Tíminn - 13.05.1989, Page 12

Tíminn - 13.05.1989, Page 12
22 m HELGIN Laugardagur 13. maí 1989 VOR ’89 Vorið nálgast óðfluga og tími kominn til að huga að verkfærum til vorverkanna. Eigum til afgreiðslu fljótlega eftirtalin tæki: Ekki eru þeir síðri KVERNELAND DISKAHERFIN, þau hafa verið ein vinsaelustu herfin á íslandi mörg undanfarin ár 24 og 28 diska. JOSVE hnífaherfi með þremur hnífarásum eru mjög lipur og fjölhæf. Vinnslubreidd 3 m. Herfi sem njóta vaxandi vin- sælda. HOWARD jarðtætarinn er í stærðunum 60"-70" og 80" og hentar flestum venjulegum heimilisdráttarvélum. Skiptihjóla kassi tryggir alltaf réttan snúningshraða á hnifaás. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur verð og greiðslukjör. ^7 Globus Láemúla Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555 MZ PLÓGURINN hefur sigrað heimsmeistaramótið í plægingum 18 sinnum síðan 1962 og hafa selst yfir 300.000 plógar. Þetta eitt sannar ótvíræða yfirburði Kverneland plóga. HOWARD mykjudreifarann þekkja allir bændur eftir áratuga notkun hér á landi. Dreifir öllum tegundum búfjáráburðar. Einföld bygging tryggir minna viðhald. GUFFEN dreifarinn hefur svo sannarlega fengið góðar viðtökur hjá íslenskum bændum. Hann er sterkur, en léttbyggður og hentar á þunna og þykka mykju. Fáanlegur í stærðunum 2.600 1 - 6.500 1. VICON áburðardreifari fyr ir tilbúinn áburð. Vicon tryggir nákvæm; dreifingu og sparnað áburðarkaupum. Þrjái stærðir: 275 1, 500 1, og 75( 1, Nú má fá tölvustýringu ; VICON dreifarana, sen tryggir enn betri nýtingi áburðarins. SAMUEL LEWIS ávinnsluherfin þarf ekki að kynna fyrir ís- lenskum bændum, því þeir vita hvað hentar best og gefur besta raun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.