Tíminn - 08.01.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.01.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 8. janúar 1991 AUGLYSINGASIMAR TIMANS: 680001 & 686300 Hlaupið úr einu í annað laugsson og Ómar sjálfan. Bókin er þar að auki uppfull af alls kyns út- úrdúrum, smáatriðum sem koma málinu alls ekkert við og oft er vandséð hvaða tilgangi þessir útúr- dúrar eiga að þjóna. Gerir þetta bókina langdregna, þó sérstaklega fyrri hlutann. Held ég að útkoman hefði orðið betri ef höfundur hefði reynt að takmarka sig og geyma u.þ.b. helminginn af gamansögun- . um og útúrdúrunum til næstu bókar, því eflaust má eiga von á fleirum, ekki skortir hugmynda- flugið. Höfundur nær sér í raun ekki á strik fyrr en bókin er hálfn- uð og nær þá stundum glettilega góðum tökum á efninu. „Plottið" í bókinni er ansi sniðugt og útfærsl- an á því nákvæm, enda höfundur þar á heimavelli ef svo má að orði komast. Eltingaleikurinn í lokin er æsispennandi og bráðskemmtilega skrifaður. Fljótfærnisvillur er hægt að finna í bókinni en ekki ber mik- ið á þeim. En bókin er iangdregin og oft er erfitt að festa hugann við lestur- inn. Höfundi hættir allt of mikið til að hlaupa úr einu í annað og á erf- itt meö að takmarka sig. Stefán Eiríksson. Ómar Ragnarsson ... í einu höggi. Fróði 1990 Ótrúlegustu menn hafa tekið upp á því að undanförnu að skrifa skáldsögur. Ómar Ragnarsson er einn þeirra og er hann þekktur fyr- ir flest annað en að skrifa skáldsög- ur. Fyrir stuttu sendi hann frá sér sína fyrstu skáldsögu, ... í einu höggi, sem er spennusaga og gerist í nútímanum. Aðalpersóna bókar- innar er náungi sem heitir Jón Guðmundsson, kallaður Jonni, sem svo sannarlega má muna sinn fífil fegri. Jonni er djúpt sokkinn í áfengis- og fíkniefnaneyslu, nýskil- inn við konuna sína, er blekktur af annarri konu, fremur tvö morð og dregur fé frá fyrirtækinu sem hann vinnur hjá. Ýmislegt fleira drífur á daga Jonna og bætir það ekki ástandið hjá honum. Eins og gefur að skilja er sálartetrið hjá Jonna ekki upp á marga fiska. Þegar öll sund eru að lokast dettur honum snjallræði í hug sem hann síðan framkvæmir. Ekki er rétt að upp- lýsa frekar í hvérju þetta snjallræði er fólgið fyrir þá sem eiga eftir að lesa bókina. Sagan sem er sögð er óneitanlega Ómar Ragnarsson nokkuð furðuleg að því leyti að þar er raunveruleika og skáldskap blandað saman. Þekktar persónur úr þjóðlífinu koma oft við sögu í bókinni, nægir þar að nefna Her- mann Gunnarsson, Hrafn Gunn- Almennir stjómmálafundir Egilsstöðum og Reyðarfirði Jón Kristjánsson alþingismaður siturfyrir svörum um stjómmálaviðhorfið og þingstörfin á almennum fundum á Egilsstöðum og Reyðarfirði, þann 7. og 8. janúar næstkomandi. Fundurinn á Egllsstöðum verður I Valaskjálf mánudaginn 7. janúar og hefst kl. 20.30. Á Reyöarfirði I Verkalýöshúsinu þriðjudaginn 8. janúar og hefstfundurinn kl. 20.30. Jónas Hallgrímsson og Karen Eria Eriingsdóttir mæta á fundina. Jónas Hallgrimsson Stefán. Elín. Skagfirðingar - Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur almennan fund fimmtudaginn 10. janúar kl. 20.30 aö Suöurgötu 3. Stefán Guðmundsson alþingismaður og Elin R. Llndal koma á fundinn og ræða stjórnmálaviðhorfið og undirbún- ing kosninganna. Allir velkomnir. Stjórnin Borgnesingar- nærsveitir Spiluö verður félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 11. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness. Reykjanes Skrífstofa kjöidæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Kópavogur Fundur I bæjarmálaráði verður haldinn að Hamraborg 5 fimmtudaginn 10. janúar kl. 20.30. Nefndarmenn mætið vel og stundvlslega. Stjómin Þórshöfn, Kópasker Almennir stjómmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Þórshöfn, I Félagsheimilinu þriðjud. 8. jan. kl. 20.30. Kópaskeri, I fundarsal I Kaupfélagshúsinu miðv.d. 9. jan. kl. 20.30. Framsögumenn verða: Guðmundur Bjamason, Valgerður Sverrísdóttir og Jóhannes Geir Slgurgeirsson. Framsóknarfélögin. Jólahappdrætti S.U.F. Eftirfarandi númer hafa verið dregin út I Jólahappdrætti S.U.F.: 1. des. 2. des. 3. des. 4. des. 5. des. 6. des. 7. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11. des. 12. des. 13. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 22. des. 23. des. 24. des. vinningur 2036, 2. vinningur 3666, 4. vinningur 3203, 6. vinningur 5579, 8. vinningur 3788,10. vinningur 3935,12. vinningur 5703,14. vinningur 2027,16. vinningur3261,18. vinningur 3867, 20. vinningur 5984,22. vinningur1195,24. vinningur 1924, 26. vinningur 5840,28. vinningur2517, 30. vinningur 4582, 32. vinningur 1142, 34. vinningur 3284, 36. vinningur 5252, 38. vinnlngur3154,40. vinningur2918,44. vinningur 5200,46. vinningur 1606,48. vlnnlngur 974 vinningur20 vinningur 3530 vinningur 1452 vinningur 5753 vinningur 3354 vinningur4815 vinningur 2895 vinningur 2201 vinningur 5194 vinningur 864 vinningur 4874 vinningur 716 vinningur 5898 vlnningur 750 vinningur 3085 vinnlngur4416 vinningur 3227 vinnlngur 5168 vinningur 3618 vinnlngur 648 vinningur1862 vinningur 1262 Velunnarar. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja samtökin, eru hvattir til að greiöa heimsenda giróseðla og leggja á þann hátt baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 20, III. hæð, eða I slma 91-624480. Með kveðju, SUF Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könn- unni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgames- bæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. F.U.F. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Stofnfundur félags ungra framsóknarmanna i Mýra- og Borgarfjaröarsýslu verður haldinn laugardaginn 5. janúar nk. kl. 15:00 I Framsóknarhúsinu I Borgamesi. Við hvetjum alla sem áhuga hafa til að mæta og skrá sig I félagið. Nánari upplýsingar veittar á kvöldin I slma 93-71509, Sædís og 93-51413, Olgeir. Undirbúningsnefnd. Noröurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I ritstjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Kópavogur Opið hús að Hamraborg 5 alla laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni. Fulltnjaráðið Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. K.S.F.S. Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna I Kópavogi er opin á mánudags- og mið- vikudagsmorgnum kl. 9-12. Sími 41590. Stjóm fulltrúaráðs Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, veröur á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu splla- kvötdum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverölaun ferð til Akureyrar fyrir 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætið öll. Stjómin Framkvæmdastjómarfundur SUF Fundur verður haldinn I framkvæmdastjóm SUF miðvikudaginn 9. janúar nk. I Hafnarstræti 20 III. hæð kl. 17.00 Formaður Kópavogur- Þorrablót Hið landskunna þorrablótframsóknarmanna I Kópavogi verður haldið I Fé- lagsheimilinu laugardaginn 26. janúar nk. Tryggið ykkur miða timanlega. Pantið I slma 41590,45918, Inga, og 40650, Vilhjálmur. Framsóknarmenn á höfuðborgarsvæðinu eru velkomnir. Stjómin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.