Tíminn - 21.03.1987, Síða 18

Tíminn - 21.03.1987, Síða 18
18 Tíminn Laugardagur 21. mars 1987 Bændur!!! ELTEX lambamerkin til á lager - númeraraðir 1- 1000. ELTEX merkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bogn- um járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað LÆKKAÐ VERÐ: Kr. 460,- settið (100 merki) ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SiMI 38900 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fulltrúi húsnæðisdeild Framlengdur er umsóknarfrestur um stððu fulltrúa í húsnæðisdeild. Starfið felur m.a. í sér þátttöku í rekstri leiguhúsnæðis Reykjavíkurborgar. Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofustörfum og mannlegum samskipt- um, jafnframt þekkingu ,og reynslu í sambandi við viðhald húsnæðis. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfull- trúi, í síma 25500, Vonarstræti 4. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Sjúkraþjálfara ný starfsemi. Vinnutími eftir sam- komulagi. Deildarmeinatækni. í sumarafieysingar: Hjúkrunarfræðinga á barnadeild, húð- og kynsjúk- dómadeild, heimahjúkrun, dag- og kvöldvaktir. Ljósmæður á mæðradeild. Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 30. mars n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn í Reykjavík. Upplýsingar hjá póstmeistara og hjá útibússtjórum pósthúsanna. LAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk vantar í hlutastörf í eldhús Seljahlíðar. Upplýsingar gefur forstöðumaður mötuneytis í síma 73633. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póshússtræti 9, 5. hæð fyrir 30. mars n.k. á sérstökum eyðublöðum sem þar fast. IBII HLEIKHUS Leikskemma L.R. Meistaravöllum l»AR SEM Ú RIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt Þriðjudag 24. mars kl. 20.00. Uppselt Miðvikudag 25. mars kl. 20.00 Uppselt Föstudag 27. mars kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 29. mars kl. 20.00 Uppselt Þriðjudag 31. mars kl. 20.00 Uppselt Fimmtudag 2. apríl kl. 20.00. Uppselt Laugardag 4. apríl kl. 20.00. Uppselt.. Sunnudag 5. apríl kl. 20.00. Miðvikudag 8. april kl. 20.00 Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. apríl í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorla geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með cinu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opln frá 14-20.30. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfan 13303. -----I.IH ÍSLKNSKA OPERAN =dut AIDA ' eftir G. Verdi Sunnudag 22. mars. Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sfmi 11475. Símapantanir á miðasölutfma og auk þess virkadaga kl. 10.00-14.00, sfmi 11475. Sýningargestir athugið- húsinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. )& HF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 <Bj<B LEiKl-'KlAC RKYKIAVlKUR SÍM116620 I kvöld kl. 20.00 Uppselt. Miðvikudag 25. mars kl. 20.00. Föstudag 27. mars kl. 20.00 Ath.: Breyttur sýningartimi. LWN.0 Sunnudag 22, mars kl. 20.30 Fimmtudag 26. mars kl. 20.30 Laugardag 28. mars kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Forsala til 1. apríl í síma 16620. Virka dagafrá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. \R BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:........ 93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: . 96-71489. HUSAVÍK:... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 irrterRent Hverjum bjargar það næst. Utboö Forval Sæti í áhorfendasali í Borgarleikhúsi Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir upplýsingum um þá aðila sem gætu smíðað og/eða selt vönduð áhorfendasæti í sali Borgarleikhúss. Um er að ræða allt að 550 sæti í aðalsal og 170 til 270 sæti i minni sal. Afhending og uppsetning sætanna skal lokið eigi síðar en 1. júní 1989. Viðkomandi aðilar skili inn nöfnum sínum ásamt upplýsingum um vöru sína til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir kl. 12.00 föstudaginn 3. apríl n.k. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGAK Frikirk|uv«gi 3 — Simi 25800 LAUSAR STOÐUR FUA STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Fóstra óskast á skóladagheimili Breiðagerðisskóla í 50 eða 75% stöðu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84558. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. ÞJODLEIKHUSID Stóra sviðið: RymPa a RuSLaHaDgiitíM Höfundur leikrits og tónlistar: Herdís Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri. Jóhann G. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmyndaog búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Hjördís Elin Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr ,Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, María Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, Pál ína Jónsdóttir, Sigríður Anna Arnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og . Þorvaldur Steinarímsson. í dag ki. 15.00. Uppselt. Sunnudag kl. 15.00 JULL/CDIðTOÓD Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason í kvöld kl. 20.00 Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. Föstudag kl. 20.00 AURASÁUN Sunnudag kl. 20.00. Fjórar sýningar ettir. Ég dansa við þig... ICH TANZE MIT DiR IN DEN HIMMEL HINEIN Höfundur dansa, búninga og leikmyndar: Jochen Ulrich. Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Aöstoðarmaöur: Ásdís Magnúsdóttir. Tónlist: Samuelina Tahija. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir. Dansarar: Ásgeir Bragason, Athol Farmer, Birgitte Heide, Björgvin Friðriksson, Eliert A. Ingimundarson, Friðrik Thorarensen, Guðrún Pálsdóttir, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Sefánsdóttir, Ólafía Bjarnlelfsdóttir, Philip Talard, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Úrn Guðmundsson og örn Valdimarsson. Frumsýning miðvikudag 25. mars kl. 20.00. 2. sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. 3. sýning þriðjudag 31. mars kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Litla sviðið (Lindargötu 7) ísmAsjá ' í kvöld kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara61120. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.