Tíminn - 20.03.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.03.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 20. mars 1991 Páll Pétursson Stefán Guðmundss. Elín R. Líndal Norðuriand vestra PÁLL, STEFÁN, ELÍN OG SVERRIR boða til funda á eförtöldum stöðum: Mánudaginn 1. april kl. 15.30 Grunnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Miðgarði kl. 16.30 Félagsheimilinu Melsgili kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi Miðvikudaginn 3. april kl. 13.00 Félagsheimili Rlpurhrepps kl. 16.30 Félagsheimilinu Skagaseli kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum Fimmtudaginn 4. apríl kl. 15.00 Ásbyrgi, Miöfiröi kl. 21.00 Félagsheimilinu Vlðihlið Föstudaginn 5. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri kl. 16.30 Húnavöllum Laugardaginn 6. aprll kl. 13.00 Félagsheimilinu Héðinsminni kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði Sunnudaginn 7. april kl. 13.00 Flóðvangi kl. 16.30 Vesturhópsskóla Sverrir Sveinsson Norðuriand eystra Framsóknarvist Guðmundur Bjamason Valgerður Svemsdóttír Jóhannes Geir Sigurgeirsson Guðmundur Stefánsson Danfel Ámason Framsóknarflokkurinn ( Norðurtandskjördæmi eystra efnir til framsóknar- vistar fimmtudaginn 21. mars kl. 20:30 á eftirtöldum stöðum: Árskógur. Ávarp: Danlel Ámason Laugarborg: Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir Akureyri, I Félagsborg (salur starfsmanna Álafoss): Ávarp: Guðmundur Bjarnason Breiðamýri: Avarp: Jóhannes Geir Sigurgeirsson Húsavik, ( Félagsheimilinu: Ávarp: Guðmundur Stefánsson Skúlagaröun Ávarp: Guðmundur Stefánsson Kosningastarfið í Kópavogi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Digranes- vegi 12. Skrifstofan verður opln frá kl. 9.00-19.00 alla virka daga og kl. 9.00-12.00 á laugardögum. Á miðvikudögum milli kl. 18.00 og 19.00 taka gest- gjafar á móti gestum. Guðrún Alda Miðvlkudaglnn 20. mars verður Guðrún Alda gestgjafí. Nýtt slmanúmer skrifstofunnar er 41300 auk gamla símanúmersins 41590. Heitt á könnunni. ísafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, (safirði, verður opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Vesturiandskjördæmi Kosningaskrifstofa framsóknarmanna ( Vesturlandskjördæmi er að Sunnubraut 21, Akranesi. Slmi 93-12050, opið frá ki. 16.00-19.00. Stjóm K.S.F.V. Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofa framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, s(mi 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. KOSNINGAMIÐSTÖÐ Reykjavík Finnur Ingólfsson Ásta R. Jóhannesdóttr Boili Héðinsson Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Slmi 620360. Fax 620355. Opið virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boðið upp á létta máltíð. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt I baráttunni og mætið i kosningamiðstöðina B-Hstinn. KOSNINGAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B Páll Pétursson Skagfirðingar og Sauðárkróksbúar Elfn R. Líndal Almennur stjórnmálafundur miðvikudaginn 20. mars kl. 20.30 að Suður- götu 3. Frummælendur: Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Elln R. Llndal. Almennar stjórnmálaumræður og málefni Norðurlandskjördæmis vestra. Allir velkomnir. Stjómln. Vestur- Skaftfellingar Frambjóðendur Framsóknar- Jón Helgason dokksins halda fundi á eftirtöldum Guðni Ágústsson stöðum: 1. Vik í Breiðabúð sunnudaginn 24. marskl. 21.00 2. Kirkjubæjarklaustri (Kirkjuhvoli þriðjudaginn 26. mars kl. 21.00 ÞuríðurBemódusd. Unnur Stefánsd. Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna á Austurlandi veröur haldinn aö Hótel Valaskjálf, Egilsstööum þann 23. mars kl. 12.00. Jónas Karen Erla Gestirfundarins verða: Siv Friðleifsdóttir Halldór Ásgrímsson Jón Kristjánsson Jónas Hallgrlmsson Karen Eria Eriingsdóttir Dagskrá fundarins: 1. Setning. 2. Uppbygging og starfsemi SUF - Siv Friöleifsdóttir formaður SUF. 3. Kosning embættismanna fundarins. 4. Lögö fram tillaga að stofnun félagsins. 5. Lögð fram tillaga aö lögum félagsins. 6. Kosning embættismanna félagsins. 7. Ávörp gesta. 8. Önnur mál. Framkvæmdastjóm SUF. Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. StjómKSFA. Finnur Ingólfsson AslaR.Jóhannesdóltir Bolli Héðinsson Vinnustaðir Félagasamtök Áhugafólk Frambjóðendur B-listans (Reykjavlk eru tilbúnir að koma á fundi á vinnustööum, hjá félagasamtökum eða áhugafólki og ræða stefnumál listans og svara fyrirspumum. Vinsamlega hafið samband við kosningamiðstöö- Hctmarn Svdnbjömsson ina, Borgartúni 22, slmi 620360 og 620361. Kjalames Kjós Mosfellsbær Haukur Halldórsson Jóhann Einvarðsson Almennur fundur verður haldinn I Félagsgarði, Kjós, fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, skýrir búvöru- samninginn og Jóhann Einvarðsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn mæta ennfremur Guðrún Alda Harðardóttir og Sveinbjöm Eyj- ólfsson, sem bæði skipa sæti á framboðslista flokksins I kjördæminu. Alllrvelkomnir. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 15 og 19. Starfsmaðurframsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staðnum. Sfmi 92-11070. Framsóknarfélögln. Borgames — Opið hús I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, er opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 «121.30. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða við á þessum tlma, eins og verið hefur I vetur. Alltaf heitt á könnunni. Allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Framsóknarfélag Borgamess. Suðurland Kosningaskrifstofa B-listans að Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka daga frá kl. 14.00-22.00. Slmi 98-22547 og 98-21381. Stuðningsfólk er hvatt til að llta inn og leggja baráttunni lið. B-listinn á Suðurlandi. Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. þ.m., kl. 20.30, að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Rætt veröur um stjórnmálaviðhorfið og kosningastarfið. Reikningar afgreiddir. Þráinn Valdimarsson mætir á fundinn. Stjómin. Framsóknarkonur - Reykjavík Félag framsóknarkvenna heldur fund mánudaginn 25. mars kl. 20.30 aö Borgartúni 22. Finnur, Ásta og Bolli flytja ávörp. Konur á framboðslistanum sérstaklega boðnar. Ath. Fundarstaður kosningamiðstöðin, Borgartúni 22. , Sqómin Norðuriand vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná (ritstjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Framsóknarfólk Sauðárkróki og Skagafirði Framvegis verður skrifstofan ( Framsóknarhúsinu opin á laugardags- morgnum milli kl. 10-12. Komiö og takið þátt ( undirbúningi kosninganna. Kaffl á könnunni. Framsóknarfélag Sauðárkróks. Vestlendingar- Borgames Opnum kosningaskrifstofu I Borgarnesi sunnudaginn 24. mars næstkom- andi kl. 16.00 ( Framsóknarhúsinu að Brákarbraut'1. Eftir formlega opnun verða stutt ávörp frambjóðenda. Allir velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar á staðnum. Framkvæmdanefnd. Keflvíkingar Framsóknarvist verður flmmtudaginn 21. mars ( Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 kl. 20.30 stundvislega. Allir velkomnir. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.