Tíminn - 11.04.1987, Blaðsíða 1
VIÐ KJÓSUM FRAMSÓKN TIL FRAMTÍÐAR
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 - 85. TBL. 71. ÁRG.
Hið nýja bankaráð Útvegsbankans hf. kom saman til fyrsta fundar í gær og skipti
með sér verkum. Tímamynd Brein
Útvegsbankinn og bankastjóramálið:
ÞEIR GÖMLU
SÍTJA ÚT
APRÍLMÁNUD
Bankaráð Útvegsbankans fór
þess á leit við bankastjóra
bankans í gær að þeir sætu
áfram til næstu mánaðamóta
eða þar til lögin um Útvegs-
bankann hf. taka gildi. Hinir
ákærðu bankastjórar hafa orð-
ið við þessum óskum. En þeir
munu ekki gefa kost á sér til
starfans eftir að hlutafélags-
bankinn hefur starfsemi sína
þann 1. maí
Gísli Ólafson, forstjóri
Tryggingamiðstöðvarinnar var
í gær kosinn formaður í hinu
nýja bankaráði sem hefur þegar
hafið undirbúning að hlutafjár-
bankanum. Litlu munaði að
tækist að halda fullskipaðan
fund í bankaráðinu í gær. Einn
bankaráðsmanna var staddur
erlendis þegar hann var
kjörinn, og náði hann ekki fyrr
en í gær til landsins.
sjá blaðsíðu 5
®
YAMAHA
Vélsleðar
og fjórhjól
BÚNADARDEILD
SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVlK SÍMI 38900
KRUMMI
„Yfirleitt er talað
um að erfitt sé að
kenna þeim að sitja
en þessir standa'
ekki upp.“
VERJUM
ÁRANGUR
STJÓRNAR
I
Valgerður Sverrisdóttir frá
Lómatjörn flutti ræðu á fram-
boðsfundi á Húsavík í fyrra-
kvöld og sagði að kjósendur
yrðu að leggja áherslu á að
varðveita þann árangur, sem
ríkisstjórnin hefur náð undir
forsæti Steingríms Hermanns-
sonar. Þar ber hæst árangurinn
í efnahagsmálum, húsnæðis-
málum og landbúnaðarmálum.
Valgerður sagði einnig að kjör
hinna lægst launuðu hefðu ver-
ið bætt, og ekki megi rífa slíkan
árangur niður með ríkisstjórn
sem er fjandsamleg fólkinu.
Valgerður Sverrisdóttir frá
Lómatjörn skipar annað sæti á
lista framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmi eystra.
sjá blaðsíðu 3
Bi
iMM
Lamella f
Úrvals parket
frá Flnnlandi
0 SAMBANDIÐ
BYGGINGAVÖRUR
KRÓKHÁLSI 7
SÍMAR: 67 2888 og 82033
Valgerður Sverrisdóttir
Hvers vegna
traustur banki?
■fo Traust eiginfjárstaða
•fe Traust lausafjárstaða
•fe Öruggur vöxtur innlána
•fo Jöfn dreifing útlána
•fe Örugg rekstrarafkoma
Markviss stefna í meira
en hálfa öld
BÚNADARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Við kjósum gegn upplausn og sundrungu