Tíminn - 28.03.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.03.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 1984 iJiillliii 23 — Kvikmyndir og leikhús ÉGNBOGtt i . Tt 19 000 A-salur Frumsýnir: Skilningstréð Margföld verðlaunamynd, um skólakrakka, sem eru að byrja að | kynnast alvöru lífsins. Aðalhlutverk: Eva Gram Sc-1 hjoldager Jan Johansen - Leikstjóri: Nils Malmros Sýnd kl. 5:10-7:10-9:10 og 11:10 | laugardag kl. 3:10-5:10-7:10-9:10 og 11:10 | sunnudag B-salur Frances . Stórbrotin, áhrifarik og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. Myndin fjallar um örlaga- ríkt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn- ungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig í fangelsi og á [ geðveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til óskarsverð- launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. ðnnur hlutverk: I Sam Shepard (leikskáldið fræga) | og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra- eme Clifford. íslenskur texti Sýnd kl. 6 og 9 laugardag kl. 3-6 og 9 sunnudag Svaðilför til Kína Spennandi ný bandarísk mynd, byggð á metsölubók Jon Clerary, um glæfralega flugferð til Austur- landa á bernskuskeiði flugsins. Aðalhlutverk: Tom Shelleck, Bess Armstrong, Jack Weston og Robert Morley. Leikstjóri: Bri- an G. Hutton. íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hækkað verð C-salur Sólin var vitni Spennandi og vel gerð litmynd, eftir sögu Agatha Christie, með | Peter Ustinov.Jane Birkin - Jam- es Mason o.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton Endursýnd kl. 9 og 11.10 Margt býr í fjöllunum I Magnþrúngin og spennandi | litmynd, - þeir heppnu deyja fyrst- Susan Lanier - Robert Huston íslenskur texti - Bönnuð innan | 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15 Ég lifi Sýnd kl. 9.15 Skrítnir feðgar Sýnd kl. 3,5 og 7 # bJÓDiKIKMÚSID Skvaldur Fimmtudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Amma þó Sunnudag kl. 15 LITLA SVIÐIÐ: Tómasarkvöld Með Ijóðum og söngvum. Leikarar: Anna Kristin Arngríms- dóttir, Arnar Jónsson, Edda Þórar- insdóttir, Guðrún Þ. Stefenssen, Helgi Skulason, Herdís Þorvalds- dóttir, Róbert Arnfinnsson. Píanó- undirleikur: Bjarni Jónatansson. Umsjón: Herdís Þorvaldsdóttir. Fmmsýning sunnudag kl. 20.30. miðasala 13.15-20 simi 11200. nn~v llte ÍSLENSKA ÓPERAN'l Örkin hans Nóa .Fimmtudag kl. 17.30 Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Rakarinn í Sevilla Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 ■28*3-20-75 Sting II. Thr, con is on... placc your öets: % Frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín- um tima. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sann- kölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Miðaverð kr. 80,- lönab'ó "3*3-11-82 í skjóii nætur (Still of the night) Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á loíti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. l.hTKFK-LV; ;rfvk'i.\víki ir Hart í bak I k völd kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Siðasta sinn. Gísl Fimmtudag kl. 20.30 Föstudag uppselt Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. ISTURBÆ-JARfíll) 1 Sim 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn □□c OOmYSTERjpT Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SÍMl: 1 15 44 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 .28*1-89-36 A-salur THE SURVIVORS Vour basic survtval comcdy. WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum sí vin- sæla Walter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn, sem i raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeira taka þvi til sinna ráða. jslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-salur Richard Pryor Beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsæl- asti grínleikari og háðfugl Banda- rikjanna um þessar mundir. í þessari mynd stendur hann á sviði í 82 mínútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við frábærar viðtökur áheyr- enda. Athugið að myndin er sýnd án islensks texta. Sýnd kl. 9 og 11. Leikfangið Skemmtileg bandarísk gaman- mynd með Richard Pryor og Jackie Cleason. Endursýnd kl. 5 og 7. 2ST 2-21-40 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. I einni slikri för verður hann lögreglu-1 manni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Offic- er and a Gentleman, American Gigalo) „Kynlákni niunda ára- tugsins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere.Val- erie Kaprisky.Wllliam Tepper Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð innan 12 ára útvarp/sjónvarp ■ Frú Morel og William Morel, bróðir Pauls. Sjónvarp kl. 21.45: Nýr myndaflokkur Synir og elskhugar ■ Og þá erum við til allrar guðs lukku laus við Dallas-gengið, og vonandi heldur sá ófénaður sig burtu af sjónvarpsskerminum um alla framtíð. í stað þess kcmur þáttur frá Bretum, sem er öllu menningarlegri og vandaðri. Það eru þættirnir Sons and Lovers, sem byggðir eru á samnefndri sögu eftir D.H. Lawrence. D.H. Lawrence er einn af frægustu rithöfundum Breta. Hann samdi m.a. bókina Lady Chatterley’s Lover, sem lengi var ’oönnuð í ýmsum löndum sakir ósiðsemi. Fyrir nokkru var svo gerð kvikmynd eftir þeirri bók sem Sylvia Kristell (Emanuelle) lék í við lítinri orðstír, og þótti myndin slöpp. 1 Sons and Lovers, sern er fyrsta sagan sem kom út eftir höfundinn, er fjallað um sjálfsævisögulegt efni. Aðalpersónan er Paul Morel, námamanns- sonur sem hefur mjög náið samband við móður sína og veldur það honum miklu áfalli þegar móðir hans deyr. Pessi nánu tengsl valda einnig erfiðleikum í sambandi Pauls við annað kvenfólk, og lýsir myndaflokkurinn tveimur misheppnuðum ástarsamböndum hans. í fyrsta þættinum sem sýndur verður í kvöld er fjallað um bernsku og æsku Pauls, allt þar til hann hittir fyrstu ást sina, Miriam. Miðvikudagur 28. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristján Björnsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál H. Jónsson Höfundur og Heimir Pálsson lesa (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrún- ar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Katia og Marielle Labegue leika ragtime-tónlist og Ertha Kitt syngur 14.00 „Eplin í Eden“ eftirOskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (8). 14.30 Urtónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 13. og síðastiþáttur. Nútímatónlist Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16-15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við Stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Róbert Lawson Bryndís Víg- lundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýðingu sína (11) 20.40 Kvöldvaka a. Hið íslenska eldhús Hallgerður Gísladóttir spjallar um mat og matargerð á fyrri tið. b. Hjá Skúla og Theódóru að Bessastöðum Gils Guðmundsson les frásögn eftir Þorstein Erlingsson skáld. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrrasumar Cario Berg- onzi syngur lög eftir Caccini, Chopin, Hándel o.fl. Edoardo Moeller leikur með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árnason 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (32). 22.40 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlisl Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó / Elísa- bet Erlingsdóttir syngur „Sólarljóð" eftir Pórarin Jónsson. Kristinn Gestsson og Guðný Guðmundsdóttir leika með á píanó og fiðlu / Kristinn Gestsson leikur „Fimm skissur" fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Porsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jóna- tan Garðarsson 17.00-18.00 Konur í rokkmúsik Stjórn- andi: Andrea Jónsdóttir. Miðvikudagur 28. mars 1984 18.00 Söguhornið. Eineyg, Tvíeyg og Þrieyg - ævintýri. Sögumaður Sigurður Helgason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt. Lokaþáttur Sænskurfram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögu As- trid Lindgrens. Þýandi JóhannaJóhanns- dóttir. 18.35 Bjarndýraeyjar. Breskdýralífsmynd um skógarbirni i Alaska og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandí og þulur Óskar Ingimars- son. 19.00 Fólk á förnum vegi. Endursýning 19. i sveitinni 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ofnæmissjúkdómar á tækniöld. Bresk fræðslumynd um þráláta sjúkdóma sem rekja má til mengunar og gerviefna tuttugustu aldar. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.45 Synir og elskhugar. (Sons and Lovers). Nýr flokkur. Framhaldsmynd- aflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarp- inu, sem gerður er eftir samnefndri sögu eftir D.H. Lawrence. Handrit skrifaði Trevor Griffiths. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk: Karl Johnson, Eileen Atkins, Tom Bell, Leonie Mellinger og Lynn Dearth. Æskuár skáldsins í kola- námubæ i Nottingham eru uppistaða sögunnar. Móðir söguhetjunnar, Ger- trude, gengur að eiga Walter Morel námumann. Hjónabandið veldur henni vonbrigðum. Eiginmaðurinn gerist drykk- felldur og leggur Gertrude þá mestu alúð við uppeldi sona þeirra. Einkum verður innilegt samband hennar og yngri sonar- ins, Pauls og verður það honum fjötur um fót siðar í samskiptum við aðrar konur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins. I dagsins önn. Heyskapur o.fl. Áður sýnt í Sjón- varpinu árið 1980. 23.10 Fréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.