Tíminn - 05.08.1987, Side 1

Tíminn - 05.08.1987, Side 1
Tíminn hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að greiðslustöðvun sé yfirvofandi hjá Hótel Ork í Hvera- gerði. Viðurkenndir eru miklir rekstrarerfiðleikar síðast- liðna mánuði. Helgi Þór hóteleigandi sagði í samtali við Tímann að sögusagnir af þessum toga væru rammíslensk öfundsýki og fullbókað væri fram eftir vetri á hótelinu. Lögfræðingur Helga sagði Ijóst að reksturinn hefði ekki tekist sem skyldi þó svo fyrirtækið væri ekki að fara á hausinn. Sjá bls 3 SUKK 00 SVALL HÚSAFELL m m 4 - *• m m .. —- T- -------------- --- ------— -------- i .■ - — Um níu þúsund unglingar héldu upp á frídag áfengisneyslu. Æska landsins kom vel birg brennivíni verslunarmanna í Húsafelli um helgina. Hátíðahöldin og voru dæmi þess að veislugestir í Húsafelli kæmu einkenndust af sukki og svalli svo mörgum ofbauð, með sex þriggja pela flöskur til að skola niður enda börn niður í ellefu ára aldur afvelta sökum pylsunum og skemmtiatriðum. Sja bls 5 ■ ;ý. i.-: Örkin í strand?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.