Tíminn - 09.05.1991, Blaðsíða 7
NOTAÐ & nýtt
fimmtudagur 9. maí 1991
7
Til sölu Volvo vörubílshásing, verð
35.000 kr. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu sláttuþyrla, verð 30.000 kr.
Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu notaðar díselvélar, Bens 314,
Bens 352, Pérkings 4108, Petter
loftkæld. Uppl. í síma 52529.
Til sölu notaðir ódýrir varahlutir
fyrir dráttavélar og önnur tæki, t.d.
vökvastýri, tjakkar, dælur, rótorar,
vökvahamrar, lyftaragaflar og fl. og
fl. Uppl. í síma 52529.
1\irbo kit, afgas turbín í Chervrolet
350, passar á allar Gm vélar, gefur
50-80% kraftaukningu, verð
120.000, kostar 200.000. út úr búð.
Uppl. í síma 20290.
Til sölu 4 álfelgur undir BMW 500
eða 700 línuna. 3 felgur með dekkj-
um undir Sierru 4 st. 44t mudderar
svo til ónotuð. Uppl. í sfma
77341/657798.
Dick Sepect fun country 36” dekk,
selst á 40.000. staðgr. Uppl. í síma
20290.
Óska eftir 15” felgum og 10” breiðar.
Uppl. í síma 75990. e.kl. 17.
Til sölu grjótgrind og 4 sumardekk
175 x 13 verð kr. 2.000. Uppl. í síma
32792.
Til söluu 4 sumardekk. 145 x 13. lít-
ið notuð, mjög gott verð. Uppl. í
síma 25368. e.kl. 14.
Halló, Halló? Þú sem keyptir af mér
dekkin fyrir nokkrum dögum, fékkst
afhend röng dekk. Uppl. í síma
73547. Bergljót.
BÁTAR
Til sölu Sómi 800, 84, vél 91. Uppl. í
síma 95-13132.
Vil kaupa 2 1/2 - 3ja tonna kvóta-
lausan plastbát í góðu lagi og á
góððu verði. Uppl. í síma 671719.
e.kl. 18 og um helgar.
Sportveiðimenn, Siglingáhuga-
menn, veiðibændur ath. Til sölu er
10 feta plastbátur(3m langur og
1.2m breidd, báturinn er léttur og
meðferðalegur og auðvelt er að
flytja hann á venjulegri kerru í bátn-
um eru 4 aðskilin flothólf, sendi
myndir af bátnum ef óskað er. Uppl.
í síma 93-41297. e.kl. 18.
Tilboð óskast í trillu, 2,5 tonn, tré-
bátur, Lester vél, dýptarmælir, tal-
stöð, 2 Electra rúllur, ný vagn, til-
valinn bátur í fuglaveiðina. Uppl. í
síma 91-24868, Jóhann.
Til sölu gömul trétrilla, 2,3 tonn,
með haffæraskírteini og krókaleyfi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-
71671.
Óska eftir utanborðsmótor 60 -175
hestöfl. Uppl. í síma 985-34885.
Til sölu léttur og góður vatnabátur,
Sunflower, nothæfur bæði sem
skúta og árabátur. Uppl. í síma
76076.
Bátur til sölu 2.1 tonna plastbátur
með krókaleyfi er með nýtt haffæris-
skýrteini og allur nýstandsettur.
Möguleiki að taka bíl/skuldabréf upp
í kaupverð. Uppl. í síma 985-32692/
92-11980.
HÚSBYGGJANDINN
Til sölu 6 gamaldags gluggar, hentar
vel í uppgert hús eða sumarbústað,
einnig til sölu vel með farið baðkar.
Uppl. í síma 16049.
Til sölu mótakrækjur. Uppl. í síma
670899.
Til sölu tvöfalt einangrunargler,
stærð 192 x 55 cm, 15 rúður og
stærð 130 x 58 cm 1 rúða. Uppl. í
síma 624652.
Til sölu 4 hvítar innihurðir. Uppl. í
síma 656726.
Óska eftir fyrirferðalitlum og ódýr-
um hringstiga, lofthæð 2.40. Uppl. í
síma 39433 eftir kl. 6 á daginn.
Smáhýsi, vinnuskálar, stærri hús,
fulleinangruð, auðflytjanleg hús,
stærðir frá 7 - 100 fm. Hagstætt
verð. NÚNATAK, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarflrði, sími 651220, og eftir
kl. 19 í síma 642432.
Til sölu er ónotuð 1200v Metabo
hjólsög. Uppl. í síma 679510.
Til sölu Argon suða, Micatronik 166
rally, með mæli, legukút og vír,
verðhugmynd 40.000. Uppl. í síma
679119/985-29070.
Til sölu Pallettutjakkur, tegund B/T,
1,5-2 tonn, verð 25.000. Uppl. í síma
679119/985-29070.
Til sölu loftpressa, fyrir 220v, ýmsir
fylgihlutir, hentug í bílskúrinn, verð
20.000. Uppl. í síma 679119/985-
29070.
Til sölu trérennibekkur 120 cm. á
milli odda. Uppl. í síma 74339.
Til sölu panell í loft og loftbiti. Uppl.
í síma 53569.
Óska eftir 10 eða 12 ml. kambstáli
(steipujárn), má vera illa útlítandi.
Uppl. í síma 652295.
Niðurrifið stálgrindarhús ca. 300
fm. langband og járn á þak fylgja.
Uppl.ísíma 98-78587.
GARÐYRKJA
Garðúðunartæki til sölu. Uppl. í
síma 678746.
Til sölu handsláttuvél, Husquarna.
Uppl. í síma 82354.
Bensínsláttuvél óskast keypt. Uppl. í
síma 52094, Guðjón.
Garðyrkjuáhöld óskast, allt kemur
til greina, Guðjón. Uppl. í síma
52094.
Sláttuorf, bensín óskast keypt. Uppl.
í síma 52094, Guðjón.
Fjölær blóm gefins. Uppl. í síma
74786.
GARÐYRKJA. Get bætt við mig
verkefnum við öll garðyrkjustörf,
fljót og góð þjónusta, Euro og Visa.
Uppl. í síma 42253.
2 stk. PZ 135, sláttuvélar árg. '85 og
'87, í góðu ástandi til sölu. Uppl. í
síma 98-78822.
Til sölu góður, ódýr lyftari með eða
án snúningshaus og skúffu sem
hægt er að sturta. Uppl. í síma
52529.
TÖLVUR
Óska eftir að kaupa Pc-Ad kort í
Amiga 2000 tölvu. Uppl. í síma
12267 og 51225.
Óska eftir Pc tölvu, 286 eða 386 með
Vga litaskjá, 30 Mb hörðum disk eða
meira, helst með 3,5” drifi. Uppl. í
síma 52137.
Amstrad 6128 til sölu og Epson Lx
80. Uppl. í síma 82354.
Amstrad 1512 til sölu, 2ja drifa, með
hörðum diski 30 Mb. Mikið af forrit-
um fylgja. Uppl. í síma 82354.
Til sölu Tölvuprentari, Epson Lx80
og prentara standur. Uppl. í síma
77341.
Til sölu 2 Amstrad tölvur; Pc 1512,
2ja drifa með hörðum diski, 30 Mb;
128K frekar leikjatölva með diska-
drifi ásamt nokkrum leikjum.
Kasettutæki getur fylgt. Uppl. í síma
82354.
IBM (original) Pcat nýyfirfarin með
VGA litaskjár, 5,25 og 3.5 tommu
diskettudrifum og 12 MHz og 40 mb
harður diskur og microsoft mús og
forrit fylgja, verð kr. 60.000. Uppl. í
síma 46016.
Amiga 500 til sölu og prentari. Uppl.
í síma 23639.
Tölvuklúbburinn Icc býður nú
krökkum á öllum aldri ókeypis að-
gang, erum með góð sambönd um
alla Evrópu og alla Reykjavík. Ekki
vera feimin. Icc vonar að sem flestir
komi. Uppi. í síma 30302 e’a 31513þ
Nýleg Nintento leikjatalva til sölu,
verð kr. 10.000. Uppl. í síma 76817.
Nintento leikjatalva til sölu á
11.000. fjöldi annara leikja til sölu.
Uppl. í síma 43386.
Til sölu Amstrad Cpc 64K, með lita-
skjá, stýripinna, hátölurum, likla-
borði og 40-50 leikjum. Uppl. í síma
93-71722. milli kl. 18 og 19.
Til sölu lítið notaður prentari fyrir
Macintosh image Writer II, verð kr.
29.000. Uppl. ísíma 15892/42810.
Til sölu Marlin riffill 22 magníum,
módel 782, með tasco 6 x 32 kíkir,
lítið notaður, verð 23.000. Uppl. í
síma 679119/985-29070.
Til sölu prentari, stóll og borð fyrir
tölvu. Uppl. í síma 676759. Ómar.
Óska eftir í Tento tölvu eða í annari
sambærilegri leikjatölvu með leikj-
um í skiptum fyrir Commandor PC.
Uppl. í síma 652148.
Dikital hjólatölva til sölu, mælir
hraða, tíma, vegalengd og fl. Uppl. í
síma 19779.
Til sölu IBM Personal Computer XT
286. 640 Kb innra minni, 20 Mb
harður diskur, 5 1/4”, 1.2 Mb disk-
lingadrif. Uppl. í síma 28062.
Auglýsiö ókeypis í
NOTAÐ & NÝTT
A’ A' A' A' A"*.-f' A' 1 A1 A ,, A ,
Til sölu Commodor 64K talva, ásamt
kassettutæki, skjá og fjölda leikja.
Uppl. í síma 78592.
Óska eftir kennslubók fyrir
Commmodore 1526 prentara. Uppl.
ísíma 97-81695.
Óska eftir kennslubók fyrir
Commmodore 1526 prentara. Uppl.
í síma 97-81695.
StopIII Tilboð aldarinnar, Amiga 500
til sölu, módem 1200. Uppl. í síma
666437.
Victor Vpc ii með 20 Mb hörðum
diski og Ega litaskjá til sölu, með
tölvunni fylgja fjölmörg forrit.
Einnig er til sölu Star NL10 prent-
ari. Uppl. í síma 674061.
Tewe Games sjónvarpsleiktæki til
sölu á kr. 8.500. Nýtt kostar 12.850
kr. Uppl. í síma 54226.
Nýyfirfarin Macintosh+ til sölu með
1 Mb minni, 20 Mb hörðum disk,
með mottu, skjásíu og mikið úrval
af leikjum og forritum. Uppl. í síma
623061.
Til sölu Amstrad PPc ferðatalva
512K, mjög lítið notuð. Uppl. í síma
675508. e.kl. 17.
Til sölu Amiga 500. Uppl. í síma
11982.
Macintosh fartölva til sölu. Uppl. í
síma 98-21777 eftir kl. 20.
Til sölu 286 At vél, með 30 Mb hörð-
um diski, 1 Mb minni, Hercules skjá
og mús. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma
26327.
Til sölu Pc vél með Hercules cga
skjákorti og 2 drifum. Verð 30.000
kr. Uppl. í síma 26327.
Atari St 520 til sölu, með skjá,
prentara, leikjum og Joystick. Uppl.
í síma 656114.
Amiga 500 til sölu, tilboð óskast.
Uppl. í síma 95-38072.
Til sölu Victor 286 B, At ferðatölva
með 30 Mb hörðum diski, skipti á Sx
borðtölvu koma til greina. Uppl. í
síma 91-650085.
Til sölu Canon Pc tölva með 30 Mb
hörðum diski og Cga litaskjá. Uppl. í
síma 91-650085.
Atari 520, tölva með litaskjá, leikj-
um, mús og stýripinna, vel með far-
ið. Uppl. í síma 611631.
Til sölu Amstrad skjátölva með leikj-
um, kostar ný 60.000 kr., selst á
30.000 kr. Uppl. í síma 35690.
Nýyfirfarin Macintosh + til sölu með
2,5 mb minni, 20 mb hörðum disk,
skjástand og skjásíu. Einnig er
Thunderscan skanner til sölu á
15.000 kr. Uppl. í síma 84805 eftir
kl. 5.
Til sölu Canon tölva með 2 diskdrif-
um o.fl. Skipti oma til greina á
gervihnattarsjónvarpsbúnaði. Sími
76076 eða 686102.
Til sölu vel með farin Commadore
Amiga 500 tölva, með aukaminni og
aukadrifi auk fleiri aukahluta. Uppl.
í síma 71083, Sigurgeir.
Óska eftir tölvusamskiptum á PC
tölvum. Uppl. í síma 657544.
þú frnringir,
viö birtum
ökeypis
Óska eftir leikjum í Nintendo tölvu.
Uppl. í síma 77341.
Til sölu Atari tölvuleikir, 12 stk. allt
orginal leikir með leiðbeiningum.
Seljast allir saman með mjög góð-
um afslætti, eða þá dýrari færri sam-
an. Uppl. gefur Hlynur í síma 73888
eftir kl. 19.
Til sölu leikir í Appel E og Macin-
tosh, selst ódýrL Uppl. f síma
670093.
Til sölu tölvuleikir fyrir Commodore
64/128 K disk. Allt orginal leikir eins
og Hammer fist, Vendetta, Toobin,
Pipe Mania ofl. Einnig á sama stað
þetta jú glæsilega svarta plasthúð-
aða tölvuborð á hjólum. Uppl. í síma
671550.
Tölvuleikir í Commodore 64 með
kasettutæki. Uppl. í síma 41527.
LJÓSMYNDA-
KVIKMYNDAVÉLAR
Til sölu er ónotaður Echostar gervi-
hnattadiskur. Uppl. í síma 679510.
e.kl. 18.
Til sölu Fuji myndavél, með zoon
linsu, doblara og flassi, ónotuð, selst
á 25.000.(Tilboð). Uppl. í síma
678567.
Sony vídeóupptökuvél, vatnsvarin,
ca. 1 1/2 árs, 8 mm, með batteríum,
öllum leiðslum og tösku. Selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 29144 og 620661.
Til sölu Simens vid,,oupptökuvél.
Uppl. í síma 74339.
„Printing easel" frá Saunders, 11” x
14” til sölu. Uppl. í síma 34591.
„Port-folio“ taska fyrir myndir og
annað, 100 x 70 cm á stærð til sölu.
Uppl. ísíma 34591.
Mjög góð taska sem tekur myndavél,
linsur o.fl. til sölu, er nýleg. Uppl. í
síma 34591.
Vantar sýningarvél fyrir slides
myndir í ódýrari kantinum. Uppl. í
síma 11264.
Óska eftir Jvc 707 vídeóupptökuvél.
Uppl. í síma 985-34595 eða 672716.
JVC GR45 videoupptökuvél með við-
eigandi búnaði. Uppl. í síma 76076.
Til sölu vídeóupptökuvél með 90
mín batteríi, hleðslutæki fyrir bfl
o.fl. Uppl. í síma 23081.
Til sölu Jvc Gr 45, vídeóupptökuvél,
lítið notuð, mjög vel með farin.
Skipti koma til greina á leðursófa-
setti eða bein sala. Sími 985-34595
eða 672716.
Fujica Stx -1 - N myndavél ásamt 1:
1,9 f - 50 mm fm linsa 1: 2,8 f. 1 35
mm dm 1: 4,5 f: 200 mm dm ásamt
2 flössum og myndavélatösku. Uppl.
í síma 94-7263.