Tíminn - 17.07.1986, Qupperneq 9

Tíminn - 17.07.1986, Qupperneq 9
Tíminn 9 Fimmtudagur 17. júlí 1986 IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl íþróttir ................................................................................................................................................................................IIIIIIIIH.........Illllll........lliiÍB Tímamyndir Pétur Björgvin sigraði - á meistaramóti GR - Steinunn vann kvennaflokkinn Björgvin Porsteinsson varð sigur- vegari á meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur um helgina. Hann fór á 305 höggum og varð heilum 10 höggum á undan Hannesi Eyvinds- syni sem varð annar á 315. Þriðji varð svo Ragnar Ólafsson á 316 höggum. 1 kvennaflokki sigraði Steinunn Sæmundsdóttir á 339 höggum en Ragnhildur Sigurðardóttir varð í öðru sæti á 347 höggum. f unglinga- flokki varð Gunnar Sigurðsson sig- urvegari á 310 höggum. 1000 m hlaupi á þessu ári í gær- kvöldi. Þá keppti Coe á innanfélagsmóti í London og spretti 1000 m á 2:14,90 mín þrátt fyrir mikinn vind. Coe, sem á heimsmetin í 800 og 1000 m hlaupum varð töluvert á undan næsta keppinuut. Heimsmet hans er 2:12, 18 m. Lengi var talið að Coe myndi jafnvel ekki hlaupa á Sam- veldisleikunum en hann sýndi annað í gær og hefur reyndar gert á undan- förnum vikum. FRÍ-mót á Valbjarnarvelli: Það má með sanni segja að Einar Vilhjálmsson hafi unnið einvígið við Sigurð Einarsson á frjálsíþróttamóti sem FRÍ stóð fyrir á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Sigurður var grcinilega ekki í stuði og gerði köst sín, sem voru yfirleitt undir 70 m, ógild. Einar sýndi hinsvegar rétta takta og þó ekki tækist honum að fara yfir 80 m þá var hann ansi nærri því. Lengsta kast hans mældist 79,02 og er það hans annuð lengsta kast með nýja spjótinu. Sigurður átti hinsveg- ar aðeins eitt gilt kast af sex og þá Skotar ráða landsliðsþjálfara: Roxburg varð fyrir valinu - „Kemur verulega á óvart,“ segir Roxburg sem ekki hefur stjórnað liði áður Skoska knattspyrnusambandið tók nokkuð óvænta ákvörðun í gær er það skipaði Andy Roxburg sem næsta landsliðsþjálfara Skota. Hann tekur við af Alex Ferguson sem hætti eftir HM. Roxburg er tekinn framyfir þjálfara eins og Billy McNeill hjá Manchester City og Jim McLean hjá Dundee United sem báðir voru álitnir líklegustu kand- ídatarnir. Roxburg er núverandi stjórnandi þjálfunarmála hjá Knatt- spyrnusambandinu og hefur haft yfirumsjón með landsliðunum undir 21 árs og undir 19 ára. Hann er 42 ára og hefur ekki þjálfað áður. „Petta kemur verulega á óvart,“ sagði hann eftir að ljóst var að hann yrði næsti þjálfari Skota flaug spjótið 73,26. Einar átti góða kastserfu og henti í fyrstu tilraun 76,32. í næstu fór spjótið 77.88 m og í þriðju tilraun gerði hann ógilt. Loks kastaði hann 74,36 og 79.02 sem var sigurkastið. Af öörum afrekum á mótinu í gær bar hæst að Oddný Árnadóttir vann 400 m hlaup á 54,48 sek. og var það mjög góður tími og nálægt íslands- metinu. Þá urðu nokkuð óvænt úrslit í kúluvarpi kvenna þar scm ung stúlka úr USAH, Guðbjörg Gy.lfa- dóttir, þeytti kúlunni 13,66 m og sigraði Soffíu Rósu Gcstsdóttur. Árangur Guðbjargar cr hennar lang- besti árangur. Helga Halldórsdóttir vann 100 m grind, Aðalsteinn Bcrn- harðsson vann 400 m grind og Hann- es Hrafnkelsson átti gott 800 m hlaup og veitti landsliðsmanni frá Svíþjóð góða keppni. Guðni Halldórsson stjórnaði mót- inu af skörungsskap og gekk það því nokkuð vel fyrir sig í blíðviðrinu á Valbjarnarvelli í gær. Einar og Sigurður voru hvor á sínu planinu í gær. Sprettur hjá Coe Breski hlaupagarpurinn Sebastian Coe er greinilega aö komast í góða æfingu fyrir Samveldisleikana sem verða í Edinborg í næstu viku. Hann náði besta tíma sent náðst hefur í Opna Hagkaupsmótið - verður haldið um helgina - Vegleg verðlaun Opna Hagkaupsmótið er nú hald- ið í þriðja sinn dagana 19. og 20. júlí á Hólmsvelli á Leiru. Keppnisfyrir- komulag verður með því sniði að leikið verður af gulum teigum högg- leikur án forgjafar og af hvítum teigum höggleikur með forgjöf. Heildarverðlaun eru vöruúttektir hjá Hagkaup og IKEA að verðmæti 125.000 þús kr. Skagamót6.flokks Skagamótið í 6. flokki í knatt- spyrnu verður haldið í annað skipti 8.-101 ágúst næstkomandi. Mótið í ár verður tileinkað 40 ára afmæli íþróttabandalags Akra- ness. Mótið var haldið í fyrsta skipti í fyrra. Þá sendu 4 félög lið til keppni, ÍA, UBK, ÍK og Valur. I ár verður mótið mun veglegra með fleiri liðum. Keppt er í flokki a og b liða utanhúss, keppt í innanhússknattspyrnu, míni-golfi, haldin grillveisla, farið í skoðunarferð um Akranes o.s.frv. Verðlaun í mótinu eru mjög glæsileg. Keppt er um 2 forláta bikara fyrir a og b lið auk fjölda annarra verðlauna. Þátttakenda- fjöldi í mótinu er mjög takmark- aður og verða lið sem áhuga hafa á að vera með að tilkynna þátt- töku fyrir kl. 16.00 þann 20. júlí. Nánari upplýsingar og skráning er í símum 2373 (Rúnar) og 1493 (Sigurður Arnar) milli 9-11 á kvöldin. Verðlaun skiptast sem hér segir: Af gulum teigum 1. verðlaun 25.000.- 2. verðlaun 15.000.- 3. verðlaun 10.000.- Af hvítum teigum 1. verðlaun 20.000.- 2. verðlaun 12.000.- 3. verðlaun 9.000.- Fyrir lægsta skor af hvítum teigum verða veitt sérstök verðlaun að upp- hæð 10.000.- Aukaverðlaun verða átta, fyrir að vera næstur holu á öllum par þrjú holum á vellinum, hvorn dag, að upphæð 3.000.- Skrán- ing í mótið fer fram fimmtudaginn 17. júlí og föstudaginn 18. júlí, í síma 92-4100 og 92-2908, og í golf- skálanum í Leiru. Æfingadagar fyrir mótið eru fimmtudagur og föstudag- HM í körfuknattleik: Stórleikur í kvöld Stórleikur verður í 1. deild knattspyrnunnar í kvöld. Valur og Keflavík eigast þá við að Hliðarenda. Leikurinn hefst kl. 20.00. Valsmenn eru í öðru sæti í deildinni á meðan Keflvíkingar verma það þriðja. Þetta er fyrsti leikurinn í 12. umferð en aðrir leikir í henni eru viðureign Víðis og ÍA á morgun. FH og KR spila á laugardag og það gera einnig iBV og Þór. Fram spilar síðan við Blikana á sunnudaginn. Stað- an fyrir 12. umferð er þessi: Fram ...... 11 8 2 1 25-6 26 Valur...... 11 7 2 2 18-4 23 Keflavík .... 11 7 0 4 14-14 21 ÍA......... 11 5 2 4 19-10 17 KR ........ 11 3 5 3 13-8 14 Þór........ 11 4 2 5 14-20 14 FH ........ 11 4 1 6 17-20 13 Víðir...... 11 3 2 6 7-14 11 Breiðablik .. 11 3 2 6 8-20 11 ÍBV........ 11 1 2 8 9-25 5 Bingham til Nasser - mun þjálfa í Saudi-Arabíu og sjá um landslið N-íra Þjálfari n-írska landsliðsins í knattspyrnu, Billy Bingham, hefur gerst þjálfari hjá Saudi-Arabíska liðinu Al Nasser. Hann mun víst fá dágóða upphæð fyrir vikið en hann er jafnframt þjálfari N-íra og verður það áfram. Bingham er 56 ára og sagði við samningsgerðina að hann myndi hafa tíma til að sjá um landsliðið áfram. „Það er klausa í samningnum sem gcfur mér frí til að sinna landsliöinu," sagði sá gamli hróðugur. Hann hefur komið N- írum í úrslitakcppni HM tvö skipti í röð. Kanarnir lögðu Júkka Líkurnar á úrslitaleik þeirra og Sovétmanna aukast Bandankjamepi mæta því Bröss- um og Sovétmenn leika gegn Júgó- Bandaríkjamenn unnu sigur á David Robinson var aðalstjarna slövum í undanúrslitunum. Leikirnir Júgóslövum í síðasta leik sínum í þeirra. Hann skoraði 21 stig og tók vcrða væntalega í dag. milliriðlakeppni HM í körfuknatt- 17 fráköst l leiknum. Lokaitaðan i miUiriólunum varí þessi: leik sem nú fer fram á Spáni. Þar Sovétmenn unnu Brasilíumenn IZtiii*™...6 4 í 49i«6 *9 með tryggðu þeir sér sæti í undanúr- 110-101 og eru þeir eina liðið sem Spánn . 7! e 3 2 414402 s slitunum ásamt Sovétmönnum, ekki hefur tapað leik í keppninni til í,rael.. 5 2 3 387 465 7 Júgóslövum og Brasilíumönnum. þessa. Bandaríkjamenn töpuðu fyrir r^aui„„H.I l 4 f Leikurinn a milli Bandarikja- Argentinumönnum nokkuð óvænt í Bandaríkín .e 4 í 409 344 9 manna og Júgóslava var jafn og milliriðlakeppninni. Miðherji Sovét- Júgóiiavía.s 4 1 439 375 9 spennandi og endaði 69-60 fyrir manna Tikhonenko var atkvæða- !ctalia ..5 3 ? 431 8 Kanana. Bandaríska liðið spilaði mestur þeirra með 22 stig en Brass- Argánún.'!! ] " o * 3 «1 7 góða vörn í leiknum og miðherjinn inn de Sousa skoraði 32 stig. Kina....s 0 s 411 so3 s David Robinson ndAheiji Banda- rtkjnmnnnfl Gott hjá Einari - Hann vann einvígið við Sigurð Einarsson auðveldlega og átti góð köst - Oddný með fínt 400 m hlaup og ung stúlka kom á óvart í kúluvarpi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.