Tíminn - 02.12.1983, Page 21

Tíminn - 02.12.1983, Page 21
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 sýningar Elínborg Elísdóttir lést að morgni þriðjudagsins 29. nóvember í Hrafnistu í Hafnarfirði. Birgitta Sigríður Jónsdóttir frá Blöndu- holti í Kjós, til heimilis að Snorrabraut 42, lést 30. nóvember í Landspítalanum. Jón Gunnar Jónsson andaðist í sjúkra- húsinu í Malmö í Svíþjóð 21. nóvember. Eliseus Sölvason frá Bfldudal, til heimilis að Njálsgötu 34, lést á heimili sínu þann 29. nóvember. Stefán Sigurðsson, bifreiðasmiður, Sæ- viðarsundi 35, Reykjavík, lést á heimili sínu 30. nóvember. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánud. 5. des. kl. 20.00. Jóladagskrá. Munið jólapakka og málshætti. - Stjórnin. Skagfirska söngsveitin heldur kökubasar Skagfirska söngsveitin minnir á kökubasar sinn laugardaginn 3. des. kl. 14.00 að DRANGEY Síðumúla35. Úrvalslaufabrauð og tjölbreytt kökuúrval og fleira. Neskirkja Samverustund aldraðra verður á morgun (iaugardag) kl. 15.00. Myndasýning úr safn- aðarferðinni að Nesjavöllum og ferðinni í Ölfusréttir og Bláfjöll. - Bingó. Sigrún Jónsdóttir sýnir á Akureyri Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður opnar sýningu í Mánasalnum í Sjallanum á Akureyri n.k. sunnudg. Þar sýnir hún glerskreytingar, vefnað, batík og kirkjulega list. Sýningin verður opin alla næstu viku, virka daga kl. 4-7, en sunnudaga kl. 4-10. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveitingar verða, í kjallarasal kirkjunnar í dag, föstu- dag, kl. 14.30. - Safnaðarsystir. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaugog Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, I Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi áþriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á priðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðlötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðhoits er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavtk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldlerðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 . ; „ _ »;r mmmm flokksstarf Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi verður haldið I Hótel Borgarnesi laugardaglnn 3. des. og hefst þingið kl. 10 fh. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. 4. Haukur Ingibergsson ræðir flokksstarfiö. 5. Inga Þyrí Kjartansdóttir flytur ávarp. Stjórnin. Framsóknarkonur - Framsóknarkarlar Eigið þið ekki fatnað eöa muni sem þið gefið okkur á flóamarkað? Einnig eru allar kökur vel þegnar svo og annað sem þið getið látið af hendi rakna. Tekið á móti munum alla daga fram að basar í félagsherberginu að Rauðarárstíg 18. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Basar - Flóamarkaður - Hlutavelta Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur sinn árlega basar laugardaginn 3. des. kl. 14 að Rauðarárstíg 18 kjallara. Við minnum á hið víðfræga laufabrauð framsóknarkvenna og gómsætar jólakökur. Þá seljum við rúmföt, jóladúka, prjónavörur og margt margt fleira. Einnig verður hlutavelta og flóamarkaður. Heitt kaffi á könnunni. Eitthvað fyrir alla smáa sem stóra. Verið velkomin. Stjórnin Borgarnes Félagsvist verður spiluð föstudaginn 2. des. í samkomuhúsi Borgar- ness. Þetta verður 2. kvöldið í þriggja kvöldakeppni. Framsóknarfélagið. Akranes Almennur fundur um fjárhagsstöðu Akranesskaupstaðar og bæjarmál verður haldinn í Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, miðvikudaginn 7. des. kl. 21. Framsögu flytur Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Stjórnarfundur SUF verður haldinn n.k. sunnudag og hefst fundurinn kl. 10 fyrir hádegi. Mörg mál verða rædd á fundinum og má m.a. nefna útgáfumál, flokksstarfið og skipulagsmál. ,,Ég vona að allir stjórnarmenn SUF sjái sér fært að rnæta", sagði Ásmundur Jónsson, gjaldkeri SUF, enda er hér um að ræða stefnumarkandi fund. Starf SUF hefur verið með líflegasta móti að undanförnu og ég tel að framtíðin lofi góðu. Nú er búið að dagsetja stofnfundi fjögurra nýrra FUF félaga og fleiri eru á dagskrá". Jólaalmanak SUF Dregið hefur verið í jólaalmanaki SUF. Eftirfarandi númer komu upp: 1. des. nr. 2200 2. des. nr. 2151 O c 21 V-ÞÝSKIR HITABLÁSTURSOFNAR FYRIRLIGGJANDI. HAFA STRAUMLJÓS, OFHITUNARVARA FROSTVÖRN OG HITASTILLIR 6 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 931.00 Skeljungsbúðin< HAGNÝTAR JÓLAGJAFIR Síðumúla33 simar 81722 og 38125 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun ' PRENTSMIDJAN é^dcL Ci HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR 4750 BÓKATITLAR MESTA ÚRVAL ÍSLENSKRA BÓKA í BORGINNI Bækur í öllum verðflokkum MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími16180 OK M L A O A N L 1.11 llllj f Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Gunnlaugs Jónssonar frá Felli í Vopnafirði Börn, tengdabörn og barnabörn. "S

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.