Tíminn - 01.02.1986, Blaðsíða 3
3
Þekkirðu mig
NAFN: Guöný H. Bachmann.
FÆÐ.D.: 18 febrúar 1974.
HEIMILI OG SKÓLI: Blikanes
31 og ég er í Flataskóla.
ÁHUGAMÁL: Alls konar dýr,
en aðallega hestar.
SKEMMTILEGAST í
SKÓLANUM: Skrift.
UPPÁHALDSMATUR:
Sykraður kjúklingur og sykrað-
ar kartöflur.
BESTI FÉLAGI: Hún heitir
Hekla.
BESTA BlÓMYND: Starman.
UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT:
Wham.
BESTI SÖNGVARI:
Madonna.
SKEMMTILEGAST í SJÓN-
VARPINU: Dereckog svovoru
það Fastir liðir eins og venju-
lega.
HVERT LANGAR ÞIG AÐ
FERÐAST: Til Parísar.
HVENÆR FERÐU AÐ SOFA:
Oftast svona milli 11 og 12.
ERTU SAFNARI: Já, ég safna
glansmyndum.
HVAÐ MYNDIRÐU GERA EF
ÞÚ YNNIR í HAPPDRÆTTI:
Kaupa mér hest.
HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ
VERÐA: Lögga.
HVAÐ ER LEIÐINLEGAST:
Að læra heima og taka til.
HVAÐ ER SKEMMTILEG-
AST: Að leika mér.
HVAÐ HEFUR ÞÚ GERT I
DAG: Ég varað komaúrpíanó-
tíma.
BESTI BRANDARI: -Einu
sinni var Óli í kristinfræðitíma.
Þá sagði kennarinn: - Hverjir
SVONA TEIKNA ÉG MYND
AFMÉR:
vilja fara upp til Guðs? Allir
réttu upp hönd nema Ól i.
- Af hverju vilt þú ekki fara til
Guðs, Óli minn? spurði kenn-
arinn.
- Af því að mamma sagði að
ég ætti að koma beint heim úr
skólanum!!!
HRÆRIGRAUTUR
MA6STJ
L L 'OTSÐ
SAAKSN
AM NSM'I
S I DÐP
S T NMAR
NÞOF
E 5 R I
PÆRK
Ð I LO
0 I BDTA
KHGNIN
STROKL
SRÆMBEDA
N S J A 5 'I K L
ADBTÞSAL
ÐIÆRN LBA
ÐR 'OEOEKJ
DTTIRNÆB
T’l OÐUSJÐ
RABSTKLK
OÆMLNAST
KSÐAAEF 6
L A I y I J K
I E TLMNÖ
EÐURBPRS
í þessum HRÆRIGRAUT
er búiö að fela ýmis orð tengd
skóla og skólastarfi. Þau eru
ýmistfalin lóðrétt, lárétt, áská,
afturábakeðaáfram. Geturðu
fundið þau?
1. skóli
2. býantur
3. strokleður
4. penni
5. landafræði
6. teikning
7. smíði
8. íþróttir
9. íslenska
10. stíll
11. danska
12. enska
13. stærðfræði
14. matreiðsla
15. skólataska
16. tafla
17. krít
18. stóll
19. borð
20. bjalla
SENDIÐ LAUSNTIL:
BARNA-TÍMANS,
SÍÐUMÚLA 15,
108 REYKJAVÍK.