Tíminn - 02.12.1983, Qupperneq 1

Tíminn - 02.12.1983, Qupperneq 1
Vestur-íslendingum: SÁTTANEFND BER AÐ ÚRSKURÐA í MÁUNU Bókin tilbúin, en þó ekki formlega komin út ■ Að frumkvxði Höskuldar Þráinssonar, forseta Heimspeki- deildar Háskóla Islands var skipuð nefnd fyrir viku sem skal meta lagalegan og siðferðilegan rétt prófessors Þórhalls Vil- mundarsonar, til þess að rita aðfararorð í rit Júníusar Haf- steins Kristinssonar, sem er tU- einkað Vestur-Islendingum og átti að koma út nú fyrir jólin. Er bókin reyndar tUbúin í prent- smiðju og hefur kynningarein- tökum verið komið á framfæri við utanríkisráðuneytið, með formála dr. Sveinbjarnar Rafns- sonar, sem er formaður Sagn- frxðistofnunar H.í. en Þórhallur var áður formaður þeirrar stofn- unar. Tíminn hefur heimildir fy rir því að bókin liggi í bókbandi í prentsmiðju tUbúin til dreifing- ar og að formáli bókarinnar hafi verið ritaður af dr. Sveinbirni Rafnssyni. ÞórhaUur Vilmund- arson telji sig hins vegar hafa bæði siðferðUegan og lagalegan rétt til þess að rita aðfararorðin. Deiluaðilar vildu ekki tjá sig um þetta mál í gær, er Tíminn ræddi við þá, en samkvæmt heimildum Tímans, þá mun ekki ólíklegt að Þórhailur muni reyna að fá bókina stöðvaða, ef vinnslu á upphafi hennar verður ekki breytt. Stjórn Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands sem skipuð er þeim dr. Sveinbirni Rafnssyni og Jóni Guðnasyni dósent, mun samkvæmt heimildum Tímans ekki telja að nefndin hafi nokk- urt úrskurðarvald í þessu máli, þar sem útgáfa á þessu riti hafi verið ákveðin af stjórn Sagn- fræðistofnunar, enda sé hún gefin út á vegum stofnunarinnar. Heimildir Tímans herma að Þórhallur hafi kvartað við stjórn Heimspekideildar í tilefni þessa, og að deildarforseti hafi vegna hennar skipað ofangreinda nefnd. Nefndin er skipuð þeim Ragnari Aðalsteinssyni lög- fræðingi, Einari Sigurðssyni háskólabókaverði _ og Jónasi Gíslasyni dósent í Guðfræði- deild H.f. Er þess vænst að nefndin úrskurði á næstu dögum, en heimildarmenn Tímans telja að ekki sé margra kosta völ, nú þegar bókin liggur tilbúin í prentsmiðju, og það eina sem eftir er, til þess að hún kallist vera komin út, sé að dreifa henni. -AB Lögreglan í Keflavík: AÐSTOÐARKÆR- USTUNA m AD HAFA UPP A UNNUSTANUM — Auglýsir eftir Englendingi sem hefur ekkert sér annað til „sakar” unnid: ■ „Hann er sjálfsagt að reyna að komast úr landi, því honum leiðist hérna, en unnusta hans og aðstandendur hennar vilja að hann fari með öðrum hætti en svona, þ.e. án þess að tala við kóng eða prest“, sagði lögreglu- maður í Keflavíkurlögreglunni í gærkveldi, er Tíminn spurði hvers vegna lögreglan í Keflavík hefði verið að lýsa eftir ungum Englendingi í útvarpinu í gær. Hann væri þó ekki kominn fram, en hann héti Steven Berry, væri 26 ára gamall, með dökkt alskegg, klæddur Ijósbrúnum mokkajakka, bláum gallabuxum og væri í gönguskóm með rauð- um reimum, auk þess sem hann væri með ferðatösku meðferðis. Aðspurður um hvort Englend- ingurinn yrði kyrrsettur, ef hann kæmi fram eða ef hann reyndi að komast úr landi, svaraði lögregluþjónninn: „Nei, það hugsa ég ekki hann hefur ekki gerst brotlegur á nokkurn hátt. Við erum bara að aðstoða unn- ustu hans við að hafa upp á honum.“ „Ekki horfa á mig sagdi...” Tímamynd: Árni Sæberg Dagskrá rfkisfjölmiölanna næstu viku — Sjá bls. 16 FJÖLBREYTTAI OG BETRA BL RA m Föstudagur 2. desember 1£ 280. tölublað - 67. árgangu I83 r Siðumula 15—Postholf 370 Reykjavik — Ritstjóm86300—Auglýsingar 18300- Afgreiðska og askrift 86300 - Kvóldsimar 86387 og 86306 Veðdeild Landsbanka Islands: NAUÐUNGARUPPBODS KRAF- M426 FflSTHGNUM! mikið magn að ræða. „Ég tók IST A ■ í nýjasta hefti Lögbirtingar- I blaðsins eru auglýst 426 nauð- ungaruppboð á fasteignum í Reykjavík og Hafnarfirði að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands vegna húsnæðismála- | stjórnar lána sem lent hafa í vanskilum. Er hér um mikla aukningu að ræða frá fyrri árum. Að sögn Braga Bjömssonar lögfræðings hjá Lögfræðideild Landsbankans er hér um óvenju saman yfirlit um tíðni þessara uppboðsbeiðna í fyrra, en þá fóru á árinu um 13000 uppboðs- beiðnir frá Veðdeildinni til em- bættanna. Þar af fóru um 1500 kröfur áfram og voru þingfestar og um 500 sem þar af héldu áfram í raun og veru. Til samanburðar get ég nefnt að núna á einum degi þingfestum við fyrir Bæjar- þinginu 430 mál, svo aukningin er gífurleg", sagði Bragi. AB. - Sjá nánar bls. 2. Staðfestir ráðningu forstjóra SVR ■ Á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi var formlega gengið frá ráðningu SveinsBjörnsson- ar verkfræðings í embætti for- stjóra Strætisvagna Reykjavík- ur, í stað Eiríks Ásgeirssonar sem lést fyrir skömmu síðan. Sveinn Björnsson er vara- borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðis- flokkinn og hcfur lengi átt sæti í stjórn SVR. Borgarráð hafði áður mælt með ráðningu hans í þctta starf og borgarstjórn staðfesti þau meðmæli og greiddu 19 borgarfulltrúar ráðningu hans atkvæði en full- trúar Kvennaframboðsins sátu hjá. -JGK. Ágreiningur um hver skuli rita aðfararorð að riti sem tileinkað er - AB.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.