Tíminn - 19.12.1989, Page 13

Tíminn - 19.12.1989, Page 13
Þriðjudagur 19. desember 1989 Tíminn 13 v/rviv^o i nnr Jólaalmanak S.U.F. 1989 Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík. Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa. 1 .des. 11.des. 2.des. 3.des. 4.des. 5.des. 1. vinningur nr. 5505. 2. vinningur nr. 579 3. vinningur nr. 4348 4. vinningur nr. 2638 5. vinningur nr. 2656 6. vinningur nr. 2536 7. vinningur nr. 4947 8. vinningur nr. 1740 9. vinningur nr. 1341 10. vinningur nr. 4997 6. des. 11. vinningur nr. 4635 12. vinningur nr. 5839 7. des. 13. vinningur nr. 1937 14. vinningur nr. 3035 8. des. 15. vinningur nr. 1996 16. vinningur nr. 3860 9. des. 17. vinningur nr. 1840 18. vinningur nr. 4217 10.des. 19. vinningur nr. 3935 20. vinningur nr. 5514 Sambancrungra framsóknarmanna 12.des. 13.des. 14.des. 15.des. 16.des. 17.des. 18.des 19.des. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. vinmngur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. vinningur nr. 546 1164 5442 3569 5943 4362 1617 3647 648 4822 1136 3488 3806 1981 5960 1595 568 5842 Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður 23. desember n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda g íróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma 91-24480. Framsóknarflokkurinn. Keflavík Framhaldsaðalfundur í Austurgötu 26 í Keflavík verður haldinn á Glóðinni, þriðjudaginn 19. des. kl. 20.30. Stjórnin Framsóknarmenn Siglufirði og Fljótum Munið hádegisverðarfund að Hótel Höfn föstudaginn 22. des. Stjórnin. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 15-17, sími 98-22547. Lítið inn, kaffi á könnunni. Stjórn KSFS. Kópavogur - Opið hús Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa opið hús á miðvikudögum kl. 17.30 til 19.00. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. fH Lóð undir n*. atvinnuhúsnæði Reykjavíkurborg hyggst selja byggingarlóðina nr. 46 við Suðurlandsbraut í Reykjavík ef viðunandi tilboð fæst. Lóðin er 6.573 ferm. að stærð og má reisa á henni iðnaðar-, verslunar- og þjónustuhús að hámarki 4.930 ferm. að gólfflatarmáli. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 18000. Þar fást einnig afhentir söluskilmálar og skipulags- skilmálar. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi til skrifstofu- stjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, í síðasta lagi föstudaginn 19. janúar 1990 kl. 16.00. Borgarstjórinn í Reykjavík. Kathcrine Helmond og David Chrístian, ciginmaður hennar í smáveislu í Holly- wood. Katherine Helmond er ánægð með „sápu- óperurnar" Ein fyrsta svokallaða „sápuóper- an“ sem sást á skjánum í íslenska sjónvarpinu var sjónvarps-serían „Löður“. í>ar fengu áhorfendur að fylgjast með fjölskyldumálum tveggja systra og ættingja þeirra, sem alltaf voru að komast í einhver vandræði. Þetta voru geysimargir þættir og sögulegir. Aðra systurina lék Katherine Helmond, en hún var þá lítið þekkt hér á landi. Nú hefur hún verið inni á gafli á hverju heimili mánuðum saman, sem ein af aðal- persónunum í sjónvarpsþáttunum „Hver á að ráða“ (Who’s the Boss). Katherine Helmond segist síður en svo vera nokkuð leið yfir því að leika í „sápuóperum". „Það hlýtur að vera eitthvað gott við þessa sjónvarpsþætti sem fjöldi fólks nennir að horfa á ár eftir ár. Mér finnst ég vera heimilisvinur hjá fólki víða um heim, enda fæ ég oft bréf frá áhorfendum í fjarlægum löndum," sagði hún nýlega í blaða- viðtali. EKKI SÍÐRI AFTAN FRÁ, - sagöi Ijósmyndarinn Ljósmyndari, sem var að fara í gegnum bunka af myndum af fallegum leikkonum, tók upp á því að taka saman þær myndir sem hann hafði tekið aftan frá af dömunum. Þær voru allmargar, en hann valdi nokkrar úr og þessar tvær sem við sjáum hér, sagði hann að væru uppáhalds-bakhlutamyndirnar sínar. I fyrsta sæti væri þó myndin af Suzanne Somers (t.h.), en hún leikur í myndunum „Three’s Company". Suzanne er í stuttbuxum úr gallabuxnaefni sem eru ísaumaðar með laufblöðum og blómum. En hún Sandra Bernhard (t.v.) tekursiglíka vel út í silkijakka og glansflauelsbuxum. Sandra kemur fram sem grínisti og er mjög eftirsóttur skemmtikraftur. Hún er mikil vin- kona söngkonunnar Madonnu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.