Tíminn - 08.02.1991, Page 1

Tíminn - 08.02.1991, Page 1
Þjóðarsáttin þýddi friðsamasta ár á vinnumarkaði í 30 ár ef undanskilið er árið 1983: Sluppum síðasta árið næstum án verkfalla Síðasta ár var annað friðsamasta ár á ís- lenskum vinnumarkaði a.m.k. síðustu 30 ár, ef undanskilið er árið 1983. Árið 1990 var verkfall Sleipnis, félags 77 langferða- bílstjóra, einasta verkfallið. Það stóð í þrjá daga og alls tapaðist því 231 vinnudagur þess vegna. Séu skýrslur um þessi mál at- hugaðar, kemur í Ijós að sl. 30 ár var það aðeins árið 1983 að færri en tíu þúsund dagar töpuðust vegna verkfalla. Þá töpuð- ust aðeins 14 vinnudagar. Verkföll voru bæði mörg og ströng á árunum 1970, 1976 og 1984. Þá töpuðust 301-310 þús- und vinnudagar hvert þessara ára. Það jafngildir því að um 850 manns hafi verið stöðugt í verkfalli allt árið um kring. • Blaðsíða 5 B-LISTINN í REYKJAVÍK 1. Finnur Ingólfsson 2. Ásta R. Jóhannesdóttir 3. Bolli Héðinsson 4. Dr. Hermann Sveinbjöms- 5. Anna M. Valgeirsdóttir viðskiptafræðingur deildarstjóri hagfræðingur son Irf-og umhverfisfræðingur nemi 6. Þór Jakobsson veðurfræðingur. 7. Sigríður Hjartar lyfjafræðingur. 8. Asrún ur SIS. 22. Hulda Rósarsdóttir tannfræðingur. 23. Edda Kjartansdóttir verslun- Kristjánsdóttir myndlistarmaður. 9. Gunnar B. Guðmundsson tæknifræðingur. armaður. 24. Þuríður Jónsdóttir lögfræðingur. 25. Guðmundur B. Heiðarsson 10. Vigdís Hauksdóttir blóma- og garðyrkjufræðingur. 11. Snorrí Jóhannsson bifreiðastjórí. 26. Ólafur A. Jónsson tollvörður. 27. Þrúður Helgadóttir iðn- verslunanuaður. 12. Hafdís Harðardóttir bankamaður. 13. Sigurður Thorlaci- verkakona. 28. Gunnar Sigtryggsson lögreglumaður. 29. Guðrún Magnús- us læknir. 14. Amrún Krístinsdóttir hönnuður.15. Þorsteinn Kári Bjamason dóttir kennari. 30. Sveinn G. Jónsson kaupmaður. 31. Krístín Káradóttir gjald- bókavörður. 16. Karíotta J. Finnsdóttir húsmóðir. 17. Friðrik Ragnarsson kerí. 32. Þóra Þorieifsdóttir varaform. Framkvæmdasjóðs aldraðra. 33. Þórar- verkamaður. 18. Gerður Steinþórsdóttir lektor. 19. Páll R. Magnússon tré- inn Þórarinsson fv. alþingismaður. 34. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. 35. smiður. 20. Áslaug fvarsdóttir fóstra. 21. Sigurður Markússon stjómarformað- Haraldur Ólafsson dósenl 36. Eysteinn Jónsson fv. ráðherra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.