Tíminn - 08.02.1991, Síða 15

Tíminn - 08.02.1991, Síða 15
• Föstudagur 8. febrúar 1991 Tíniinn 15 Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: KR sigur á Val -KR-ingar stefna hraðbyri á úrslitakeppnina NBA-deiidin: Portland tapaói fyrir Sacramento Efsta lið NBA-deildarinnar, Port- land Trail Blazers, tapaði í fyrri- nótt fyrir neðsta liði deiidarinnar, Sacramento Kings, 97- 93 í Sacramento. Úrslitin eru einhver jiau óvæntustu í deildinni á yfir- standandi tímahili. Úrslitin í fyrrinótt urðu sem hér segtr: Boíton Celtks-Uurfotte Hor.-133-117 NJNets-MúmiHeat_________119-134 PhMelphia 76ers-Washington__103-100 Möwwilœe Budts-Houston Rock..-~l 09-111 UtahJan-PhoenixSuns______103- 99 SKtwnentoB&igsíottlandTB.—.97- 93 SeattJe Sapers.-LACIippers_...107-104 BL HM í alpagreinum: Gunde Svan sigr- aði í 30 km göngu Gunde Svan frá Svíjtjóð, sem er tvöfaldur Ólympíumeistari í skíðagöngu, gekk manna hraöast { gær, er hann sigraði í 30 km hefðbundínni skíöagöngu í heimsmeistarakeppninni í alpa- greinum skíðaíþrótta, sem fiám fer í Val Di Fiemma á Ítalíu. Heimsmeistarinn, Vladimir Smimov fiá Sovétríkjunum, varð annar og Norðmaðurinn Vegard Ulvang varð jmðji. BL KR-ingar lentu í miklum villu- vandræðum gegn Val í gærkvöld er liðin áttust við í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þrátt fyrir það tókst meisturunum að sigra, þökk sé góðri frammistöðu varamannanna. Lokatölur voru 87-74 KR í vil. Leikurinn í gær var allt annað en augnayndi. Hittni leikmanna var í lágmarki, enda varnarleikurinn nokkuð fast leikinn. Því fór svo um síðir að leikmenn ientu í villuvand- ræðum, þó einkum KR-ingar. KR hafði forystu í leiknum allan fyrri hálfleik, þó aldrei nema um 10 stig mest. í leikhléi var staðan 43- 37. Þegar í upphafi síðari hálfleiks fékk Jonathan Bow KR-ingur sína 4. villu og fór hann þá af leikvelli. Stuttu síðar varð Hermann Haukss- son að fara af velii fyrir fullt og allt með 5 villur. Það tók KR-inga nokk- urn tíma að jafna sig eftir þennan missi, en þeir Bow og Hermann höfðu verið bestu menn liðsins í fyrri hálfleik. Valsmenn náðu að jafna og komast yfir, 43-44, en þeg- ar frá leið náðu KR-ingar aftur yfir- höndinni. Það var einkum góð frammistaða varamannanna Beni- dikts Sigurðssonar og Haraldar Kristinssonar sem gerði gæfumun- inn, sem og að Guðni Guðnason kom inn á eftir margra vikna fjar- veru vegna meiðsla. Þá skoraði Lár- us Árnason mikilvægar körfur und- ir lok leiksins er KR-ingar tryggðu sér sigur, 81- 74. Það veikti KR-liðið í þessum leik að Axel Nikulásson sat meiddur á varamannabekknum allan tímann, en hann á við árleg bakmeiðsl að stríða þessa dagana. Páll Kolbeins- son stóð fyrir sínu í KR-liðinu, en oft hefur hann þó leikið betur. Matt- hías Einarsson átti mjög góðan Ieik í vörninni. Hjá Val var meðalmennskan alls- ráðandi, Magnús Matthíasson stóð þó upp úr, þótt hann hafi nokkuð dalað í getu í undanförnum ieikj- um. Matthías bróðir hans lék þokkalega ásmat Ragnari Jónssyni, sem ekki gekk heill til skógar, en David Grissom fann ekki fjölina sína og hittni hans var aðeins rúm 20%. Stigin KR: Bow 19, Lárus 15, Her- mann 13, Benidikt 12, Páll 11, Matthías 8, Haraldur 5 og Guðni 4. Valur: Magnús 25, Grissom 15, Ragnar 14, Matthías 13, Bjarni 3, Helgi 2 og Jón 2. í kvöld í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í deildinni. Stórleikur verður í Njarð- vík þar sem heimamenn taka á móti grönnum sínum úr Keflavík og í Stykkishólmi eigast við Snæfell og Þór. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00. í VÍS-keppninni í handknattleik mætast KR og Valur í Höllinni og ÍBV og FH í Eyjum. Leikirnir hefj- ast kl. 20.00 BL íslenskar getraunir: Sá þrefaldi gekk út -Tveir urðu rúmri milljón ríkari Þrefaldi potturinn í íslenskum get- raunum gekk út um síðustu helgi. Tveir aðilar skipti 1. vinning með sér og kom 1.025.459 kr. í hlut hvors aðila. Enn voru 26 með 11 rétta og vinningsupphæðin á hvern mann var 18.682 kr. Þá voru 224 með 10 rétta og hver jreirra fékk í sinn hlut 2.168 kr. Úrslitaröðin var þessi: 111,222, 1X1,1X1. Önnur tólfan kom á tölvuvalsseðil fyrir 100 kr., en seðillinn var keyptur í Snævars-Videó í Reykjavík. Hin tólf- an kom á opinn seðil fyrir 1.920 kr. Hún var keypt í Framheimilinu og það var hópurinn FRAM sem átti seð- ilinn. Hópurinn studdi að sjálfsögðu Fram. Það var allmargt sem kom tippurum á óvart um síðustu heigi. Arsenai tap- aði sínum fyrsta leik á tímabilinu og Sheffield United sigraði Southamp- ton. Þá kom stórsigur Oxford á Old- ham á óvart, sem og jafntefli Watford og ShefField Wednesday og sigur Wolves á West Ham. Fram hélt efsta sætinu í áheitunum um síðustu helgi, en Fylkir var í öðru sæti. Næstu félög voru KR, Vaiur, Haukar, ÍA, ÍBK, Víkingur, Þór og Huginn. Eins og áður segir var hópurinn FRAM með tólf rétta um síðustu helgi. Fjórar vikur eru nú liðnar af Vorleik ‘91. BOND er í efsta sætinu með 43 stig, næstir koma hóparnir MÁLVERK, EMMESS, ÖSS og FRAM með 42 stig. Með 41 stig er eftirtaldir hópar: GETSPAKIR, BP, SVENSON, RÖKVÍS, SÆ-2 FA og MARGRÉT Árangur fjöimiðianna um síðustu helgi var ekki merkilegur. Stöð 2 náði bestum árangri eða 6 réttum, en aðrir miðlar voru með 3-5 rétta. Staðan í fjölmiðlakeppninni er nú þessi: Morgunblaðið 29, Þjóðviljinn 26, Bylgjan og Dagur 24, Stöð 2 og Lukkulína 23, RÚV og DV 22, Tíminn og Alþýðublaðið 20 stig. Sjónvarpsleikur helgarinnar er við- ureign Liverpool og Everton í 1. deild á laugardag. Þessi nágrannalið mæt- ast einnig í bikarkeppninni á næst- unni og búast má við hörku viður- eignum. Everton hefur tekið stakka- skiptum síðan Howard Kendall tók aftur við stjórninni hjá féiaginu. Lið- ið hefur sigrað í 8 af síðustu 9 leikj- um sínum. Liverpool hefur sigrað í síðustu fjórum viðureignum liðanna og aðeins tapað þrívegis í 16 viður- eignum liðanna síðan 1985. Liverpo- ol hefur nýlega fjárfest fyrir 2 millj- ónir punda í nýjum leikmönnum. Leikurinn hefst í beinni útsendingu RÚV kl. 15.00. Sölukerfið lokar ki. 14.55, en móttöku PC-raða verður hætt kl. 13.55 og móttöku getrauna- faxa lýkur kl. 12.55. BL Löggiltur endurskoðandi Við embætti ríkisskattstjóra hefur verið stofnuð ný deild, endurskoðunardeild, er hafa skal með höndum eftirlit og umsjón með endurskoðun at- vinnurekstrarframtala í landinu auk þess að vera stefnumótandi aðili í endurskoðunaraðferðum og gerð samræmds ársreiknings. Ríkisskattstjóri leitar að forstöðumanni endur- skoðunardeildar, sem skal vera löggiltur endur- skoðandi og uppfylla að öðru leyti skilyrði 86. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Nánari upplýsingar veitir Skúli Eggert Þórðarson vararíkisskattstjóri í síma 631100. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt öðrum upplýsingum er máli kunna að skipta, sendist rík- isskattstjóra fyrir 20. febrúar nk. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR SÖNGKONA ...Rauttnef veitírskjQL Sala rauöa nefsins er fyrir lokaátak húsbyggingar Samtaka endurhæföra mænuskaddaöra. • SEM-hópurinn. MERKIÐ VIÐ 12LEIKI 9. FEB. 1991 Viltu gera uppkastað þinnispá? 1. Arsenal-Notth.Forest D00S 2. Coventry City-Luton Town □ rnrxim 3. Crystal Palace-Tottenham □ mrxim 4. Derby County-Norwich Citv □ \TJT\[T\ 5. Liverpool-Everton sjónvarpað B 00[H 6. Manch.City-Chelsea □ 000 7. Q.P.R.-Aston Villa B000 8. Sunderland-Wimbledon ommm 9. Millwall-Charlton 0000 10. Oldham-Middlesbro EQ 000 11. Plymouth-Wolves ED 000 12. West Ham-Newcastle EE 1 1 II x || 2 l 13. Ekki í gangi að sinni. E 000 IfjölmiðlaspáI o z 2 ■ 1 T= 2 £ £E < O Œ | BYLGJAN | STÖÐ 2 z 1 1 3 m 2 SA 4TAL s 1 1 I X I 2 | 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1C 0 0 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1C 0 0 3 X 1 1 1 X X 1 1 1 1 3 0 4 X 1 2 X 2 1 2 X X X 5 5 3 5 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 E 2 0 6 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 1 3 0 7 2 1 X 1 X 2 X X X 1 c 5 2 8 X 2 2 2 2 1 2 1 2 2 /■ 1 7 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1C 0 0 10 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 c 1 0 11 X X 2 X X 2 2 X X 2 6 4 12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1C 0 0 13 STAÐAN í 1. DEILD Arsenal ...24 15 8 1 43-12 51 Liverpool ...23 15 6 2 43-18 51 Crystal Pal ...24 14 6 4 34-23 48 Leeds ...24 12 7 5 38-2443 Man. United.... ...24 11 8 5 37-25 40 Tottenham ...24 10 8 6 35-2738 Wimbledon ...24 9 8 736-33 35 Man. City ...23 9 8 634-31 35 Chelsea ...24 10 5 9 38-41 35 Norwich ...24 10 2 12 32-42 32 Nott. Forest.... ...23 8 7 8 37-33 31 Everton ...24 8 6 10 28-26 30 Southampton . ...24 7 5 12 35-45 26 Aston Villa ...23 6 9 8 24-2427 Coventry ...24 6 6 12 23-30 24 Luton ...24 6 5 13 27-40 23 Sunderland ...24 5 6 13 25-3721 QPR ....24 5 6 13 29-43 21 Sheffield Utd.... ....24 5 4 15 18-40 19 Derby ....24 4 6 14 21-43 18 STAÐAN í 2. DEILD West Ham 28 17 9 2 39-15 60 Oldham 27 16 7 4 55-31 55 Sheffield Wed 27 13 12 2 51-29 51 Notts County 28 13 7 8 45-38 46 Middlesbro 27 13 5 9 41-25 44 Brighton 26 13 4 9 44-46 43 Millwall 27 11 8 840-31 41 Wolves 27 9 12 642-3337 Bristol City 27 11 4 12 41-4337 Bamsley 26 9 9 835-2836 Bristol Rov 27 9 9 9 35-34 36 Newcastle 27 9 9 9 30-31 36 Swindon 28 8 11 939-39 35 Ipswich 28 8 11 935-43 35 Port Vale 27 9 6 1236-40 33 Charlton 28 7 10 11 37-41 31 Oxford 27 7 10 1047-52 31 WBA 27 7 9 11 31-36 30 Leicester 27 8 6 13 37-54 30 Blackbum 28 8 5 15 29-38 29 Plymouth 28 6 11 1131-43 29 Portsmouth 28 7 71436-49 28 Watford 28 5 10 13 24-37 25 Hull 28 6 7 1543-67 25

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.