Tíminn - 02.12.1983, Side 23

Tíminn - 02.12.1983, Side 23
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 »11 sw m Bráðskemmtileg ný ensk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Michael Palin. Maggie Smith, Trevor Howard. Sýnd kl. 11.15 Islenskur texti. Frumsýning: Fanny Hill og leikhús — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp EGNBOGir n io ooo Frumsýnir: Svikamylla Afar spennandi, ný bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer- John Hurt og Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 Tarzan Afar góð og skenlmtileg mynd, semallsstaðarhefurslegið i gegn. Leikstjóri: Soren Kragh Jacob- sen Aðalhlutverk: Axel Svanbjerg, Otto Brandenbura Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Þrá Veroniku Voss Sýnd kl. 7 Foringiogfyrirmaður OFFICER ANDA IGENTLEMAN Sýnd kl. 9 og 11.15 Kvikmyndahátíð gegn kjarnorkuvopnum Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 3 Ameríka frá Hitler til MX-fluganna Sýnd kl. 5 Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 7 Stríðsleikurinn Sýnd kl. 9 Svarti hringurinn Sýndkl.11 Sovésk kvikmyndavika Okkar maður meðal ókunnugra Sýnd kl. 3.15 og 5.15 Mimino Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.15 '^onabío, a* 3-11-82 Verðlaunagrinmýndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazv) 9 | 'Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grinhátiðinni i Chamrousse | Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátíðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og.. Aðalhlutverk: Jennifer Beals Micnaei wouri Sýnd kl. 5,7,9og 11 ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp i verð á hljómplötunni 1 Flashdance. Miðasalan oonar kl. 2.00 DOLBYSTEREO ISLENSKAl|ff1]j ÓPERANf Síminn eftir Menotti Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir John Speight. Miðiilinn eftir Menotti Einsóngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðard., Sigrún V. Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjam- ardóttir, Jón Hallsson, Viðar Egg- ertsson leikari Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Hulda Kristín Magnús- dóttir Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds- son Sýningarstjóri: Kristin S. Kris- tjánsdóttir Frumsýning i kvöld kl. 20 2. sýning sunnudag 4. des kl. 20 3. sýning föstudag 9. des kl. 20 1 La Traviata Laugardag 3. des. kl. 20 Laugardag 10. des. kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 16-19nemasýningardagatil kl. 20. Simi11475. 5. sýning föstudag 2. des. kl. 20.30 „Vil ég að kvæðið heiti Lilja“ Ljóða og tónlistarflutningur Flutt verður m.a. Lilja Eysteins Ijóð eftir Pablo Neruda við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Gunnar Eyjólfsson, Guðni Franzson o.fl. Sunnudag 4. des. kl. 20.30 Ath. þetta eina sinn í félagsstofnun stúdenta Veitingar sími 17017 1-89-36 A-salur Drápfiskurinn (Flying Killers) Afar spennandi ný amerísk kvik- mynd i litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Camer- on. Leikendur: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henrik- sen. Sýndkl. 5,9og 11. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd meö Brad Davis. Endursýnd kl. 7. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Annie Annie islenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl.4.50,7.05 og 9.10 Trúboðinn (The Missionary) Fjörug, falleg og mjóg djörf, ný ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardisin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd semgleður, kætirog hressir. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 tíSBsr ÞJOÐLEIKHUSIfl Eftir konsertinn I kvöld kl. 20.00 Sfðasta sinn Skvaldur Laugardag kl. 20 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Návígi 8. sýning sunnudag kl. 20.00 Litla sviðið Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200 i.kikiéiac KKYKIAVÍKIIK Guð gaf mér eyra 10. sýning I kvöld. Uppselt Bleik kort gilda 11. sýning þriðjudag. Uppselt 12. sýning fimmtudag kl. 20.30 Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sfmi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjar- biói laugardag kl 23.30. Mlða- sala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími11384. lIQjfflUÍ “21*3-20-75 Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President's men, Starting over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu tilóskarsverðlauna: Sophie's Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevln Kllne og Peter Mac Mlcol Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Seðlaránið Endursýnum þessa hörkuspenn- andi sakamálamynd Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga tll fóstudaga kr. 50.00. SIMI: 1 15 44 mtt w Aðalhlutverk: Eggert Þorleltsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristlnsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 3, 5,7,og9 Nú fer sýningum að fækka Hróbjartur Jónatansson. Tímamynd Róbert. Rás tvö föstudagur 14-16 Pósthólfid „Pósthólfið" er þáttur sem verð- ur á Rás 2 milli kl. 14 og 16 í dag. Umsjónarmenn eru Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunnarsdótt- ir. Þetta er tónlistar þáttur (auðvit- að), en verður vettvangur fyrir hlust- endur sem geta sent inn bréf og kveðjur með beiðni um lög. Þau vilja gjarnan að kveðjunum fylgi útskýr- ing eða frásögn í hvaða tengslum lagið sé við sendanda og/eða móttak- anda kveðjunnar. Allskonar kveðjur eru vel þegnar og ítrekað: Ekki stuttaralegar kveðjur heldur minning eða frásögn með. Þau munu einnig taka við fyrirspurnum og umræðum um Rás 2, þannig að þátturinn ætti að geta orðið farvegur gagnrýni eða hróss. Ég hlakka til að heyra allar ástarsögurnar... Þátturinn verður á dagskrá á föstudögum milli 14 og 16 og bréf þurfa að hafa borist fyrir kl. 16 á fimmtudögum. Skrifum nú... útvarp Föstudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffia Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftir Katarfna Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK) 11.15 Á jólaföstu Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.45 Golden Gate-kvartettinn syngur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Tékkneska fílharm- oníusveitin leikur „Othello", forleik op. 93 eftir Antonín Dvorak; Karel Ancerl stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Cécile Ousset og Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leika Pi- anókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt; Simon Rattle stj./Aaron Rosand og Sinfóni- uhljómsveit útvarpsins í Luxemborg leika Fiðlukonsert nr. 3 í g-moll eftir Jenö Hubay; Louis de Froment stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a) „Meðan húsin sofa“ Bald-1 ur Pálmason les Ijóð eftir Sigurjón Bragason. [ b) „Stokkseyrarreimleikarnir" Einar Ólafur I Sveinsson tók saman. Áskell Þórisson les. c) [ Vísnaspjöll Skúli Ben spjallar um lausavisur | og tilurð þeirra. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldarhvörf Ný þáttaröð um brautryðj-1 endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi um | aldamótin. 1. þáttur: Stefán Stefánsson | Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með | henni Jóhann Pálsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Vngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jonas- sonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 2. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.40 Kastljós Þáttur uminnlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.50 Flauelsblóm I ágúst (Marigolds in August) Suður-afrisk bíómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjóri Ross Devenish. Aðalhlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona og John Kani. Samfélagið birtist í hnotskurn í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og því öryggisleysi sem þeldökkir menn í Suður-Afríku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátiðinni í Berlín 1980. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok ★★★★ Val Sophie ★ Trúboðinn Herra Mamma 1 ★★ Nýttlíf Stjörnugjöf Tímans | ★ ★★★frabær ★★★ mjóg god ★ ★ god ★ sæmileg Q ,e,e8

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.