Tíminn - 28.03.1984, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 1984
umsjón: B.St. og K.L'.
Guðný Gísladóttir, Vötnum, Ölfusi,
andaðist 24. mars í Sjúkrahúsi Suður-
lands.
Katrín Guðmunda Guðbjartsdóttir
Haim lést í Kaupmannahöfn 24. mars.
Magnús Sæmundsson, oddviti, Eyjum í
Kjós, er 50 ára í dag, 28. mars.
Hann tekur á móti gestum í Félags-
garði föstudaginn 30. mars eftir kl. 8
síðdegis.
Munið Minningarsjóð SÁÁ
Hringið í síma 82399 eða 12717 og við
sendum miningarkortin fyrir yður. Miningar-
kort seld í versl. Blóm og ávextir. Hafnar-
stræti 3, sími 12717 og á skrifstofu SÁÁ
Síðumúla 3-5 Reykjavík sími 82399.
Minningarsjóður
dr. Victors Urbancic
Minningarspjöld fást í Bókaverslun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4, Reykjavík.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin j)ó lokuð á milli kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvennaog karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kopavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og ,
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk, sími 16050. Símsvari í
Rvik, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Ólafur Jósteinn
Viðtalstímar alþingismanna og
borgarfulltrúa
Laugardaginn 31. mars nk. veröa til viðtals á skrifstofu Framsóknar-
flokksins Rauöarárstíg 18 Ólafur Jóhannesson alþingismaöur og
Jósteinn Kristjánsson varaborgarfulltrúi.
Árnesingar
’ ^
0' ^
f ^ i xt i
v’J
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
veröa til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Árnesi
miðvikudaginn 28. mars kl. 21.
Allir velkomnir
Vestur-Skaftfellingar
Alþingismennimir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða landsmálin í Leikskálum Vík föstudaginn
30. mars kl. 21. og félagsheimilinu Kirkjubæjarklaustri laugardaginn
31. mars kl. 13.30
Allir velkomnir Framsóknarfélögin
Hörpukonur
Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi
Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30 að
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Bingó
Kaffiveitingar Stjórnin
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá ki. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Stjórnmálaskóli S.U.F.
Stjórnmálaskóli S-LIF gcngst
l'vrir námskciói í íclagshcimili
Iramstíknarlclaganna í Kópa-
vogi. Hamrahorg 5. 3jn lucó.
Alls vcrOur kcnnt i Ijógui
k\ ókl.
kl. 20
l'oróur I. (iuómundsson
s|jorns\slufriróin|;ur
Islcn,>l®ht þ’i
k'iðhciiimtl
I jlllltlÓ i <
iiiíiliitln
iLikdi lió.
0ur I ( íuOiiuiihIsmiii
n \linni-
ii luiiili
nl lii^jiiluilWlii').
29. mars kl. 20
lianikta'imhiL aklið.
lciOhciiKmdi Þóniui 1. (iuóínitjulssim.
\l ii. \ rn)iu Ijulliii) iiní
\kii>iiln L’ <>'< l>miin
Slimiinmiösiin. m rilin-
\lliniw. Intu\nitiini\<i>n-
tnk liiirl'r-i '>:■! Il<"-
hrjiiwn).
2. apríl kl. 20
íslcnska hagkcrlió. ÍKigl\sing.
Icióhcínamli Bjarni I iiuiisson,
4. apríl kl. 20
I clagsnutlaiKÍmskció.
lcióhciiKiiuli 111< illm ()l\ isson.
\l.ii. Ycróttr lckii) Ivrtr
lcliJX \ljiiruttn /icirrit.
nci)iitiiciiu\k(i IiiikIiii -
\tjónt lmi<hir\kt>i>.
Ilrolfur Olsisson
haskolanemi
Þátttaka (ilksnnisl
til skrifslofu SI F,
siini 24480, .
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavik.
Við biðjum félagskonur og aðra velunnara að koma með kökur á
basarlnn fyrir hádegi á laugardag.
Stjórnin.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Framsóknarfólk - Framsóknarfólk
Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík verður með kökubasar og
kaffisölu laugardaginn 31. mars kl. 2 að Hótel Hofi (kjallara).
Komið og fáið ykkur kaffi og vöfflur og kaupið hjá okkur kökurnar með
sunnudagskaffinu. Stórar rjómatertur verða til sölu. Kærkomið
tækifæri fyrir þau sem eru að ferma á næstunni.
Við þjóðum upp á söng og spil með kaffinu.
Framsóknarfólk - fjöllmennum með alla fjölskylduna og njótum
samverunnar saman.
Stjórnin.
Óskilahross
í Stafholtstungnahreppi er í óskilum brúnn hestur
á annan vetur. Ómarkaöur, taglstýfður.
Hreppstjóri.
Laus staða
Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla íslands er laus til
umsóknar. Gert er ráð fyrir, að stöðunni verði ráðstafað til tveggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, og er læknismenntun
ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviði rannsókna í
læknisfræði. Jafnframt fylgi umsögn þess kennara innan læknadeild-
ar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting
þess að starfsaðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun
sérfræðingsins verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild.
Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn slnni rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og
störf.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 26. apríl n.k.
Menntamálaráðuneytið,
26. mars 1984.
Útboð - raflagnir
Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar eftir tilboðum í raf-
magnsröralagnir fyrir 3. áfanga grunnskólans í Þorláks-
höfn, fokhelt hús.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps
Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn og hjá Tæknifell c/o
Sigurður Sigurðsson tæknifræðingur Fellsás 7, Mos-
fellssveit. Sími 66110, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ölfushrepps þriðjudag-
inn 17. apríl n.k. kl. 13.30
Sveitarstjóri
Hvolpar til sölu
Til sölu eru nokkrir hvolpar af skosku Border collie
fjárhundakyni.
Upplýsingar í síma 99-7265
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 137. tbl. 1983 og 2. og 5. tbl. 1984 Lögbirtingarblaðs
á húseigninni Garðarsbraut 48, Húsavík þinglesinni eign Foss h.f. fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudag-
inn 30. mars 1984 kl. 14.
Bæjarfógeti Húsavíkur