Tíminn - 04.04.1986, Side 5

Tíminn - 04.04.1986, Side 5
NAFN: Hulda Dögg Georgsdóttir. FÆÐ.D.: 14. apríl 1976 HEIMILI OG SKÓLI: Kjörseyri II og ég er í Borðeyrarskóla ÁHUGAMÁL: Hestar og skautar. SKEMMTILEGAST í SKÓLANUM: Leikfimi. Þekkirðu mig? UPPÁHALDSMATUR: Hamborgari og pylsur. BESTI FÉLAGI: Rósa Hlín Hlynsdótt- ir og Sigríður Eggertsdóttir. BESTA BÍÓMYND: Bleiki pardusinn fer á flakk UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Duran Duran. BESTI SÖNGVARI: Simon Le Bon, Madonna og Sandra. SKEMMTILEGAST í SJÓNVARP- INU: Poppkorn og Á framabraut. HVERT LANGAR ÞIG AÐ FERÐAST? Til Englands HVENÆR FERÐU AÐ SOFA? Milli 10 og 1 eftir því hvaða dagur er. ERTU SAFNARI? Já, ég safna frí-. merkjum og plakötum. HVAÐ MYNDIRÐU GERA EF ÞÚ YNNIR í HAPPDRÆTTI? Kaupa hest, hnakk og beisli. Svo myndi ég líka fara til Englands. HVAÐ LANGAR ÞIG TIL AÐ VERÐA? Hárgreiðslukona. HVAÐ ER SKEMMTILEGAST? Að fara á hestbak og á skauta HVAÐ ER LEIÐINLEGAST? Að taka til. HVAÐ HEFURÐU GERT í DAG? Lært og leikið mér. BESTI BRANDARI: - Þrír menn fóru á hjólbarðaverkstæði. Sá fyrsti var dökkhærður, hann kom með dökkt dekk. Sá næsti var Ijóshærður og kom með Ijóst dekk. En sá þriðji var sköllóttur og kom bara með felguna! SVONA TEIKNA ÉG MYND AFMÉR: KROSSGÁTA Þessa krossgátu sendi Ingvaldur Jó- iiannsson, Vogi við Raufarhöfn, N-Þingeyj- arsýslu. Nú skuluð þið reyna að ráða gátuna og senda lausnina til Barna- Tímans, en jafnframt biðjum við Ingvald að senda okkur lausnina. 1. konunafn i I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.