Tíminn - 02.04.1987, Page 16

Tíminn - 02.04.1987, Page 16
Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson er til viðtals á skrifstofu Framsóknar- flokksins í Nóatúni 21, á miðvikudögum kl. 10.00-12.00 og Finnur Ingólfsson er til viðtals á föstudögum kl. 10.00-12.00 á sama stað. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Utankjörstaðakosning Sérstakir starfsmenn vegna utankjörstaðakosninga eru Einar Freyr og Helgi Valur. Opið er frá kl. 9.00-22.00 alla virka daga. Kosningastjórar og aðrir trúnaðarmenn hafi samband sem fyrst. Skrifstofa Framsóknarflokksins Reykjanes Framsóknarfólk í Keflavík Bæjarmálafundur verður fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30 I Framsókn- arhúsinu Keflavík. Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarins og önnur mál. Allir velkomnir. Fulltrúaráðið. Staðgreiðsla skatta Bolli Héðinsson efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar verður í Hamra- borg 5, í dag fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30 og ræðir um staðgreiðslu skatta. Framsóknarfélögin í Kópavogi Vesturland Ólafsvíkingar, nágrannar Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra er með framsögu á almennum stjórnmálafundi í félagsheimilinu Ólafsvík sunnudaginn 5. apríl n.k. kl. 16.00. Framsóknarflokkurinn Dalamenn Jón Helgason landbúnaðarráðherra er með framsögu á almennum stjórnmálafundi í Dala- búð mánudaginn 6. apríl kl. 20.30. Ath. breyttan fundartíma. Framsóknarflokkurinn. Norðurland-eystra Efstu menn B-listans verða til viðtals í Hótel Reynihlíð föstudaginn 3. apríl kl. 15.00-18.00. Komið og drekkið síðdegiskaffið með frambjóð- endum og kynnið ykkur hvað þeir hafa fram að færa. Framsóknarfélag Mývetninga. Orðsending til kjósenda: Frambjóðendur B-listans eru tilbúnirtil að koma í heimsóknir og ræða stjórnmálaviðhorfið og baráttumál Framsóknarflokksins á næsta kjörtímabili. • Vinnustaðir • Klúbbfundir • Starfshópar • Heimahús • Félagasamtök Ef þið hafið áhuga á að ræða við okkur, kynnast skoðunum okkar eða koma ykkar sjónarmiðum á framfæri þá hafið samband við kosninga- skrifstofuna að Hafnarstræti 90, sími 21180. Kosningastjóri. Mývetningar DAGBÓK Fimmtudagur 2. apríl 1987 William Parkcr baritónsöngvari Schubert tónleikar hjá Tónlistarfélaginu Laugardaginn 4. apríl kl. 14.30 munu þeir William Parker og Dalton Baldwin flytja lög eftir Franz Schubert í Austur- bæjarbíói. Fyrir þremur vikum fluttu Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi- mundarson lagaflokkinn Vetrarferðin, og á laugardaginn gefst tækifæri til að heyra annan stóran lagaflokk eftir Schubert, Die Schöne Miillerin. Þetta er í þriðja skipti sem William Parker heldur tónleika fyrir Tónlistarfé- lagið, en Dalton Baldwin hefur verið tíður gestur hér á landi í fjöldamörg ár. Auk tónleikanna á laugardag halda listamennirnir námskeið fyrir söngvara og píanóleikara. Dalton Baldwin í sal Tónlistarskólans við Skipholt á sunnudag kl. 10-1 og 16-19, og William Parker á mánudag í Norræna húsinu kl. 10-1 og 2-5. Áheyrendureru velkomnir, aðgangs- eyri verður stillt f hóf. Miðar á tónleikana á laugardag fást í Bókabúð Lárusar Blöndal, í ístóni og við innganginn. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist á laugardaginn 4. apríl kl. 14.00 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir vel- komnir. Árshátíð Útivistar Árshátíð Útivistar verður í Fóstbræðraheimilinu laugardaginn 4. apr- íl kl. 19.30. Pantið og takið miða fyrir hádegi á föstudag. Allir velkomnir. Fjöl- breytt dagskrá. Jazzklúbburinn „Heiti potturinn" Jazzklúbburinn „Heiti potturinn" stendur fyrir jazzkvöldi á hverju sunnu- dagskvöldi kl. 21.30 í Duushúsi. Sunnud. 5. apríl mun Tríó Egils B. Hreinssonar ásamt Sigurði Jónssyni tenórsaxófón- leikara koma fram. Hljóðfæraleikarar eru: Sigurður Jónsson tenórsaxófónn, Egill B. Hreinsson píanó, Tómas R. Einarsson bassi og Guðmundur R. Ein- arsson trommur. Svcinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari John Speight baritonsöngvari Ljóðatónleikar í Bústaðakirkju John Speight baritonsöngvari og Svein- björg Vilhjálmsdóttir píanóleikari halda tónleika í Bústaðakirkju í kvöld, fimmtud. 2. apríl kl. 20.30. John og Sveinbjörg hafa haldið fjölda tónleika á undanförnum árum víða um land. Nú þegar hafa þau haldið tónleika á Akranesi og í Njarðvík. Á efnisskránni eru lög eftir Beethoven m.a. An dei ferne Geliebte og lög eftir Vaughn-Williams, m.a. lagaflokkurinn Songs of travel. Málstofa heimspekideildar Heimspekideild Háskóla íslands hefur síðan í febrúar gengist fyrir málstofu um mcnningarbyltinguna 1880-1930. t dag, fimmtudag 2. apríl mun Magnús S. Magnússon flytja erindi um Nýsköpun atvinnulífs. Erindið er flutt kl. 16.15 í stofu 301 í Árnagarði og er. öllum opin. Umræður verða að loknum erindum. Atvinna í boði Verkamenn óskast til starfa á trésmíðaverkstæði sem fyrst. Gott kaup og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðja Björns Ólafssonar v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði Suðurland Stór Bingó Staöur: Inghóll Selfossi Tími: 14.00 til 18.00 Dags: 5. apríl 1987 Verö: 1 spjald 200 kr. Umferðir: 12..?? Vinningar: 1. Vídeótæki „Samsung" 2. Kassagítar „Maxtone" 3. Útvarp og vekjari „tec 420“ 4. Ferðaútvarp + sterlótæki „Panasonic RX4936L" 5. 6. 7...Reiknivélar (vasatölvur), lampar, Trival pursuit, eigulegar bækur, sælgæti, konfekt ofl... F.U.F. Árnessýslu P.S. kaffiveitingar veröa á staðnum Verðmæti vinninga tugir þúsunda..!!! Norðurland eystra Utankjörstaðakosning Sérstakur starfsmaður vegna utankjörstaðakosninga er Hanna B. Jónsdóttir. Opiö er frá kl. 9.00-22.00 virka daga. Kosningastjórar og aðrir trúnaðarmenn hafi samband sem fyrst. Simi 27406. Skrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem segir: hér Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Alla miðvikudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki/Turku: Hvassafell 7/4 Hvassafeil 10/5 Gloucester: Jökulfell 6/4 Jökulfell 8/5 New York: Jökulfell 8/4 Jökulfell 10/5 Portsmouth: Jökulfell 7/4 Jökulfell 9/5 SKIPADEILD r&kSAMBANDSINS LINDARGATA 9A PÓSTH. 1480 • 121 REYKJAVlK SlMI 28200 TELEX 2101 TÁKN TRAUSTRA FUJTNINGA Vertu í takt við Iímaiin AUGLÝSINGAR 1 83 00 1. apríl 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......38,940 39,060 Sterlingspund.........62,413 62,6050 Kanadadollar..........29,7990 29,891 Dönsk króna........... 5,6853 5,7028 Norskkróna............ 5,6892 5,7068 Sænskkróna............ 6,1337 6,1526 Finnskt mark.......... 8,7398 8,7667 Franskur franki....... 6,4390 6,4589 Belgískur franki BEC .. 1,0348 1,0380 Svissneskur franki...25,6302 25,7092 Hollenskt gyllini.....18,9840 19,0425 Vestur-þýskt mark....21,4227 21,4887 ítölsk líra........... 0,03007 0,03016 Austurrískur sch...... 3,0481 3,0575 Portúg. escudo........ 0,2768 0,2776 Spánskur peseti....... 0,3049 0,3058 Japansktyen........... 0,26535 0,26617 írskt pund............57,300 57,477 SDRþann 20.03 ........49,9595 50,1138 Evrópumynt............44,4500 44,5870 Belgískur fr. fin...... 1,0317 1,0348 Samt. gengis 001-018 ..292,13592 292,03643

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.