into the incredible true expenence of Billy Hayes. And bring all the courage youcan. Heimsfræg amerisk verðlauna- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk. Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára B-salur Gandhi Heimsfræg ný verðlaunakvik- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kingsley. Sýnd kl. 9.15 Síðasta sinn Annie íslenskur texti V Í-W Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope um mun- aðarlausu stúlkuna Annie helur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra, ungra sem aldna. Sýnd kl. 4.50 og 7.05 SIMI: 1 15 44 Sýnd kl. 7og 11 Bönnuð innan 16 ára. Lif og fjör á vertíð i Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- :andi fegurðardrottningum, skip- I stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- | son Sýnd kl 5,7, og 9 Vágestur úr geimnum Hörkuspennandi og dularfullur „þriller" með Keenan Wynn, Willi- am Devane og Cathy Lee Crosby í aðalhlutverkum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ÞJOÐLEIKHUSm Eftir konsertinn I kvöld kl 20.00 Fáar sýningar eftir Skvaldur Laugardag kl. 20.00 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Návígi 4. sýning sunnudag kl. 20.00 Afmælissýning íslenski dansflokkurinn 10 ára Frumsýning fimmtudag kl. 20.00 Litla sviðið: Lokaæfing Sunnudag kl. 20.00 I.KIKl'KI AC (m.rm KKYKIAVlKUR ^0 Guðrún Aukasýning í kvöld kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Síðasta sinn Guð gaf mér eyra 5. sýning sunnudag. Uppselt Gul kort giida 6. sýning þriðjudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning fimmtudag kl. 20.30 Hvít kort gilda Hart í bak Miðvikudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbiói | laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-1 21. Simi11384 Draumar í höfðinu Kynning á nýjum íslenskum skáld- verkum Leikstjóri: Arnór Benónýsson Leikmynd og búningar: Sigríður E. Sigurðardóttir Lýsing: Einar Bergmundur Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Frumsýning sunnudag 20. nóv. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta Veitingar Sími 17017 Sim: 11384 Frumsýning: Heimsfræg stórmynd: Blade Runner oíAue jmmi m m m> m m mmmmmmm» nunncn Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Myndin er i litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. isl. texti Bönnuð inna 16 ára. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.10 Hækkað verð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.