Tíminn - 22.07.1988, Side 16

Tíminn - 22.07.1988, Side 16
16 Tíminn ' Föstuddgur 22. júlí 1988 lllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK Talið f.v.: Skúli Skúlason forstjóri, Sóley Herborg Skúladóttir markaðs- og sölustjóri, Ifanna Björnsdóttir og Lillý Jónsdóttir skrifstofu- og sölumenn. Verslun með loðfeldi í Kópavogi Ný verslun meö loðfcldi hefur veriö opnuö aö Birkigrund 31 í Kópavogi. Verslunin heitir KB pelsadeild og er dótturfýrirtæki Kjörhajar hf, en Skúli Skúlason cr forstjóri þess fyrirtækis. Skúli hefur m.a. annast inn- og útflutn- ing fyrir loðdýrabændur í 2(1 ár og heíur cinnig veriö umhoösmaöur fyrir uppboðs- húsiö í London, Hudson’s Bay, frá árinu 1970. KB pelsadcild ntun hafa á boöstólum fjölhrcytt úrval af loöskinnum, m.a. minka-, rcfa- og þvottabjarnarpelsa, minkahúfur og rcfabönd. Sunnudagsferðir Útivistar Sunnudagur 24. júlí kl. 08:00, Þórs- mörk Goöaland. Stansaö 3^1 klst. í mörkinni. Tilvalin ferö fyrir þá sem ekki hafa tíma fyrir helgarfcrö. Einnig fcrö fyrir sumardvalargcsti. (1200 kr.). Kl. 13:00, Strandganga í landnámi Ingólfs, 18. ferð. Festarfjall - ísólfsskáli - Selatangar. Gcngiö um gamla götu aö Selatöngum. Margt aö sjá. m.a. verbúö- arrústir, rclagildrur, fiskabyrgi og úfiö hraun. (800 kr.). Miövikudag 27. júlí og ninmtud. 28. júlí verða Þórsmerkurfcrðir kl. 8 sérstak- lcga ætlaðar sumardvalargestum. Hægt að dvclja til föstudags, sunnudags, mánu- dags eöa lengur. Upplýsingar og larmiöar á skrifsfofunni Grólinni l.síntar 14606og 23732. Helgarferðir Útivistar Helgarferðir 22.-24. júlí: Þórsinörk - Goöaland. Mjiig góö gisti- aðstaöa í Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Muniö enn- fremur ódýra sumardvöl. Ferðir alla mið- vikudagsinorgna kl. 08:00. Dagsferöir á sunnudögum kl. 08:00 Landmannalaugar- I.ldgja Hringferö. Farið bæði um nyröri og syöri Fjallabaks- leiö. Gisl í Itúsi. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Grófinni I, símar 14606 og 23732. Kvöldferö á miðvikud. kl. 20:00 Miðvikud. 27. júlí kl. 20:00, Engey. Brottför frá kornhlööunni í Sundahöfn. Gengið um eyjuna. Sumarleyfisferðir Útivistar Eldgjá - Þórsmörk 23.-28. júlí Spenn- andi bakpokaferð um Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þörsnterkur. Hús og tjöld. Fararstjóri Rannveig Ólafsdótt- ir. Landinannalaugar - Þórsiniirk 28. júli - 2. ágúst. Gist í húsunt. Fararstjóri Siguröur Sigurðarson. Ifomstrandaferö 28. júlí-2. ágúst. Frá (safirði 29. júlí. Gönguferðir frá tjald- bækistöð í Hornvík. Þessi sígilda Útivist- arferð um Verslunarmannahelgina er jafnan vinsæl. Hálendishringur 30. júlí - 5. ágúst. 7 daga hálendisferð. Farið um Sprcngisand, Gæsavatnaleið, öskju, Herðubreiöar- lindir, Kverkfjöll, Mývatn. Kröflusvæöið, Skagafjöröur, Kjölur, Hveravellir. Hús og tjöld. Fararstjóri er Kristján M. Bald- ursson. Kjölur - Þjófadalir - Fjallakirkjan 5.-10. ágúst. Bakpokaferð. Lónsöræfi 6.-13. ágúst: Flug eöa rúta til Hornafjarðar. Tjaldbækistöö undir Illakambi meögönguferöum um stórbrot- ið landsvæði. Snæfell - LónsöræH 6.-13. ág. Bakpokaferð Grænlandsferö 4.-9. ágúst er uppscld. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni l.símar: 14606 og 23732. Nýjungar í Árbæjarsafni í sumar var opnuö sýning um Reykja- vík og rafmagnið. Hún cr í Miöhúsi, áður Lindargötu 43a, en þaö Itús var flutt í safniö 1974 og er til sýnis í fyrsta skipti í ár. Auk þess cr uppi sýning um fornlcifa- uppgröftinn í Viðcy sumarið 1987. „Gömlu" sýningarnar um m.a. gatna- gerö, slökkviliö, hafnargcrðog járnbraut- ina cru aö sjálfsögöu á sínum staö. Árbæjarsafn cr opiö kl. 10:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Leiðsögn um safnið cr kl. 14:00 á virkum dögum, kl. 11:()() og 14:30 laugardaga og sunnudaga. Veitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30. Lcttur hádcgisvcrður framreiddur kl. 12:00-14:00. Nýttlíf 5. tbl. 11. árg. Og orö skulu standa nefnist fremsta víðtaliö í blaðinu. Þar er talað við dr. Sigrúnu Stcfánsdóttur, sem hefur hætt störfum sem frcttamaðúr Sjónvarps. Gullveig Sæmundsdóttir ritstjóri ræddi viö dr. Sigrúnu. m.a. um atvikin í kring- um veitingu frcttastjórastööunnar við Sjónvarpiö. Þá cr Nýtt líf í vitjun með dýralækni á Akureyri og ræöir viö dýralækninn sem er Elfa Ágústsdóttir. Þá koma viötöl scnt Katrín Baldursdóttir tekur við nokkrar menntakonur. Samheiti viðtalanna er: Menntun kvcnna, Máttur - eöa ógn í karlasamfclagi? Matarþáttur er í blaðinu, og cr þar aöallega rætt unt „sumarrctti". svo scm grillrétti og meðlæti með þeint. Uppskrift- ir eru að fljótprjónuðum bómullarpeysunt á 4-10 ára börn og síðan er Tískuþáttur. Konur í Hæstarétti er yfirfyrirsögn á viðtölum viö 5 konur, sem hafa rétt til málflutnings fyrir æðsta dómstól landsins. Ballctt í spegli nefnist grein þar sem rætt er viö nokkra nteðlimi íslenska dans- flokksins og Hlíf Svavarsdóttur listdans- stjóra. Halla Haraldsdóttir glerlistarmaður segir frá og neínist sú grein: Listamaður- inn er einn með sjálfum sér. Nýtt lif er 120 blaðsíður, mjög mynd- skreytt tímarit. Útgefandi er Frjálst frant- tak hf. T ónl istarkrossgátan á Rás 2 Lesendur Tímans munu hafa veitt því athygli að ekki hefur verið birt form Tónlistarkrossgátunnar sem verður á Rás 2 nk. sunnudag. Skýringin er sú að formið hefur ekki borist blaðinu. Hins vegar mun útvarpsþátt- urinn verða á sínum stað í dagskránni á sunnudaginn. Helgarferðir Ferðafélagsins 22.-24. júlí Hveravellir - grasaferö í þessari ferö verða tínd fjallagrös og einnig litast um á svæðinu eins og tíminn leyfir. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins á Hveravöllum. Þórsmörk - Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Gönguferöir viö allra hæfi. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi Feröafélagsins í Laugum. Kynnst verðurTorfajökulssvæðinu. Upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Feröafélag íslands Sumarleyfisferðir F.í. 22. júlí - 1. ágúst (11 dagar): Grunna- vík - llornvík. Gengið með viðleguútbúnað frá Grunnavík til Hornvíkur. Fararstjórar: Gísli Hjartarson og Jakob Kárason. 27. júlí - 1. ágúst (6 dagar): Hornvík. Gist í tjöldum í Hornvík og farnar dagsferðir frá tjaldstað. Fararstjóri er Kristján Maack. 29. júlí-4. ágúst (7 dagar): Svcinstind- ur - Langisjór - Lakagígar - Leiöólfsfcll - Kirkjubæjarklaustur. Ekið að Sveins- tindi og þar hefst gönguferðin. Gengið_ verður í sex daga með viðleguútbúnað, Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 3.-7. ágúst (5 dagar): Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Fararstjóri: Viðar Guð- mundsson. 5.-10. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. Fararstjóri er Kristján Maack. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Oldugötu 3. Feröafélag íslands Dagsferðir F.í. Laugardagur 23. júlí kl. 08:00: Þórisdalur - Kaldidalur. Ekið um Kaldadal og gengið þaðan. (1200 kr.) Sunnudagur 24. júlí kl. 08:00: Markarfljótsgljúfur - Hvanngil - Álfta- vatn. Ekiö inn á Fjallabakslcið syðri og gengið mcðfram Markarfljótsgljúfri. Til baka er ekið um Hvanngil að Alftavatni. (1200 kr.) Kl. 13:00: Keilisnes-Staöarborg. Farið úr bílnum við Flekkuvík og gengið fyrir Keilisnes að Kálfatjörn. Frá Kálfatjörn er gengið um Strandarheiði að Staðarborg. (800 kr.) Miövikud. 27. júlí kl. 20:00: Kvöldferö í Bláfjöll og upp á fjallið með stólalyft- unni. Feröafélag íslands Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 23. júlí. Lagt veröur af stað frá Digra- ncsvegi 12, kl. 10:00. Markrnið göngunnar er: Samvera, súr- cfni, hrcyfing. Nýlagað molakaffi á boð- stólum. Állir velkomnir. Frá Árbæjarsafni Árbæjarsafn cr nú opið alla daga kl. 10:00-18:00, nema mánudaga. í Dillons- húsi eru seldar veitingar. Páll Eyjólfsson gítarleikari spilar tón- list frá ýmsum löndum í Dillonshúsi í Árbæjarsafni sunnudaginn 24. júlí, kl. 15:00-17:00. Heyrnar-og talmeinastöð íslands: - Móttaka á Noröurlandi vestra Móttökur verða á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar (slands á Norðurlandi vestra 8. til 13. ágúst. Þar fer fram grcining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Áætlað er að verða á Ólafsflrði 8. ág., Sigluflröi 9. ág., Sauöárkróki 10. ág., Blönduósi 11.ág og fram til hádegis 12. ág., Skagaströnd 12. ág. frá kl. 13:00 og á Hvammstanga 13. ágúst. Sömu daga, að lokinni móttöku Heyrn- ar- og talmeinastöðvarinnar verður al- menn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á viðkomandi heilsugæslustöð. Gallerí Gangskör Nú stendur yfir sýning Gangskörunga á keramik, grafík og málverkum í Gallerí Gangskör í Torfunni. Sýningin stendur fram í miðjan mánuðinn. Opið er alla virka daga nema mánudaga kl. 12:00-18:00. Kvennaathvarf Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30—16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11:00-17:00. Illlllllllllllllll!ll!!!l!l! ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 22. júlí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólalur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétt- ayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar - Immanuel Kant Vilhjálmur Árnason flytur fjórða erindi sitt. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tið. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísiand“ eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórð- ungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Krist- ín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhalds- saga Barnaútvarpsins, „Sérkennileg sveitar- dvöl“ eftir Þorstein Marelsson. Pistlarog upplýs- ingar um hvað er á seyði um helgina. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónas-. dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist úr óperum eftir Rossini, Puccini og Verdi. a. Forleikur óperunnar „Þjófótti skjórinn“ eftir Gioacchino Rossini. b. „Nacqui all' affanno" eftir Rossini. Frederica von Stade syngur með Fílharmoníusveitinni í Rotterdam. c. „Un bel di vedremo" úr óperunni Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini. Montserrat Caballé syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna. d. „Coro a bocca chiusa" úr óperunni Madama Butterfly eftir Puccini; Kór og hljóm- sveit Rikisleikhússins í Stuttgart syngja og leika; e. Nornakór og dans andanna úr óperunni Macbeth eftir Giuseppe Verdi. Ambrosian óperukórinn syngur með Hljómsveitinni Fíl- harmoníu. f. „Quale d‘armi.. Ah! si, ben mio.. Di quella pira" úr óperunni II trovatore" eftir Verdi. Placido Domingo, Rosalind Plowright og Walt- her Gullina syngja með kór og hljómsveit „Accademia Nazionale di Santa Cecilia". g. Forleikur að óperunni „Rakarinn í Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Sónata nr. 2 í As-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Láubin leika á trompet og Simon Preston á orgel. b. Hornkonsert í Es-dúr K.447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hermann Baumann leikur á horn með St. Paul-kammer- sveitinni; Pinchas Zukermann stjórnar. c. Hátíð- armars eftir Richard Wagner útsettur fyrir blás- ara. Blásarasveit Philips Jones leikur; Elgar Howarth stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Útvarpsminningar. Guð- mundur Gunnarsson fulltrúi segir frá. b. Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undirleik Columb- ia-hljómsveitarinnar c. Minningar önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjötta lestur þýð- ingar Árna Guðnasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. '22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá janúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. „í riki náttúrunnar", forleikur op. 91 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveitin í Ulster leikur; Vernon Handley stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann. Concertgebouw hljómsveit- in í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 22. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Pilsaþytur. (My and Mom) Bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. Aðalhluverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Mitchell. (Mitchell) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlut- verk Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Einn harðskeyttasti lögreglumaðurinn í Los Angeles fær dularfullt morðmál til rannsóknar og fyrr en varir er hann kominn á slóð hættulegra eiturlyfjasmyglara sem svífast einskis. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 22. júlí 16:15 Fyrir vináttusakir. Buddy System. Rómant- ísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni í öruggt og varanlegt samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon og Jean Staple- ton. Leikstjórn: Glenn Jordan. Framleiðandi: Alain Chammas. Þýðandi: Elínborg Stefáns- dóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 110 mín. 17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lorimar. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum- fjöllun, og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. 21.00 í sumarskapi. Með veiðimönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir skemmti- þætti í beinni útsendingu. Að þessu sinni verður veiðidellu gert hátt undir höfði í þættinum og gestir á Hótel íslandi verða að sjálfsögðu flestir veiðimenn. Þátturinn er sendur út samtímis í stereó á Stjörnunni. Kynnar: Jörundur Guð- mundsson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Aðstandendur þáttarins eru Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island.__________ 21.55Símon. Háskólaprófessorinn Símon er heilaþveginn af nokkrum vísindamönnum og látinn trúa að hann sé vera úr öðrum heimi. Símon, sem hafði alla tíð verið uppburðarlítill og ekki gert sér neinar vonir, misnotar sér aðstöðu sína og úthrópar bandarískt velferðar- þjóðfélag. Alan Arkin á eftirminnilegan leik í hlutverki prófessorsins í þessari grínmynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Madeleine Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri: Marshall Brickman. Framleiðendur: Louis A. Stroller og Martin Bregman. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner 1980. Sýningartími 95 mín. 23.30 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Arisona árið 1909. Sam, fyrrverandi vörður laganna, hefur fengið sig fullsaddan af óeirðunum í villta vestrinu og hefur lagt vopn sín á hilluna en hann á gamlan fjandmann sem er lestaræninginn og morðinginn Sach. Sach telur sig hafa harma aö hefna þvi Sam drap í ógáti barnshafandi eiginkonu hans. Harðsvíraður vestri fyrir þá sem leiðast lognmollumyndir. Aðalhlutverk: Charlton Heston, James Coburn og Barbara Hershey. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Fram- leiðendur: Belasco, Seltzer og Thatcher. Þýð- andi: Bolli Gislason. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.00Af ólikum meiði. Tribes. Síðhærður sandalahippi er kvaddur i herinn. Liðþjálfa einum hlotnast sú vafasama ánægja að gera úr honum sannan, bandarískan hermann, föður- landi sínu til sóma. Myndin hlaut Emmy verð- laun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darren McGavin og Earl Holliman. Leikstjóri: Joseph Sargent. Framleiðandi: Marvin Schwartz. Þýð- andi: Margrét Sverrisdóttir. 20th Cenury Fox 197Q. Sýningartími 90 mín. 02.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.