Tíminn - 17.05.1991, Side 9
NOTAÐ «& ny'tf
föstudagur 17. maf 1991
9
FERÐALÖG &
GISTING
Óska eftir 2 bakpokum. Upp!. í síma
78938.
Til sölu kúlutjáld, 3ja-4 manna, svo
til ónotað, verð kr. 5.000. Uppl. í
síma 37481.
Til sölu fortjald á húsbíl. Uppl. í
síma 71951.
ÍÞRÓTTIR
Til sölu Billiardborð. Uppl. í síma
32558. e.kl. 17.
Judo galli til sölu, stærð 170-180
cm., mjög lítið notaður og belti fylg-
ir. Uppl. í síma 13138.
Til sölu blautbúningur. Uppl. í síma
688863.
Til sölu þurrgalli af gerðinni Rukka,
góður í sjósportið. Uppl. í síma
656923.
Skipti á kafarabúning og tölvu.
Vantar kafarabúning, hef tölvu.
Uppl. í síma 43633.
Til sölu 7 feta billiardborð. Uppl. í
síma 72592.
Til sölu Wieeder lyftingabekkur.
Uppl. í síma 627188.
xxxTil leigu. Sumarhús á Mið-Ítalíu.
Uppl. í síma 91-23076.
Spalding gólfsett vel með farið, til
sölu, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, jám, 1, 3, 5,
tré, pútter + poki, verð kr. 20.000.
Uppl. í síma 612037/ 19141. Lárus.
Til sölu skíði, skór og hjálmum fyrir
byrjanda, verð kr. 1.500. Uppl. í
síma 30084.
Til sölu hjólaskautar á kr. 1.000.
Uppl.ísíma 641871.
Til sölu hjólaskautar nr. ca.39. Uppl.
í síma 72426.
Til sölu hjólabretti á kr. 1.000.,
hjólaskautar á kr. 500. og 1.000.
Uppi. í síma 84142.
Til sölu hjólaskautar nr. 37. hjóla-
bretti. Uppl. í síma 670865.
Til sölu hjólabretti. Uppl. í síma
35690.
Nýr Wieder æfingabekkur og þrek-
hjól til sölu, selst á kr. 20.000. Uppl.
í síma 79229.
Til sölu lítið notaður kajak, það fylg-
ir með björgunarvesti, ár og svunta.
verð kr. 35.000. Uppl. í síma 73248.
Til sölu borðtennisborð frá Billiard
búðinni, hægt að leggja saman verð
19.000. kr. Uppl. í síma 625711/985-
27757.
Til sölu Wincherster 222, með góð-
um sjónauka, stækkun 4 til 12 sinn-
um, 56m, ljósop. Uppl. í síma
622549.
2 Sakó rifflar til sölu, Cal 222, léttur
og Cal 22 X 250 þungur, lítið notað-
ir. Uppl. í síma 37339.
Til sölu Spectrum Tor 14 kyifu
golfsett með tösku, mjög vel með
farið. Uppl. í síma 612026.
H-Street hjólabretti, til sölu.
Trackey öxlar, ace droop dekk,
ptacer listar, verð 7000. Uppl. í síma
35690.
HEILSURÆKT
Ljósalampi til sölu, háfjallasól. Uppl.
í síma 71270.
Til sölu vegna fluttnigs ljósalampi
stór sólaríum, góður fyrir sóriasis
og exem. Uppl. í síma 621261.
Svæðanudd, baknudd með þrýsti-
punktum og ilmolíum (mjög gott
fyrir t.d. vöðvabólgu og aðra bak-
verid), heilun, dr. Bach blómadrop-
ar (hjálpa gegn kvíða, ótta, svefn-
leysi og öðrum sálrænum
vandamálum). Einkatímar, nám-
skeið. Próf í Danmörku og 6 ára
starfsreynsla. Þórgunna í síma
21850 en um helgina 93-11527.
Æfingabekkur fyrir kviðvöðva og
róðrartæki, hægt er að tengja þessi
tæki saman og gefur það möguleika
á margvíslegum æfingum. Uppl. í
síma 45015. e.kl. 18.
TÓMSTUNDIR /
ÁHUGAMÁL
BÆKUR & BLÖÐ
Encyclopædie Britannica bókaflokk-
ur til sölu, alls 30 bindi ásamt Atlas
(ónotað). Tækifærisverð ca. 30.000
kr. Uppl. f síma 91-18857. Verð á
bókabl.ídag 100.000 kr.
Safnarar! Fyrstu 7 árgangarnir af
Tímaritinu Úrval, innbundið frá
1942 -1948 til sölu, verð samkomu-
lag. Uppl. í síma 91-18857.
Nokkrir árgangar vel með farnir af
tímaritinu National Geographie er
til sölu á mög hagstæðu verði, allt í
möppum. Uppl. í síma 32631.
Bókasafnarar athugiðl Góður bók-
bindari getur bætt við sig verkefn-
um í sumar. Tek að mér bæði bæk-
ur og tímarit. Uppl. í síma 676980
eftir kl. 19.
Óska eftir fyrsta heftinu af tímarit-
inu Bjartur og frú Emelía. Uppl. í
síma 38894 fyrir hádegi.
Til sölu íslenska orðabókin, frá
bókaútgáfu Menningarsjóðs. Uppl. í
síma 37481.
Æfingabekkur fyrir kviðvöðva og
róðrartæki, hægt er að tengja þessi
tæki saman og gefur það möguleika
á margvíslegum æfingum. Uppl. í
síma 45015. e.kl. 18.
FRÍMERKI -
SAFNARAR
Ég er 75% öryrki og er lamaður og
til gamans langar mig að safna frí-
merkjum til að stytta tímann því
dagar eru langir. Hallgrímur Helga-
son, Selbrekka 10,200 Kópavogi.
íslandsbankaseðlar til sölu. Uppl. í
síma 611469.
Óska eftir, að kaupa, ónotaðar arkir
af eftritöldum ísl. frímerkjum.
Kristján X, 1920,1 eyr, 5 aur ( 2 lit-
ir). 10 aur, rautt, 20 aur ( Listi SHÞ.
no. Iö3,106,107,110,113 ). Uppl. í
síma 93-51266. Sveinbjöm.
Kaupi kort, allt sem heitir kort og
gamlar myndir. Uppl. í síma 34010.
Til sölu frímerki óuppleyst. Uppl. í
síma 611469.
Óska eftir góðum bíl í skiptum fyrir
mjög góð frímerkjasöfn. Uppl. í síma
94-7661.
Góð frímerkjasöfn og frímerki til
sölu. Mjög áhugavert, selst á sann-
gjörnu verði. Ýmis skipti möguleg.
T.d. bfll/talva. Uppl. í síma 94-7661.
PENNAVINIR
18 ára stúlka frá Kína, Aba
Bondzewah. Óskar eftir pennavin-
um. Áhugamál: Sund, skiptast á
gjöfum, Iesa, spila körfubollta, skrifa
á ensku. Heimilisfangið er: P.o. Box
563, Cape Coast, Chana W/A.
Hæ, hó, ég er 18 ára stelpa og heiti
Tina Acquaye og er frá Kína, ég óska
eftir pennavinum, skrifa á ensku, á-
hugamálin mín eru: Músik, elda, all-
ar tegundir af íþróttum og skokka.
Heimilisfangið mitt er: P.O. Box
563, Cape Coast, Chana W/P.
Ég er 17 ára Kínverskur strákur og
heiti Kofi Craba, ég óska eftir penna-
vinum, áhugamálin mín eru fót-
bollti, hlusta á músik og skrifa bréf,
heimilisfangið mitt er P.O. Box 563,
Cape Coast, Chana. W/A. Skrifa á
ensku.
KYNNIÓSKAST
Hæ, ég er tvítug stúlka og Iangar að
kynnast þér, ef þú ert góður, róman-
tískur og umfram allt hress strákur
á aldrinum 23 - 30 ára. Sendu þá
línu í pósthólf 10240 merkt „0034“.
2 hressar konur óska eftir að kynn-
ast 2 reglusömum mönnum milli 55
- 60 ára, sem eiga bfl, til að fara með
í ferðalög um landið í sumar. Svar
sendist til Notað & Nýtt, pósthólf
10240 merkt „okkar sumar 0055“.
38 ára reglusamur maður óskar eftir
að kynnast stúlku á svipuðum aldri.
Hef gaman af lestri bóka og kvik-
myndum. Svar sendist til: „0057“
Notað & Nýtt, pósthólf 10240, 128
Reykjavík.
Tæplega fertugur karlmaður (bind-
indismaður á vín) vill kynnast heið-
arlegri stúlku á sama aldri. Er á-
hugasamur um manneskjur og
tilfinningar. Svar sendist til: Notað
& Nýtt, pósthólf 10240, 128 Reykja-
vík, merkt „heiðarleiki".
40 ára maður vill kynnast konu sitt-
hvorumegin við 40. Öskrandi börn
engin fyrirstaða. Svar sendist í póst-
hólf 10240. Merkt „0059“
Strangheiðarlegur giftur maður
rúmlega þrítugur óskar eftir kynn-
um við einmanna konu með félags-
skap og tilbreytingu í huga. Algjört
trúnaðarmál. Svar með upplýsing-
um sendist í Pósthólf 9269. 109
Reykjavík.
52 ára karlmaður. Fjárhagslega
sjálfstæður, jákvæður og traustur
með ýmis áhugamál, hefur áhuga á
að kynnast lífsglaðri konu á svipuðu
reki með samband í huga, svar send-
ist í Pósthólf 9115, 129 Reykjavík,
Merkt „Ferðalög" 109 R.
47 ára karlmaður fjárhagslega sjálf-
stæður, jákvæður og traustur með
ýmis áhugamál, hefur áhuga á að
kynnast lífsglaðri konu á svipuðu
reki með samband í huga. Svar
sendist í pósthólf 9115,129 Reykja-
vík, merkt „Ferðalög 109 MD“
36 ára karlmaður óskar eftir að
kynnast stúlku á aldrinum 15-36 ára
ýmis áhugamál um heimilislíf og
fljúga eigin flugvél. Svar sendist í
pósthólf 9115,129 Reykjavík, merkt
„Vestmanneyja draumur" 100%
trúnaður.
50 ára karlmaður íjárhagslega sjálf-
stæður og traustur með ýmis á-
hugamál, hefúr áhuga af lestri bóka
og kynnast lífsglaðri stúlku á aldrin-
um 20-40 ára, á 2 íbúðir, svar send-
ist í pósthólf 9115, 129 Reykjavík,
merkt „Stangaveiði"
27 ára myndarlegur og reglusamur
maður, sem á eigin íbúð, óskar eftir
að kynnast stúlku á aldrinum 20-27
ára með náið samband í huga. Svar
óskast sent í pósthólf 10240, hjá
Notað og Nýtt, merkt „Kærleikur
0061“ Algjörum trúnaði heitið.
53 ára bóndi óskar eftir konu sem
vill búa í sveit á aldrinum 40-55 ára,
áhugamál, sólarlandsferðir og
hestamennska. Svar sendist í póstólf
9115,129 Reykjavík, merkt „við Sel-
foss“ 100% trúnaður.
41 árs bóndi óskar eftir konu á aldr-
inum 30-41 árs, áhugamál, útivera,
ferðalög og hestamennska. Svar
sendist í pósthólf 911, 129 Reykja-
vík, merkt „ Við Hvolsvöll" 100%
trúnaður.
Myndarleg kona óskar eftir að kynn-
ast huggulegum manni, helst úr
sveit, 65-70 ára, sem félaga og vini,
er á svipuðum aldri, áhugamál.
Ferðalög, dans, bækur og fl. Svar
sendist í pósthólf hjá Notað og
Nýtt/Tímanum, pósthólf 10240,
mert „
OKKAR Á MILLI
!1 Sigríður, kölluð Sísí - frá Stykkis-
hólmi, er beðin að láta heyra í sér. Ef
þú gætir skrifað bréf í pósthólf, 8925
GÆLUDÝR
500L fiskabúr til sölu, einnig
naggrís og Síamskanína Uppl. í síma
623329.
4 mánaða gamall Labrador og Biegel
til sölu. Uppl. í síma 33217. Sigur-
jón.
Til sölu fuglabúr og skjanna hvítar
finkur. Uppl. í síma 42476.
Hvolpar af góðu fjárhundakyni fást
gefins. Uppl. í síma 93-81584.
Gefins 2 kettlingar 8 vikna gamlir.
Uppl. í síma 626908. e.kl. 18.
Hreinræktaðir íslenskir hamstrar, 3
stk. til sölu. Uppl. í síma 625710.
Stefanía.
Kanínuna okkar vantar gott heimili,
hann er hvítur með rauð augu og
stórt búr fylgir. Uppl. í síma 671327.
Halló. Ég heiti Kátína og er tæplega
eins árs tík blanda af Golden retriver
og Skoskum samalahundi. Ég er af-
skaplega góð og skemmtileg og
vantar gott heimili, helst í sveit. Ef
einhver vill leyfa mér að eiga heima
hjá sér þá vinsamlegast hafíð sam-
band í síma 98-31458 á kvöldin.
Til sölu lítið fuglabúr. Selst ódýrL
Uppl. í síma 641367.
6 ára stelpa óskar eftir að kaupa 2
páfagauka í búri á góðu verði. Uppl. f
síma 52553.
Óska eftir páfagauk ódýrt. Uppl. í
síma 77054.
Poodle hundur, 10 mán. þarfnast
góðs heimilis. Uppl. í síma 98-
34887.
Fallegur, 6 mán. gamall hvolpur
fæst gefins á gott heimili, helst í
sveit. Uppl. í síma 93-56612.
Óska eftir skosk /ísl. hvolpi, má vera
hundur, þó helst tík, helst eki meira
en mánaðargamall. Uppl. í síma
33217.
Til sölu finkur á kr. 700 (1500 úr
búð). Uppl. f síma 686793.
Nærri nýtt hamstrabúr með öllum
græjum til sölu. Uppl. í síma 32338.
Síamskettlingar til sölu, hreinrækt-
aðir. Uppl. í síma 626995.
2 vel upp aldnir kettlingar óska eftir
að komast á gott heimili, mjög
gæfulegir og fallegir. Uppl. í síma
26538.
Gefin gullfallegur einlitur grár kett-
lingur. Uppl. í símal7234.
Til sölu uppstoppað hreyndýrshöfuð
á kr. 30.000. kostar 35.000. að
stoppa það upp, óska eftir uppstopp-
uðum fuglum. Uppl. í síma 84142.
Fiskabúr. 20 lítra, með fiskum og
öilu tilheyrandi, til sölu. Selst á kr.
3500. Uppl. í síma 688513.
HESTAR
Til sölu Bleik, 7 vetra, faðir: Fífill ffá
Flatey, fylfull, verð 130.000 kr. Uppl.
í síma 98-78551.
Til sölu Bleik, 7 vetra, faðir: Fífill frá
Flatey, fylfull, verð 130.000 kr. Uppl.
í síma 98-78551.
Rauðskjótt 6 vetra, faðir: Skór frá
Flatey, verð 100.000 kr; Rauðskjótt-
ur, 2ja vetra, faðir: Platon, verð
95.000 kr; Rauðskjótt, faðir: Elgur
frá Hólum, verð 80.000 kr; Brún , 5
vetra, faðir: Náttfari, verð 140.000
kr; Gráblesótt, 3ja vetra, faðir: Elgur
frá Hólum, verð 80.000 kr. Uppl. í
síma 98-78551.
Tinnusvört 6 vetra, faðir: Gustur
742, verð 150.000 kr; Jörp, 6 vetra,
faðir: Gustur 742, verð 85.000 kr;
Bleik, 8 vetra, tamin hryssa, alþæg,
verð 85.000 kr; Grár, 13 vetra, ýmis
skipti koma til greina. Uppl. f síma
98-78551.
10 tryppi veturgömul til sölu. Ýmis
skipti hugsanleg. Uppl. í síma 98-
78551.
Til sölu rauðbleikur, 4ra vetra stóð-
hestur, sonarsonur Hervars, ljúfur
foli, móðurfaðir Þáttur 722,
nokkkuð mikið taminn. Verð
180.000 kr; 10 fylfullar stóðhryssur,
verð 85.000 stk; Rauðblesóttur, 4ra
vetra, faðir: Rauður Glókollusonur
frá Hjallholtum, verð 150.000 kr. Al-
hliða gangur. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu leirljós, 5 vetra frá Tungu á
Svalbarðsströnd, þægilegur töltari,