Tíminn - 31.05.1991, Qupperneq 4
NOTAÐ & nýtt
4
föstudagur 31. maí 1991
Nýtt símanúmer 676-444
TIL SÖLU: Mjög vel með farinn ís-
skápur, hæð 86 breidd 60. Uppl. í
síma 71562.
Til sölu: Frystikista log 1/2 árs 380
lítra verð 25.000 Uppl. í síma
667689.
Til sölu 2 ísskápar, nýyfirfarnir.
Uppl. Langholtsvegi 126, kj., kl. 15 -
18, sími 688116.
Erikson Hotline til sölu, verð kr.
75.000, nýyfirfarinn og í góðu lagi.
. Uppl. í síma 672716./ 98534595.
Óska eftir hleðslutæki fyrir Mobira
City man farsíma. Uppl. í síma 985-
34595.
í SVEITINA
kvöldin, vön barnagæslu og af-
greiðslu í sælgætisverslun. Uppl. í
síma 678552 eða 641026 eftir kl.16.
allan daginn um helgar.
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu í
sumar, næstum allt kemur til
greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma
98-34691.
Við erum ungt par og óskum eftir að
komast í sveit í allt sumar, erum
vön. Kaup samkomulag. Uppl. í síma
75775.
vinna. Uppl. í síma 22841.
Vantar þig aðstoð? Tek að mér við-
hald og uppsetningu á grindverkum
og öðru tréverki, set gægjugöt á
hurðir, hurðarkeðjur, nafnspjöld og
tek að mér hurðarviðgerðir o.fl.,
hurðarsköfun og málun. Uppl. í
síma 678606 til kl. 22 eða í síma
612463 (símsvari). Manfreð.
Til sölu harðfiskbitar og verjur í
undirgöngum undir Lönguhlíð og
Miklubraut.
Til leigu 40 fm húsnæði í hjarta
borgarinnar, hentar vel sem einstak-
lingsíbúð eða skrifstofa. Uppl. í síma
37845.
Góð 2ja herb. íbúð til leigu með
öllu, í 1 ár frá 1. ágúst ‘91 -1. ágúst
‘92. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
79192.
Til leigu 3ja herb. íbúð í miðbænum
frá 5-6 til 11-7. Húsgögn og annað
fylgir. Uppl. í síma 627627.
Til sölu tvískiptur ísskápur, nýyfir-
farinn, hæð: 141 cm, br: 49,5 cm.
Uppl. Langholtsvegi 126 kj., kl. 15 -
18 sími 688116.
Til sölu ísskápur, Philco stór með
stóru frystihólfi, selst ódýrt, þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 79552.
Til sölu 2 kælikistur, lítil frystikista.
Uppl. í síma 666454.
Til sölu páfagauksbúr. Uppl. í síma
666454.
Til sölu gamall Westinghouse ís-
skápur, kælir mjög vel, selst ódýrt.
Uppl. í síma 22692.
ísskápur til sölu gamall en seigur.
Verð kr.5,000 Uppl. í síma 686805.
Til sölu er kæliklefi (einingaklefi)
stærð 5 x 5 x 2,20 m, kælikerfi fylg-
ir, gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 92-37421.
Til sölu Electrolux ísskápur 60 x
1,50. Uppl. í síma 625711/ 985-
27757.
ryksugur
Til sölu: Nilfisk ryksuga. Verð 5,000
Uppl. í síma 667278.
baöherbergistæki
Til sölu lítill stálvaskur og hvít
handlaug, ný. Uppl. í síma 641377.
Óska eftir að kaupa tvöfaldan stál-
vask með borði og helst í skáp,
einnig eftir stórum stálþvottahús-
vaski. Uppl. í síma 10304.
Baðvaskur, tveir baðskápar með
speglum, fylgihlutir á bað, allt í
hvítu. Litlir speglar. Allt á kr. 6.000
Uppl. í síma 679568 eftir kl.13
Þrjár handlaugar til sölu, ein
m/blöndunartækjum verð 5,000 fyr-
ir allar. Uppl. í síma 667278,
Til sölu tvær handlaugar hvítar,
góðar í sumarbústaði. Uppl. í síma
76041.
Nýtt, lítið gallað, hvítt baðkar til
sölu. Uppl. í síma 671309 og 20442.
Til sölu notuð baðtæki, Koralle
sturtuklefi 80 x 80 cm., handlaug og
wc. Uppl. í síma 625711/ 985-27757.
AÐRAR
RAFMAGNSVÖRUR
óska eftir, góðum þráðlausum síma
og faxtæki. Uppl. í síma 97-81669
e.kl. 19.
Til sölu rafsuðutransari 120 amp.
Uppl. í síma 54491.
Til sölu 2 rafmagnstöflur, önnur
stór og hin lítil. Uppl. Langholtsvegi
126 kj., kl. 15 -18 sími 688116.
16 ára unglingsstrákur vill komast í
sveit, vanur sveitavinnu. Uppl. í
síma 622327.
8 ára drengur óskar eftir að komast í
sveit í ca. 2 mánuði í sumar. Helst
ekki lengra frá Rvík. en 2 tíma akst-
ur. Uppl. í síma 35994.
Sveitapláss fyrir 14 ára strák sem
matvinnungi. Uppl. í síma 73491/
685128.
14 ára duglegur strákur óskar eftir
að komast í vinnu á gott sveitaheim-
ili. Uppl. í síma 91-652672.
Tæplega 16 ára stelpa óskar eftir að
komast í sveit eða út á land að passa
börn. Er vön börnum. Uppl. í síma
40795.
Stúlka fædd 76, dugleg og reglusöm
óska eftir kaupakonuplássi í sumar,
get byrjað strax, er vön og búin að
fara á dráttarvélanámskeið. Uppl. í
síma 91-27180.
Óska eftir plássi í sveit! 12 ára strák-
ur óskar eftir að komast í sveit, vil
vinna. Uppl. í síma 91-675939,
Traustur og gætinn strákur vill
komast í sveit, hefur dráttarvélapróf
og gaman af börnum og bústörfum.
Uppl. í síma 91-42105.
Við erum ungt par og óskum eftir að
komast í sveit í allt sumar, erum
vön. Kaup samkomulag. Uppl. í síma
75775.
ATVINNA í BOÐI
Þýsk læknisfjölskylda í Hamborg
óskar eftir au pair stúlku, frá ág.-
sept. '91. í heimili eru hjón og 2
börn, 3ja og 7 ára. Æskilegt er að
stúlkan kunni eitthvað í þýsku og
hafi bfipróf. Uppl. Gefur Elín Ein-
arsd. í síma 75283. Heimilisfang úti
er: L. Brasch, Othmarscher,
Kirchenweg 2, 2000 Hamborg 50,
Deutschland.
Bassaleikarar ath! Vanur bassaleik-
ari óskast í hljómsveit. Áhugasamir
hringjið í síma 78277 eða 985-
21127.
Er í tengslum við Au-pair skrifstofu
á Ítalíu en hún bíður einnig upp á
störf í öðrum löndum Evrópu. Ef þú
hefur áhuga hafðu þá samband sem
fyrst í síma 38955 kl. 18 -19. Hulda.
Er með umboð fyrir au pair skrif-
stofu ! Manchester. í september
vantar mikið af fólki (aðallega stúlk-
um). Þeir sem hafa áhuga hafið sam-
band sem fyrst í síma 38955 milli kl.
18-19. Hulda.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur karlmaður, óskar eftir
starfi sem aðstoðarmaður í mötu-
neyti. Uppl. f síma 29498 eftir há-
degi.
Þrældugleg 15 ára stúlka óskar eftir
vinnu 1/2 eða allan daginn, einnin á
Stúlka fædd 76, dugleg og reglusöm
óska eftir kaupakonuplássi í sumar,
get byrjað strax, er vön og búin að
fara á dráttarvélanámskeið. Uppl. í
síma 91-27180.
Atvinna óskast. 25 ára norskri
stúlku bráðvantar sumarvinnu. Há-
skólapróf, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 79762 eða 619760.
15 ára drengur óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
53831.
Óska eftir hálfsdagsvinnu, helst fyrir
hádegi. Uppl. í síma 12975.
Ég er á 16. ári og óska eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
72091.
Atvinna óskast. Uppl. í síma 613696.
Vantar mann við tamningar og hey-
skap. Á sama stað er til leigu jörð,
stutt frá Hvolsvelli, góð aðstaða fyrir
hestafólk. Fyrirspurnir sendist í
pósthólf 10240 merkt „0069“.
ÞJÓNUSTA
Ódýrt nudd í heimahúsi. Uppl. í
síma 73796/ 650315.
Skerpi hnífa, skæri og flest önnur
verkfæri. Hringið í síma 688364
eftir kl. 5. Kem á staðinn.
Húsráðendur hærri húsa. Tek að
mér að þvo glugga í hærri húseign-
um þar sem kranar og stígar ná
ekki til. Hagstæð verð. Tímavinna
eöa tilboð. Loftkastalar NKEF.
Uppl. í síma 53410 milli kl. 19-20.
í Tívolí, Hveragerði er Hveraportið;
markaðstorg fyrir notað og nýtt.
Opið alla sunnudaga í sumar. Pant-
anir á sölubásum í sfma 91-
676759. Kristín Jónsdóttir. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Gleði-
legt sumar.
Dyrasímaþjónusta. Geri við cldri
kerfi, set upp ný, er vanur rafírki.
Uppl. í síma 656778.
Bólstrum gamla stóla. Áklæðissýn-
ishom. Antik munir og gamlar
bækur tíl sölu. Bergstaöarstrætí 1.
Uppl. í síma 626310.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við
sokka og sokkabuxur, ath. verða að
vera ný þvegnir. Uppl. í Voge í Glæsi-
bæ í síma 31224.
Húseigendur athugið! Háþrýstí-
þvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, viðgerðir á
steypuskemmdum, sílanböðun,
uppsetning á þakrennum, niður-
föllum o.fl. Uppl. í síma 621834.
Búslóðageymslan, flytjum og
geymum búslóðir í lengri og
skemmri tíma. Föst tílboð í lengri
búslóðaflutninga. Uppl. í síma
38488 eða 985-28856.
Tek að mér viðgerðir og breytingar á
fatnaði. Uppl. í síma 675684.
Tek að mér hreingemingar, teppa-
hreinsun og gluggaþvott, vönduð
Útilegan. Ef tjaldið þitt er rifið, þá
get ég gert við það. Uppl. í síma
83745 eftir kl. 8 á kvöldin.
Fermingarmyndatökur, pantíð
tíma. Hannes Pálsson, ljósmyndari,
Mjóuhlíð 4, sími 91- 23081.
Myndatökur, eftirtökur af gömlum
myndum. Hannes Pálsson, ljós-
myndari, Mjóuhlíð 4, sími 23081.
Hnýti net á barnavagna og kermr,
innkaupanet, net fyrir sundföt og
handklæði, einnig net á körfubolta-
hringi og ýmislegt fleira. Hægt er að
panta í síma 610316.
SKRIFSTOFUTÆKI
Óskum eftir að kaupa notaða telefax
vél fyrir leikskólann Sælukot. Má
vera gefins eða mjög ódýr. Uppl. í
síma 27050.
Til sölu skjalaskápur, fæst fyrir lítið.
Uppl. Langholtsvegi 126 kj., kl. 15 -
18 sími 688116.
HÚSNÆÐIS-
MARKAÐURINN
til leigu
íbúð í París. Lítil stúdíóíbúð í París á
góðum stað til leigu yfir sumarmán-
uðina. Uppl. í síma 28349.
Gistiaðstaða í Vesturbæ, til leigu í
sumar 16 fm. einbýlishús. Allt sér,
eldunaraðstaða og svefnpláss fyrir 3,
reyklaust hús. Uppl. í síma 91-
17482.
Til leigu 3ja herbergja (93 fm.) í 3-4
mánuði, í júní-sept., mjög björt,
suðvestursvalir. Aðeins ábyrgir aðil-
ar koma til greina. íbúðin er í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 11141.
1 meðleigjandi óskast að 4ra herb.
íbúð frá 1. júní -1. sept. Uppl. í síma
73432, Guðfinna.
húsnæöi óskast
Hjálp, Hjálp? Erum 2 starfandi
stúlkur, sem bráðvantar að leigja
gjarnan ódýra íbúð, sem verður
helst að vera í miðbænum, 2ja - 3ja
herbergja. Pottþéttar greiðslur og
algjör reglusemi. Uppl. í síma 37087
á kvötdin, Guðrún.
Einstæð móðir með 1 barn óskar
eftir 2ja - 3ja herb. íbúð í Heima- eða
Vogahverfi. Reglusemi. Uppl. í síma
686157.
íbúð óskast: Stakasta bindindisfólk,
barnlaust, óskar eftir íbúð á leigu 2-
3herb. í Reykjavík eða nágrenni.
Snyrtimennska í hávegum höfð.
Uppl. í síma 38488.
íbúð óskast til leigu. Fjölskyidu-
konu f námi bráðvantar 3ja herb.
íbúð frá 1.7. nk. Uppl. í síma 679362.
Mig vantar 2-3.herb. íbúð til leigu
frá og með l-15.ágúst n.k. Ég er
nemi í Háskóla íslands og móðir
3.ára drengs. Reglusemi, snyrti-
mensku og skilvísum greiðslum
heitið. Vinsamlega hafið samband
við Magneu í síma 91-15303 og 96-
21347.
Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb.
íbúð á leigu. Verð á götunni eftir 1.
júlí. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 623531 á kvöldin eða vs.
687418, Guðrún.
Óska eftir 4 - 5 herb. íbúð í Hóla- eða
Seljahverfi, fyrir 1. sept. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 72068 og
bflas. 985-27878.
leiguskipti
ísafjörður - Reykjavík. Leiguskipti
óskast í 3 ár. Hef 4ra herb. íbúð á
ísafirði, vantar svipað í Reykjavík.
Uppl. í síma 679744 á kvöldin (eða
símsvari).
SMÁAUGLÝSINGAR ERU ÓKEYPIS
FYRIR EINSTAKLINGA
Ef þú vilt auglýsa með
smáauglýsingu í
NOTAÐ & NÝTT
Hringdu í síma
676-444
(talaðu skýrt í símsvarann)
eða sendu okkur línu í pósthólf
10240