Tíminn - 08.02.1991, Page 12

Tíminn - 08.02.1991, Page 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Föstudagur 8. febrúar 1991 ' LAUGARA§= SlMI 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN 'zenegger KineJsrgarferi COP Frumsýning á fyistu alvöm gamanmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar I Laugarásbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwartzenegger sigrar bófatlokk með hjálp leikskólakrakka. Meö þessari mynd sannar jötuninn þaö sem hann sýndi I ,TWINS‘ aö hann getur meira en hnyklaö vöövana. Leikstjórt: Ivan Reitman (TWINS) Aöalhlutverk: Amold Schwartzenegger og 30 klárír krakkar á aldrínum 4-7 ára. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir andlitiö I sprengingu, er baeöi ástar- og spennusagaa krydduö með kimni og kaldhæðni. Aöalhlutverk: Uam Neeson (The Good Mother og The Mission), Francces McDormand (Missisippi Buming) og Larry Drake (L.A. Law). Stáiyóispennumynd *** Mbl. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Laugarásbíó fmmsýnlr Skólabylgjan f’UM*- Ul» ★*** Einstaldega skemmtiieg. - New Yo/tr Post Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar em alvömfólk, meö alvöm vanda- mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Moming America Chrtstian Slater (Tucker, Name ofthe Rose) fer á kostum I þessarí frábænj mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndiC-sal ki.9 Bönnuðinnan12ára Prakkarínn Egill Skallagrlmsson, Al Capone, Steingrímur og Davið vonr allir einu sinni 7 ára. Sennllega lýörugasta jólamyndin í ír. Þaö gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáöa. Þau vissu ekki að allir aörir vildu losna við hann. Sýnd I C-sal kl, 5 og 7 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýröi .Unbearable Lightness of Being' meö djarfa og raunsæja mynd um þekkta rít- höfunda og kynlifsævintýri þeina. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. ***'/i (af Ijórum) USA Today Sýnd i C-sal kl. 11 Bönnuðyngri en16ára | ÍísLENSKA ÓPERAN __ GAMLA BlÓ . INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftir Giuseppe Verdl Næstu sýningar 15. og 16. mais (Sótrún Bragadóttir syngur hlutverk Gfldu) 20., 22 og 23. mars (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Ovist er um fleiri sýningari MIAasala opin virka daga kl. 16.00-18.00. Simi 11475 VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVlKÖR Borgarleikhúsið eftir Ótaf Hauk Simonarson og Gurmar Þcröaisori Föstudag 8. febr. Sunnudag 10. febr. Miövikudag 13. feb. Föstudag 15. febr. a 5innni eftir Georges Feydeau Laugardag 9. febr. Fáein sæti laus Fimmtudag 14. febr. Sunnudag 17. febr. Á litia sviði: egerMEimmm eftir Hrafnhildi Hagalin Guömundsdóttur Laugardad 9. febr. Uppsett Sunnudag 10. febr. I stað sýningar sem felld varniöur3.febr. Þriöjudag 12. febr. Uppsett Miðvikud. 13. febr. Uppselt Fimmtudag 14. febr. Uppselt Föstudag 15. febr. Uppsdt Sunnudag 17. febr. Næstsiðasta sýning. UppseH Þríöjudag 19. febr. Allra síöasta sýning Uppselt Sýningum lýkur 19. febrúar. Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Föstudag 8. febr. Laugardag 16. febr. Allar sýningar hefjast kl. 20 IFORSAL íupphafi varóskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. AAgangurókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavlkur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14—17 Miðasalan opin daglega frá ki. 14.00 6120.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miöapantanir I sima alla virka daga kl. 10-12 Simi 680680 MUNH3 GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukoriaþjónusta SÍlBjj ÞJÓDLEIKHUSID Næturgalinn Sýningar í Hafnarfirði Föstud. 8. febr. Hvaleyrarskóli LONDON - NF.W YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKVO við stýrið! lUMFEROAR Iráð liricm SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnum stórmyndina Uns sektersönnuð HARRISON FORD Attraction. Desire. Deccption. Murder. No one is ever completely innocent. INNOCENT Hún er komin hér stórmyndin , ftesumed hnocenT, sem er byggö á bók Scott Turow sem komið hefur út I islenskri þýðingu undir nafninu „Unssektersörmuð" og varö stra* mjög vinsæl. Þaö er Harrison Ford sem er hér i miklu stuði og á hér góöa möguleika til aö veröa útnefndur til Óskarsverðlauna I ár fyrir þessa mynd. Presumed Innocent Stórmynd með úrvalsleikumm Aðalhlutverk: Hanrison Font, Brian Dennehy, Raul Julla, Greta Scacchl, Bonnie Bedella Framleiöendur, Sydney Pollack, Maik Rosenberg Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýndki. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuðbömum Fmmsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima UíHEK THF MfCALLlSlKRS LEFT Mí THF.m H6UUU TBÍT rORWJT M.T MtVÖR DEíAJl .KEVW ar mm m HOMEfrALONe W Stórgrinmyndin .Home Alone' er komin, en myndin hefur slegið hverf aðsóknarmetið á fætur ööm undanfariö I Bandaríkjunum og einnig vlða um Evrópu núna um jólin. .Home Alone' er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hefur I langan tima. „Home Alone"—stórgrínmynd Bióhallannnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Columbus Sýndkf. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Þaö hefur aöeins tognaö úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir aiia fjölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Welsman Leikstjóri: Emile Ardolino Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***'/! SVMbl. Bönnuö bömum innan 12 ára Sýndkl.7 Frumsýnum stórmyndina Góðirgæiar **** HKDV *** vi SV Mbl. Bönnuö innan 16 ára > Sýndkl.9 BMMOUl SÍMI78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREtÐHOLTl Fmmsýnir störmyndina ROCKYV Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V, en henni er leikstýrt af John G. Avildsen en þaö var hann sem kom þessu öllu af stað meö ROCKYI. Það má segja aö Sylvester Stallone sé hér I góöu formi eins og svo oft áöur. Nú þegar hefur ROCKY V halað inn 40 millj. doll- ara IUSA og viða um Evrópu er Stallone aö gera þaö gott eina ferðina enn. TOPPMYNDIN ROCKYV MEÐ STALLONE Aöalhlutverk: SylvesterStallone, Talia Shire, BurtYoung, Richaid Gant Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlisl: Bill ContL Leikstjóri: John G. Avfldsen. Bönnuöinnan14ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fmmsýnir grín-spennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OF YOUR LIFE!” Jetfrey Lyons. SNEAK PREVIEWS Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir stótgrinmyndina Aleinn heima Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir fýrri jölamynd 1990 Sagan endalausa 2 Sýnd ki. 5 Fmmsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Sýnd kl. 9og11 Litla hafmeyjan Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Sýndkl. 7,9 og 11 PrettyWoman Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 Fnmsýnr SAMSKIPTI Rilhölúndur fer að kanna hið öþekkta I von um að geta hrakiö ailar sögusagnir um samskipti við framandi vernr. Harm verður fyrir ótrúlegri reynslu semleggurlffhanslrúsl Með aðalNutverk fer Christopher Walken, en leik- ur hans erhreint ótrúlegur að mati gagrvýnenda. MyncSn ersönn saga byggð á metsöiubók Wh/ítey Striebeis. Aðalhiutvertc ChristopherWaiken, Undsay Cro- use og Frances Stemhagen. Leirstjóri: PhiippeMora Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuð rnan 12 ára Fmmsýning á gnrvspennumyndinnl Löggan og dvergurínn .WöRLD Það er Anthony Michacl Hall, sem geröi þaö gott I myndum eins og „BreakfastCtub" og „Stxteen Candles", sem hér er kominn I nýrri grínmynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. „UþMakf' fjallar um Casey, sem er lögga, og Gnorm, sem er dvergur. Saman em þeir langi og sfutti armur laganna. „Upworid" er framleidd af Robert W. Cort, sem gert hefur myndir eins og „Three Men anda Baby". Aðalhlutverk: Anthony Michaei Hail, Jeny Orbach og Claudia Christian Leikstjóri: Stan Wmston Sýndkl. 5,7,9 og 11 Spennumyndin Aftökuheimild Fangelsisþriller sem kemur skemmblega i óvart... Gód afþreying. A.I. Mbl. Jean Claude Van Damme, ein vinsælasta stjaman i Hollywood i dag, fer á kostum. Bönnuð innan 18. ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Jólamyndin 1990 RYÐ „RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin I ári Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Siguröur Siguijónsson, Chrisdne Can og Stefán Jónsson Bönnuö innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Allra síðustu sýningar í A-sal Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem fariö hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Sýnd kl. 5 Ævintýri HEIÐU halda áfram Myndin segir frá þvl er Heiöa fer til llaliu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir f þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðmnum Joel og Michaei Douglas (Gaukshreiðrið). .Cournge Mountain'— tilvalin jólamynd fyriralla rjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch Sýnd kl. 5 og 7 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góöar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Phillppe Noiret sem hér er í essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradisarbióið'. Sýnd Id. 5 og 7 Úröskunni í eldinn Men af Wor* - grinmyndin, sem kemur öllum Igottskap! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl. 9 og 11 ■B HÁSKÓLABÍÚ Miill'lllintfn SlMI 2 21 40 Heimsfmmsýning á HÁLENDINGURINN II HÁLENDINGURINNII, framhaldiö sem allir hafa beðið eftir, er komin. Fyrri myndin var ein sú mest sótta það áriö. Þessi gefur henni ekkerf eftir, enda standa sömu menn og áö- ur að þessari mynd, aðalhlutverkin em I höndum þeirra Christophers Lambert og Se- ans Connety sem fara á kostum eins og I fyrri myndinni. Spenna og hrnði fri upphafi 61 enda. Leikstjóri: Russet Mulcahy Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 16 ára. Kokkurínn, þjófurínn, konan hans og elskhugi hennar Umsagnir: „ Vegna e/his myndarlnnar er þér riölagtað boröa ekkl iðurenþú sérð þessa mynd, og senniiega hefurþu ekki fyst fyrst efbraðþúhefurséðhana." Ustaverk, djörf, grímm, erótísk og einstök. Mynd eftir leikstjörann Peter Greenaway. Sýnd kl. 5 og 10 Bönnuð innan16ára Fmmsýnir stórmyndina Úrvalssveitin Allt er á suðupunkti i Arabaríkjunum. Úrvals- sveitin er send til að bjarga flugmönnum, en vélar þeirra höfðu verið skotnar niöur. Einnig er þeim falið aö eyða Stinger-flugskeytum sem mikil ógn stendur af. Sýnd kl. 9,05 og 11,10 Bönnuðinnan16ára Nikita Þriller frá Luc Besson sem geröi „Subwaý' og„TheBig Blue" Aöalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10 Bönnuð innan 16ára Jólamyndin 1990 Tryllt ást Sýnd kl. 11,10 blenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu áriö 1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 9 og 11,10 Fmmsýnir Evrópujólamyndina HinrikV Hér er á feröinni eit af meistaraverkum Shakespeare I útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh. Óhætt eraösegjaað myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aöalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Lartdn. Bönnuð Innan12 ára Sýnd kl. 5,10 fmmsýnir jölamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið er bytjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegiö I gegn þar sem þær hafa veriö sýndar. Mynd fyrir fólk á ðllum aldri Leikstjóri Steve Banron Sýnd Id. 5. Bönnuö innan 10ára Fmmsýnir stærstu mynd ársins Draugar Mefaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Sýnd kl. 7 Bönnuð bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7,30 Siðustu sýningar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.