Tíminn - 08.02.1991, Qupperneq 13

Tíminn - 08.02.1991, Qupperneq 13
r- V Föstudagur 8. febrúar 1991 Tíminn 13 MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1991-92. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast ertil að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskóla- námi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1991. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afrit- um prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1991. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fóiksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- f&Wfcv f Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 91-84844 BILALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringutn landið raosa, ±IF Revkjavtk: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísaljöröur: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðír: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARFAKKAR Bílaleigít meö útibú allt i kringutn landib. gera |iér mugulegt að leigja bíl á cinuin stað og skila honunt á öðruni. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks m Robm Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason ht Sævarhöföa 2 Sími 91-674000 TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu ■ PRENTSMIÐ) AN ■ SPEGILL Brítt Ekland segir það hlutskipti konunnar fyrst og fremst að byggja upp hamingjusamt hjónaband og þar skipti miklu máli að hún hirði vel um útlrt sitt. Britt Ekland er alltaf jafn ungleg — þó að hún sé orðin 47 ára! Það er ekki ofsögum sagt af því hvað Britt Ekland er ungleg og birtum við hér nokkrar myndir af henni því til sönnunar. Britt er orðin 47 ára en lítur út eins og tvítug. Hvort það er eitt- hvað tengt því að hún er gift miklu yngri manni, Slim Jim McDonnell, trommuleikara í Stray Cats, sem er ekki nema þrí- tugur, skal ósagt látið. En kannski hefur það líka sitt að segja að Britt er umhyggjusöm móðir tæplega þriggja ára stráks sem gengur undir gælunafninu TJ. Auðvitað hefur ýmislegt drifið á daga 47 ára gamallar konu. Britt giftist ung Peter Sellers og átti með honum dótturina Victoriu 1965. Síðar, 1973, eignaðist hún soninn Nicholai með hljómplötu- útgefandanum Lou Adler. Og loks fæddist henni sonurinn TJ 1987 með Jim McDonnell eins og áður er getið. Hún hefur líka átt ýms ástarævintýri sem ekki hafa borið ávöxt og var líklegast frægast það sem hún átti með Rod Stewart. En þó að halda mætti af þessari upptalningu að Britt væri laus í rásinni virðist svo ekki vera þegar Slim Jim á í hlut. Þau hafa nú verið gift í sjö ár og saman í níu. En Britt hefur líka lært það að gott hjónaband er ekkert sem dettur af himnum ofan, það þarf að vinna að því og það gerir hún óspart enda segir hún þá vinnu oftast lenda í hlut konunnar. Meðan þrítugi eiginmaðurinn Slim Jim McDonnell er á hljómleika- ferðalögum hefur Britt ofan af fýrir syninum TJ. Bart Simpson á sér marga aödá- endur eöa eigum við heldur að segja sálufélaga. Hann er nefni- lega sifellt að lenda í vandræðum og þeir eru margir sem sjá sig í hans sporum. í Bandaríkjunum gengur nú yf- ir sannkallað Simpson-æði og tekur það á sig ýmsar myndir. Þar sem hárgreiðsla Barts er nokkuð sérstök hafa margir ung- Það væri fróðlegt að sjá hvem- ig þessi aðdáandi Barts lítur út að framanverðu, en hnakka- svipurínn er þessi. lingar séð ástæðu til að votta samstöðu með honurn með því að fá sams konar klippingu og hann. Aðdáandinn á myndinnl, Jerry Field, 19 ára pUtur, hefur þó gengið skreflnu lengra þar sem hann fór til rakaran; síns í Ketc- hikan, Alaska, og fék , eftirmynd Barts mótaða í hnak' mn. Það er þó hvorki þrautalai t né ódýrt þar sem rakarinn ve: mr að end- urmóta útlínumar á riggja daga fresti og með tveggj;, dkna mUli- bili verður að snyrta glita lista- vcrkið. Dýrt spaug þ. >.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.