Tíminn - 03.01.1987, Síða 2
2 Tíminn
Laugardagur 3. janúar 1987
Áramótin:
Sprengigleði
Reykvíkingar kvöddu afmælisárið með stórbrennu
og almennri flugeldasýningu.
íslendingar voru óvenju sprengi-
glaðir um þessi áramót og spilar þar
eflaust inn í mjög gott veður, gott
verð á flugeldum og hugsanlega
aukinn kaupnráttur í kjölfar góðær-
is. Reykvíkingar hafa eflaust viljað
kveðja afmælisárið veglega, því
aldrei hefur himinninn yfir Reykja-
vík ljómað eins af flugeldum í öllum
regnbogans litum. Hjálparsveit
skáta og íþróttafólögin nutu góðs af,
en þau seldu um 130 tonn af púðri
fyrir u.þ.b. 50 milljónir króna fyrir
þessi áramót.
Afmælisár Reykjavíkurborgar var
kvatt með veglegri borgarbrennu
sem allir landsmenn fengu að njóta
í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Um 20 þúsund Reykvíkingar lögðu
leið sína í Suður-Mjódd til að njóta
brennunnar og gjörninga lista-
manna. Þrátt fyrir mikinn mann-
fjölda gekk umferð nokkuð greið-
lega. Þá voru að auki haldnar a.m.k.
fjórtán aðrar brennur á höfuðborg-
arsvæðinu. Einnig voru haldnar ára-
mótabrennur í flestum öðrum þétt-
býliskjörnum á landinu. -HM
Ein af fjórtán áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi var a
Seltjaraamesi.
Rólecj
áramot
um allt
land
Pað voru tíðindalítil áramót hjá
lögreglu og slökkviliði um allt land
að þessu sinni. Engin stórvægileg
slys eða óhöpp urðu og þrátt fyrir
almenna ölvun fóru þau vel fram.
Eitthvað var þó urn rúðubrot í
Reykjavík og ekið var á mann á
Bústaðavegi, en meiðsl hans voru
minniháttar.
Slökkviliðið í Reykjavík þurfti
aðeins að sinna fjórum minniháttar
útköllum á nýársnótt, cn þar var öllu
meiri erill á síðasta ári þegar miklir
sinubrunar geisuðu víða í borgar-
landinu. -HM
Allirgeta veriö meö í
HAPPDRÆTTI SÍBS
- þú líka. Umboðsmaður er alltaf á næstu grösum.
Umboðsmenn SÍBS1987 eru þessir:
3 stórar ástæöur
til þess aö spila með:
Vinningslíkur eru óvenjumiklar
Ávinningur er einstakur
Það er stórskemmtilegt
Aðalumboð Suðurgötu 10.
Verslunin Grettisgötu 26.
Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis, Skólavörðustíg 11.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2B.
Sparisjóðurinn Seltjarnarnesi.
Sjóbúðin Grandagarði 7.
Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24.
Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ.
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76.
SÍBS-deildin REYKJALUNDI.
Verslunin Staðarfell, AKRANESI.
Sigríður Bjamadóttir, Reykholti, BORGARFIRÐI.
Glsli Sumarliðason, Þórunnargötu 5, BORGARNESI.
Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, MIKLAHOLTSHREPPI.
Gunnar Bjamason, Böðvarsholti, STAÐARSVEIT.
LovisaOlga Sævarsdóttir, MALARRIFI.
Svanhildur Snæbjörnsdóttir, HELLISSANDI.
Verslunin Þóra, ÓLAFSVÍK.
Guðlaug E. Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3 GRUNDARFIRÐI.
Esther Hansen, Silfurgötu 17, STYKKISHÓLMI.
Ása Stefánsdóttir, c/oVersl. Einars Stefánssonar,
Brekkuhvammi 12, BÚÐARDAL.
JóhannG. Pétursson, Stóru-Tungu, FELLSSTRÖND.
HalldórD. Gunnarsson, KRÓKSFJARÐARNESI.
Einar V. Hafliðason, Fremri-Gufudal, GUFUDALSSVEIT.
Magndís Gísladóttir, Þórsgötu 4, PATREKSFIRÐI.
Sóley Þórarinsdóttir, TÁLKNAFIRÐI.
Gunnar Valdimarsson, BlLDUDAL.
Guðmunda K. Guðmundsdóttir, ÞINGEYRI.
Alla Gunnlaugsdóttir, FLATEYRI.
Guðmundur Elíasson, SUÐUREYRI.
Jón V. Guðmundsson, Hiallastræti 32, BOLUNGARVÍK.
Vinnuver, Mjallargötu 5, ISAFIRÐI.
Unnur Hauksdóttir, Aðalgötu 2, SÚÐAVÍK.
Engilbert Ingvarsson, Tyrðilsmýri, SNÆFJALLASTRÖND.
Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, ÁRNESHREPPI.
Sigurmunda Guðmundsdóttir, DRANGSNESI.
Hans Magnússon, Borgabraut 1, HÓLMAVÍK.
Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, BITRUFIRÐI.
Pálmi Sæmundsson, BORÐEYRI.
Róberta Gunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, HVAMMSTANGA.
Kaupfélag Húnvetninga, BLÖNDUÓSI.
Kristín Kristmundsddóttir, Fellsbraut 6, SKAGASTRÖND.
Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, SAUÐÁRKRÓKI.
Anna Steingrímsdóttir, HOFSÓSI.
Georg Hermannsson, Ysta-Mói, HAGANESHREPPI.
Kristln Hannesdóítir, Norðurgötu 9, SIGLUFIRÐI.
Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, GRÍMSEY.
Valberg hf„ ÓLAFSFIRÐI.
Erla Sigurðardóttir, HRÍSEY.
Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, DALVÍK.
Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, ÁKUREYRI.
SÍBS-deildin, Kristnesi, EYJAFIRÐI.
Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, SVALBARÐSSTRÖND.
Hafdís Hermannsdóttir, GRENIVÍK.
Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-ÞINGEYJARSÝSLU.
Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, MÝVATNSSVEIT.
Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, ADALDAL.
Jónas Egilsson, Árholti, HÚSAVlK.
Óli Gunnarsson, KÓPASKERI.
Vilhjálmur Hólmgeirsson, RAUFARHÖFN.
Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, ÞÓRSHÖFN.
Matthildur Gunnlaugsdóttir, BAKKAFIRÐI.
Kaupfélag Vopnfirðinga, VOPNAFIRÐI.
Jón Helgason, Laufási BORGARFIRÐI EYSTRA.
Óli Stefánsson, Merki, JÖKULDAL.
Björn Pálsson, Laufási 11, EGILSSTÖÐUM.
Bókav. A. Bogasonarog E. Sigurðssonar, SEYÐISFIRÐI.
Nesbær, NESKAUPSTAÐ.
Helga H. Vigfúsdóttir, Valþjófsstað II, FLJÓTSDAL.
Hildur Metúsalemsdóttir, Bleiksárhlíö 51, ESKIFIRÐI.
Ásgeir Metúsalemsson, Brekkugötu 10, REYÐARFIRÐI.
Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, FÁSKRÚÐSFIRÐI. S
Kristín Helgadóttir, Ártúni, STÖÐVARFIRÐI. I
Herborg Þórðardóttir, Sólheimum 6, BREIÐDALSVÍK.
Elís Þórarinsson, Höfða, DJÚPAVOGI.
Kaupfélag A.-Skaftfellinga, HÖFN, HORNAFIRÐI.
EinarÓ. Valdimarsson, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI.
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, MEÐALLANDI.
Halldóra Sigurjónsdóttir, Víkurbraut 9, VlK, MÝRDAL.
Anna Jóhannsdóttir, lllugagötu 25, VESTMANNAEYJUM.
Stella Ottósdóttir, Norðurgötu 5, HVOLSVELLI.
Hafsteinn Sigurðsson, ÞYKKVÁBÆ.
Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, HELLU.
Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, GNÚPVERJAHREPPI.
Sólveig Ólafsdóttir, Grund, HRUNAMANNAHREPPI.
Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, SKEIÐUM.
Páll M. Skúlason, Kvistholti, BISKUPSTUNGUM.
Þórir Þorgeirsson, LAUGARVATNI.
Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, SELFOSSI.
Jóna Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, HVERAGERÐI.
Guðrún J. Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, STOKKSEYRI.
Þuríður Þórmundsdóttir, Túngötu 55, EYRARBAKKA.
Jón Sigurmundsson, Versl. Hlein, ÞORLÁKSHÖFN.
Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, GRINDAVÍK.
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, HÖFNUM.
Sigurður Bjamason, Norðurtúni 4, SANDGERÐI.
Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, GARÐI.
Umboðssk. Jóns Tómassonar.Vatnsnesvegi 11, KEFLAVÍK.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum. VATNSLEYSUSTRÖND.
Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins,
HAFNARFIRÐI.
Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ.
SlBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM.
Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI.
Við drögum 13. janúar. Miðaverð kr. 200.-
Aukavinningur í mars:
Volkswagen Golf Syncro.
Aukavinningur í
Subaru station.
jum