Tíminn - 03.01.1987, Side 8

Tíminn - 03.01.1987, Side 8
fÞRÓTTIR 8 Tíminn Laugardagur 3. janúar 1987 Laugardagur 3. janúar 1987 Tíminn 9 Verðlaunagrípurínn glæsilcgi sem íþróttafréttamenn afhcnda árlega þeim íþróttamanni sem þeim þykir hafa skarað mest framúr á árínu er nú til sýnis í Miklagarði. Þessi gripur var keyptur sérstaklega frá Bandaríkjunum árið 1956 og næsta föstudagskvöld verður hann veittur í þrítugasta sinn. Er víst að flestir bíða spenntir eftir þeirri útnefningu. Sundmót fatlaðra Iþróttasamband Fatlaðra efnir sunnudaginn 4. janúar til hins árlega Nýárssundmóts fatlaðra barna og unglinga. Mótið fer fram í Sundhöll Reykjavíkur og hefst kl. 15.00. Rétt til þátttöku eiga börn og unglingar fædd 1969 og síðar og verður keppt í flokkum blindra og sjónskertra, þroskaheftra og hreyfi- hamlaðra. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 50 m bringusundi 50 m skriðsundi 50 m baksundi 50 m flugsundi Foreldrar fatlaðra barna eru sér- staklega boðnir velkomnir, en sér- stakur heiðursgestur verður Hólm- fríður Karlsdóttir sem mun í mótslok afhenda sigurvegara mótsins svo- nefndan „Sjómannsbikar", sem er farandbikar gefinn af Sigmari Óla- syni sjómanni á Reyðarfirði. Enska knattspyrnan á nýársdag: Toppslagur skýrist Charlie Nicholas lék á als oddi í viðurcign Arsenal og Wimbledon á nýársdag. Liðin mættust á heima- velli Arsenal, Highbury í Lundún- um, og skoraði Nicholas tvö mörk í 3-1 sigri heimaliðsins. Þetta var fyrsti heili leikur Nicholas síðan í sept- ember á síðasta ári en kappinn hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Þriðja mark toppliðsins skoraði Martin Hayes og flestir hinna 36 1. deild: Arsenal-Wimbledon ................ 3-1 Charlton-Tottenham................ 0-2 Chelsea-Q.P.R..................... 3-1 Coventry-Luton.................... 0-1 Everton-Aston Villa .............. 3-0 Man. United-Newcastle ............ 4-1 Nott. Forest-Liverpool............ 1-1 Oxford-Southampton................ 3-1 Sheff. Wed.-Norwich............... 1-1 Watford-Man.City ................. 1-1 West Ham-Leicester ............... 4-1 2. deild: Birmingham-Plymouth............... 3-2 Brighton-Millwall ................ 0-1 Huddersfield-Grimsby .............. 0-0 Hull-Barnsley..................... 3-4 Ipswich-Leeds .................... 2-0 Oldham-Sheff. Unitod.............. 3-1 Portsmouth-Reading................ 1-0 Stoke-Shrewsbury.................. 1-0 West Bromwich-Crystal Palace...... 1-2 þúsund áhorfenda snéru heim glaðir í bragði. „Ég er enn dálítið ryðgaður en þetta er góður tími til að komast í liðið á ný og ég er á því að við getum farið alla leið,“ sagði Nicholas eftir leikinn. Arsenal hefur nú ekki tapað 18 leikjum í röð og hefur fjögurra stiga forystu á Everton eftir jólavertíðina. Everton vann öruggan sigur á Aston Villa 3-0 og skoruðu þeir Alan Harper, Trevor Steven og Kevin Sheedy mörkin fyrir þá blá- klæddu. Sigurinn var samt dýrkeypt- ur því Neville Southall markvörður meiddist á hné og hefur fram- kvæmdastjórinn Howard Kendall kallað á varamarkvörðinn Bobby Simms sem lánaður var til Sunder- land fyrr á tímabilinu. Einnig hlutu Paul Power bakvörður og framherj- inn snjalli Adrian Heath skrámur. Jan Rush bjargaði Liverpool með eitt stig á City Ground í Nottingham. Rush skoraði á 87. mínútu en áður hafði nýliðinn Phil Starbuck náð forystunni fyrir Forest. Starbuck þessi er aðeins 18 ára gamall. Gary Shelton náði forystunni fyrir „Uglurnar" á Hillsborough en Kevin Drinkell jafnaði fyrir Norwich að- eins einni mínútu fyrir leikslok. Sheff. Wed. hefur heldur verið að minnka flugið upp á síðkastið. Tottenham leikur hinsvegar afar vel um þessar mundir og 2-0 sigur þeirra á Charlton var sanngjarn í meira lagi. Þar bar það helst til tíðinda að markamaskínan Clive Allen skoraði ekki. Þeir Nico Clausen og Tony Galvin gerðu mörkin fyrir „Spurs“. Brian Stein skoraði sigurmarkið fyrir Luton gegn Coventry og er liðið til alls líklegt í toppslagnum. Flestir áhorfendur að einum knattspyrnuleik í Englandi á nýárs- dag voru á Old Trafford í Manehest- er. Þar keppti Man.Utd gegn New- castle og sigraði stórt 4-1 við mikla hrifningu flestra þeirra 43.304 áhorf- enda sem bórguðu sig inn. Tony Cottee skoraði tvö mörk í 4-1 sigri West Ham á Leicester. Alan Dickens og Frank McAvennie skoruðu einnig fyrir heimaliðið. í Skotlandi Iéku Glasgowrisarnir Rangers og Celtic og tryggðu mörk frá Ally McCoist og Robert Fleck Rangers sigurinn í hörkuleik þar sem margir, þar á meðal Graeme Souness framkvæmdastjóri og leikmaður Rangers og Graham Roberts, sem nýkominn er til félags- ins frá Tottenham, voru bókaðir. Jóhann Ingi í Tjarnarhlaup? Handknattleikslið KR-inga hélt til Vestur-Þýskalands nú um jólin og keppti þar á geysisterku móti þar sem auk KR-inga tóku þátt lið Jóhanns Inga Gunnarssonar, Essen, en með því leikur Alfreð Gíslason, Skoda Pilsen frá Tékkóslóvakíu, Gdansk frá Póllandi og Tatabanya frá Ungverjalandi. KR-ingar töpuðu öllum leikjunum en frammistaða hins efnilega Vestur- bæjarliðs var þó um margt athygl- isverð. Liðið lá t.d. fyrir Skoda Pilsen með aðeins einu marki 25-26 og var tveimur mörkum undir í hálfleik gegn Tatabanya 10-12 þó sá leikur hefði tapast 20-31. Jóhannes Stefánsson, sá snjalli og reyndi línumaður, skoraði 25 mörk fyrir KR og var þriðji markahæstur á mótinu. Mörk Jóhannesar færðu honum sigur í veðmáli við Jóhann Inga Gunnarsson fyrrum landsliðs- þjálfara og bíður hans hlaup í kring- um Tjörnina er heim kemur. Verri frétt var sú að Hans Guð- mundsson handarbrotnaði aftur í leiknum gegn Tatabanya og verður jfrá að nýju. Viruiingshlutfall sem slœr allt út! Hvergi í heiminum er vinningshlutfall jafnhátt og hjá Happdrætti Háskólans, 70% renna til vinningshafa! í ár eru yfir 9 hundruð milfjónir króna í potti. I raun gæti annar hver Islendingur unnið því að vinningarnir eru 135.000 talsins. Mest getur þú unnið 18 milljónir á eitt númer - allt skattfrjálst. Bjóddu heppninni heim, fáðu þér miða hjá umboðsmanninum - Núna! HAPPDRÆTTI SOft HASKÓLA ISLANDS ” Vœnlegast til vinnings Charlie Nicholas og Arsenal eru á sigurbraut Southampton . . . .. 22 7 3 12 36 45 24 Charlton .. 23 6 5 12 24 34 23 Man. City .. 23 5 8 10 23 34 23 Aston Villa .. 23 6 5 12 30 50 23 Newcastle . . 23 5 6 12 24 40 21 Leicester . . 23 5 6 12 25 42 21 2. deild: Portsmouth . 23 14 6 3 32 15 48 Oldham . 22 13 5 4 38 21 44 Derby . 22 13 4 5 33 20 43 Ipswich . 23 11 7 5 40 25 40 Stoke . 23 11 3 9 37 25 36 Plymouth . 23 9 8 6 34 31 35 Leeds . 23 10 4 9 29 30 34 Crystal Palace . . . 23 11 1 11 33 38 34 Millvall . 22 9 5 8 27 21 32 West Bromwich . . 23 9 5 9 30 25 32 Birmingham . . . . . 23 8 8 7 33 32 32 Sheff. United ... . 23 8 7 8 32 33 31 Grimsby . 23 7 10 6 22 24 31 Sunderland . 22 6 9 7 26 28 27 Shrewsbury .. . . . 23 8 3 12 20 30 27 Brighton . 23 6 7 10 23 28 25 Hull . 22 7 4 11 24 40 25 Reading . 22 6 6 10 31 37 24 Huddersfield . . . . . 21 6 4 11 26 36 22 Barnsley . 22 4 7 11 21 30 19 Bradford . 21 5 4 12 29 41 19 Blackburn . 20 4 5 11 17 27 17 Jóhannes Stefánsson: Skoradi grímmt fýrír KR á handboltamótinu sterka í Vestur-Þýskalandi VINNINGASKRÁ JÓLAHAPPDRÆTTIS SÁÁ Daihatsu Rocky 56.944 Daihatsu Charade 76.922 Daihatsu Cuore 114.859 8.779 69.405 78.536 106.879 JVC Videotökuvél 12.778 39.035 27.478 99.117 JVC Kasettutæki 5.814 37.327 6.438 38.514 7.786 38.735 9.443 48.840 13.219 49.011 13.470 51.120 13.598 51.734 17.795 51.936 24.153 53.392 26.575 54.572 28.508 55.162 29.407 61.289 33.021 61.757 33.136 62.273 36.438 71.114 BMX Reiðh.iól 4.288 36.898 4.998 39.394 7.386 47.143 8.584 50.600 9.236 50.714 10.817 52.672 11.736 57.644 15.671 58.241 17.118 61.433 28.277 62.670 29.966 70.106 30.848 75.712 31.242 75.808 32.936 82.535 35.643 87.820 164.154 110.971 142.781 103.943 113.343 77.154 79.663 82.018 88.536 89.530 91.100 91.196 94.924 95.911 98.680 99.802 99.880 103.538 106.756 107.879 88.504 89.109 89.320 91.478 95.707 96.093 101.576 104.241 107.506 108.690 110.726 111.499 113.574 113.937 114.851 155.057 156.562 127.724 160.427 111.478 114.747 115.802 118.867 120.340 121.692 127.254 129.884 131.028 131.815 136.579 136.664 137.839 138.932 139.233 115.395 118.912 122.676 124.131 124.423 130.887 131.524 132.954 137.902 139.087 141.803 143.115 145.655 148.956 148.959 159.713 163.409 139.425 141.966 145.234 148.728 149.014 149.803 155.847 159.142 159.598 159.910 162.901 163.850 164.532 183.307 190.948 152.416 153.168 154.357 155.682 156.771 158.197 158.796 160.156 162.877 162.992 164,561 170.397 180.763 186.238 186.731 VINNINGAR VERÐA ALLIR AFHENTIR 17. JANOAR 1987, kl. 13:00. I S?NINGASAL DAIHATSU ARMOLA 23, REYKJAVIK. VINNINGSHAFAR HAFI AÐUR SAMBAND VIÐ SAA I SlMA 91-82399 SAA ÞAKKAR mikinn og goðan stuðning. Styrkir til náms í Noregi 1. Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram styrk handa íslenskum stúdent eöa kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1987-88. Styrktímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1987 að telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 4.100 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. 2. Ennfremur bjóða norsk stjórnvöld fram styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðhá- skóla eða menntaskóla skólaárið 1987-88. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. - Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 31. janúar n.k., á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið 29. desember 1986 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundakennara í eðlisfræði vantar að skólanum á vorönn 1987, í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsing- ar í skólanum. Rektor. Úrslit Úrslit: Aberdeen-Dundee 2-1 Clydebank-Falkkirk . 2-1 Hamilton-Motherwell 4-2 Rangers-Celtic .. . Stadan: 2-0 Celtic 27 17 7 3 51 16 41 Rangers 26 17 4 5 47 14 38 Dundee United . . . 26 15 6 5 42 21 36 Aberdeen 27 13 10 4 39 19 36 Hearts 26 14 7 5 43 22 35 Dundee 26 11 5 10 41 33 27 St. Mirren 26 8 9 9 26 29 25 Motherwell 27 5 9 13 29 42 19 Falkirk 26 6 6 14 23 41 18 Clydebank 27 5 6 16 22 53 16 Hibernian 26 4 7 15 19 46 15 Hamilton 25 2 6 18 21 57 10 Staðan 1. deild: Arsenal........... 23 14 6 3 39 12 48 Everton........... 23 13 5 3 39 12 44 Liverpool......... 23 11 6 6 41 24 39 Nott. Forest...... 23 11 5 7 46 32 38 Tottenham ........ 23 11 5 7 37 27 38 Norwich........... 23 10 8 5 32 32 38 Luton............. 23 10 6 7 25 23 36 West Ham.......... 23 9 7 7 37 40 34 Watford........... 23 9 6 8 39 29 33 Sheff. Wed........ 23 8 9 6 37 32 33 Coventry.......... 22 9 6 7 24 23 33 , Wimbledon......... 23 10 2 11 31 31 32 Oxford............ 23 7 8 8 28 37 29 Man. United....... 23 7 7 9 30 27 28 q.P.r............. 23 7 6 10 24 30 27 Chelsea........... 23 6 7 10 28 42 25 Skotland

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.