Tíminn - 09.05.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1991, Blaðsíða 4
4 Óska eftir að kaupa ódýran farsíma. Uppl. í síma 985-29678. í SVEITINA 12 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, til að gæta bama, er vön. Uppl. í síma 73396. 13 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar, stór, sterkur og mjög duglegur. Uppl. í síma 91-16863. Strákur ál5. ári óskar eftir góðu sveitaplássi í sumar. Er vanur aliri algengri sveitavinnu, hefur nýlega lokið dráttarvélanámskeiði. Uppl. í síma 42660. 13 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar að passa börn er búin að fara á barnfóstumámskeið RKí og er vön. Uppl. í síma 91-651378. 16 ára unglingsstrákur vill komast í sveit, vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 622327. 15 ára unglingur óskar eftir að kom- ast í sveit, er búinn að taka dráttar- vélanámskeið. Uppl. í síma 97- 81695. 8 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í ca. 2 mánuði í sumar. Helst ekki lengra frá Rvfk. en 2 tíma akst- ur. Uppl. í síma 35994. 12 ára stór og sterkur strákur óskar eftir að komast í sveit sem matvinn- ungur. Hefur áður verið í sveit. Uppl. í síma 50201. AU-PAIR Er í tengslum við Au-pair skrifstofu á Ítalíu en hún bíður einnig upp á störf í öðmm löndum Evrópu. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband sem fyrst í síma 38955. Hulda. Fjölskylda í Róm vantar Au-pair stúlku til að gæta 3ja ára barn í eitt ár, frá og með júní n.k. Hafið sam- band við Huldu í síma 38955. Fjölskyldu í Manchester, vantar au pair stúlku sem fyrst til að gæta 6 mánaða drengs til lok ágústs. Hafið samband við Huldu í síma 38955. Hulda. Vantar au pair til fjölskyldu rétt fýrir utan Bolodna á Ítalíu í sumar. Hafið samband við Huldu í síma 38955. Þýsk læknisfjölskylda í Hamborg óskar eftir au pair stúlku, frá ág.- sept. '91. í heimili eru hjón og 2 börn, 3ja og 7 ára. Æskilegt er að stúlkan kynni eitthvað í þýsku og hafi bílpróf. Uppl. í Kópavogi í síma 44382 Helga. Heimilisfang úti er: L. Brasch, Othmarscher, Kirchenweg 2,2000 Hamborg 50, Deutschland. ATVINNA í BOÐI Óska eftir konu eða stúlku til heim- ilisþrifa, einu sinni í viku, helst á föstudögum. Uppl. í síma 36889. ATVINNA ÓSKAST Bráðvantar vinnu í fiskvinnslu á Reykjavíkursvæðinu, er vön. Uppl. í síma 39795. Erum 2 unglingsstelpur á 14 ári, okkur bráðvantar vinnu í sumar, heitum stundvísi og góðrar hegðun- ar, svar óskist í símum 32088 Ingi- björgu eða 37508 Þórunn. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í allt sumar, margt kemur til greina. Uppl.ísíma 51484. Karlmaður óskar eftir að komast sem aðstoðarmatsveinn á farskip eða einhvernstaðar sem vantar aðst.kokk. Er reglusamur. Uppl. í síma 29498 Gunnar. 43 ára karlmaður óskar eftir atvinnu sem íýrst. Margt kemur til griena t.d. vinna í sveit (vanur), sendibíla- akstur, ráðning á bát eða togara (vanur) o.m.fl. Get byrjað strax. Uppl. ísíma 611481. NOTAÐ & inyrt ÞJÓNUSTA Trvolíinu í Hveragerði er Hvera- portið; markaðstorg fyrir notað og nýtt. Opið alla sunnudaga í sumar. Pantanir á sölubásum í síma 91- 676759. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Gleöilegt sumar. Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við sokka og sokkabuxur, ath. verða að vera ný þvegnir. Uppl. í Voge í Glæsi- bæ í síma 31224. Tek að mér teppahreinsun, hrein- gemingar og gluggaþvott. Uppl. í síma 22841. Vantar þig aðstoð? Tek að mér við- hald og uppsetningu á grindverkum og öðru tréverki, set gægjugöt á hurðir, hurðarkeðjur, nafnspjöld og tek að mér hurðarviðgerðir o.fl., hurðarsköfun og málun. Uppl. í síma 678606 til kl. 22 eða í síma 612463 (símsvarí). Manfreð. FERMINGARMYNDATÖKUR Pantið tíma. Hannes Pálsson, ljós- myndari, Mjóuhlíð 4, sími 91- 23081. Myndatökur, eftirtökur af gömlum myndum. Hannes Pálsson, ljós- myndari, Mjóuhlíð 4, sími 23081. Hnýti net á barnavagna og kerrur, innkaupanet, net fyrir sundföt og handklæði, einnig net á körfúbolta- hringi og ýmislegt fleira. Hægt er að panta í síma 610316. RITVÉLAR Til sölu rafmagnsritvél Brother AX15, lítið notuð. Uppl. í síma 74576. HÚSNÆÐIS- MARKAÐURINN húsnæði til leígu Herbergi til leigu í Seljahverfi með aðgangi að Wc og sturtu. Uppl. í síma 670899. Laust strax. Lítil 2ja herb. íbúð í miðbænum til leigu frá 21. júni til 29. ágúst. Ódýrt. Uppl. í síma 19336. Herbergi til leigu, Ieigist sem geymsla fýrir búslóð. Uppl. í síma 53563. Vantar þig ekki geymslupláss, ég hef plássið, hentar vel undir búslóðir og þess háttar. Uppl. í síma 623102. Óupphitaður bílskúr í Vesturbæn- um til leigu. Uppl. í síma 24756. Til leigu bflskúr í Austurbænum. Hentar sem geymsla. Uppl. í síma 35690. húsnæöí óskast leigt Óska eftir ca 30 fm skrifstofherbergi með mögulegum aðgangi að fund- arsal á kvöldin. staðsetning, hverfi 105/108. Uppl. í síma 689575. 21 árs gamall nemi sem reykir ekki vantar íbúð frá og með 1. júni. Á- ræðilegum mánaðargreiðslum og góðri umgengi heitið, greiðslugeta ca. 25.000. á mán. Uppl. í síma 19779. Hjón með 2 börn, 3ja ára og 6 mán- aða. Óska eftir íbúð í Mið- eða Aust- urbænum. Uppl. í síma 19336. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666930. Hjálp, Hjálp? Erum 2 starfandi stúlkur, sem bráðvantar að leigja gjaman ódýra íbúð, sem verður helst að vera í miðbænum, 2ja - 3ja herbergja. Pottþéttar greiðslur og algjör reglusemi. Uppl. f síma 625444 á daginn, Guðrún eða 37087 á kvöldin Guðrún. Sextug hjón óska eftir Iftilli fbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. sendist í pósthólf 281, 270 Mosfellsbæ. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja - 3ja herb. íbúð í Heima- eða Vogahverfi. Reglusemi. Uppl. í síma 686157. Tvítug stúlka óskar eftir að leigja ó- dýra íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 625444, Guðrún. AUGLÝSIÐ ÓKEYPIS í NOTAÐ & NÝTT Pósthólf 8925 -128 Reykjavík (þessi seðill gildir ekki fyrir erlendar auglýsingar) ATH.: Ekki fleiri en 200 stafir - nafn og heimilisfang teljist með Fyllið eyðublaðið út og sendið í frímerktu umslagi til: NOTAÐ & nýtt / TÍMINN - Pósthólf 8925, 128 Reykjavík fimmtudagur 9. maf 1991 ísafjörður - Reykjavík. Leiguskipti óskast í 3 ár. Hef 4ra herb. íbúð á ísafirði, vantar svipað í Reykjavík. Uppl. í síma 679744 á kvöldin (eða sfmsvari). Óskum eftir að taka á leigu bflskúr fýrir 2 mótorhjól, á 105 svæðinu. Uppl. í síma 21779 Sverrir eða 36681 Haukur. Óska eftir að taka á leigu iðnaðar- húsnæði, ca. 50 - 80 fm., leita að hagstæðu verði. Uppl. í síma 28640. húsnaeöi óskast keypt Húsnæði í byggingu eða tilbúið undir tréverk óskast keypt, er með einstaklingsíbúð við Laugaveg og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 985- 34595 eða 672716. húsnæöi til sölu I I Fasteignir. V/Húnavatnssýsla. Til sölu húseignin Brún, Víðidal, ein- býlishús, 133 fm á einni hæð, gæti hentað vel sem orlofshús fýrir fé- lagssamtök eða fjölskyldur. Eigna- skipti á húseign á Reykjavíkursvæð- inu koma til greina. Uppl. f síma 91-26020 og 651374. Til sölu 80 fm, 3ja herb. íbúð í Hraunbæ, sérinngangur. Uppl. í síma 36807,20941. 3-4 herbergja efri hæð til sölu ásamt bflskúr. öll nýmáluð 59% eignar hluti. Hagstæð áhvflandi lán. Uppl. í síma 96-71958/985-32692. Akranes. til sölu 4ra herb. íbúð með bflskúr á góðum stað. Uppl. í síma 93-12560 og 93-12064. íbúð til sölu við Langholtsveg, 3h á 2. hæð, stofa, eldhús, 2 svefnherb., bað með tengingu fýrir þvottavél og stórar suðursvalir. í risi eru 2 herb. og geymsla, kjallarageymsla og her- bergi með sameiginlegu þvottahúsi. Snotur garður fýlgir, húsið er ný- málað að utan og íbúðin f góðu standi. Uppl. í síma 35743. jörö til sölu Jörð til sölu. Jörðin Hjallholt í Kirkjuhvammshreppi, Vestur Húna- vatnssýslu, er til sölu með eða án fullvirðisréttar. Uppl. í síma 95- 12469 eftir kl. 19. FARARTÆKI bílar óskast Óska eftir Dodge Shadow árg. '88, í skiptum fyrir Opel kadet GSI, árg. '85, ekinn 64. þ.km. milligjöf staðgr. 330.000.-350.000. Uppl. í sfma 6719737671158. Óska eftir fólksbflakerru, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 652295.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.