Tíminn - 17.07.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.07.1986, Blaðsíða 12
Sumarferð Framsóknar- félaganna í Þórsmörk Árleg sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður laugardaginn 19. júlí nk. Farin verður dagsferð í Þórsmörk. Sætagjald fyrir fullorðna verður kr. 650 og kr. 450 fyrir 12 ára og yngri. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Aðalfararstjóri verður Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri. Aðrir í fararstjórn eru: Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþ.m., Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Steinþór Þorsteinsson form. fulltrúaráðs Framsókn- arfélaganna í Reykjavík. Meðal leiðsögumanna verða: Hermann Guðjónsson, Snorri Þorvaldsson, Stefán Jasonarson, Hjalti Gestsson og Þráinn Valdimarsson. Haraldur Ólafsson alþ.m. mun flytja stutt ávarp í ferðinni. Fólk er minnt á að taka með sér nesti og góðan ferðafatnað. Sigrún Þórarinn Steinþór Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Jón R. H. Haraldur Jón H. SUF þing Þing Sambands ungra framsóknarmánna veröur haldið í Hrafnagils- skóla viö Eyjafjörð dagana 29. til 30. ágúst n.k. SUF Til sölu er KOVAK rafmagnsritvél verö kr. 8.900.- einnig danskar postulínsstyttur, silfurteskeiðar, gafflar, skálar og fl. Upplýsingar í síma 91-13204 frá kl. 5 til 9 í kvöld og föstudagskvöld LATTU 1 1 LJ límamf EKKI FLJUGA FRA PER ÁSKRIFTARSÍMI 686300 Ferðafélag íslands Dagsferðir Laugard 19 júlí, Id. 8.00 - llekla - dagsferð. Gangan á fjallið tekur um 8 klst. fram og til baka. Verð kr. 750,- Sunnudag 20. júlí: 1) Kl. 8.00 - Þórsmörk - dagsferð kr. 800.- 2) Kl. 10.00 - Grindaskörð-Herdísarvík, gengin verður Göngumannaleið (gömul þjóðleið). Kr. 500,- 3) Kl. 13.00 - Eldborg - Geitahlíð - Herdísarvík. Verð kr. 500,- Miðvikudag 23. júlí kl. 20 (kvöldferð) - Stóri Bolli - Grindaskörð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðir Ferðafélagsins um verslunarmannahelgi 1.-4. ágúst: Brottför kl. 20. 1) Fjöllin upp af Kálfafellsdal. Gist í tjöldum. 2) Skaftafell-Þjóðgarðurinn. Gist í tjöldum. 3) Þórsmörk-Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörðsskála. 4) Þórsmörk og nágrenni. Gist í Skag- fjörðsskála. 5) Landmannalaugar-Langisjór-Sveins- tindur-Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafé- lagsins í Landmannalaugum. 6) Álftavatn-Strútslaug-Hólmsárlón. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins við Álftavatn. 7) Sprengisandur-Skagafjörður-Kjölur. Gist í Nýjadal og á Hveravöllum. 8) 2.-4. ágúst kl. 13.00 - Þórsmörk (gist í Skagfjörðsskála). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Pantið tímanlcga. Ferðafélag Islands. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 23.-27. júlí (5. dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. BlÐLISTl. Farar- stjóri: Pétur Ásbjörnsson. 2) 25.-30. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 3) 30. júlí-4. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. UPPSELT. 4) 31. júlí-4.ágúst (5 dagar): llvítárnes- Þverbrekknamúli-Þjófadalir-Hveravell- ir. BIÐLISTI. 5) 31. júlí-8. ágúst (8 dagar): Kvíar-Aðal- vík. Gengið með viðleguútbúnað frá Kvíum í Lónafirði um Veiðileysufjörð, Hesteyrarfjörð og frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur. í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. 6) 1.-6. ágúst (údagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. 7) 6.-10. ágúst (5 dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. 8) 6.-15. ágúst (10 dagar): Hálendishring- ur. Ekin Gæsavatnsleið, til Öskju, í Drekagil, Herðubreiðarlindir, Kverkfjöll og víðar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Sumarleyfisferðir Útivistar: Símar: 14606 og 23732 Hornstrandir, paradís á norðurslóöum. Þcgar eru fjórir hópar farnirog ferðir nr. 5 og 6 verða sem hér segir: a. Hornvík 31. júlí-5. og 7. ágúst. Ferð um verslunarmannahelgina sem hægt er að framlengja til 7. ágúst. b. Hornvík-Lónafjörður o.íl. 7.-14. ágúst. Ferð fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt í Hornstrandaferðum. Bakpokaferð og tjaldbækistöð. Fararstjóri: Gísli Hjartar- son. Aðrar sumarleyfisferðir: a. Lónsöræfí 2.-9. ágúst. Tjaldað við Illakamb. Fararstjóri: Egill Benedikts- son. Hægt að enda ferðina með dags- göngu í Hoffelsdal. b. Hálendishringur. Gæsavötn-Askja- Snæfell. Stórkostleg hálendisferð 8.-17. ágúst. Farið í Kverkfjöll með tilkomu brúar á Jökulsá. c. Borgarfjörður eystri-Loðmundarfjörð- ur 9.17. ágúst. Gist í húsum. Stórbrotið og litríkt svæði. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni l,símar 14606og23732. Útivist. Útivistarferðir Sími/símsvari: 14606 Dagsferðir: Sunnudagur 20. júlí 1. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferð. Til- valin ferð fyrir sumardvalargesti. Hægt að dvelja milli ferða t.d. til miðvikudags. Verð 800 kr. í dagsferð. 2. KI. 8.00 Sprengisandur-Eyvindarkofa- ver. Vegna sérstakra aðstæðna getum við boðið dagsferð inn á Sprengisand. Verð 800 kr. Gönguferð á Reykjancsfólkvangi kl. 13. Djúpavatn-Vigdísarvellir-Stóri Hamra- dalur. Léttogfjölbreyttgönguleið. Margt að skoða m.a. heillegar bæjarrústir á Vigdísarvöllum. Ferðin er í tilcfni út- komu nýs bæklings um Reykjanesfólk- vang og verður hann afhentur í ferðinni. Verð 450 kr., frítt f. börn. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bensínsölu (í Reykjanesfólkvangsferðinni er hægt að taka rútuna við kirkjug. Fimmtudagur 17. júlí 1986 Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal opinn gestum 1 sumar verður Þjóðveldisbærinn f Þjórsárdal opinn daglega kl. 13.-17. Á undanförnum árum hefur aðsókn verið góð í bæinn. Eins og mörgum er kunnugt er þjóð- veldisbærinn eftirlíking af bæ frá þjóð- veldisöld. Hann er hugarsmíð Harðar Ágústssonar listmálara og lagði hann rústirnar á Stöng til grundvallar við hönnun bæjarins sem og aðrar heimildir, bæði skriflegar og uppistandandi mann- virki í nágrannalöndum þá aðallega Nor- egi sem eiga rætur sannanlega að rekja aftur til miðalda. Bæjarvörður er Ásólfur Pálsson á Ás- ólfsstöðum en stjóm bæjarins og rekstur er í höndum nefndar sem er skipuð af forsætisráðuneytinu og eiga í henni sæti fulltrúar frá Þjóðminjasafni íslands, Landsvirkjun og Gnúpverjahreppi. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga - föstudága kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-' 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga- fösludaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.; Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl.' 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-' 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. , > Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrareropinmánudaga-föstu-, . daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum 8.00-11.00. Sími23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-' 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes sími621180, Kópavogur41580, eneftirkl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsimi 1088og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vesfmannaeyjum tilkynnist í simaOS Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbcldi í heimahúsum eða orðið fyirr nauðgun. Útivistarferðir um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst 1. Núpsstaðaskógar. Tjaldað við skóg- ana. 2. Þórsmörk. Ferðir föstud., laugard., sunnud,,ogmánud. Gist í skálum Básum. 3. Jökulheimar-Fljótsoddi-Lakagígar. Ævintýraferð helgarinnar. 4. Hornvík. Ógleymanleg Hornstranda- ferð. 5. Eldgjá-Strútslaug-Langisjór. Fjalla- baksleiðir heilla. Gist í húsi. 6. Akureyri-Eyjafjarðardalir-Sprengi- sandur-Grímsey. 7. Fimmvörðuháls-Básar á laugardags- morgninum. Brottför í flestar af ferðun- um á föstudagskvöldinu kl. 20. Göngu- ferðir og hressandi útivera. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. símar: 14606 og 23732. Á veiðum Á veiðum, sérrit um stangaveiði, skot- veiði, útilíf og náttúruvernd sem Frjálst framtak hf. gefur út. 1. tbl. 3. árg. er komið út. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ólafur Jóhannsson. í ritstjóraspjalli er það nefnt að víða hafi laxveiðin hér á landi farið betur af stað í ár en undanfarið. Síðan er þar aðeins hugleitt um verðlagningu á veiði- leyfum í laxveiðiám og er nánar fjallað um það í grein inni í blaðinu og sagt frá veiði í ýmsum ám. Greinina skrifar Guð- mundur Guðjónsson. í annarri grein segir Evald Sæmundsen frá sinni eigin leit að fískveiðistefnu. Sagt er frá starfsemi Skotfélags Reykjavíkur, Jón Kristjánsson fiskifræðingur svarar spurningum lesenda um fiskifræði og fiskiræktarmál. For- steinn Þorsteinsson, sem hvað lengst íslendinga hefur framleitt veiðistengur, leiðbeinir um veiðistangasmíði. Stefán Jónsson heldur áfram að skrifa um urriða- svæðið í Laxá í Þingeyjarsýslu. Fleira efni er í blaðinu Ægir Ægir, rit Fiskifélags íslands, 6. tbl. 1986 er komið út. Ritstjóri er Birgir Hermannsson. Þar skrifar Jón Bragi Bjarnason, Raun- vísindastofnun Háskólans um líftækni í fiskiðnaði. Aðalsteinn Sigurðsson skrifar um dragnótaveiðar í Faxaflóa 1985. Birt er ræða, sem Ingólfur Arnarson, fulltrúi Fiskifélagsins flutti við almennar umræð- ur á ráðstefnu á vegum Rannsóknarráðs ríkisins í vor um útflutning loðnu og ferskfisks og aukna nýtingu sjávarafla. Skýrt er frá skólaslitum Stýrimannaskól- ans í Reykjavík 1986. Sagt frá afla og útgerð í aprílmánuði o.s.frv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.