Tíminn - 02.04.1987, Side 6

Tíminn - 02.04.1987, Side 6
6 Tíminn Er „Rocky“ orðinn w LEIDUR A HJÓNA- BANDINU? Þaraa er Brigitte á förum til Evr- ópu, og þaö er ekki glaðlegur svipurinn á Stallone - hjónunum eftir 15 mánaða hjónaband. 7ijúT litlu hjóli Hjólið lítur helst út fyrir að vera leikfang, en það hlýtur að vera sterkbyggt, því að á myndinni má sjá að það ber þrjár manneskjur. Fólk þetta hjólar nokkra hringi á sviði í þessum stellingum sem hér má sjá. Það sýnir listir sínar á skemmtistað í Hamborg í Þýska- landi. Sylvester Stallone - sem frægast- ur er fyrir Rocky-myndir sínar - er nú sagður vera orðinn þreyttur á hjónabandinu með dönsku Ijósk- unni Brigitte Nielsen. Þau hafa nú verið gift í 15 mánuði, og þrátt fyrir góð orð um gott heimilislíf og börn og buru, þá má segja að Brigitte sé á fullu í að skapa sér frægð og frama og stoppi varla heima hjá sér. Fyrir utan það, þá er hún hin mesta eyðslukló, segja lögfræðing- ar Stallones. Eiginmaðurinn byrj- aði á að fastsetja vissa upphæð á reikningeiginkonunnarsem „vasa- peninga" fyrir árið. Það var engin smáupphæð - 350.000 dollarar. En það voru aðeins liðnir fjórir mán- uðir þegar Brigitte hafði eytt doll- urunum og þurfti auðvitað að fá meira. En svo tók við eyðsla út á kreditkort eiginmannsins, en þau voru bæði skrifuð fyrir kortum frá fleiri en einni kreditkorta-skrif- stofu. En þegar reikningar fóru að renna inn sprakk Stallone í loft upp af vonsku. „Hún eyðir pening- um eins og þeir séu að fara úr tísku á morgun,“ er haft eftir honum. Brigitte Nielsen varð fræg þegar hún „klófesti Rocky“. Myndirbirt- ust af henni í öllum blöðum, og það fylgdi sögunni, að hún hefði verið skotin í leikaranum Stallone frá því hún var 12 ára, og alltaf dreymt um að kynnast honunt. Og auðvitað var hún hamingjusamasta kona í heimi þegar hann vildi giftast henni, og líf hennar átti þaðan í frá að snúast um heimili þeirra og hamingju. Hún fékk hlutvcrk hjá eigin- manninum í myndinni „Rocky IV“ og síðan kom hvað af öðru. Brigitte var dugieg við að koma sér áfram. Hún hefur að undanförnu leikið í „Beverly Hills Cop 11“ og þá fór hún oft að skemmta sér með sam- starfsfólkinu - og vanalega splæsti Brigitte á alla. Hún notaði bara kreditkortið! Þegar Stallone fékk reiðikastið með konu sinni í leikhúsinu, en Di brosti blítt til leikhúsgesta sem fögnuðu henni með því að standa Diana í leikhús- inu í led- urbuxum Leikhúsgestir í London eru óvanir að sjá meðlimi konungsfjöl- skyldunnar í leikhúsinu nema í skrautklæðum, sem stundum þykja þó yfirhlaðin af skrauti og pífum. En unga fólkið vill fara sínu fram og vera frjálslega klætt. Sagt er að ýmsum af hinum konunghollu bresku leikhúsgestum hafi brugðið í brún þegar Diana prinsessa birtist í leikhúsinu í há- rauðurn þröngunt leðurbuxum, svörtum mittisjakka og svartri silkiblússu með rauðum röndum. En enginn gat borið á móti því að fötin klæddu prinsessuna prýð- Þau gerast varla sterkari stóru reiðhjólin en þetta kríli. isvei. vegna hegðunar Brigitte var hún ekki sein á sér og pantaði sér flugmiða og 7. rnars brá hún sér yfir hafið til Evrópu. Umboðsmað- ur hennar sagði, að hún ætlaði til London til að kynna nýja kvik- mynd sem hún leikur í og sitja fyrir hjá ljósmyndara, sem tekur myndir fyrir dýrustu tímarit í heimi. Hún eigi að prýða forsíðurnar. Kunningjar þeirra Stallone- hjóna segja að Brigitte hafi viljað gefa Sylvester sínum tíma til að jafna sig og jafnframt að prófa hvort hann saknaði hennar ekki einhver ósköp. Hver sem niður- staðan verður. Hveitibrauðsdagarnir eru liðnir og Sylvester Stallone ráðgast við lög- fræðingana um hvernig hann geti á sem kostnaðarminnsta máta losnað úr hnappheldunni. i O O ft * «t 9 t Fimmtudagur 2. apríl 1987 llllllilllillllliliilllillll PLÖTUR lllllillllllllllll Lög úr söngvakeppninni komu út á litlar plötur strax að lokinni keppni í sjónvarpi Undanfarandi vikur og mánuði fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram mikið starf. Nú var breytt fyrirkomulag við undirbúning söngva- keppninnar; í fyrra hvíldi nafnleynd á höfundum laganna, en öðruvísi var farið að í ár. Höfundar gátu unnið ásamt söngvurum, hljóðfæraleikurum og hljóm- plötuútgefendum að endanlegri gerð lag- anna, og útgefendur nýttu tímann til að gera allt klárt fyrir útgáfu laganna strax að lokinni keppni sem fór fram í sjónvarp- inu 23. mars s.l. Steinar hf. gerði sitt til að lögin fáist strax á plötum, tryggði sér útgáfurétt á þremur af lögunum. Það eru lögin „Norðurljós" eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson í flutningi Eyjólfs Kristjánssonar, „Sofðu vært“ eftir Ólaf Hauk Símonarson í flutningi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og „Lífið er lag“ eftir Friðrik Karlsson, Gunnlaug Briem og Birgi Bragason, sem hin nýstofnaða hljómsveit Módel flytur. „Norðurljós" (Gunnar Þórðarson/Olafur Haukur Símonarson) er sungið af Eyjólfi Kristjánssyni. Diddú syngur „Sofðu vært“ eftir Ólaf Hauk Símonarson. „Lífið er lag“ (Fríðrik Karlsson/Gunn- laugur Bríem/Birgir Bragason) er flutt af hljómsveitinni „Model“. VARAHLUTIR í Perkins - Motora Á GÓÐU VERÐI Járnhálsi 2. Sími 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180 f.V.t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.