Tíminn - 02.12.1983, Síða 13

Tíminn - 02.12.1983, Síða 13
Rúmenar áfram ■ Rúmenar bættust (fyrrakvöld í hóp þeirra þjóða sem keppa munu til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu, en úrslitin fara fram í Frakklandi á næsta ári. Rúmenar gerðu jafntefli við Tékka í síðasta leik sínum í riðlakeppninni, úrslitin uröu 1-1, cn keppt var í Brati- slava. Jafntefli nægði rúmenum, en Tékkar urðu að sigra, og helst með fleiri en cinu marki. Úrslitastaðan varð þessi: Rúmcnía........... 8 5 2 1 9-3 12 Svíþjóð...............8512 14-5 11 Tékkóslóvakía ... 8 3 4 1 15-7 10 Ítalía............ 7 0 3 4 3-11 3 Kýpur.............7025 3-18 2 Áður höfðu Bclgar, V-Þjóðverjar og Danir tryggt sér þátttökurétt í úrslitunum, auk Frakka sem taka þát þar sem þeir eru gestgjafar. -SÖE Leicester enn á uppleið ■ Leicester er ekki af baki dottið, vann sinn þriðja sigur á skömmum tíma í l. deildarkeppninni í cnska fótboltanum. Leicester vann núna Southampton 2-1. Nú er Leicester ekki lengur eitt þriggja neðstu liða, hefur 13 stig, en fyrir neðan eru Stoke með 12, Watford með 10 og Wolvcs með 7. -SÖE Arsenal-Walsall......... Rotherham-Wimblcdon . . lpswi. h-Norwich........ Oxford U.-Manch. United . Stoke-Sheffield Wed ... W.B.A.-Aston Villa______ West Ham-Everton .. .. Fer lærisveinninn að keppa við Einar? Motherwell tapaði ■ Jóhannes Eðvaldsson og félagar töpuðu 0-3 fyrir Dundee United heima í dcildabikarkeppninni skosku í fyrra- kvöld. Úrslit urðu þessi í deildabikarnum: Alloa-Morton................1-0 Meadowbank-St Johnstone ....0-0 Ciydebank-Hearts............0-3 Airdrie-Hibemian............0-3 Dundee-Abcrdcen.............0-2 Kilmarnock-Celtic...........0-1 St Mirren-Rangers...........0-1 Motherwcll-Dundee Utd.......0-3 Heimaliðin virðast ekki hafa verið í stuði þcnnan daginn. -SÖE Það á ekki af Arsenal að ganga: Láfyrir Waisall í deildabikarnum! Man. Utd. og Oxford gerðu jafntefli íOxford ■ í vikunni hafa verið leiknir þó nokkrir leikir í enska deildabikarnum. Þcirra merkastir hljóta að teljast sigur 3. deildarliðs Walsall á Highbury gegn Arscnal, 2-1, og jafntefli efsta liðs þriðju deildar, Oxford við Manchester Únited í Oxford, 1-1. Livcrpool náði að skella Fulham loksins, í þriðju tilraun í þriðju umferð. Hins vegar verða Birmingham og Notts County að mætast fjórða sinni eftir þriðja jafnteflið. Það sem meira er, sigurvegarinn mætir Liverpool. Úrslitin t vikunni: 3. mnferð: Birmingham-Notts coonty.....8-0 Fuiham-Liverpool............0-1 .. 1-2 .. 1-0 ..0-1 . . 1-1 ...0-1 . . . 1-2 . . . 2-2 -SÖE Virðist ætla að verða rólegt þing — sagdi Páll Júlíusson framkvæmdastjóri KSÍ ■ „Þetla virðist xtla að verða rólegt þing, menn tala lítið om það og tillögur eru tiltölulega fáar, miðað við oft áður“, sagði Páll Júlíusson fram- kvæmdastjóri Knattspyrnusambands íslands í samtali við Tímann í gær. Ársþing KSÍ verðir haldið á Húsavík á laugardag og sunnudag, og gert er ráð fyrir að um 220 manns sitji það, þar af eru 180 fulltrúar með atkvæðisrétt. Á þinginu kemur fram tillaga að nýjum starfsreglum agancfndar, eins og sagt er frá hér á síðunni. Auk þessara tillagna gerir Knattspyrnudeild Vals tillögu að breytingum á starfsregl- um aganefndar, og má búast við snörp- um skoðanaskiptum, þar eð hinar nýju reglur og tillögur Valsmanna stangast töluvert á. í tillögum að starfsreglum, sem gcrðar eru af fráfarandi aganefnd, er ekki gert ráð fyrir nándar nærri eins mikilli mildun á reglum vegna rauðra og gulra spjalda, svo dæmi séu nefnd. Valsmenn gera auk þessa breytinga- tillögur við lög um félagaskipti leik- manna milli landa, svo og við reglu- gerðir KSÍ um kvennaknattspyrnu. Athyglisverðar tillögur að breyting- um á reglum um úrslitakeppni liða í 3. og 4. deild, og úrslitaleik í Bikarkeppni KSÍ vcrða lagðar fram. Varðandi 3. og 4. deild er lagt til að úrslitaleikir milli liða þeirra sem ávinna sér rétt til að leika í næstu deild fyrirofan, falli niður með öllu, þar cð þeirséu þýðingarlitlir og tákni nær eingöngu aukinn kostnað. Þá er lagt til að leikið verði til þrautar í öllum leikjum undankeppni Bikar- keppninnar, en í úrslitaleik verði boð- að til nýs leiks fáist ekki úrslit, og leikið til þrautar í annað sinn. Laga og reglugerðanefnd KSÍ leggur fram þess- ar tillögur. Að lokum er rétt að geta mjög athyglisverðrar tillögu Valsmanna, um að gefa skuli 3 stig fyrir sigur, 1 fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap í deilda- keppninni. Er þetta til að fækka jafn- teflum að enskri fyrirmynd, en þetta fyrirkomulag hefur gefist einkar vel í Englandi. -SÖE I 22 MINUTUR! Magnús Stefánsson markvördur tryggði HK sigur ■ Stórkostleg markvarsla Magnúsar Stefánssonar, hins stórefnilega 19 ára gamla markvarðar HK í annarri deild karia í handknattleik, skóp sigur liðsins gegn ÍR 18-13 í fyrrakvöld í Digranesi í Kópavogi. Magnús lokaði markinu þeg- ar 22 mínútur voru eftir af leiknum, og eftir það skoruðu ÍR-ingar ekki mark. Þá var staðan 13-12 ÍR í hag, en HK-strákar skoruðu 6 mörk í viðbót í þessum 22 mínútum. Magnús þessi er uppalinn í liðiHK, og lærði til verka hjá DRENGIR GÓÐIR í STJÓRN KKÍ” — segir Gylfi Kristjánsson þjálfari Pórs Meðal tillagna á ársþingi KSI: Nýjar reglur ffyrir aganefnd ■ „Stjómarkonur Körfuknattleiks- sambands Islands eru drengir góðir, og menn að meiri eftir þessa ákvörðun“, saeði Gylfi Kristjánsson þjálfari Þórs á Akureyri fyrstu deildinni í körfuknatt- leik í samtali við Tímann í gær. Stjórn Körfuknattleikssambands íslands hefur ákveðið að bera allan kostnað af ferð Þórsara suður nú á miðvikudag, flug frá Akureyri til Reykjavíkur og til baka og bflakostnað frá Reykjavík til Selfoss og leika við l.augdæli í fyrstu deildinni. Dregið hjá Val ■ Dregið var 18. nóvember s!., í ferðahappdrætti körfuknattleiksdeildar. Vinningar komuá eftirfarandi númer: 491, 521, 576, 695, 1135, 1326, 1801, 1996. Nánari upplýsingar eru í síma: 11134 og 74543. Forsaga málsins er sú, að Laugdælir og Þórsarar áttu að leika fyrir nokkru í fyrstu deildinni á Selfossi, en engir dómarar mættu til að dæma leikinn. Orsökin var rekin til skipulagsmistaka hjá Körfuknattleikssambandinu, þar sem dómarar þeir sem settir voru á leikinn í upphafi höfðu verið leystir frá skyldu sinni, og aðrir áttu að koma í staðinn, en sú boðun skolaðist eitthvað til. Talsmaður sambandsins gaf út strax eftir atburðinn að KKÍ mundi bæta mistök sín, og nú er komið á daginn að Þórsarar fara sérstaka auðaferð til að keppa, nk. miðvikudag, og mun KKÍ borga brúsann. Kostnaður þessi er all- nokkur, flugferðin ein kostar 29 þúsund krónur amk. að sögn Gylfa, og því ljóst að kostnaður mun losa vel þrjá tugi þúsunda. „Það er vel, að slík mistök eru viður- kennd og fyrir þau bætt eins vel og hægt er“, sagði Gylfi Kristjánsson. „Við vor- um að sjálfsögðu ekki ánægðir þegar þetta gerðist, en þessi lausn er farsæl og stjórn KKÍ á hrós skilið“, sagði hann. - SÖE. ■ Meðal tillagna sem lagðar verða fyrir ársþing Knattspymusambands íslands, sem haldið verður á Húsavik um næstu helgi, em tillögur að nýjum starfsreglum fvrir aganefnd. I tillögum þessum er sett undir hina ýmsu leka sem hafa verið á starfsreglum aganefndarinnar, og meðal annars komu fram þegar aga- nefnd var skylt samkvxmt starfsregl- um sínum að vísa liði ÍBV úr íslands- mótinu fyrirvaralaust fyrir að hafa notað mann í leikbanni. í hinni nýju tillögu að starfsreglum em þau ákvæði mun rýmri. Að sjálfsögðu verður einnig borið upp bráðabirgðaákvæði stjómarinn- ar sem bjargaði Eyjamálinu fyrir horn... -SÖE Stjarnan fær Þrótt heim — íkvöld í 1. deildinni í handbolta ■ í kvöld er einn leikur í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í handknattleik, Stjaruan tekur á móti Þrótti í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn er mjög mikilvxgur fyrir bæði liðin, þvi bæði Hð beijast nú katrammrí baráttu nm að kemast í fjög- nrra Kða úrstitin í vor. Bæði Stjaman og Þróttur era í neðri bebningi defldarinnar sem stendur, en bæði eiga enn umtals- verða möguleika, sem að sjálfsögðu munu taka breytingum eftir þvi hvenúg leikur- inn fer í kvöld. Staðan er nú þessi. FH ........... 7700 218-138 14 Víkingur...... 7 5 0 2 163-147 10 KR ............. 84 1 3 142-133 9 Valur........... 74 1 2 151-146 7 Stjaman....... 7 3 1 3 132-157 7 Þróttur ...... 7 2 1 4 150-170 5 Haukar KA .... 7115 136-156 3 8 0 1 7 139-184 1 í annarri deild karla eru tveir leikir, Grótta tekur á móti Fram á Sehjamames- inu, og er þar um hörkuleik að ræða í toppbaráttu annarrar deildarinnar. Þá keppa Reynir Sandgerði, og Þór Vest- mannaeyjum í Sandgerði, og er toppliðið vart ömggt um sigur, þar að Sandgerðing- ar þykja nokkuð þungir á bámnni heima við ströndina. Báðir leikir hefjast klukkan 20.00. f þriðju deild em þessi leikir, heimalið á undan: Afturelding-Týr Kl. 20.00, Þór Akureyri-Armann kl 21.15, Skallagrímur-Ögri klukkan 20.00, og Sel- foss-ÍA klukkan 20.00. í annarri deild kvenna: Þór Akureyri-ÍBV klukkan 20.00. - SÖE. landsliðsmarkverðinum Einari Þorvarð- arsyni. Leikur HK og ÍR var hnífjafn framan af, og hafði ÍR heldur frumkvæðið. í hálfleik var staðan 8-10 ÍR í hag. Var síðan jafn leikur þar til staðan varð 13-12 1R í hag, þegar Magnús tók til sinna ráða. Kristinn Ólafsson og Gunnar Eiríksson voru markahæstir HK manna með 4 mörk hvor, en mörkin dreifðust jafnt út. SighvaturBjarnason varmarka- hæstur ÍR-inga með 6 mörk. Magnús Stefánsson er mjög efnilegur markvörður, rúmlega 1,90 m á hæð. Hann hlaut eins og áður sagði sína fyrstu leiðsögn hjá Einari Þorvarðarsyni lands- liðsmarkverði, sem nú ber höfuð og herðar yfir aðra markverði í landinu, Einar er upprunninn úr HK. Nú er bara spurningin hvort Bodan landsliðsþjálfari gefur ekki Magnús tækifæri til að vera með á landsliðsæfingum, eins og hann hefur gert við ungar og efnilegar stór- skyttur. Lið HK er á mikilli uppleið þessa 'dagana. Tékkneski þjálfarinn, Rudolf Havlik, sem Víkingar gátu ekki notað, þjálfar liðið og hefur orðið töluverð framför síðan hann tók við liðinu. Uppi- staðan í meistaraflokksliði HK er 2. flokkur félagsins, svo liðið virðist eiga framtíð fyrir sér, enda hefur liðið gert tveggja ára þjálfunar samning við Rudolf Havlik. HK fær gott tækifæri til að sýna Kópavogsbúum getu sína á laugardag, þá fær liðið efsta lið annarrar deildar, Þór frá Vestmannaeyjum í heimsók. - SÖE. Haukarnir svitna áreiðanlega í Keflavíkinni í kvöld.. Tímamynd Róbert. Stóiieikur í kvennablakinu ■ í kvöld er stórleikur í kvennablak- inu. íþróttafélagStúdentafær Völsung frá Húsavík í hcimsókn, og hefst leikur liðanna klukkan 20.00 í íþrótta- húsi Háskóla Islands. Þessi lið eru nú efst og jöfn í 1. deild kvenna, en Völsungur liefur leikið einum leik færra og er taplaust. Einn leikur er í annarri deild karla í kvöld, Breiðablik leikur við Þrótt frá Neskaupstað, og hefst leikurinn klukkan 21.50 í Digranesi í Kópavogi. - SOE. Úrvalsdeildarslagur í Reykjaneskjördæmi Haukar heimsækja Keflvíkinga fkvöld ■ í kvöld er enn einn körfuboltaslagur- inn í Reykjaneskjördæmi. Það eru Hauk- ar úr Hafnarfirði sem heimsækja Kefl- víkinga. Hætt er við að hiti fari um Reyknesinga, leikurinn skiptir liðin miklu. Það er ekki langt frá botni til topps í Úrvalsdeildinni, en þó er Ijóst að IR-ing- ar eru komnir í verulega fallhættu. Reyndar getur fallið enn orðið hlutskipti allra liðanna, enda mótið ekki nærri hálfnað. En Haukar og Keflavík eru bæði ung lið, sem berjast fyrir tilveru sinni í deildinni, og hefur ekki gengið of vel í vetur. Þó virðast bæði á uppleið þessa daganna, unnu bæði í síðustu umferð, Keflvíkingar lögðu topplið Njarðvíkina, og Haukar Valsmenn keppinauta þeirra. Á meðan læddist KR-liðið, lið sem ekki var spáð miklum frama í upphafi móts, upp á toppinn og settust þar við hlið Njarðvíkinga, og Valsmenn sem hófu mótið með hjartar vonir stuðningsmanna í veganesti, hrukku niður í þriðja sæti. Það er allt útlit fyrir skemmtilegt körfuboltamót, og víst að barist verður til þrautar í kvöld... Staðan í úrvalsdeildinni er nú þessi: Njarðvík....... 7 5 2 558-524 10 KR .............. 7 5 2 520-489 10 Valur............ 7 4 3 603-548 8 Haukar........... 7 3 4 502-522 6 Keflavík....... 7 3 4 488-553 6 ÍR............... 7 1 6 502-542 2 Ungu Danirnir tveir lögðu alla mótherja og léku sjálfir til úrslita á afmælismóti Víkings ■ Eyjólfúr Bragason og félagar verða í baráttu við Þróttara í kvöld, svo sem á mynd. () Ungu Danirnir tveir, sem voru gestir Badmintondeildar Vflúngs á Afmælis- mótinu sem haldið var í Laugardalshöll fyrir rúmri viku, sigraðu alla sína and- stæðinga á mótinu, og léku því til úrslita í opnum gestaflokki mótslns, sem sér- staklega var keppt í þeirra vegna. Dan- imir, Henrik Olsen 17 ára, og Morten Sandal 16 ára, vöktu athygli á mótinu fyrir leikni sina, en í úrsUtaleik í opna gestaflokknum ágraði Otsen 2-8, 15-10 og 15-11. Mótið var unglingamót, og bestu badmintonleikarar iandsins í yngri ald- ursflokkunum voru flestir mættir til leiks. Á mótinu var mikið líf og fjör, og keppnisgleði og baráttuandi ríkti báða dagana. Úrslit í öllum flokkum urðu þessi: Hnokkar. EinUðaleikur: Arnar Gunnlaugsson ÍA vann Bjarka Gunnlaugsson ÍA 10/0 11/5. Hnokkar, Tvfliðaleikur: „ Amar Gunnlaugsson og Bjarki Gunn- laugsson ÍA unnu Einar Pálsson tA og Jón Þórðarson ÍA í úrslitum 15/4 15/11. Tátur, Einliðaleikur: Kristín Ólafsdóttir UFHÖ vann Jó- hönnu Snorradóttur UFHÖ í úrslitum 11/6 11/9. Tátur, TvtUðaleikur: Jóhanna Snorradóttir UFHÖ og Sigur- björg Skarphéðinsd. UFHÖ unnu Ingi- björgu Arnljótsd. TBR og Kristínu Ólafsd. UFHÖ í úrslitum 12/15, 15/8, 17/15. Hnokkar - tátur, tvenndarl.: Ólafur Ásgeirsson UFHÖ og Kristín Ólafsd. UFHÖ unnu Einar Pálsson ÍA og Maríu Gústafsd. ÍA í úrslitum 10/15, 15/7,17/16. Sveinar, EinUðaleikur Njáll Eysteinsson TBR vann Rósant Birgisson ÍA í úrslitum 11/1, 11/1. Sveinar, Tvfliðaleikur: Karl Viðarsson ÍA og Sigurður Stein- dórsson ÍA unnu Jón Pétur Ziemsen TBR og Hauk HaukssonTBR í úrslitum 15/4, 15/12. Meyjar. Einliðaleikur: María Guðmundsd. í A vann Bertu Finn- bogad. ÍA í úrslitum 12/9,11/7. Meyjar. Tvfliðaleikur: María Guðmundsd. ÍA og Ágústa And- résdóttir ÍA unnu Bertu Finnbogad. og Guðrúnu Eyjólfsd. ÍA í úrslitum 15/5, 5/15,15/11. Sveioar - meyjar. Tvenndari.: Njáll Eysteinsson TBR og Bima Peter- sen TBR unnu Maríu Guðmundsd. ÍA og Rósant Birgiss., ÍA í úrslitum 15/13, 15/8. Drengir. Einleiðaleikur: Haraldur Hinriksson ÍA vann Bjarka Jóhanness., ÍA í úrslitum 15/12,15/3. Drengir. Tvfliðaleikur: Haraldur Hinriksson ÍA og Bjarki Jó- hanness., ÍA unnu Leó Sigurðsson TBR og Guðmund Bjarnason TBR í úrslitum 15/5, 4/15, 15/7. Telpur. Einleiðaleikur: Sæmundsd. Val í úrslitum 11/2, 11/2. Telpur. Tvfliðaleikur: Helga Þórisd. TBR og Guðrún Júlíusd. TBR unnu Ásu Pálsd. ÍA og Guðrúnu Gíslad. ÍA í úrslitum 15/5,15/3. Drengir - telpur. Tvenndarl.: Bjarki Jóhannesson ÍA og María Finn- bogad. íA unnu Pétur Lentz og Guðrúnu Júlíusd. TBR í úrslitum 6/15,15/12,15/5. OPINN GESTAFLOKKUR: EmMaleiknr: Henrik Olsén Danmörku vann Morten Sandal Danmörku í úrslitum 15/11,15/10 Tvfliðideikur: Henrik Olsen og Morten Sandal Dan- mörku unnu Pétur Hjálmtýsson TBR og Snorra Þ. Ingarss. TBR í úrslitum 15/5, 15/1. Þessi sérstaki gestaflokkur var settur vegna tilkomu Dananna, sem sýndu mjög sterkan leik. Þeir unnu alla sína leiki við íslendinga, og kepptu því til úrslita. -SÖE 1 Það heitir Digranes ■ Nýja íþróttahúsið viðSkálaheiði ( Kópavogi hefur hlotið nafn, reyndar töluvert síðan. Mun húsið heita Digra- nes héðan í frá. Húsið var skírt við hina svokölluðu „fjórðu vígslu" um mánaða- mótin nóvember og desember. Ekki vitum við hvort húsið var vatni eða víni ausið... S-SÖE Arnór skorinn ■ Arnór Guðjohnsen var ( vikunni skorinn upp vcgna nteðsla sinna í læri scm hann hlaut í landsleiknum gcgn írum á dögunum. Arnór mun ekki koma til með að leika mcð Anderlecht fyrr en í fcbrúar í fyrsta lagi, að því er heimildir herma. -SÖE Arsenal keypti Caton ■ Enska knattspyrnuliðið Arsenal kcypti í vikunni tniðvörðinn Tommy Caton frá Manchester City fyrir 500 þúsund pund. Caton ersterkur leikmað- ur. sem stefnir að sjálfsögðu á sæti í A-landsliði Englands, og hefur verið aðalmaður í enska unglingalandsliðinu. -SÖE HK vann ÍBK ■ HK sigraði ÍBK í annarri deild kvenna í handknattleik í fyrrakvöld í Digranesi. Úrslitin urðu 16-15 HK í hag í hörkuspcnnandi lcik, en staðan í hálfleik var 7-7. -SÖE Orninn C stendur best - í annarri deild í flokka- keppninni í borðtennis- hörkukeppni í unglingaflokki. ■ Örninn C stendur nú best að vígi í annarri deild karla í flokkakeppninni í borðtennis. Öll hafa þó liðin tapað stigi nema HSÞ; sem ekki hcfur enn leikið. Staðan er þessi: Örninn-C.......... 4 13 0 21-15 5 Örninn-B..........3 12 0 16-12 4 UMFK ............. 3 2 0 1 12- 8 4 Víkingur-C........ 4 2 0 2 17-20 4 KR-C..............2 1 10 11-83 HSÞ............... 0 0 0 0 0- 0 0 Víkingur-D .... 4 0 0 4 10 -24 0 Næst verður lcikið í 2. deild karla þann 3. fehrúar nk. Unglingaflokkur: í unglingaflokki er leikið í tveimur riðlum. A-riðill: í A-riðli eru tvö lið taplaus, það eru A-lið KR og B-lið Amarins. Staðan f riðlinum er þessi: Örninn-B....... 330 9- 06stig KR-A........... 3 3 0 9- 2 6 stig Víkingur-C.....2 113-32 stig KR-C............... 2 0 2 2- 6 Oáig Öminn-C.......... 4 0 4 0-12 0 stig B-riðHI Hér em það B-lið Víkings og B-iið KR sem em taplaus en staðan í riðlinum er þessi: Víkingur-B....... 3 3 0 9-4 6 stig KR-B 2 2 0 6-1 4 stig UMFK ............2 113-32 stig Víkingur-A ...... 4 1 3 8-9 2 stig Öminn-A.......... 3 0 3 0-9 0 stig Næst verður leikið í unglingaflokki þann 8. janúar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.