Tíminn - 08.02.1991, Page 11

Tíminn - 08.02.1991, Page 11
Föstudagur 8. febrúar 1991 i Tíminn 11 DAGBÓK Fyrirlestrar í Nýhafnarklúbbnum Nýhafnarklúbburinn, sem starfræktur cr 1 samráði við Listasalinn Nýhöfii, tekur til starfa nú í febrúar. Þetta er þriðja starfsár klúbbsins, en starfsemi hans byggist aðallega á fyrir- lestrum um myndlist og verða fyrirlestrar scm hér segir á vorönn 1991: Mánudaginn 11. febrúar: Hrafnhildur Schram listffæðingur. „Ungendurreisnin í Flórens". Mánudaginn 4. mars: Hrafnhildur Schram listftæðingur: „Myndhöggvarinn Michclangelo". Mánudaginn 8. aprfl: Dr. Gunnar Kvaran listfræðingur: „íslensk höggmyndalist". Mánudaginn 6. maí: Dr. Gunnar Kvaran listfræðingur: „íslensk höggmyndalist". Fyrirlestramir verða í Listasalnum Ný- höftt, Hafharstræti 18, kl. 20.30. Fyrstu tveir fýrirlestramir fjalla um end- urreisnina og vöggu hennar Flórens. Þetta efni er valið vegna fýrirhugaðrar ferðar Nýhafnarklúbbsins til Flórens á vori kom- anda. Þessi ferð er eins og fýrri ferðir klúbbsins skipulögð af Ferðaskrifstofúnni Landi og Sögu i Bankastræti. Fararstjóri verður Ólafúr Gíslason listffæðingur. Ætlunin er að fara í byijun mars ef að- stæður í heiminum leyfa, en allar upplýs- ingar gefúr Ferðaskrifstofan Land og Saga í síma 627144. Nýir klúbbfélagar em velkomnir. Allar nánari upplýsingar I Nýhöfn, síma 12230. Grensáskirkja Starf fýrir 10-12 áraböm kl. 17 í dag. Laugarneskirkja Mæðra- og fcðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðarheimilinu í umsjón Bám Friðriksdóttur. Daði Guðbjörnsson sýnir í Listasalnum Nýhöfn Daði Guðbjömsson opnar málverkasýn- ingu 1 Listasalnum Nýhöfú, Hafnarstræti 18, laugardaginn 9. febrúarkl. 14-16. Á sýningunni em oliumálverk og myndastyttur unnar með blandaðri tækni á síðastliðnum tveimur ámm. Daði er fæddur 1 Reykjavík árið 1954. Hann stundaði nám við Myndlistaskólann i Rcykjavík ffá 1969-’76 og við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands ffá 1976- ’80 og fór síðan til framhaldsnáms við Rijksakademi van Beldende Kunsten í Amsterdam 1983-’84. Þctta cr nitjánda einkasýning Daða cn hann hefúr einnig tekið þátt í fjölda sam- sýninga hér heima og erlendis. Daði var kennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands á ámnum 1984- ‘90. Hann var formaður Félags íslenskra myndlistarmanna ffá 1986- ‘90 og í safn- ráði Listasafns íslands ffá 1987-’89. Sýningin, scm er sölusýning, er opin virka daga ffá kl. 10-18 og ffá kl. 14-18 um hclgar. Lokað á mánudögum. Henni lýkur 27. febrúar. Kvæðamannafélagið Iðunn verður mcð þorrablót að Hallveigarstöð- um laugardaginn 9. febrúar nk. og hefst það kl. 20 með borðhaldi. Á hátíðinni verður flutt fjölbreytt skcmmtidagskrá í tali og tónum. Blóts- gestur kvöldsins verður Þórður Tómas- son, safnvörður á Skógum. Frá Félagi eldri borgara Opið hús i dag fostudag í Risinu, Hvcrf- isgötu 105, ffá kl. 13-17. Gönguhrólfar hittast nk. laugardagkl. 10 í Risinu. Fyrirlestur um Genfarsáttmálana Genfarsáttmálamir og mannúðarlög em viðfangsefni fýrirlestrar sem haldinn verður á vegum Rauða kross íslands f Lögbergi, stofú 101, í dag kl. 14.00. Fyr- irlesturinn er i tengslum við „Sól úr sorta“, alheimsátak Rauða krossins til hjálpar stríðshijáðum. Fyrirlesari er dr. Hans-Peter Gasser, að- alráðgjafí stjómamefndar Alþjóðaráðs Rauða krossins um lögffæðileg málefni. Dr. Gasser hefúr meira en tuttugu ára reynslu af störfúm fýrir Rauða krossinn jafnt í höfúðstöðvunum i Genf sem á átakasvæðum um allan heim. í fýrirlestrinum verður sérstaklega fjall- að um málefni bama og óbreyttra borgara, sem sifellt verða verr úti í striði, málefni stríðsfanga og helstu hindranir sem vcrða á vegi Alþjóðaráðs Rauða krossins þar sem styijaldir geisa. Að íýrirlestrinum loknum mun dr. Gass- er svara spumingum fúndarmanna og fjölmiðla. Fyrirlesturinn fer ffam á ensku. Fyrirlestur á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals Dr. Rory McTurk, lektor í ensku við Le- edsháskóla á Englandi, flytur opinbcran fýrirlestur í boði Stofnunar Sigurðar Nor- dals, þriðjudaginn 12. febrúar 1991, kl. 17.15 f stofú 101 í Lögbergi, húsi laga- dcildar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Hræðslan við áhrif i íslenskum bókmenntum: Frá Pilti og stúlku til Síðasta orðsins" og verður fluttur á íslcnsku. Rory McTurk hcfúr skrifað mikið um ís- lcnskar bókmenntir, fomar og nýjar. Væntanleg er bók eftir hann um Ragnars sögu loðbrókar. Ferðafélag íslands Sunnudagur 10. febrúarkl. 13. Reykjavík að vetri 2. ferð. Reynisvatnsheiði. Göngu- ferð við allra hæfi ftá Grafarholti um fal- lcg heiðalönd og ása Reynisvatnshciðar. Góðir útsýnisstaðir og sérstæð náttúmfýr- irbæri á leiðinni. Takið þátt í hringgöngu i fimm fcrðum um útivistarsvæði innan borgarmarka Reykjavíkur. Viðurkenning veitt fýrir þátttöku að lokinni hringgöng- unni þann 17. mars. Verð 600 kr., ffitt f. böra m. fúllorðnum. BrottfÖr ffá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Þorrablóts- og vættaferðinni cr frestað um viku. Hún verður helgina 16.-17. febrúar. Stórffóðleg og skemmtileg ferð. Með í för verða Ámi Bjömsson, höfúndur íslensks vættatals, og Þórður Tómasson í Skógum. Farið um vættaslóðir undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Gönguferðir í boði fýrir þá sem vilja. Pantið tímanlega. Myndakvöld á miðvikudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Grétar Eiríksson o.fl. sýna myndir viða að. Nánar kynnt eftir hclgi. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands Laugardagsganga Hana nú Vikulcg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað ffá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Ennþá hækkar sólin og birtan eykst á norðurhvelinu. Við hvetjum fólk til að koma og taka þátt í laugardagsgöngunni og koma á Digranesveginn upp úr hálftíu til að hitta skemmtilegt fólk og drekka molakaffi. Sérstaklega er fúllorðnu fólki sem hefúr rúman tíma hvatt til að koma og taka þátt f þessari einfoldu skemmtun. ISlllsillllÉli Útivist um helgina Sunnudagur 10. fébr. Póstgangan, 3. áfangi kl. 10.30: Stóra- Vatnsleysa — Brekka undir Vogastapa. Gangan hefst við Stóm- Vatnsleysu og verður gengið þaðan að Kálfatjöm og Kálfatjamarkirkja skoðuð. Þaðan verður gengið að Bmnna- stöðum og áffam að Stóru-Vogum mcð viðkomu á Bieringstanga þar sem skoðað- ar vcrða gamlar vcrbúðarrústir. í Vogum verður pósthúsið opnað og göngukortin stimpluð. Göngunni lýkur við Brekku undir Vogastapa. Kl. 13.00: Brunnastaðir — Brekka undir Vogastapa. Hópurinn sameinast morgun- göngunni við Brunnastaði og gengur það- an að Brekku. BrottfÖr 1 ferðimar ffá BSÍ- bensínsölu. Stansað á Kópavogshálsi, í Garðabæ við Ásgarð og við Sjóminja- safnið í Hafnarfirði. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður haldin í Glæsi- bæ laugardaginn 9. febrúar. Aðgöngumið- ar seldir i Húnabúð, Skeifúnni 17, i kvöld föstudag ffá kl. 17-21. Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skcifúnni 17. Þriggja daga keppni að hefjast. Allir velkomnir. Breiðfiröingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 10. febrúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 6211. Lárétt 1) Stoppa 5) Lukka 7) Borða 9) Óglansandi 11) Fótavist 13) Rumu 14) Nagla 16) Fanga 17) Landi 19) Hossar Lóðrétt 1) Öfluga 2) Sýl 3) Lærdómur 4) Fljótur 6) Dreifir 8) Verkfæri 10) Áma 12) Handfleti 15) Handlegg 18) Kall Ráðning á gátu nr. 6210 Lárétt 1) Fláráð 5) Rót 7) Ek 9) Staf 11) Sef 13) Iða 14) Traf 16) GG 17) Lakar 19) Strita Lóðrétt 1) Fresta 2) Ár 3) Rós 4) Átti 6) Ófagra 8) Ker 10) Aðgát 12) Falt 15) Far 18) XI Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. RUV Föstudagur 8. febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- ar. - SoffiaKartsdóttirogUnaMargrétJónsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnirkl. 8.15. 8.32 Segftu mér sögu .Tóbias og Tinna' eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnaredóttir les (22). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá U6‘ Þáttur Hermanns Ragnare Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfiml meö Halldóru Bjðmsdóttur. 10.10 VeAurfregnlr. 10.20 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar Klarinettukvintett K. 581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Benny Goodm- an leikur á klarinettu með Strengjakvartett Sin- fónluhljómsveitarinnar I Boston. Sónata númer 1 I g-moll eftir Georg Philipp Tejemann. Time trfóið leikur ásamt Niels Henning Örsted-Peder- sen sem leikur á kontrabassa og Kaspar Wind- ing á trommur. Fantasia og tveir skniðdansar eftir Peter Maxwell Davies. Hljómsveitin .The Fires of London' leikur; Peter Maxwell Davies stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 AuðllndlnSjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dínarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 1 dagsins önn - Þorrablót Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (Frá Egilsstöð- um). (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tón- list. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm* eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðinau (15). 14.30 Astarljööavalsar ópus 52 eflir Johannes Brahms. Irmgard Sefried, Raili Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja. Erik Werba og Gúnther Weissenbom leika flórhent á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oróa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg tyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt- ir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir affa fróðleiks um allf sem nöfnum tjáir að nefna. fletta upp I fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 76nlist ð sfödegl Tónlist úr óperunni .Grímudansleik' eftir Cari Nielsen. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Esa-Pekka Salonen stjómar. Lltil seren- aða fyrir strengjasveit ópus 12 eftir Lare Erik Larsson. Stokkhólms sinfóniettan leikun Esa- Pekka Salonen stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þingmál (Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurtregnlr. Augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 f tónlelkasal Beint útvarp trá tónleikum finnsku djasshljóm- sveitarinnar Uuden Musiikin Orkestri - UMO I FlH salnum Kynnin Pétur Grétareson. KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 2Z00 Fréttlr. 22.07 Aö utan(Endurtekinnfrá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 11. sálm. 22.30 Úr sfódeglsútvarpl llölnnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlðnaeturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi) 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmareson. Upp- lýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpió heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Úrvals dægurfónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrél Hrafnsdóttir, Jóhanna Haróardóttir. Texfaget- raunRásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einareson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? - Lausnin Sakamálaget- raun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmáiaútvarpsins og fréttaritar- ar helma og erlendis rekja stár og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur i beirsii útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tóm- asson si^a við simann, sem er 9t - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan: „Movlng vaves“ meðFocusfrá 1971 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn veróur endurfluttur aðfaranótt mánu- dags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurlekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lóg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgóngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 HEŒSa Föstudagur 8. febrúar 17.50 Lttll vfklngurlnn (16) (Victhe Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annariegum stróndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 18.15 Una langsokkur (12) (Pippi Lángstnimp) Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnilegustu kven- hetju nútlmabókmenntanna. Þýöandi Óskar Ingimareson. 18.45 Táknmálsfréttlr 18.50 Tíðarandlnn Hér fer af stað nýr þáttur, þar sem fylgst verður grannt með ferekum straumum í dægurtónlist samtímans. Mánaöariega veröur kynnt sérstök hljómsveit eða tónlistarmaður en þess á milli er þátturinn hugsaður sem leiðarvísir fyrir þá sem vilja fylgjast meó nýsköpun, vandaðri rokk- og popptónlist, nýbylgju, danstónlist o.s.frv. Fyretu þættimir verða helgaðir úrvali af athyglisveröri tónlist frá árinu 1990. Umsjón Skúli Heigason. 19.15 Gömlu brýnln (7) (In Sickness and in Health) Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Söngvakeppni SJónvarpslns Leikin veröa lógin I leit að þár eftir .Sædisi* og I fyreta sinn eftir .Tuma og Tótu*. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Brotist undan sovétvaldl I höfuðborgum Lettlands, Litáens og EisUands hafa sjálfboðaliðar slegiö upp vamargörðum við þinghús og opinberar byggingar og baráttan við sovétvaldið hefur þegar kostað mannfómir. Sjónvarpsmenn fónj um völundarhús gðtuvigja i Rigu og Vilníus á dögunum og kynntu sér ástæöur og andrúmsloft sjálfstæðisbaráttunnar. Umsjón Jón Ólafsson. Dagskrárgerð Þorfinnur Guönason. 21.15 Fólklö (landlnu .Fljúgandi blóm* Sigurður Einarsson ræðir við Gerði Hjörieifsdótt- ur verelunarstjóra. 21.40 Derrlck (12) Þýskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk Horst Tapperl Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.40 Hættuapil (Deadly Game) Bandarisk biómynd frá 1986. I myndinni segir frá unglingi sem stelur plútóni og býr til kjam- orkusprengju. Hann ætlar aö vinna tií verölauna f raungreina-keppni og koma þeim upplýsingum til bæjarbúa aö I bænum sé plútónsverksmiöja. Leiksíóri Marehall Brickman. Aðalhlutverk John Lithgow, Christopher Collet og Cynthia Nixon. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STOÐ Föstudagur 8. febrúar 16:45 Nágrannar (Neighboure) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Túni og Tella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólkló (Shoe People) Teiknimynd. 17:40 Lafól Lokkaprúö Falleg teiknimynd. 17:55 TTýnl og Gosi Fjörug teiknimynd. 18:15 Teiknimyndlr Frábærar teiknimyndir. 18:30 Bylmlngur Rokkaður þáttur. 19:19 19:19 Fréttir, fréttir, tréttir. Stöð 2 1991. 20:10 KærlJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:35 MacGyver Spennandi bandarískur framhaldsþáttur. 21:25 Vandræól (Big Trouble) Það eru þeir Peter Falk og Alan Artun sem tara meó aöalhlutverk þessarar frábære gaman- myndar er greinir frá tveimur tryggingasvika- hröppum. Aðalhlutveric Peter Falk, Alan Arkin, Charies Duming og Beveriy D’Angelo. Leikstjóri: John Cassavetes. 1985. 22:55 Hrollur (The Creeping Flesh) Það er ekki á hveijum degi sem maöur fær það tækifæri að vera hræddur meó bros á vör, en nú er stundin runnin upp þvi að þessi mynd, sem er sigild hrollvekja, dregur fram allt þaö versta og jafnframt það besta sem býr f sálu manns. Mitt á milli þess að vera hræddur langar mann til þess að hlæja. Þetta er ein af þessum myndum sem maöur flokkar kannski ekki i hóp þeirra bestu, en samt mun maður aldrei gleyma henni. Og ef þú vilt eiga góða stund fyrir framan sjónvarpiö þá misstu ekki af henni þessari. Myndin segir frá prófessor nokkrum sem leikinn er af Peter Cus- hing, en hann finnur beinagrind sem hann telur vera af frummanninum en svo reynist ekki vera. Beinagrindin er af Sish Kang en hann er sá illi. Hálfbróðir prófessoreins, sem leikinn er af Christopher Lee, vill komast yfir beinagrindina og nota hana i eigin þágu. En fljótlega lifnar beinagrindin við og em allir mennskir menn jaró- arinnar I hættu. Aóalhlutverk: Christopher Lee og Peter Cushing. Leikstjóri: Freddie Frands. Framleiðandi: Michael Redboum. 1972. Strang- lega bönnuð bómum. 00:25 Mllagro (The Milagro Beanfield War) Mjög vel gerð mynd sem hefur hlotið ómælt lof gagnrýnenda. Það er engin annar en stóretjam- an Robert Redford sem leikstýrir þessari mynd, en hann hefur á undanfömum missemm verið að hasla sér völl sem leikstjóri og meðal annare hlaut hann Óskarinn fyrir aö leikstýra myndinni Ordinary People. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Sonja Braga og Ruben Blades. Leik- stjóri: Robert Redford. 1988. Lokasýning. 02:20 CNN: Beln útsending Vandræði nefnist gamanmynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.25. Þaö eru Peter Falk og Alan Arkin sem fara með aðalhlutverkin. _____bKí l Fólkið f landinu - „Fljúgandi blóm“ er á dagskrá Sjónvarps- ins á föstudagskvöld kl. 21.15. Þar ræðir Sigurður Einarsson við Gerði Hjörleifsdóttur versl- unarstjóra. Gengisskráning 7. febrúar 1991 kl. 9,15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....53,540 53,700 Steriingspund.......106,946 107,266 Kanadadollar.........46,269 46,407 Dönsk króna..........9,5752 9,6039 Norsk króna..........9,4211 9,4492 Sænskkróna...........9,8122 9,8415 Finnskt mark........15,1435 15,1888 Franskur frankl.....10,8249 10,8573 Belgískur franki.....1,7909 1,7963 Svissneskurfranki...43,4296 43,5594 Hollenskt gytlini...32,7312 32,8290 Þýskt mark..........36,8733 36,9835 ítölsk líra.........0,04904 0,04919 Austunfskursch.......5,2362 5,2518 Portúg. escudo.......0,4178 0,4191 Spánskur peseti......0,5866 0,5883 Japanskt yen........0,41737 0,41862 (rsktpund............97,943 98,236 Sérst. dráttarr.....77,9451 78,1781 ECU-Evrópum.........75,7993 76,0258

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.