Tíminn - 27.08.1988, Page 1

Tíminn - 27.08.1988, Page 1
r~ Hann slapp úr heljargreipum Ægis á sundi • Blaðsíða 2 —B——— íslenskirAðalverk' takar gerðir að almenningsfélagi? • Blaðsíða 3 Bikarúrslita- leikur Vals og Keflavíkur í dag • Blaðsíður 24 og 25 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 - 195. OG 196. TBL. 72. ÁRG. Ríkisstjórnin hefur stigið fyrsta skref niðurfærsluleiðarinnar í efnahags- málum með útgáfu bráðabirgðalaga sem forseti undirritaði í gærkvöld: MED HENDUR Á STÝRITÆKJUNUM Ríkisstjórnin hefur gefið út bráðabirgðalög, þar sem samningsbundinni 2,5% kauphækkun 1. sept- ember er frestað um mánaðartíma. Jafnframt fela lögin í sér frestun á búvöruverðshækkun er átti að koma til framkvæmda um mánaðamótin. Þá leggja lögin bann við hækkunum á verði og þjónustu. Ríkisstjórnin hefur nú komið sér saman um að kanna niðurfærsluleiðina til þrautar og hefur raun- ar stigið fyrsta skrefið með bráðabirgðalögunum. Ráðherrarnir eru nú með hendur á stýritækjunum og stefna þjóðarskútunni í átt til niðurfærslu. • Blaðsíða 5 Jón Hjaltalín Magnússon segir í helgarviðtali Tím- ans landsliðið fá greitt fyrir sigra en borgi til baka þegar þeir tapi fyrir lakari liðum: Úr leik Sovétmanna og íslendinga, þar sem þeir slðarnefndu sigruðu. HSÍ tók upp veskið eftir þann leik. Landsliðsmenn í fjárhættuspili Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, segir í helgarviðtal- Tapi íslenska landsliðið fyrir sér lakari liðum verða strákarnir inu að íslendingar séu komnir lengst þjóða í fyrirgreiðslu við að borga til baka. Það getur því verið vissara að hafa veskið landslið sitt í handknattleik. Hann nefnir sem dæmi peninga- í búningsklefanum, þar sem slíkt fyrirkomulag líkist einna greiðslur til leikmanna og segir þá fá bónus fyrir unna leiki. helst fjárhættuspili fyrir landsliðsmennina. Refsingar fyrir laka frammistöðu eru einnig fjárhagslegar. • Blaðsídur 6 og 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.