Tíminn - 28.02.1986, Qupperneq 20
HAUKARNIR frá Hafnarfiröi náöu sigri á Valsmönnum í
fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Úrvalsdeildarinnar í
körfuknattleik í Hafnarfirði í gærkvöldi. Leiknum lauk með
naumum sigri 80-77 eftir að Valsmenn höfðu leitt nær allan
leikinn. Þeir komust hinsvegar í villuvandræði og Haukar
gengu á lagið. Dómgæslan í leiknum var kapituli útaf fyrir
sig. Liðin leika aftur í Seljaskóla á sunnudag.
Vatnaveiði í Skagafirði gekk vel í fyrra:
- ferskur silungur fluttur á Ameríkumarkað
Frá Frni Þórarinssyni, iréttaritara
'I ímans í Fljótum
Skagfirskir bændur veiddu á
síðasta ári rúmlega 20 tonn af
silungi og var ntegnið af þeim
afla lagt inn hjá Hraðfrystihús-
inu á Hofsósi. Vciðarnar hóf-
ust í febrúar og stóðu til sept-
embcrloka og námu grciðslur
til bænda fyrir þennan tíma 1,9
milljónum króna.
Þessar vciðar hófust fyrir ári
að tilstuðlan Búnaðar-
sambands Skagafjarðar og
Norðurlandsdeildar Vciði-
málastofnunar en silungsveiðar
á vetrum hafa sáralítið verið
stundaðar í Skagafirði. Vctrar-
veiðin var stunduð í fimm vötn-
um og var stærð og ástand sil-
ungs mjög misjafnt. En 170
gramma fiskur og smærri var
flakaður og pakkaður og alls
tók frystihúsið við 7 tonnum af
silungsflökum.
Sala á silungi, sem að mcstu
fór fram í Reykjavík, gekk
bærilega framan af vori og
sumri en dróst verulega saman
undir haustið um þaö leyti sem
ferðamannastraumurinn fór að
þorna. Því var talsvert óselt um
áramót. Hraðfrystihúsið á
Hofsósi hcfur síðan unnið að
markaðsöflun bæði fyrir þaö
sem óselt er og einkum fyrir
art.
Víða hcfur verið kannað
með sölumöguleika og er nú í
undirbúningi að senda ferskan
silungá Ameríkumarkaðen til-
raunasending, sem fór fyrir
nokkru. fékk jákvæðar mót-
tökur fyrir vestan.
Þess má geta að aflahæsti
veiðimaðurinn í fyrra veiddi
tæp 4 tonn sem gefa 320 þúsund
krónur í tekjur.
Tíininn
Danir
meðí
TELE-X
Danska ríkisstjórnin
hefur formlega tilkynnt að
hún sé reiðubúin að taka
þátt í viðræðuni um
norræna dagskrárgerð fyrir
sjónvarp til sendinga í
gegnum hinn svokallaða
TELE-X gervihnött.
Síðastliðið haust til-
kynntu Danir áður að þeir
yrðu tilbúnir til að taka þátt
í slíkum viðræðum innan
ráðherranefndar Norður-
landaráðs einhvern tíma í
byrjun þessa árs. Nú er
undirbúningi af þcirra
hálfu fyrir slíkar viðræður
lokið og þeir munu kynna
sín sjónarmið í málinu
meðan að þing Norður-
landaráðs stendur yfir í
Kaupmannahöfn 3-8. mars
n.k.
-SS.
SÁTTUM NÁD
Ríkisstjórnin saniþykkti fyrir sitt leyti megin atriðin í bréfí aöila
vinnuinarkaöarins um aögeröir ríkisstjórnarinnar til aö tryggja ný-
geröa kjurasanininga.
Samninganefndir ASÍ, VSÍ og Vinnumálasambands Samvinnu-
fclaganna skrifuöu síöan undir samninginn á eftir.
Á stóru myndinni sjást þeir Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráöherra og Þorsteinn Pálsson Ijárinálaráöherra á blaöamanna-
fundi þar scin svar ríkisstjórnarinnar var kynnt, en á litlu myndinni
takast þeir Þorsteinn Ólafsson formaöur Vinnumálasambandsins
og Guöinundur J. Guömundsson formaöur VIVISÍ í liendur eftir
undirritun samningsins. Nánar segir af saniningamálunum á
lorsíöii og blaösíöu 2 í dag.
Landflótti á ný?
Brottfluttir
fleiri en heimkomnir
Alls 1.842 íslenskir
ríkisborgarar fluttu af
landi brott á síðasta ári -
mun fleiri en næstu 4 ár
þar á undan og 557 fleiri
cn þeir íslenskir ríkis-
borgarar sem fluttu aftur
til landsins á árinu. Það
hlutfall liafði aftur á móti
verið íslandi í hag öll árin
1981-1984, þegar þeir sem
heim fluttu voru alls 935
fleiri á tímabilinu.
Brottflutningurinn á
síðasta ári er þó enn ekki
orðinn eins stórfclldur og á
árununt 1976-80, þegar
þeir brottfluttu voru 4
þús. fleiri en heimkomnir,
eða um 800 fleiri á hverju
ári að meðaltali.
Um þriðjungur þeirra
brottlluttu í fyrra fóru til
Danmerkur en til Noregs
og Svíþjóðar rúmlega 400
til hvors lands. Alls hafa
því 1.453 íslendingar flutt
til þessara þriggja landa í
stað 940 scm komu þaðan
heim. Til Bandaríkjanna
fóru 164, Færeyja 69 en
tiltölulega fáir til annarra
landa.
Erlendir ríkisborgarar
sem hingað fluttu á síðasta
ári voru 542. eða um 50
fleiri en þeir sem fóru af
landi brott.
Stjórnarfrumvarp:
Sérstakur kostnaðar-
auki útgerðarinnar
Lagt hefur verið fram í efri
deild Alþingis stjórnarfrum-
varp um sérstakan kostnaðar-
hlut útgerðar. 1 því er gert ráð
fyrir að þegar fiskiskip selur
atla í innlendri höfn eða af-
hendir afla sinn til vinnslu án
þess að sala fari fram, skuli
fiskkaupandi greiða útgerðar-
manni eða útgerðarfyrirtæki
sérstakan kostnaðarhlut út-
gerðar er nemi 29% miðað við
fiskverð eins og það er ákvcðið
af Verðlagsráði sjávarútvegs-
ins.
í greinargerð að frumvarp-
inu segir m.a.: „Við ákvörðun
fiskverðs fyrir tímabilið 1.
febrúar 1986 til 31. maí 1986
var við það miðaö, að
kostnaðarhlutur útgerðar utan
skipta lækkaði um 2 L5% við
landanir innanlands, cn 1%
þegar fiskiskip selur afla sinn í
erlendri höfn, og aflahlutur
sjómanna hækkaði sem því
svarar. Frumvarp þetta er flutt
til þess að framkvæma þessar
breytingar á kostnaðarhlut, en
um þær var ekki ágreiningur í
yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins og stóðu fulltrúar
bæði sjómanna og útvegs-
manna að þessari ákvörðun.
Lagaákvæðin um kostnaðar-
hlut voru upphaflega sett vegna
hækkandi olíukostnaðar og
rekstrarerfiðleika hjá útgerð-
inni. Nú hefurræst úrmeð vax-
andi afla og lækkandi olíu-
verði. Vonir standa til að gas-
olíuverð hér á landi muni lækka
um 5% til 10% á næstu vikum.
Hver 5% lækkun olíuverðs
lækkar útgerðarkostnaðinn í
heild um 120 m.kr. á ári (þar af
um lOOm. á botnfiskveiðum tog-
ara og báta 20-200 lestir).
Með þeirri breytingu á
kostnaðarhlut. sem hér er lögð
til, skerðist hlutur útgerðarinn-
ar í aflaverðmæti um nálægt 85
m. kr. á ári. (Þar af um 70 m.
kr. á botnfiskveiðum togara og
báta 20-200 lestir)."
-SS