Tíminn - 17.05.1991, Side 5
föstudagur 17. maf 1991
suðvestursvalir aðeins ábyrgir aðilar
sem koma til greina íbúðin er í
hiíðunum. Uppl. í síma 11141.
íbúð til leigu á Akureyri, 3ja her-
bergja með húsgögnum. Uppl. í
síma 96-11164, leigjist frá miðjum
júni. (Á Brekkunni).
Lítil og falleg íbúð í miðbænum, til
leigu frá 1 júní. Uppl. í síma 642335.
Til leigu einstaklingsíbúð. 35 Fm.
Við Laugaveg. Uppl. í síma 10582.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
LEIGT
Óska eftir húsnæði á leigu, helst í
Laugarneshverfinu. 2-3 herb. Uppl. í
síma 37085 og 679475.
íbúð óskast á leigu, 2-3 herb. Bíl-
skúr mætti fylgja. Mánaðargreiðsl-
ur, 4 í heimili. Reglusemi. Uppl. í
síma 10582
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð strax, helst í Kópavogi eða
Rvík. 2-3ja mánaða fyrirfram
greiðsla, reglusemi áskylin. Uppl. í
síma 622266. Sigrún.
Einstaklega ábyrgðarfullt, reglu-
samt og reyklaust par í Háskólanum
óskar eftir 2ja - 3ja herbergja íbúð
sem næst Háskólanum, frá 1. sept.
nk., jafnvel í nokkur ár. Uppl. í síma
93-81486.
Ungt par utan af landi með 1 barn,
óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja íbúð, helst í Kóbavogi.
Uppl. í síma 97-71258.
Tvítug stúlka óskar eftir herbergi
eða lítilli íbúð í Reykjavík, frá 1.
júni, greiðslugeta 15-17.000., skil-
vísar greiðslur og góð umgengi.
Uppl. í síma 53835.
Ungt par sem hyggur á nám óskar
eftir 2ja herbergja íbúð, á höfuð-
borgarsvæðinu, í enda sumarsins.
Uppl. í síma 94-4717.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð.
Uppl. í síma 37085.
2ja herbergja íbúð til leigu í sumar.
Uppl. í síma 628891.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja her-
bergja íbúð til leigu frá og með 1.
júní. Uppl. í síma 23831.
Óska eftir 4-5 herbergja íbúð, í
Seljahverfinu eða Hólahverfinu, frá
og með 1. sept. erum 5 í heimili.
Uppl. í síma 72068/ 985-27878.
Einstaklingsíbúð óskast, helst í mið-
bænum eða nágrenni, heiðarleika,
reglusemi og áreiðanlegum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 19779 eftir
kl. 19.
3ja herb. íbúð óskast til leigu í
Reykjavík frá 1. júlí nk. Reglusemi,
skilvísi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 94-4295 eftir kl. 18
virka daga og einnig um helgar.
24 ára námstúlka óskar eftir l-2ja
herbergja íbúð til leigu, góðra um-
gengi heitið, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 626147. e.kl. 20. og um
helgina.
Til leigu 3ja herbergja íbúð í Grafa-
rvogi leiga í 6 mánuði, greitt fyrir-
fram, 38.000. á mánuði með hús-
sjóði. Uppl. í síma 675058.
Óska eftir að taka á leigu 3ja her-
bergja íbúð í Vestmannaeyjum, sem
fyrst. uppl. í síma 15543.
Tvo garðyrkjufræðinga vantar 2ja-
3ja herbergja íbúð frá 15. júni -15.
sept. Húsgögn mega fylgja, stað-
setning sem næst miðbænum. Uppl.
í síma vs. 34122 hs. 43311.
Sextug hjón óska eftir lítilli íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. sendist í
pósthólf 281, 270 Mosfellsbæ.
Hjálp, Hjálp? Erum 2 starfandi
stúlkur, sem bráðvantar að leigja
gjarnan ódýra íbúð, sem verður
helst að vera í miðbænum, 2ja - 3ja
herbergja. Pottþéttar greiðslur og
algjör reglusemi. Uppl. í síma
625444 á daginn, Guðrún eða 37087
á kvöldin Guðrún.
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir 2ja - 3ja herb. íbúð í Heima- eða
Vogahverfi. Reglusemi. Uppl. í síma
686157.
Stúlku vantar herbergi í Reykjavík,
sem fyrst, með aðgangi að baðher-
bergi. Uppl. í síma 685274. e.kl. 19,
Guðrún.
Ætlar einhver til Berlínar í sumar?
Við bjóðum íbúðina okkar í skiptum
fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni í
4 vikur (frá 7. júlí). Einnig kemur til
greina að taka íbúð á leigu þennan
tíma. Vinsamlegast skrifið sem fyrst
(á þýsku, íslensku eða ensku) til:
Anne Sonntag, Lausitzer Str. 52, D-
1000 Berlin 36, Þýskaland.
Tvítug stúlka óskar eftir að leigja ó-
dýra íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
625444, Guðrún.
LEIGUSKIPTI
ísafjörður - Reykjavík. Leiguskipti
óskast í 3 ár. Hef 4ra herb. íbúð á
ísafírði, vantar svipað í Reykjavík.
Uppl. í síma 679744 á kvöldin (eða
símsvari).
ANNAÐ HÚSNÆÐI
Óska eftir ca. 20 fm. skúr og einnig
ódýran fatalager. Uppl. í síma
623550. Harpa.
Vinnuskúr til sölu, með rafmagns-
töflu, stærð 2 1/2x4 1/2. Uppl. í
síma 674902.
Til leigu bílskúr í austurbænum.
Hentar sem geymsla. Uppl. í síma
35690.
Óska eftir bílskúrsplássi til leigu.
Uppl. í síma 45336. e.kl. 19.
HÚSNÆÐI TIL SÖLU
Til sölu 2ja herbergja, 60 fm. íbúð,
skuldlaus. Uppl. í síma 681759. Og
er til sýnis eftir hádegi á sunnudag í
Gnoðavogi 36.1. hæð.
Til sölu einbýlishús í Hafnarfirði á 2
hæðum sem gefur mikla möguleika.
Á aðalhæð eru 3 svefnherb., stór
stofa, eldhús, bað, þvottahús, hol og
forst.geymsla, á efri hæð 2 svefn-
herb., stór salur og 2 geymsluher-
bergi, 700 fm lóð, má byggja bílskúr.
Rólegur og góður staður, skipti á
minni eign í Hafnarfirði kemur vel
til greina. Uppl. í síma 52553.
Sumarbústaður í glæsilegu um-
hverfi í Borgarfirði. Nánari uppl. á
skrifstofunni, Hafnargötu 27, Kefla-
NOTAÐ & nýtt
vík. Uppl. í síma 92-11420 og 92-
14270.
Akranes. til sölu 4ra herb. íbúð með
bílskúr á góðum stað. Uppl. í síma
93-12560 og 93-12064.
Til sölu ca 85 Fm íbúð, á 1. hæð í
Hraunbæ. Uppl. í síma 671429.
íbúð til sölu við Langholtsveg, 3h á
2. hæð, stofa, eldhús, 2 svefnherb.,
bað með tengingu fyrir þvottavél og
stórar suðursvalir. f risi eru 2 herb.
og geymsla, kjallarageymsla og her-
bergi með sameiginlegu þvottahúsi.
Snotur garður fylgir, húsið er ný-
málað að utan og íbúðin í góðu
standi. Uppl. í síma 35743.
Til sölu, Kleppsvegur við Sæviðar-
sund, falleg 70 fm. íbúð á 1 hæð,
parket. verð. kr. 5.8.m. Uppl. í síma
36555.
80 fm, 3ja herb. íbúð í Hraunbæ til
sölu. Laus strax. Uppl. í síma 36807
og 20941.
LÓÐIR & JARÐIR
Til sölu jörð, Stórimúli, í Saurbæj-
arhreppi í Dalasýslu, með eða án
fullvirðisréttar. Uppl. í síma á kvöld-
in 93-41536.
Til sölu 140 fm. heilsárshús, 85. km.
frá Reykjavík, rafmagn og hiti, til-
valið fýrir félagasamtök eða sam-
henda fjölskyldu. Uppl. í síma
75016/72751.
Fasteignir. V/Húnavatnssýsla. Til
sölu húseignin Brún, Víðidal, ein-
býlishús, 133 fm á einni hæð, gæti
hentað vel sem orlofshús fýrir fé-
lagssamtök eða fjölskyldur. Eigna-
skipti á húseign á Reykjavíkursvæð-
inu koma til greina. Uppl. í síma
91-26020 og 651374.
Jörð til sölu. Jöröin Hjallholt í
Kirkjuhvammshreppi, Vestur Húna-
vatnssýslu, er til sölu með eða án
fullvirðisréttar. Uppl. í síma 95-
12469 eftir kl. 19.
Sumarbústaðaland í Grímsnesi. í
landi Miðengis í Grímsnesi er nú til
sölu lönd fyrír sumarbústaöi, um
og yfir 800 fm, aðeins 50 mín.
akstur frá Reylqavík, malbikaður
vegur alla leið og 15 mín. akstur er
þaðan á Selfoss. Mjög stutt er í alla
þjónustu, landið er gróið og skjól-
sælt, fýlgst er með ástandi lóða og
bústaða að vetrartíma. Einkavegur
er inn á svæðið. Hagst. greiðslu-
skilm. Aðeins er um takmarkaðan
lóðafjölda að ræða og því vissara að
afla sér nánarí uppl. og teikn. af
svæðinu, kjörið tækifærí fyrir sam-
hentar fjölskyldur. Uppl. í síma 98-
22621.
Góð jörð til sölu í Borgarfirði. Uppl.
í síma 98-34811.
SUMARHÚS
Óska eftir sófasetti, helst úr furu og
fleira í sumarbústað. Uppl. í síma
676440.
Til leigu. Sumarhús á Miö-Ítalíu.
Uppl. í síma 91-23076.
FARARTÆKI
ÓSKAST
Vill skipta á eftirfarandi fyrir bfl
steríótæki í bíl. Pioneer útvarp með
segulbandi og equalizer. Roadstar
magnari, AD-4430, 2 x lOOv.
Kenwood hátalarar, KFC-2005.
150v. Uppl. í síma 53016.
Óska eftir að kaupa ódýran fólksbfl
þarf að vera skoðaður. Uppl. í síma
641871.
Óska eftir að kaupa V8 Ford, árg. ca.
'77-'81, til niðurrifs. Uppl. í síma
657322.
Óska eftir góðum bíl í skiptum fýrir
mjög góð frímerkjasöfn. Uppl. í síma
94-7661.
Kaupi notaða ameríska bfla til nið-
urrifs eða uppgerðar. Uppl. í síma
11264.
FARARTÆKI TIL
SÖLU
AMC Javelin SST til sölu árg. '71, 8
strokka, vél 327. Uppl. í síma 79772.
Tilboð óskast í BMW díselvél 185
hestöfla er í pörtum, yarastykki.
Uppl. ísíma 92-11331.
Til sölu Buick Regal ‘74- 8 cyl, 350.
Sjálfsk. Þarfnast standsetningar.
Verð 60-70.000. Allskonar skipti t.d.
á farsíma, hljómflutningstæki o.fl.
Uppl. í síma 10582.
Pontiac Gran Prix til sölu árg. ‘80 T-
toppur, sport felgur o.fl. o.fl. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
76324.
Til sölu Chevrolet Nova, árg. ‘73, 2ja
dyra, 8 cyl., 307 cc, Blaser, ryðlaus,
gott lakk, krómfelgur, góð dekk,
verð 330.000 kr. Skipti á ódýrari
jeppa koma til greina. Uppl. í síma
98-66741 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Charvalet Momty Carlo árg.
'77, góð 8c. 3.50 vél, bíll þarfnast
Iagfæringar, selst ódýrt. uppl. í síma
37845/11095.
50% staðgreiðsluafsiáttur. Til sölu
Chevrolet Impala árg. ‘78, 8 cyl. í
góðu lagi, gott lakk. Uppl. í síma 98-
66017 og 98-77739.
Chevrolet Pickup árg. ‘78, á 44”
dekkum, Bedford díselmótor, 6 cyl.
Verð 750.000, góður bfll, skoðaður
‘90. Uppl. í síma 666574, Rúnar.
Daihatsu Charade árg. ‘86, lipur og
góður bfll á góðu verði. Uppl. í síma
52553.
Daihatsu Charade árg. ‘87 til sölu,
verð 430.000 kr. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Bíll í topplagi.
Uppl. í síma 51389 á kvöldin og um
helgar.
Daihatsu Charade til sölu á ca.
510.000 kr. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 71999.
Dodge Aspen árg. '78, til sölu er
með bilaðann stýrisgang og skemmt
boddy, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-
41352.
Fiat 127, Ad, árg. '85, ný kúpling og
5
hosur á framöxla, til sölu. Uppl. í
síma 53016.
100.000 stgr. Svartur Fiat Uno Es
árg. ‘83, 5 gíra, ek. aðeins 85 þ.km.,
skoð. ‘92, með útvarp, segulband og
ný vetrardekk, er mikið endurnýjað-
ur. Uppl. í síma 23994, Sigrún.
Fiat Uno 45 S, árg. '86,5 gíra, ek. 52.
þ.km. útvarp, vetrardekk og staðgr.
verð kr. 200.000. Uppl. í síma 79455.
Vil skipta á mótorhjóli og Fiat 127
með nýísetta vél, nýtt bremsukerfi,
nýja kúplingu og nýyfirfarna vél, vil
skipta á sléttu á góðu mótorhjóli.
Lítil milligjöf möguleg. Útvarp fýlg-
ir, aukadekk, kasettutæki, hátalarar.
Uppl. í síma 672754 eftir kl. 5.
Til sölu Fiat 127, árg. '85, nýuppsett
vél ek. 27. þ.km., nýskipt um hosur
á drifi, nýísett kúpling, lítið riðgað-
ur, gott útvarp og gott segulband,
góðir hátalarar, verð kr. 140-
150.000. stagðr. Gæti farið lægra.
Uppl. í síma 672754.
Til sölu Ford Farmoth árg. ‘79, góð-
ur bfll. Uppl. í síma 623329.
Til sölu Ford Baco, verð 75.000 kr.
Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu mjög fallegur Ford
Econoline, árg. ‘84, fluttur inn fýrir
rúmu ári, sjálfsk. með vökvastýri,
allur plussklæddur, útvarp, talstöð
o.fl. fýlgir. til greina kemur að taka
góðan bfl uppí. Uppl. í síma 95-
35464 og 95-38211.
Til sölu Ford Eccoline árg. '81, 8cyl,
sjálfskiptur, 9 manna. Uppl. í síma
98-74729.
Galant árg. ‘80, sjálfsk. góð vél og
skipting (til niðurrifs). Uppl. í síma
675733 eftir kl. 20.
Til sölu Lada Lux árg. '87. Uppl. í
síma 77341.
Til sölu Lada Lux árg. ‘85. Verð
75.000 kr. Uppl. í síma 98-78551.
Góð Lada árg. '88, til sölu, fýrir san-
gjarnt verð. Uppl. í síma 685144.
Til sölu Mazda 323 sendibfll árg. '83.
Uppl. í síma 77341.
Til sölu Mazda 323 Station, árg. ‘79
skoð. ‘91, verð 70.000 kr. Sími
628891.
Til sölu Mazda 323 Sedan, árg. '84,
ek. 100. þ.km. verð kr. 280-300.000.
ath. á skipti dýrari, allt að 300.000.
staðgr. á milli. Uppl. í síma 95-
36509.
Mazda 626 Glx 2000, 2ja dyra, ek.
80.000 km., bfll í pottþéttu standi.
Uppl. í síma 652505.
Til sölu Mazda 929, árg. '82, ek.
100. þ.km. 4 dyra, góður bfll, verð
kr. 200.000. staðgr. Uppl. í síma
675058.
Óska eftir Mözdu 626 árg. '83-'85.
Uppl. í síma 667491.
Mazda 323, 1500, grár, 4 dyra, ek.
102.þ.km., gott eintak, verð kr.
170.000. staðgr.
Til sölu Mazda 323, 1.3 vél, ‘87,
sjálfsk. Ekinn 68 þús. km. Lítur vel
út. Einn eigandi. Verð 530 þús stgr.
ATH skipti möguleg á sambærileg-
um bfl ‘89. Milligjöf. Uppl. f síma
39356 eftir kl 19. Hjördís.
Mazda 626 árg ‘81, nýuppgerð vél,
skoðaður ‘92. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 93-41166 og 985-27544.
Vinnusími 93-41129.