Tíminn - 02.04.1987, Side 1

Tíminn - 02.04.1987, Side 1
VID KJÓSUM FLOKK STEINGRÍMS Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 - 77. TBL. 71. ÁRG. Við kjósum gegn upplausn og sundrungu 3200 kennarar | viðbót fá HÍK samning í dag er búist við að kennarar í Kennarasambandi íslands, sem eru allir kennarar í landinu aðrir en þeir ellefu hundruð kennarar sem eru í Hinu íslenska kennarafélagi, undirriti samning sem færir þeim sömu launahækkanir og félagar þeirra í HÍK hafa nú knúið fram eftir tveggja vikna verkfall. Eftir það verða byrjunarlaun kennara á hvaða skólastigi sem er um 43 þúsund kr. á mánuði. sjá baksíðu 11« . 70 milljóna kr. skaðaveður lllviðri það sem geisað hefur á Norður- og Austurlandi gekk niður að mestu í gær. í slóð sinni skyldi veðurofsinn eftir sig eyðileggingu mannvirkja, fokin hús og báta, og slitnar rafmagns- og símalínur. Lauslega áætlað nemur tjónið ekki undir 70 milljónum króna. Tilfinnanlegast hlýtur þó að teljast manntjónið sem varð þegar maður fórst með trillu á Árskógsströnd. Óveðrið kom illa við marga bæði til sjós og lands og Ijóst er nú að það munu líða margar vikur þar til nauðsynlegustu viðgerðum á atvinnutækjum og öðrum stærri mannvirkjum lýkur. í millitíðinni verða tugir Norð- og Austlendinga að þola óþægindi. Eignatjón einstaklinga hefur ekki síður orðið gífurlegt í þessu skaðaveðri og Ijóst að enn lengri tíma tekur að bæta það að fullu, þótt bráðabirgðaviðgerðum Ijúki fyrr. sjá bls. 5 I p 1 KÆTA YAMAHA Vélsleðar og fjórhjól BÚNADARDEILD SAMBANDSINS KRUMMI „Þegar fjármálaráð- herra loks vaknaði eftir 6 mánuði var að nálgast miðnætti! “ ÁRMÚLÍ5 3 REYKJAVIK SIMI 38900 ^SAMBANDSFÓÐUR SAMVINNUÐANKI ÍSLANDS HF. — Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð kl. 8 alla daga Minni mjólkur- innlögn í Flóanum sjá bls. 2 Isaac B. Singer til íslands? sjá bls. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.