Tíminn - 02.04.1987, Síða 19

Tíminn - 02.04.1987, Síða 19
Fimmtudagur 2. apríl 1987 Tíminn 19 útvarp/sjónvarp l!ll!ll!lllllllllllll!!!l!!!!!!l!llllllll!llllll!!!!!l!!!l!llllllllll!l! Illllllll!!!l!liillll!!l Hjónin Katrín Fjeldsted og Valgarður Egilsson eru gestir Jónínu Leósdóttur á Bylgjunni í kvöld. Læknahjón hjá Jónínu © Kl. 20.00 á Bylgjunni tekur Jónína Leósdóttir á móti gestum sínum og spjallar við þá og leikur tónlist að þeirra smekk næsta eina og hálfa klukkutímann. Gestir Jónínu nú eru læknarnir og hjónin Katrín Fjeldsted og Valgarður Egilsson. Þau hafa víðar látið að sér kveða en í starfsgrein sinni, Katrín hefur t.d. haft mikil afskipti af borgarmálefnum og situr í borgarstjórn. Valgarður hefur fengist við leikritagerð og hafa leikrit hans verið sýnd hér á sviði. Það er því engin hætta á að umræðuefni skorti. Þátturinn verður svo endurfluttur kl. 23.30 á sunnudagskvöld eins og venja er með þessa skemmtilegu þætti Jónínu. Mörgum finnst þægilegt að hlusta á þá, slíkt spjall er gjarna góður félagsskapur rétt fyrir svefninn. En óneitanlega er hálfankannalegt að heyra allan auglýsingalesturinn sem greinilega á við um fimmtudagskvöld en er orðinn úreltur á þessum tíma. 75. TÓNLISTAR- KROSSGÁTAN KI. 15.00 á sunnudag verður á Rás 2 75. tónlistarkrossgátan og að vanda er það Jón Gröndal sem hefur veg og vanda af henni. Ævisögu Yeats flett Kl. 21.10 hefst á Rás 1 dagskrá um írska nóbelsskáldið Wilham Butler Yeats í samantekt Sigurlaugar Björnsdóttur. Lesarar með henni' eru Gunnar Eyjólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir. , „Ég á vissulega fáar minningar um bernskuna nema sársaukann. Ég hef orðið hamingjusamari með hverju árinu sem líður, því þjáning mín var sannarlega ekki öðrum að kenna heldur átti sér rætur í huga mínum. “ Þetta segir írska skáldið og rithöfundurinn William Butler Yeats í sjálfsævisögu sinni, en hann er talinn eitt merkasta skáld tuttugustu aldarinnar. Pétur Steinn situr i hljóðstofu Bylgjunnar kl. 14-17 hvern virkan dag. (Tímamynd Pjetur) Pétur Steinn á réttri Bylgjulengd 9 Kl. 14.00 á virkum ruaS^Cl dögum stillir Pétur Steinn sig á rétta Bylgjulengd. Til kl. 17 spilar hann síðdegispopp og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. í dag fjallar Pétur Steinn um Músíktilraunir Bylgjunnar og Tónabæjar '87 sem hefjast í Tónabæ í kvöld. Á morgun, kl. 14, ræðir hann hins vegar við söngvarann og lagasmiðinn Chico De Barge í beinni Fimmtudagur 2. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttireru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Enn af Jóni, Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað vilja flokkarnir í fjölskyldumálum? Sjötti þáttur. Sjálfstæðisflokk- ur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón- S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (29). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Skapta Sigþórsson og Jón Sigurðsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Di- ego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin - Jóhanna Hafliðadóttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Ungversk rapsódia nr. 12. Martin Berkofsky leikur. 17.40 Torgið - Menningarstraumar Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar 18.05 Torgið, framhald. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Bein lína til stjórnmálaflokkanna. Fyrsti þáttur: Fulltrúar Borgaraflokksins svara spurn- ingum hlustenda. 20.15 Frá tónleikum Slnfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 26. mars sl. Stjornandi: Petri Sakari. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Andrés Björnsson les 38. sálm. 22.30 Veisluhald í Hollywood. Þáttur í umsjá llluaa Jökulssonar. 23.10 íslensk tónlist. a. Kvintett eftir Jón Ásgeirs- son. Blásarakvintett Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. áir Fimmtudagur 2. apríl 00.10 Næturútvarp. 6.00 í bítið Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson leikur létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Eiríkur Jónsson tekur á móti gestum. (Frá Akureyri). 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. 02.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni, þá á rás 1). Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisút- varpsins. Föstudagur 3. apríl 18.00 Nilli Hólmgeirsson Tíundi þáttur í þýskum teiknimyndaflokki. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar - Endursýning Endursýndur þáttur frá 29. mars. 19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir 19.10 í deiglunni - Endursýning. Mynd um Helga Gíslason myndhöggvara og list hans. Helgi hlaut í vetur verðlaun fyrir tillögu sína að listaverki við nýja Útvarpshúsið við Efstaleiti. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Göngum í reyklausa liðið. 20.50 Unglingarnir í frumskóginum Frá Islands- meistarakeppninni í dansi með frjálsri aðferð sem há& var j Tónabæ á dögunum: Einstak- lingskeppni. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.35 Mike Hammer. Tíundi þáttur í bandarískum sakamálamyndaflokki. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 22.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón Helgi H. Jónsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Einskis manns land (No Man's Land) Svissnesk-frönsk bíómynd frá árinu 1984. Leik- stjóri Alain Tanner. ' Þýðandi Olöf Pétursdóttir. •1.00 Dagskrárlok. útsendingu, en hann er nú staddur hér landi. Kl. 16.30 er síðan viðtal í beinni útsendingu við hljómsveitina „Paper Lace" sem nú kemur fram í fyrsta skipti á íslandi. Líka verður talað við liðsmenn hljómsveitanna sem í kvöld komast í úrslit músíktilraunanna. Albert Guðmundsson Bein lína til stjórnmálaflokkanna - Borgaraflokkurinn fyrstur ©Kl. 19.35 verður á Rás 1 í fyrsta sinn bein lína þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna svara spurningum hlustenda. Bein lína verður á þessum tíma á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöldum. í kvöld eru það fulltrúar hins nýstofnaða Borgaraflokks sem sitja fyrir svörum. Jack Nicholson fer með aðalhlutverk í myndinni Haldið suður á bóginn og leikstýrir líka. Haldið suður á bóginn Kl. 22.25 verður á Stöð 2 sýnd bandaríska gamanmyndin Haldið suður á bóginn (Going South) frá 1978 0 þar sem Jack Nicholson fer bæði með aðalhlutverk og leikstýrir. í öðrum aðalhlutverkum eru John Belushi og Mary Steenburgen. Myndin gerist um 1860 og segir frá seinheppnum útlaga sem dæmdur hefur verið til hengingar. Ung kona bjargar honum frá snörunni og vill giftast honum og annast hann, en hún er ekki öll þar sem hún er séð. b STÖÐ2 Fimmtudagur 2. apríl 17.00 Myndrokk ' 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._________________________________ 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu símasambandi milli kl. 20:00 og 20:15 í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viðburðum menningarlífsins. 21.00 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica Fletscher (Angela Lansbury) er viðstödd jarðar- för gamals fjölskylduvinar._______________ 21.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Banda- rískur gamanþáttur. 22.25 Haldið suður á bóginn (Going South).' Bandarísk gamanmynd frá árinu 1978 með Jack Nicholson.John Belushi og Mary Steen- burgen í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jáck Nicholson. Myndin gerist um 1860 og leikur Jack Nicholson seinheppinn útlaga sem dæmd- ur hefur verið til henginar. 00.10 Af ólíkum meiði (Tribes). Bandarisk ádeilu- mynd í léttari kantinum með Darren McGavin og Earl Holliman í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph Sargent. Ungur sandalahippi með sítt hár er kvaddur í herinn. Liðþjálfa einum hlotnast sú vafasama ánægja að breyta honum í sannan bandarískan hermann, föðurlandi sínu til sóma. 01.35 Dagskrárlok. ■Hfa989* Fimmtudagur 2. apríl 7.00- 9.00 Á (ætur meS Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkattinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kt. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hódegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00*17.00 Pétur Stelnn á réttrl bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistargagnrýn- endur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir I Reyk|avík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkíð sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20,00 Tóntist með léttum takti. 20.00-21.30 Jónfna Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popp- tónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist I umsjá Elínar Hirst fréttamanns. Fréttir kl. 20.30. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar urri veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Fimmtudagur 2. apríl 17.00-18.00 MR kvelklr á tækjunum (MR) 18.00-18.55 MR tjáir sig í talstofu (MB) 19.00-20.00 FA sér um þátt (hA) 20.00-20.55 FÁ spilar plöturnar sínar (FÁ) 21.00-22.00 FB sér um þátt (FB) 22.00-22.55 FB sér um þátt (FB) 23.00-00.00 Þáttur um ekki neltt: Benedikt Erl- ingsson og Aðalsteinn Leifsson (MH) 00.00-01.00 Bingó, þú ert dauðuri: Björn Gunn- laugsson (MH)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.