Tíminn - 28.05.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1988, Blaðsíða 1
Hermannaveiki erekkimikiii faraidurhér • Blaðsíða 3 Hafskipsmáliðtók enn nýja stefnu í skiptarétti í gær • Baksíða Landlæknir segir aðróbótgeti ekkihjúkrað • Blaðsíða 6og 7 Stavanger Kristiansand iGauta t borg Jótland Dauði við strendur Skagerak Blaðsíða 5 Bergen Oslo YFIRBORÐ SJAVAR ....... o URRIÐI S j', Á ' J x„ „jgZJLt ÍA i j , MAKRlLL /•' \ " ^7 J X /% KRABBI / BEITUKONGUR ÞORSKSEIÐI .s- 'M n ur G r A K Hirtshals ÞORSKUR HUMAR ...30 m Það stefndi í vökunótt í gærkvöldi hjá dönskum, sænskum og norskum sjávarvísindamönnum sem enn hafa ekki fyllilega skilið hvers eðlis þörungaplágan í Skagerak er eða hverjar afleiðingar hennar verða þegar upp er staðið. Dauð- ur fiskur hefur nú fundist við strendur Danmerkur, við Skagen nyrst á Jót- landi og teygja þör- ungabreiðurnar sig nú þvert yfir Skagerak og meðfram strandlengjunni frá vesturströnd Svíþjóð- ar allt norður fyrir Stav- anger í Noregi. Fiskdauði er mikill hjá uppsjáv- arfiskum en þegar þörungarnir drepast og botfalla má búast við dauða af súrefnisskorti hjá botnlægum fiskteg- undum. Náttúran hefnir sín á sinnuleysi manna gagnvart mengun og ís- lendingar geta margt af þessum ósköpum lært. Þörungabeltið nær á um 10-15 m dýpi, en þegar þörungarnir drepast botnfalla þeir, og rotna NISSAN PATHFINDER Valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Eigum nokkra bíia á verði fyrir gengisfellingu. qíq óra áhvrnð xjjc* cii ci auyi yu. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja. , Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.