Tíminn - 22.07.1988, Page 1

Tíminn - 22.07.1988, Page 1
Landakotslekinn ósannur? Blaðsíða 5 Tí 11111111 Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra óánægður með niðurstöður verðtryggingarnefndar: Vann ekki það verk sem beðið var um mBSBÉ 11*11 ; ■ piii Pillli ■ !: ■ ■ ' i§ Steingrímur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins, seg- ir verðtryggingarnefndina ekki hafa svarað þeim vafamálum, sem henni var ætlað að svara. Hún hafi átt að gera tillögur um leiðir til að losna úr vítahring víxlhækkana verðlags og vísitölu launa, en lætur aftur á móti fjármagnsmark- aðinn leika lausum hala á meðan launin dragast aftur úr verðlags- þróuninni. Sérálit Magnusar Jónssonar, veðurfræðings, þykir Steingrími hins vegar að eigi skilið nánari skoðun. Þar séu ábendingar, sem séu gagnlegar og geti ef til vill leitt til stöðugleika í efnahagslífinu. • Baksíða Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra hefur áhyggjur af milljarða halla á fjárlögum 1989: ií ISIBROTASTOFNANIRV SETTAR UNDIR SMIÁSJA n Þrátt fyrir tekjur ríkis af bjórsölu á næsta ári sér fjármálaráðherra fram á allt að 3000 milljóna greiðsluhalla árið 1989. Hann hyggst koma aga á í þeim ríkisstofnunum, sem fara frjálslega með fjárlagaheimildir, sem hann kallar „síbrotastofnan- ir“, og nefnir m.a. lögregluna í Reykjavík og fógeta í Reykjaneskjördæmi. • Blaðsíða 2 II H iia ■ m'1 i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.