Tíminn - 03.12.1988, Page 23

Tíminn - 03.12.1988, Page 23
Tíminn 23 La'ugðrd&gurá. deséhriber 1988 irxnuo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: Stór og smár eftir Botho Strauss. I kvöld kl. 20 6. sýning. Þriðjudag 6.12 7. sýning. Fimmtudag8.12 8. sýning. Sunnudag11.12 9. sýning. Sýningum lýkur tyrir jól Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna iboftmanrtö Sunnudag kl. 20 Uppselt Miðvikudag Fáein sæti laus Föstudag 9.12 Uppselt Laugardag 10.12. Uppselt Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi (fslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? Sunnudag ki. 15. Aukasýning. Síðasta sýning. Miðasala i íslensku óperunni, Gamla biói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Simi 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanireinnig virkadaga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr., á Stór og smár: 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. I Vertu í takt við Timaim AUGLÝSINGAR 686300 Li-:iKi-’f;i a( ; 2<2 a2 KKYKjAVlKlJR "P M Fimmtudag kl. 20. Sunnudag4.12 kl. 20. Miðvikudag 7.12. kl. 20 Ath. Síðasta sýning SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 6.12 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 8.12 kl. 20.30. Uppselt Föstudag 9.12. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 10.12. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 27.12. kl. 20.30 Miðvikudag 28.12 kl. 20.30 Fimmtudag 29.12. kl. 20.30 Föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tima. __________________ I ! I ALÞYÐULEIKHUSIÐ HOIf KönGULöMOTmm Hötundur: Manuel Puig Kossinn er mögnuð sýning, skemmtileg sýning, grimm og falleg í öllum sinum Ijótleika. PBB - Þjóðviljanum. 18. sýning föstudaginn 2. des. kl. 20.30 19. sýning sunnudaginn 4. des. kl. 16 20. sýning mánudaginn 5. des. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ^ z5 —... og þá sagði ég bara við hana: Taktu það sem þú átt og komdu þér svo út... HEFUR FLEIRA FEGURÐ Vanessa Williams var fyrsta þeldökka stúlkan seni kjörin var fegurðardrottning Bandaríkjanna og einnig fyrsta fegurðardrottningin þar sem varð að afsala sér titlinum vegna kynlífs- hneykslis. Hvorutveggja gerðist 1984 en hneykslið var þó ekki verra en það að karlablað nokkurt hótaði að birta af henni nektarmyndir árum áður. Nú hefur Vanessa sýnt á sér alveg nýja hlið og gefið út plötu sem fær einróma góða dóma, einkum í hinu áhrifa- mikla tónlistarblaði Bill- board. - Vanessa hefur sér- stakan stíl og prýðisgóða rödd, segir þar. - Plata henn- ar er öndvegis byrjun á frama sem við teljum að geti orðið stórkostlegur. sem teknar voru nokkrum Vanessa Williams getur fleira en verið falleg. Undarleg hjónabönd? Sophia Loren sleppti öllum ítalska skaphitanum lausum nýlega þegar einkaritari bókaútgefandans Jackie Onassis hringdi til hennar. Erindið var að spyrja frá Jackie hvort Sophia hefði áhuga á að skrifa sjálfsævi- sögu sína. Pað sem olli harkalegum viðbrögðum Sophiu voru einkum upplýsingar um að Jackie átti raunar við hvort Sophia vildi skrifa um „ein- kennilegt“ hjónaband sitt og kvikmyndaframleiðandans Carlo Ponti. Það væri alveg sérlega eftirsóknarvert les- efni. - Skilaðu kveðju til hennar, æpti Sophia í símannn. - Segðu henni að hún geti sjálf skrifað um sín eigin „undarlegu" hjónabönd og ástarsambönd. Þar með skellti hún tólinu á. I góðri gæslu Hótanir um morð eða rán eru daglegt brauð hjá fræga fólkinu í Hollywood. Það eru hópar fíkniefnaneytenda úr suðurhluta Los Angeles sem nú hafa fært út kvíarnar upp til Hollywood og ógna fóiki þar til að greiða sér fjárfúlg- ur. Nú er svo komið að meira að segja hinn elskulegi John Forsythe hefur neyðst til að fá sér verði sem halda til í búri við garðshliðið hjá hon- um og ganga reglulega um garðinn með hunda. - Það getur verið að við verðum að flytja til minni bæjar til að fá frið, segir John. - Ég get ekki afborið að lifa lífinu með verði allt í kring um mig eins og forseti. Þá kýs ég heldur að hætta að leika í sjónvarpi og kvikmyndum og fá mér „eðlilegri“ vinnu. John Forsythe íhugar að skipta um vinnu. Stöðugt andstreymi Sophia Loren og Carlo Ponti eru enn gift. Eitthvað gengur Lindu Ev- ans illa að halda í karlmenn- ina sína, þrátt fyrir öll elsku- legheitin. Minnstu munaði nýlega að hún giftist sambýl- ismanni sínum, Richard Cohen, en nú er hann stung- inn af og skriðinn upp í hjá sjónvarpskynninum Wönnu White. Nákvæmlega það sama gerði raunar veitinga- maðurinn George Santo Pie- tro fyrir fjórum árjám svo ekki virðist Wönnu genga betur að halda í þá. Linda er þó ekki öllum heillum horfin því um þessar mundir huggar hún sig við fyrrverandi eiginmann sinn númer tvö, fasteignasalann Stan Herman, en það er hann sem er á myndinni með henni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.