Tíminn - 28.03.1991, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. mars 1991
HELGIN
7
Á undanförnum árum hafa Danir
fiykkst yfir Eyrarsund í atvinnu,
m.a. í matvöruiönaðinum. En nú
hefur stór hluti þeirra snúiö aftur
þó að þeirra bíöi ekkert annað en
atvinnuleysi heima fyrir. Lífiö í Sví-
þjóð var þeim of framandlegt og
erfitt.
En ég skildi einfaldlega ekki hvað
hún var að segja. Mér fannst ég
ótrúlega heimsk þegar ég komst að
því að það var bara fata sem ég átti
að saekja," segir dönsk stúlka sem
fékk vinnu á sjúkrahúsi þegar hún
var flutt til Svíþjóðar ásamt manni
og börnum.
Meiri upplýsingar
vantar
Sé litið á málið í gegnum gleraugu
þeirrar vitneskju sem nú liggur fyrir
er Kaj Westergárd, vinnumarkaðs-
stefnuráðgjafi í Vinnumarkaðs-
stjórninni, ekki í vafa um hvað fór
úrskeiðis.
„Við höfum lært að vel heppnuð
vinnumiðlun er ekki bara það að út-
vega atvinnuleysingjum starf. Við
gerðum allt of lítið í því að líta á líf
útflytjendanna sem eina heild. En
það er ein heild — og þess vegna er
alveg bráðnauðsynlegt að safna og
miðla miklu meiri upplýsingum um
nýja samfélagið," segir hann.
Danir eru vandræða-
böm Svíþjóðar
Danskir innflytjendur til Svíþjóðar
eru ekki við því búnir að lenda í
vandræðum, segir danskur þjóð-
siðafræðingur.
„Það hefur ekki verið venja að líta á
Dani í Svíþjóð sem nokkurs konar
vandamálahóp, en reyndar eru Dan-
irnir ekki hópur án vandamála.
Margir þeirra lenda í nákvæmlega
sömu erfiðleikum með tungumálið
og félagslegu hliðina og t.d. Grikkir
og Júgóslavar," segir Anders Linde
Larsen þjóðsiðafræðingur.
Hann er fyrsti vísindamaðurinn
sem nokkurn tíma hefur gert til-
raun til að lýsa þeim mörgu Dönum
sem búa og vinna í Svíþjóð. Verkefn-
ið kallar hann „útlínulausu" inn-
flytjendurna og það er hluti af víð-
tæku rannsóknarverkefni um þjóð-
areinkenni Dana og Svía, sem And-
ers Linde Larsen vinnur að í
samvinnu við vísindamenn við há-
skólann í Lundi í Svíþjóð.
„Vandinn varðandi Danina er oft að
þeir eiga von á að koma að öllu eins
og heima þegar þeir flytja til Sví-
þjóðar. Þetta á sérstaklega við um þá
sem koma eingöngu til að vinna,
þeir eru með allt á hælunum. Þeir
standa í þeirri trú að þeir ráði við
allt fyrir utan vinnuna," segir And-
ers Linde Larsen.
Að sögn þjóðsiðafræðingsins er
tungan eitt þeirra atriða sem fá Dani
til að finnast þeir vera innflytjendur.
Danir hafa hreint alls ekki velt vöng-
um yfir því að það gætu kannski
komið upp vandamál. En þegar þeir
svo eru sestir að í Svíþjóð komast
þeir að raun um að enginn skilur
hvað þeir eru að segja og að sænska
hljómar ekki alveg eins og þeir
héldu.
ur á móti opnast út. Á sama tíma
komast Danirnir að því að þeir burð-
ast með heilmikla reynslu og þekk-
ingu að heiman sem þeir geta ekkert
gagn haft af," segir Anders Linde
Larsen.
Hann bætir því við að meðal Dana í
Svíþjóð sé að finna „fjöldann allan af
velaðlöguðu fólki.
Það liggur þó í augum uppi að það
fólk sem kemur bara vinnunnar
vegna er sama fólkið og gefst fyrst
upp og fer heim aftur. Og þetta á
ekki bara við um þá, sem ég vil kalla
úrræðalitla. Fjöldinn allur af venju-
legum fjölskyldum og einstakling-
um hefur komist að raun um að þau
gátu hreinlega ekki Iært á Svíþjóð.
Þau hafa einfaldlega ekki verið nógu
vel undirbúin fyrir það sem þau áttu
eftir að rekast á,“ segir Anders Linde
Larsen.
Ókevpis
HÖNNUN
auglýsingar
ÞEGAR ÞÚ
AUGLÝSIR í
Tímanum
AUGLÝSINGASlMI
BILALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganlegri keðju
hringinn í kringum landið
Bílaleiga með útibú
allt í kringum landið,
gcra þér mögulegt að leigja bíl
á cinum staö
og skila honum á öðrunt.
Nvjustu
MITSUBISHI
bílarnir alltaf til taks
Danimir kunna ekki
lausnarorðin
„En það er ekki bara málið. Það er
sama hvort um er að ræða ofskipu-
lagðar samfélags- og pólitískar að-
stæður eða hversdagsleg smáatriði,
Danirnir komast fljótt að því að þeir
kunna ekki lausnarorðin. Þetta á við
um allt frá kæliborðinu í kjörbúð-
inni — þar sem ekkert er eins og
heima í Brugsen — til innréttingar-
innar á íbúðinni, þar sem dyramott-
urnar eru innan dyra, en dyrnar aft-
Reykjavík: 91-686915
Akureyri: 96-21715
Borgarnes: 93-71618
ísafjörður: 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egilsstaðir: 97-11623
Vopnafjörður: 97-31145
HöfníHomaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARPAKKAR
T
YFIR 50% MARKAÐSHLUTDEILD
Á HEIMSVÍSU
Kverneland-Underhaug eru langmest seldu rúllupökkunarvélarnar í heiminum með yfir 50%
markaðshlutdeild. íslenskir bændur skilja það manna best, því hérlendis er löng og góð reynsla
af þessum vélum, enda henta þær íslenskum aðstæðum mjög vel. Pótt þær hafi ávallt verið
lausar við bernskusjúkdóma, sem gjarna hrjá slíkar vélar, er samt stöðug þróun í gangi.
Takmark okkar er að leysa vandamál kröfuhörðustu bænda.
NÝJUNGAR
Á öllum vélum er snúningsborðið nú opnara
en áður, þannig að ekki er hætta á að hey
safnist þar fyrir.
UN7512 Nýárgerð af 7512 vélinni. Búin
sjálftengibúnaði, þannig að hún gengur frá
filmuenda á bagganum sem vafið var um og
byrjar að vefja þann næsta, án þess að manns-
höndin komi nærri. 50 sentimetra filmubreidd.
UN7512 DL Sama vél og 7512, nema með teljara og barkastýringu inni í ekilshúsi.
Á nokkrum þessara véla er nú sérstakt kynningarverð á meðan birgðir endast.
Þær verða á næstunni til sýnis hjá umboðsmönnum JÖTUNS
UN7515
Byggð á sömu grunneiningum en með
mörgum nýjungum. Par á meðal má nefna:
• Vökvastýrðan sleppisporð, sem hindrar að
baggarnir verði fyrir hnjaski þegar þeir falla
af vélinni.
• Er fyrir 75 sm „breiðfilmu", en fylgihlutir
fást einnig fyrir 50 sm filmu.
t Tölvubúnað í ekilshúsi sem sér um sjálfvirka
pökkun og veitir notanda margs konar
upplýsingar.
UN7558 Vél sem starfar sjálfstætt. Hún get-
ur bæði gengið fyrir litlum mótor, eða tengst
vökvaúttaki dráttarvélar. Hún er með fjarstýr-
ingu, þannig að þegar bagginn hefur verið
settur á hana setur ökumaður dráttarvélarinn-
ar, sem flytur baggana að og frá, hana í gang
úr ekilshúsinu og vélin vefur og veltir baggan-
um af sér á meðan hann nær í næsta bagga.
UN 7860 & UN 7865 baggatætarar.
Nú standa yfir prófanir á Hvanneyri á þessum
byltingarkenndu baggatæturum. Þeir taka
bagga sem eru allt að 140 eða 180 sentimetrar
í þvermál og tæta þá á 2-5 mínútum eftir
stærð og heygerð. Aflþörf er 60 hö.
Baggatætarinn sker heyið niður í valdar
lengdir frá 50-150 mm.
Veldu aðeins það besta - það borgar sig alltaf að lokum.
Fáðu Kvernaland-Underhaug og Jötun til liðs við þig.
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000