Tíminn - 27.02.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.02.1991, Blaðsíða 13
miövikudagur 27. febrúar 1991 NOTAÐ <& nýtt 13 Til sölu 3 ónotaðir Boss effectar á- samt tösku, snúrum, spennubreyti og Power Supply og Master Switch. Einnig vandaður klassískur byrj- endagítar, ásamt nótum, kennslu- bókum, fótskemli og góðri fóðraðri tösku, selst á 16.000 kr. stgr. Sími 98-22571. Yamaha Pss - 680 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 98-22204 eftir kl. 19. Gítarar til sölu: Esp Tlecaster (Usa) svartur með poka, gamall en góður; Applause kassagítar með pickup, plastbaki (overion) með góðri tösku; Pender D. Aquisto, sem nýr kassagítar með einu pickupi og góðri tösku, verð kr. 100.000 eða til- boð; gamall antik Levin jazz gítar með 2 pickupum árg. ‘50 - ‘60. Til- boð óskast. Uppl. í síma 626203 eða 16484. Dixon trommusett með öllu tilheyr- andi til sölu. Verð kr. 45.000 kr. Uppl. í síma 41224 eftir kl. 18. Til sölu Boss effectar og magnari, digital delay, digital dimension, tur- bo overdrive, comprssor sustanor, master swity og tilheyrandi snúrur og spennubr. Allt í tösku, einnig j/cavey pro 50 w magnari. Uppl. í síma 53437 eftir kl. 16.30. Til sölu heima stúdíó Táscan 644, 4ra rása, ónotað, staðgreiðsluverð 125.000 kr. Uppl. í síma 96-27351. Nýlegur Slör hljómtækjaskápur frá Ikea. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 73709. FERÐALÖG OG GISTING Þýsk hjón sem búa í útjaðri Munchen óska eftir að skipta á íbúð eða húsi við íslendinga í ágúst '91 eða ‘92 í sumarfríi sínu. Áhugasam- ir skrifi á ensku eða þýsku til Tora Deissner, Haybnstr. 7, 8023, Pullach, Þýskaland. Óskum eftir íbúð (og bíl með topp- grind?) á Akureyri yfir páskana í skiptum fyrir íbúð og bíl í Reykjavík. Við erum barnlaus hjón, rúmlega þrítug, notum ekki vín né tóbak. Uppl. hjá Arnari og Önnu í síma 628578, Reykjavík. Til sölu 12 kw Funa rafmagnstúpa, áföst á grind. Einnig 230 lítra vatns- hitakútur (Westinghouse). Uppl. í síma 93-51283 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu 2 sett Kosangas suðutæki, 3ja voga, til eldunar fyrir stærri hópa. Lítið notað, gott verð. Uppl. í síma 687996 á kvöldin. Óska etir að kaupa steinolíuprímus, helst Optimus í boxi. Uppl. í síma 96-27126. ÍÞRÓTTIR íþróttavörur & búnaöur Til sölu sem nýir, Nike hlaupaskór nr. 10,5 = 42. Uppl. í síma 93-70077. Efnainnihald Tegund N P?°fi K,0 Ca s Verö í feb/júnf Verö í júlí Verö í ágúst Verö í sept. Kjarni 33 0 0 2 0 26.180,- 26.500,- 26.820,- 27.160,- Magni 1 26 0 0 9 0 21.780,- 22.060,- 22.320,- 22.600,- Magni 2 20 0 0 15 0 18.020,- 18.240,- 18.480,- 18.700,- Móöi 1 26 14 0 2 0 29.800,- 30.180,- 30.540,- 30.920,- Móöi 2 23 23 0 1 0 31.920,- 32.300,- 32.720,- 33.120,- Áburðarkalk 5 0 0 30 0 9.000,- 9.120,- 9.240,- 9.340,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 37.860,- 38.320,- 38.800,- 39.280,- Græöir 1A 12 19 19 0 6 32.900,- 33.300,- 33.720,- 34.140,- Græðir 1 14 18 18 0 6 33.540,- 33.960,- 34.380,- 34.820,- Græöir 3 20 14 14 0 0 29.700,- 30.080,- 30.460,- 30.840,- Græöir 5 15 15 15 1 2 28.640,- 29.000,- 29.360,- 29.720,- Græöir 6 20 10 10 4 2 27.880,- 28.220,- 28.580,- 28.920,- Græöir 7 20 12 8 4 2 28.200,- 28.560,- 28.920,- 29.280,- Græöir 8 18 9 14 4 2 27.200,- 27.540,- 27.900,- 28.240,- Græöir 9 24 9 8 1,5 2 29.400,- 29.760,- 30.140,- 30.520,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 . 23.020,- 23.320,- 23.600,- 23.900,- Kalíklóríö 0 0 60 0 0 20.240,- 20.500,- _ 20.740,- 21.000,- Kalísúlfat 0 0 50 0 0 31.500,- - 31.900,- 32.300,- 32.700,- I ofangreindu verði er 24,5% virðisaukaskattur innifalinn. c) Kaupandi greiðir áburðinn með fjórum (4) jöfnum mánaðar- legum greiðslum og hefjist greiðslumar í maí og ljúki Gerður skal viðskiptasamningur um lánsviðskipti. Greiðslukjör: Við staðgreiðslu er veittur 2% afsláttur í öllum mánuðum nema febrúar 5%, mars 4% og apríl 3%. Lánsviðskipti: a) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og hefjist greiðslumar í mars og ljúki í október. b) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og hefjist greiðslumar í apríl og ljúki í september. Vextir. reiknast frá og með 1. júlí. Vextir reiknast síðan á höfuðstól skuldar eins og hún er á hveijum tíma fram til greiðsludags. Vextir skulu á hveijum tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir sem auglýstir em af Landsbanka Islands. Vextir greiðast eftirá á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram tryggingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem em lánsviðskipti. Gufunesi 22. febrúar 1991 is jmixu 2 68 55 rnwrn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.