Tíminn - 27.02.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.02.1991, Blaðsíða 10
NOTAÐ & nýtt miövikudagur 27. febrúar 1991 10 SfMI 625-444 skrá og bréfalúgu. Stærð 215 x 97, er utanmál á karmi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38467. Óska eftir útidyrahurð. Uppl. í síma 628891. Borvél með hraðastilli til sölu af Skil gerð. Selst á kr. 4.000. Uppl. í síma 12116, Kormákur eða Judy. Óskum eftir notuðum rörasnygli, þvermál 180 - 400 mm, Iengd minnst 6 m. Uppl. í síma 93-56786 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu bein stingsög, 600 w, í vönd- uðum kassa, með ýmsum gerðum af sagarblöðum, næstum alveg ný, að- eins notuð sem sýnishorn. Hagstætt verð. Uppl. í símum 686824 og 35315. Óska eftir stálvask og blöndunar- tæki. Uppl. í síma 673024. Til sölu færiband, 7 metra langt, 47 cm breitt. Á sama stað óskast timb- urstaurar af stærðinni 2,6 eða stærri. Uppl. í síma 98-66087. garöyrkja Garðeigendur, þegar þið farið að klippa og snyrta garðana ykkar þá væri mér þökk ef þið létuð mig hafa afklippur af Tröllavíði, Gljávíði, Ala- skavíði, eins ef þið ætlið að henda trjám á rót (ekki mjög stóru), þá vinsamlega hafið samband í síma 75078 eftir kl. 17, Stefanía. Ágætu garðeigendur! Vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Hreinsum garða, klippum tré og runna, dreif- um húsdýraáburði, einnig nýstand- setningar, viðhald og breytingar á eldri görðum. Jóhannes G. skrúða- garðyrkjufr. S. 91-17677, 29241 og 15702. Garðyrkjumenn, áhugafólk, rækt- unarljós til sölu, lítið notuð á kr. 8.000 stykkið. Vil gjarnan skipta á trjáplöntum, túnþökum, gróður- mold eða grænmeti. Uppl. í síma 54323. Til sölu skips akkeri, skemmtilet garðskraut. Vegur 90 - 100 kg. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-666373, Birgir eftir kl. 13. TÖLVUR vélbúnaöur Til sölu Dg 20 Casio digital gítar, 20 hljóðfærabreytingar, 14 taktar í trommuheila, tempo, tran pose, solo, bergmál. Óska eftir skiptum á Sinclair Spectrum, 128K +2 uppí og að auki 3.000 kr. Uppl. í síma 16276. Apple Ile, óskast keypt með 2 disk- drifum, mús, forritum og leikjum. Uppl. í síma 33010. Óska eftir notuðum litaskjá eða grænum Pc tölvuskjá. Uppl. í síma 666373. Amiga 2000 til sölu, með á að fylgja 80 diskar, selst á 120.000 kr. Uppl. í síma 641124. Til sölu Commodore 128K, með diskadrifi og kasettu, power cartridge tösku, borði, sjónvarpi og fjölmörgum. Uppl. í síma 671550 eftir kl. 16. Plottari: Stærð A3, 8 penna. Lítið notaður. Aukahlutir: Pennar og stórt magn af pappír. Uppl. í síma 676911. Til sölu Victor VPC 2 tölva með Cit- izen Lsp.10 prentara. Uppl. í síma 44086. Til sölu Casio Fx 8000 G, grafískur vasareiknir, ónotaður. Uppl. í síma 41584. Til sölu Amiga 500 tölva með lita- skjá og tölvuborði. Uppl. í síma 666944. Hjólhýsi óskast, 2 x 6 m án fortjalds, greiðist að hluta með Apple tölvu, Sharp vídeó og Ikea svefhsófa. Mis- munur í peningum. Uppl. í síma 616854 eftir kl. 2öþ Til sölu Spectrum 48K, einnig Spectrum 128K, mikið af leikjum fylgja með. Uppl. í síma 78049 eftir kl. 17. Til sölu Apple Ile tölva með 2 diska- drifum, mús og plötu fyrir prentara, rúmir 100 leikir og 20 - 30 forrit fylgja. Selst ódýrt á 25.000 kr. Uppl. í síma 666373. Tölva, 2ja ára, mjög lítið notuð Amstrad Pc 1512 með tvöföldu diskadrifi og 14 lita skjá og mús fylgir, 195 leikir og forrit auk nýju Seikostar perentara. Að auki Pc grunnnámskeiðs bók og Ms Dos kennsluforrit (enskt). Uppl. í síma 96-71745. Til sölu 44 Mb harður diskur (- Supra) fyrir Atari St. Alveg glænýr. Uppl. í síma 670484. Atari St eigendur, hef lausnir á 75 vinsælustu ævintýraleikjum og tug- um annarra. Sendu mér línu í póst- hólf 9120,129 Rvík og þú færð nán- ari uppl. og lista yfir leikina sendann. Til sölu lítið notuð Ibm Pc Xt á góðu verði. Uppl. í síma 54669. Amstrad með diskettudrifi, 128K með 51 Ieik og stýripinna. Uppl. í síma 43386. Til sölu 2ja ára vel með farin Amiga 500 með litaskjá og 3 1/2” aukadrifi. Verð kr. 80.000. Uppl. í síma 681391. Til sölu vel með farin At - tölva Tándy 3000 með 20 mb hörðum diski og gulum Princeton skjá. Uppl. í símum 686824 og 35315. Til sölu notuð Victor Vpc II tölva með 20 mb hörðum diski og gulum skjá. Uppl. í símum 686824 og 35315. Til sölu Epson Lx 86 tölvuprentari með arkamatara. Uppl. í símum 686824 og 35315. Til sölu Ibm 5256 prentari. Mjög hagstætt verð. Uppl. í símum 686824 og 35315. Til sölu Amstrad Pc 1640 með Ega litaskjá, 30 mb hörðum disk og mús. Orðaleikir, teikni- og ritvinnslufor- rit, töflureiknir og leikir. Uppl. í síma 52642. Til sölu Sinclair Zx spectrum, 128 K með 17 leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 14589. Image Writer II tölvuprentari til sölu. Uppl. í síma 16090. Til sölu Amiga 500 tölva. Uppl. í síma 98-75982. Til sölu er Amstrad 64K, lítið notuð, með 50 eða fleiri leikjum, stýripinna, teiknipenna. Uppl. í síma 45843 eftir kl. 6. Til sölu Joystick fyrir Ibm tölvur ,nýtt sama og ónotað, deluxe analog. Uppl. í síma 91-19629. Til sölu Sinclair Spectrum 128K +2 tölva með innbyggðu kasettutæki, stýripinna og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 17416 kl. 18 og 20. Hér átti að vera auglýsing um anna Uno sem kostar aöeins kr. 595.000.- aana Italska verslunarfélagið hf. SKEIFUNN117.108 REYKJAVlK. SlMI 91-688850 ilmandi Þeir rækta kaffijurtina af aldagamalli hefð við bestu aðstæður í frjósömum fjallahlíðum Colombiu. Við veljum bestu baunirnar þeirra. Þú færð ilmandi nýbrennt Colombiakaffi í stjörnuflokki nánast beint úr kvörninni - njóttu þess. KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF HÉR ■*. N'Ú AUGLVSIN'GASTOFA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.