Tíminn - 08.02.1991, Side 10

Tíminn - 08.02.1991, Side 10
10 Tíminn Föstudagur 8. febrúar 1991 UR VIÐSKIPTALIFINU Af breskum véla- og jámsmíöaiðnaði Allmikil uppstokkun varð í bresk- um véla- og járnsmíðaiðnaði á ní- unda áratugnum. Af stórfyrirtækj- um höfðu aðeins tvö enn uppgang, British Aerospace og GEC, og önn- ur tvö nokkurn viðgang, Vickers og Hawker Siddeley. Nokkur smá fyrir- tæki eða ný hiutu skjótan uppgang, einkum Siebe og Williams Holdings og Tomkins, og önnur allmikinn, BBAog FKI. GEC gekk á níunda áratugnum til samstarfs við franska fyrirtækið Als- thom um raforkuvinnslu og þunga- vélar, og eru þau nú annar stærsti aðilinn í Evrópu á því sviði. Hawker Siddeley hefur haldið sér á fyrri starfsvelli. Því máli gegnir ekki um Vickers. í fyrstu stækkaði það deild skrifstofutækja og búnaðar, en seldi síðan, og lét líka af framleiðslu prentplatna, en sérhæfir sig í sjáv- artækjum (marine equipment) og læknabúnaði. Siebe var metið á 16 milljónir sterlingspunda 1980, en 1989 á 900 milljónir sterlingspunda, en það hefur átt í samfellingum við önnur fyrirtæki og uppkaupum. Upphaf- lega framleiddi það stjórnbúnað og bflaviðgerðartæki. f samfellingum og uppkaupum hefur Williams Holdings líka átt. Velta þess var 8 milljónir punda 1980, en 825 millj- ónir punda 1988, en framleiðsía þess er einkum málning, iðn- og neysluvarningur ýmiss konar og eldvarnarbúnaður. FKI framleiðir rafbúnað. Tomkins hefur átt í upp- kaupum, en hefur ekki sérhæft sig. TI seldi vélaverkfæra-deild sína og reiðhjóla á níunda áratugnum, en hefur sérhæft sig í framleiðslu „inn- sigla“, rörhylkja (tubes) og bræðsluofna. Dowty hefur látið af framleiðslu námatækja og vökva- þrýstitækja, en lagt fyrir sig flug- og geim-tæki annars vegar og hins vegar upplýsingatækni eftir kaup sín á CASE. Smith Industries keyptu Lear Siegler Avionics og hafa síðan tvöfaldað framleiðslu sína á sviði geim-tækja og vopna. GKN hefur að mestu horfið úr stál- smíði. Lucas Industries hafa dregið úr framleiðslu bflahluta og raf- geyma í bfla, en snúið sér að geim- búnaði. Stígandi tjj*3 Sjúkrahús Skagfírðinga ^ Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í eftir- taldar stöður: Deildarstjóra á sjúkradeild sem er blönduð lyfja- og handlækningadeild. Deildarstjóra til afleysinga á hjúkrunar- og dval- arheimili fyrir tímabilið 15.05.1991 til 01.02.1992. Hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga frá 1. júní 1991. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn á staðnum eða í síma 95-35270. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann/matarfræð- ing sem fer með stjórnun og yfirumsjón í eldhúsi sjúkrahússins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. maí 1991. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1991. Allar upplýsingar veita matreiðslumenn eða hjúkrunarforstjórinn á staðnum og í síma 95- 35270. FRÍMRERKI > zmmmrn Dönsku Norðuriandafrímerkin. Noróurlanda frímerkin Þá fer að líða að því að við fátim enn eina útgáfu Norðurlandafrí- merkja. Myndefni frímerkjanna að þcssu sinni eru ferðamanna- staðir, eða eins og segir í til- kynningu Póstmáiastofnunar, AJfangastaðir ferðamanna. Hér á ísiandi verða myndirnar frá Jök- ulsárlóni og Strokk við Geysi. Danir til dæmís eru með myndir frá FanÖ og Chrlstiansö. Þar sem þeir er til þekkja vita að ekki er mikið að sjá nema flatar strendur á Fanö, hefir verið lífg- að upp á myndina með sólhlíf og topplausri konu i sólbaði. Ein er sú nýjung nú að ðil Norðurlöndin taka þátt í útgáf- unni og á ég þá við að Færeyjar, Áland og Græniand eru með. Þetta verða því átta samstæður frímerkja. Þá verður einnig gef- in út sérstök bók með öllum frí- merkjunum f og landkynningu frá hvetju landi. Sjá Svíar um útgáfu árbókarinnar. Þá hefir verið ákveðið að norrænar út- gáfur komi framvegis út annað hvert ár. Verð bæklingsins verð- ur um 1,000,00 krónur. Heiti bókarinnar verður „Resa i Nor- den“. Er hún 24 síður í stærð- inni A4. Verða í henni frásagnir frá ölium löndunum á tungu þeirra og einnig á ensku. Þá verða auk þess frímerki viðkom- andi lands í klemmuvösum. Útgáfudagar frímerkjanna verða sem hér scgir: Grænland 15. maf Svíþjóð 15. maí ísland 23. maf Færeyjar 3. júní Finnland 4. júní Aland 4. júní Danmörk 6. júní Noregur 7. júní Fyrir þá er safna samnorræn- um frímerkjum, sem tegunda- safni, verður þvf um nokkra bú- bót í safnið að ræða. Myndefni norsku merkjanna hefir þegar verið tilkynnt og verður það frá Nordkapp og Vígelandsgarðurinn. Myndefni finnsku frímerkj- anna verður frá Föiivatninu og Saimen. Þá gefa Finnar einnig út max- imkort með myndefni merkj- anna. Myndefnið Alandseyjamerkj- anna er af ferð með kanó og af reiðhjólakeppni. Þá gefa Álands- eyjar einnig út maximkort með myndefni frímerkja sinna. Sölutfmi finnsku og álensku frímerkjanna er eingöngu fram að áramótum. Myndefni hinna samstæðn- anna er mér eklri kunnugt enn- þá. Nú hafa Norðmenn gefið út kennslubók fyrir þá er vilja safna frímerkjum. Heitir hún „Frimerker er göy“ og kostar aðeins 75,00 krónur norskar. Bóldna má panta frá frímerkjasölu Póstsins, Post- boks 3770 Gamlebyen, N-0135 Oslo 1. Sigurður H. Þorsteinsson M EN NTAMÁLARÁÐ U N E YTIÐ Laus staða Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar lektorsstaða í sjúkra- þjálfun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 11. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1991. Bækur og handrit á uppboði Bókavörðunnar Bókavarðan í Hafnarstræti 4 efnir til bókauppboðs nk. laugardag kl. 14.00. Þar verða seldar hundruð bóka, tímarita, handrita, gamalla stjórn- málaplakata og fleiri áhugaverðra hluta. Það eru margir sérstæðir hlutir á þessu uppboði. Auk bóka verða seld ýmis handrit, þ.á m. eftir Jóhann Sigurjónsson skáld, brúðkaups- kvæði frá Seltjarnarnesi frá árinu 1898, stjórnmálaplaköt frá Alþýðu- flokknum á kreppuárunum, gerð af þýskum grafíker, Wilhelm Beck- mann, sem flúði til íslands frá Þýskalandi, einnig gamlar kopar- stungur og gamlar myndir frá ís- landi. Af einstökum bókum má nefna ein- stæðan hlut: kápueintak af frumút- gáfu á Þjóðsögum Jóns Árnasonar, sem út komu í heftum í Leipzig í Þýskalandi árin 1862-1865. Hér eru heftin, óbundin í kápunum. Þá má nefna „Fjárlögin", íslenskt söngva- safn, gamlar landshagsskýrslur, draumapésa ýmsa frá fyrri tíð, Ætt- artöflu Bertels Thorvaldsens mynd- höggvara, Kh. 1841, Kvæðið um fangann eftir Oscar Wilde, tölusett útg., gamla Vídalínspostillu, Hólum 1798, gömlu Almanökin frá hendi Jóns forseta Sigurðssonar, 1845- 1872, sögulegar heimildir frá danska þinginu á 19du öldinni, þegar Jón Sigurðsson sat þar, margar frumút- gáfur eftir þekkta ísl. höfunda: Þór- berg, Kiljan, Bólu- Hjálmar o.m.fl., fjölmargar fræðibækur um íslensk og norræn fræði, bókaskrá Þorsteins sýslumanns um hið merka bókasafn hans, sem nú er í Skálholtskirkju- turni, lukkupakkar m.a. 250 smárit í pakka, 50 ísl. ævisögur í númeri og ótal, ótal margt fleira forvitnilegt. Bækurnar verða til sýnis að Hafnar- stræti 4 föstudag kl. 2-6 og laugar- dag frá 10-12. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík 8. til14. febnjar er I Garðs Apótekii og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fynr or nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll Id. 9.00 að morgn! virka daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum ttmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfbss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamames og Kópavog er I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seþjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, slmaráðleggingarog tlmapantan- ir I slma 21230. Borgarspítallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringlnn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðirog læknaþjónustu erugefnar I slmsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SeMjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæsiustöðin Garöaftöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyöarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til 16ogkl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæfið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraös og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sfmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Sdtjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, bnjnaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.