Tíminn - 05.02.1988, Page 16

Tíminn - 05.02.1988, Page 16
16 Tíminn i Föstudagur 5. febrúar 1988 Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir Framsóknarfélag Borgarness P.S. Þriggja kvölda keppnin hefst föstudaglnn 19. febrúar. Nánar auglýst sfðar. Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 6. febrúar kl. 10.30 Fram- sóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn, Andrés Framsóknarfélagið á Selfossi Spilakvöld verður haldið sunnudaginn 7. febrúar að Eyrarvegi 15, kl. 20.30. Allir velkomnir - Mætið stundvislega. Nefndln Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Fólagslundi Gaulverjabæjar- hreppi, mánudaginn 8. kl. 21. Laugalandi Holtahreppi, þriðjudaginn 9. kl. 21. Gunnarshólmi fimmtudaginn Guðni Ágústsson Jón Helgason 11. kl. 21. Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfélögin f Reykjavík munu halda árlegt Þorrablót sitt f Risinu að Hverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst sfðar. Framsóknarfélögin f Reykjavfk Stjórnarfundur SUF Stjómarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Sumarnámskeið í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda við félagsvísindadeild Háskóla íslands. Auk reglulegs vetrarnáms er unnt að stunda nám í uppeldis- og kennslufræðum að hluta að sumarlagi. Sumarið 1988 verða eftirtalin námskeið kennd: Hagnýt kennslufræði (5 ein.) 30. maí til 15. júní. Próf 23. júní. Mat og skólastarf (3 ein.) 29. júní til 12. júlí. Próf 20. júlí. Hluti námskeiðsins Kennsla, þ.e. námskeið í nýsitækni 24., 27. og 28. júní; dæmikennsla sem er 16 stunda námskeið; tvær vettvangsferðir; undirbúningur og skipulag æfingakennslu. Nám þetta er ætlað þeim sem þegar hafa lokið háskólaprófi eða eru í háskólanámi. Námskeiðaskrán- ing fer fram í nemendaskrá háskólans 11. til 15. apríl kl. 10-12 og 13-15. Skrásetning í háskólann fyrir þá sem ekki eru þegar skráðir fer fram sömu daga í aðalskrifstofu háskólans og þarfást umsóknareyðublöð (skráningargjald fyrir þá er kr. 1.900.-). Þeim sem þegar hafa lokið hluta af náminu í uppeldis- og kennslufræðum, en eiga ofannefnd námskeið eftir, skal bent á að næsta haust verður náminu breytt talsvert og því hentugra fyrir þá aðila að Ijúka náminu áður en þær breytingar ganga í garð. Umsóknir um vist á stúdentagarði þarf að berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 10. maí. Nánari upplýsingar veitir Gerður G. Óskarsdóttir kennslustjóri, viðtalstími fimmtudaga kl. 16 til 17 í síma 694541, skilaboð tekin í síma 694502. Háskóli íslands Félagsvísindadeild DAGBÓK Illllllllil! Félagsvist Húnvetningafélagsins Félagsvist verður spiluð á morgun, laugard. 6. febrúar, kl. 14:00. Spilað verður í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir velkomnir. Árshátíðin er um kvöld- ið sama dag. Mörg skemmtiatriði verða, m.a. söngur Karlakórs Bólstaðarhlíðar og gamanmál Jóhannesar Kristjánssonar. Einnig verða flutt ávörp og nokkrir félagar heiðraðir. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Miðar verða seldir í félagsheimil- inu Skeifunni 17 í dag, föstud. 5. febr. kl. 17:00-20:00. Sími er 31360. 50 ára afmæli og árshátíð Húnvetningafélagsins Árshátíð Húnvetningafélagsins verður á morgun, laugard. 6. febr. í Domus Medica og hefst með borðhaldi kl. 19:00. I’etta er jafnframt afmælisfagnaður, en félagið verður 50 ára 17. febr. í ár. islenska óperan: Litli sótarinn - tvær sýningar á morgun Islenska óperan sýnir barna- og fjöl- skylduóperuna „Litli sótarinn" eftir Ben- jamin Britten, á laugardag kl. 14:00 og kl. Reykjanes Kjördæmissamband framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi hefur ráðið framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborg 5 (Kópavogi. Skrifstofan verður opin: Þriðjudaga kl. 16.30 - 19.00 Fimmtudaga kl. 16.30- 19.00 Föstudaga kl. 16.30 - 19.00 í umræðunni Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra mun verða I umræðunni á Gauki á Stöng kl. 12-13 miðvikudaginn 10. febrúar. Guðmundur mun fjalla um baráttuna gegn sjúkdómnum EVÐNI, en i jan- úar siðastliðnum sat ráðherra alþjóðlega ráð- stefnu ( London þar sem fjallað var um þennan alvarlega sjúkdóm. Eftir framsögu mun ráðherra svara fyrirspurnum fundargesta. Fundurinn er öllum opinn. Léttur málsverður á boðstólum. SUF, LFK og FUF f Reykjavík ÚTVARP/SJÓNVARP III Föstudagur 5. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsérlð. Fréttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttlr kl. 6.00 og vefturfregnir kl. 8.15. Lesift úr forustugrelnum dagblaftanna aft loknu fréttayfir- llti kl. 8.30. Tilkynnlngar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson falar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslft é slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herbert Friftjónsson þýddl. Sólvelg Pálsdóttir les (10). 9.30 Dagmél. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 10.10 Veiurfregnír. 10.30 Qakktu meft sjó. Þáftur I umsjá Ágústu Bjömsdóttur. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpaft aft loknum fréttum é miftnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hédeglsfréttir 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 „Fyrsta ballift hennar“, smésaga eftlr Kathrlne Mansfleld. Anna Marfa Þórlsdóttlr þýddl. Slgrfftur Pétursdóttlr les. 14.00 Fréttlr. Tilkynnlngar, 14.05 Ljúf tlngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15,03 Upplýslngaþjóftfélaglft - Bókasöfn og op- Inber upplýslngamlftlun. Umsjón: Stelnunn Helga Lérusdóttlr og Anna G. Magnúsdóttlr. (Endurteklnn þéttur fré ménudagskvöldl). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Barnaútvarpl - Skarl sfmsvarl lætur gamminn geysa. Umsjón: Vernharftur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfftdegi. - Glasunov, Schumann, Blzet og Villa-Lobos. 18.00 Fréttir. Tónllst. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mél Endurtekinn þéttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Blásaratónllst. a. Divertimento I F-dúr KV 253 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Aaart stjórnar. b. Konsert í f-moll fyrir bassatúbu og hljómsvelt eftir Ralph Baughan Williams. John Fletcher lelkur meft Slnfónluhljómsvelt Lundúna; André Prevln stjórnar. 20.30 Kvöldvaka a. Árnesingakórinn syngur. Loft- ur Loftsson stjórnar. Ólafur Vlgnlr Albertsson leikur á pianó. b. „Ég eignaftist einu slnni bllstjórahúfu". Þórarinn Bjömsson ræftir vift Skarphéftln Jónasson á Húsavlk. (Hljóftritaft á vegum Safnahússins). c. Guftrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfundur lelkur á planó. d. Él á Auftnahlafti. Frásöguþátt- ur úr ritinu „Vér Islandsbörn" eftir Jón Helgason ritstjóra. Baldvin Halldórsson les. e. Karlakórinn Helmir I Skagafirfti syngur. Árni Ingimundarson stjórnar. f. Óvenjuleg aftstoft. Úlfar Þorsteinsson les úr bók Magnúsar Gestssonar, „Mannllf og mórar I Dölum". Kynnlr: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Vefturfregnlr. 22.20 Lestur Passfusélma. Séra Helmir Steins- son les. 5. sálm. Visnakvöld. Aftalsteinn Ásberg Sigurftsson kynnir vlsnatónllst. 23.00 Andvska. Þáttur i umsjá Pálma Matthias- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurteklnn þáttur frá morgni). 01.00 Vefturfregnir. Næturútvarp é samtengdum résum tll morguns. 00.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi. Vefturfregnlr kl. 4,30. 7.03 Morgunútvarplft Dægurmálaútvarp meft fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og vefturiregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvfslegtannaftefnl: Umferftin, færftin, veftrift, dagblöftin, landlft, miftln og útlönd sem dægurmálaútvarpift á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Lelfur Hauksson, Egill Helgason og Sigurftur Þór Salvarsson. 10.05 Mlftmorgunssyrpa Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hédegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitaft svars" og vettvang fyrir hlustendur meft „orft I eyra”. Slml hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á rrflll mála Umsjón: Rósa Guftný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskré Dægurmálaútvarpift skilar af sér fyrir helgina: Sfeinunn Sigurftardóttir flytur föstu- dagshugrenningar, lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiftla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning I víftum skilningi viftfangsefnl dæg- urmálaúfvarpsins I síðasta þætti vikunnar I umsjá Ævars Kjartanssonar, Guftrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafstelns. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúnlngur Umsjón: Skúli Helgason. 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturut- varpl tll morguns. Vefturfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.t 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæftlsútvarp Norfturlands 18.03-19.00 Svæftlsútvarp Norfturlands 18.30-19.00 Svæftlsútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórftardóttir. Föstudagur 5. febrúar 17.50 Rltmélsfréttlr. 18.00 Nllll Hólmgeirsson 50. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýftandi Jóhanna Þrálnsdóttir. 18.25 Kattavlnurlnn. (Kattdagar) Rnnsk mynd um konu sem á þrjátfu og fimm ketti. Hún tekur aft sér sjúka og heimilislausa ketti og finnur handa þelm samastað f tilverunni. Sögumaftur: Helga Thorberg. (Nordvision - Finnska sjónvarpift). 18.35 Froskar f trjénum. (Frosk I træeme) Norsk Iræftslumynd lyrir yngri bömin um framandi skriftdýr. (Nordvision - Norska sjónvarpift). 18.50 Fréttaégrlp og táknmélsfréttlr. 19.00 Steinaldarmennlmlr. Bandarlsk teikni- mynd. 19.30 Staupastelnn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 Fréttlr og veftur. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Þlngsjé. Umsjónarmaöur Helgl E. Helgason. 20.55 Annlr og appelsfnur. Aft þessu sinni eru þaft nemendur Menntaskólans f Kópavogi sem sýna hvaft I þeim býr. Umsjónarmaftur Eirlkur Guömundsson. 21.25 Mannaveliar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaftokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennemann. 22.25 Bflaþvottastöftln. (Car Wash) Bandarlsk bfómynd f léttur dúr frá 1976. Leikstjóri Michael Schultz. Aftalhlutverk Franklyn Ajaye, Sully Bo Hyar og Richard Pryor. Myndin fjallar um dag f llfi starfsmanna bílaþvottastöftvar I Los Angeles og er mei óilklndum hvai kemur fyrir á þeim vinnustaft. 00.00 Útvarpafréttlr f dagskrárlok. 17:00. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir og hljómsveitarstjóri Jón Stefáns- son. Alls taka um 20 manns þátt í sýningunni. Þetta eru fyrstu sýningar í Reykjavík, en óperan var frumsýnd 30. janúar sl. Neskirkja - Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugard. 6. febr. í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15:00. Þorragleði. Tónleikar í Hallgrímskirkju Á morgun, laugard. 6. febrúar kl. 14:00, verða haldnir tónleikar í Hall- grfmskirkju. Þar verða fluttir 2 konsertar eftir Vivaldi, fyrir 2 óbó, 2 klarinettur, strengi og sembal og einnig konsert eftir Telemann, fyrir 2 klarinettur, strengi og sembal. Enginn þessara konserta hefur áður verið fluttur opinberlega á tónleikum hér á landi. Flytjendur eru: Kristján Þ. Stephen- sen, Hólmfríður Þóroddsdóttir óbó, Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfsson klarinettur, Þórhallur Birgisson, Kath- leen Bearden fiðlur, Ásdís Valdimars- dóttir víóla, Nóra Kornblueh selló, Páll Hannesson kontrabassi og Elín Guð- mundsdóttir sembal. Lennart Iverus sýnir í Norræna húsinu Á morgun, laugard. 6. febrúar kl. 15:00 verður opnuð sýning t' anddyri Norræna hússins á grafíkverkum eftir sænska listamanninn Lennart Iverus. Sendiherra Svíþjóðar, Per Olof Forshell, flytur ávarp við opnunina. Listamaðurinn kom hingað til lands ásamt konu sinni og dvelur á Islandi í nokkra daga. , Lennart Iverus er fæddur 1930. Hann stundaði myndlistarnám við Konsthög- skolan í Stokkhólmi 1957-’62 og síðan í París og London. Hann hefur dvalið lengi á Ítalíu við myndlistarstörf og hefur sótt þangað hugmyndir að myndum sínum. Lennart Iverus' hefur haldið margar einkasýningar og hefur tekið þátt í sam- sýningum, m.a. alþjóðlegum grafíksýn- ingum. Á sýningunni í Norræna húsinu eru teikningar og graftk, mestmegnis koparstungur. Sýningin verður opin daglega fram til 28. febrúar. Laugardagsganga Hana nú Hin vikulega laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugard. 6. febr. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Frístundahópurinn Hana nú hvetur fólk til að vera með í einföldu frístundastarfi t góðum félagsskap. Sam- vera, súrefni, hreyfing og nýlagað mola- kaffi á boðstólum. Doktorsvörn við læknadeild HÍ Á morgun, laugard. 6. febr. fer fram doktorsvörn við læknadeild Háskóla lslands. Kári Stefánsson læknir ver dokt- orsritgerð sína, sem læknadeild hafði áður metið hæfa til doktorsprófs. Dokt- orsritgerðin fjallar um rannsóknir á prót- einum í taugakerfi, sem eru talin hafa mikilvægu hlutverki að gegna í sérhæf- ingu og myndun taugavefs. Heiti ritgerð- arinnar er: „A Few Members of the Family of Nervous System Glycoproteins that Contain the HNK-1 Epitope: A Study in Disease and Development”. Andmælendur af hálfu læknadeildar verða prófessor Martin Raff, Institute of Zoology, University College, London, og Helga Ögmundsdóttir dósent við læknadeild Háskóla Islands. Deildarfor- seti læknadeildar, prófessor Ásmundur Brekkan stjórnar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl. 14:00. Öllum er heimill aðgangur. Sunnudagsferðir FÍ 13:00 Þríhnúkar Ekið eftir Bláfjallavegi eystri að Eld- borg og gengið þaðan á Þríhnúka. Létt gönguferð í fallegu umhverfi. KI. 13:00 Skíðagönguferð í Bláfjöllum Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöll- um og gengið þaðan á skíðum eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Frftt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Far- . miðar við bíl (600 kr.) Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11:00-17:00. TÓNLÍSTARKROSSGÁTAN NO. 98 l.ausnir íendUl tU: RíkUútvarpMni RÁS 2 T.f.stal eiti 1 108 Reykjavik Merkt Tóniistarkrositgálan.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.