Tíminn - 28.03.1984, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 1984
krossgáta
4303.
Lárétl
1) Hátíðarleyfi. 6) Þjálfa. 7) Dýr. 9)
Hvað? 10) Hárlausir hausar. 11) Eins.
12) 1050. 13) Dýra. 15) Blíð.
Lóðrétt
1) Jerúsalem í þoifalli. 2) Svik. 3) Rati.
4) Tónn. 5) Gagnger. 8) Mann. 9) Húð.
13) Úttekið. 14) Nafar.
Ráðning á gátu No. 4302
Lárétt
1) Rúmenía. 6) Ára. 7) TF. 9) Al. 10)
Holland. 11) Ör. 12) Ný. 13) Lök. 15)
Gramara.
Lóðrétt
1) Rothögg. 2) Má. 3) Erilsöm. 4) Na.
5) Alldýra. 8) For. 9) Ann. 13) La. 14)
KA
■ Oswald Jacoby hefur sett mörg spor
á bridgesöguna, allt frá því hann tók þátt
í hinu fræga einvígi Culbertson og Lenz
snemma á fjórða áratugnum. Nú er hann
kominn á 82. aldursárið en lætur samt
ekki deigan síga þrátt fyrir að hann sé nú
orðinn sjúkur: hann vann í sumar Reis-
ingermótið í Ameríku, eitt af fjórum
stærstu sveitamótum þar í álfu, ásamt
Kaplan, Kay, Root og Pavicek. Og stóð
sig eins og hetja.
Þetta spil kom fyrir í undanúrslitum
mótsins:
Norður
S. K9643
H.10853
T. 63
L. 86
Vestur
S. G875
H.964
T. KD94
L. 102
Austur
S. Ad2
H. KG
T. 8752
L. K954
Suður
S. 10
H. AD72
T. AG10
L. ADG73
Kaplan og Jacoby sátu NS og sagnir
gengu • þannig:
Vestur Norður Austur Suður 1 L
1 T pass 2 L 2 H
pass pass 3 T pass
pass 3 H pass 4 H
4ra hjarta hækkun Jacobys er nokkuð
óöguð en hann hefur áður komist upp
með annað eins. Vestur spilaði út tígul-
kóng sem Jacoby tók heima á ás og
spilaði tígulgosa til baka. Vestur tók á
drottningu og skipti í spaða sem austur
tók á drottningu.
Eitthvað hafa merkingar AV verið
óöruggar því nú reyndi austur að taka á
spaðaás. Jacoby trompaði, tók tígul-
tíuna og henti laufi í borði, tók síðan 1
laufás og trompaði lauf. Inni í borði tók
hann spaðakóng og henti laufi og spilaði
síðan hjarta; austur stakk upp kóng og
Jacoby tók á ásinn.
Nú þyrfti Jacoby aðeins 3 slagi í viðbót
og hann spilaði laufadrottningu. Þegar
vestur henti tígli gat sagnhafi trompað í
borði og trompað spaða heim og hjarta-
drottningin var 10.slagurinn.
myndasögur
Hvell Geiri
Rínaldól!
Dreki
Ur klóm þrælasala í Yá yV^stigamaður?
klær grímumanns.
Alltaf batnar það! '
Svalur
Svalur, væri ekki eins gott að láta \
" Villa missa af okkur? ) .
^ EfKobbisér ^
rannsóknarskipið á eftir okkur fer
hann að gruna eitthvað.
Kubbur
^Þegar hann sér að hans;
maður er horfinn og ný áhöfn
komin í staðinn grunar hann hvort
eð er eitthvað.
/
Með morgunkaffinu
- Allt í lagi þá. En þetta verður bara stutt trúlofun. Eg xtla að giftast Sigga
í næstu viku.
- Ég er nú ekkert sérstaklega hrifinn af
þessum nýmóðins skrifvélum