Tíminn - 31.05.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.05.1991, Blaðsíða 6
NOTAÐ & nýtt 6 föstudagur 31. maí 1991 Nýtt símanúmer 676-444 Óska eftir afturgjörð á Suzuki Ts, ekki eldra en árg. ‘86, einnig fást varahlutir í Mt. Sími 45010 kl. 6 - 8. Óska eftir góðri skellinöðru, mjög ó- dýrt frá 20 - 30.000 kr. Uppl. í síma 78796. Óskað eftir Mt eða Mb fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 657790. Honda Mtx árg. ‘89 - 91 óskast vel með farin. Uppl. í síma 94-4044. Honda Xr 600 til sölu. Uppl. í síma 72728. Ts 50 til sölu. Uppl. í síma 74776. Óska eftir notuðum og gömlum mótorhjólum, mega þarfnast lag- færingar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43184. Óska eftir stóru bifhjóli eða Endor hjóli í skiptum fyrir mjög gott ein- tak af Ford Bronco 74, V8 sjálfsk. og mikið breyttur, verð 400.000 kr. Uppl. í síma 98-31291. Óska eftir Hondu Mb fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 657790. Óska eftir fjórhjólum. Uppl. í síma 95-35521. Langar þig að eignast besta fjalla- hjólið á íslandi, sér innflutt Bridgestone Mb-1 ? Þú velur tann- hjóla-fríhjólastærð og fleira. Deore XT búnaður er á hjólinu. Verð kr. 110.000. Get útskýrt allt um hjólið nánar í síma 73734, hjá Tryggva. reiAhjól Hjól til sölu. Muddy fox, "24, 10 gíra. Uppl. í síma 72971. Til sölu grátt Winter “20, telpnareið- hjól, mjög vel farið. Uppl. í síma 73320. Tvö Free-Style hjól, til sölu. Stykkið selst á kr. 8000. Uppl. í síma 675409. Óska eftir nýlegu, vel með förnu fjallahjóli (kvenmannshjóli). Á sama stað er til sölu ódýrt kvenmanns- reiðhjól með gírum. Uppl. í síma 666900. Til sölu 10 gíra Eurostar fjallahjól, 24”, 2ja ára, mjög vel með farið. Verð 10.000 kr. Einnig til sölu á sama stað Kalkoff hjól 20”, 8 ára, verð 2.000 kr. Uppl. í síma 46225 eft- ir kl. 6 og 606929 á daginn. Til söli BMX reiðhjól. Uppl. í síma 17698. Óska eftir tvennum reiðhjólum, og einu þrekhjóli. Uppl. í síma 641026 etir kl.16. Til sölu kínverst 24” þriggja gíra stelpnareiðhjól og 24” Juventus strákareiðhjól. Uppl. í síma 54491. Bmx drengjahjól, gulllitað til sölu, 20”, með brettum. Uppl. í síma 43251. Hvítt stelpnareiðhjól til sölu 24”. Uppl. í síma 673536. Reiðhjól til sölu, Giant 14 gíra, vel með farið. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 12066. 10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 43862. Óska eftir Bmx hjóli fyrir 7 ára stelpu. Uppl. í síma 98-78596. Drengjahjól fæst gefins. Ekki í sér- staklega góðu ástandi. Uppl. í síma 11859. Óska efatir nýlegu eða vel með förnu 3ja - 5 gíra karlmannsreiðhjóli. Uppl. í síma 36288. Euro Star stelpnareiðhjól 16” til sölu.vel með farið. Lítillega bilað en nothæft hræódýrt Sony segulband til sölu. Uppl. í síma 674301. Til sölu 10 gíra Muddy Fox fjallahjól. Uppl. í síma 675919. Bmx Times reiðhjól til sölu. Fyrir 8 - 11 ára. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 50141 eftir kl. 18. Eurostar, rautt, 2ja ára stúlkuhjól til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 92- 27204. Til sölu telpnareiðhjól, 22", í góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 74524. Tvö barnareiðhjól, bleikt ætlað 3ja- 6ára Bmx strákahjól ætlað 7-10ára. Uppl. í síma 78087. Reiðhjól til sölu. 24” kvennreiðhjól eins og nýtt á kr.6.000 einnig Winther 24” 3ja gíra kvennreiðhjól kr.6.000 barnareiðhjól með hjálpar- dekkjum á kr.3,000 þrihjól kr.500 Uppl. í síma 667689. 24” stelpuhjól til sölu ódýrt. Uppl. í síma 72091. Óska eftir ódýru kvenmannsreið- hjóli. Uppl. í síma 37087. Til sölu Muddy Fox fjallahjól. Uppl. í síma 71083, Ólafur. Til sölu fislétt (11,3 kg.) og frábær- lega gott fjallahjól. Sumir hlutir á hjólinu eru þeir bestu á landinu, frá- bært verð miðað við gæði, mikið af aukahlutum fylgja. Uppl. í síma 71083, Sigurgeir. hjólhýsi, húsbílar & tjaldvagnar Hjólhýsi Sprite árg. ‘78 til sölu eða til skipta á bíl, verðhugmynd 3-400 þús. Uppl. í síma 40740. Til sölu húsbíll. Frambygður rússi- dísel, 4x4, árg. '81, mjög vel við haldið, verðhugmynd 500.000. stað- gr. Uppl. í síma 98-75098/ 98-75290 Gunnar. Húsvagn til sölu, lengd 5.40, svefn- pláss fyrir 4-5, eldhúsið alveg sér, má uppraða sem mataraðstöðu fyrir 8 manns, lítillega útlitsgallaður. Verð aðeins kr. 150.000 staðgr. Uppl. í síma 43744 heimasími. Fortjald á K. hjólhýsi 16 feta óskast. Uppl. í síma 93-12287. Til sölu Kantúris tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 93-12287. Comby Camp family tjaldvagn til sölu, árg. ‘90, verð 280.000 stgr. Uppl. í síma 671321 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt Breto hjólhús. Uppl. í síma 687168. Óska eftir að kaupa Comby Camp eða sambærilegan tjaldvagn, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 622983. Hjólhýsi til sölu Cavalier 14'fet árg '74 til sölu staðsett á Húsafelli. Upp- lýsingar í síma 685582. Hjólhýsi óskast Sprite Evrópa eða Cavalier 16 feta má þarfnast við- gerðar á góðu verði. Upplýsingar í síma 685582. aftanívagnar & kerrur Ertu að fara að byggja? Langar þig með vélsleðann í Kerlingarfjöll? Þá hef ég farartækið: Kerra til sölu, hentar vel fyrir þann sem er að byggja, eða sem vélsleðakerra. Selst ódýrt, kr. 45.000. Uppl. í síma 641771. Til sölu vönduð og góð jeppakerra, stærð 1.70 x 1.10 x 42. Uppl. í síma 46360. landbúnaðarvélar & tæki Er með í umboðssölu gamlan her- mannabragga, niðurrifinn, verð 25.000 kr. Einnig til sölu góður rúllubaggavagn og Fella fjölfætla, Nimayjer sláttuvél og Fella snún- ingstætivél og margt annað land- búnaðartækja. Uppl. í síma 98- 78551. Óska eftir traktor með tvívirkum á- moksturstækjum. Uppl. í síma 98- 21061. varahlutir, dekk o.ffl. Óska eftir afturbretti og gangbretti í Volkswagen bjöllu '76, með kringl- óttum afturljósum. Uppl. í síma 672716/985-34595. Til sölu ónotað „orginal" drapplitað gólfteppi og áklæði á tvo stóla, seta og bak, í Ford Escort árg. '82 eða yngri. Uppl. í síma 36515. Til sölu 4 hjól undan Toyotu Forr- unner, 6 gata, felgur með dekkjum, lítið slitið. Verð 5.000 kr. stk. Uppl. í síma 641771. Til sölu Ford-302 bensínvél, er úr Ford Ecconoline en passar t.d. í Bronco. Uppl. í síma 98-75098/ 98- 75290 Gunnar. Vantar tank skipti í van sendiferða- bíl (vegna 2ja eldsneytistanka). Uppl. í síma 98-75098/ 98-75290 Gunnar. Til sölu vinstra frambretti á Dodge Dart. Uppl. í síma 10304. Til sölu 4 stk. 8 gata felgur undan Gmc. Uppl. í síma 96-43638, ívar. Til sölu Massey Ferguson 135, með eða án ámoksturstækja, bindivél New Holland 945, sjálfhleðsluvagn Plass 26 rúmm., KR baggatína og Fella heyskeri. Uppl. í síma 98- 78471. 350 Charvrolet vél, 4ra hólfa, flækj- ur, með öllu utaná, einnig T.h. 350 skipting. Oldsmobiel 350 bensínvél, yfirfarin og í góðu lagi. 9” Ford Bronco hásing m/4:56, í góðu lagi, Crysler 727 skipting fyrir 318/360. Uppl. í síma 666063/ 666044. Til sölu 302 vél, vökvastýri, 66 milli- kassi, hásingar og blá innrétting í Bronco '66-'67. Uppl. í síma 98- 66580. Vél úr Bronco Ford 200 cu, ‘74, ný- uppgerð, með öllu tilh. ásamt kúp- lingu. Uppl. í síma 91-32117. Vantar húdd á Ford Táunus ‘82. Uppl. í síma 674091. Til sölu: Hvít blæja á Suzuki 410- 413. Lítið notuð verð kr.20,000. Uppl. í síma 38488. Óska eftir bil til niðurrifs, Lada sam- ara. Uppl. í síma 98-78831. Eftir kl. 20. Setor. Vantar vökvastýristjakk í Setor traktor. Uppl. í síma 97-12026 á kvöldin. Vantar bremsudótið að framan í Mözdu 818. Uppl. í síma 97-12026 á kvöldin. Til sölu fljótandi burðarhásing í Ford. Uppl. í síma 97-12026 á kvöld- in. Til sölu orginal dráttarbeisli undir Volkswagen Transporter árg. ‘82. Uppl. í síma 44465 næstu daga. Til sölu 4 stk álfelgur, 10 x 15”, 5 gata + 4 dekk 31” x 10,5 x 15”. Uppl. í síma 675765. 4 góð jeppadekk á 5 gata felgum selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 33388. Javelin Sst, árg. ‘71, V8, 327 kúb., 4 hólfa blöndungur, flækjur. Uppl. í síma 79772. Bílstjórasæti í Lödu 1300 fæst gefins einnig glerkrukkur undir sultu. Uppl. í síma 53057. Óska eftir V6 vél í Ford Taunus 71. Uppl. í síma 24485. Óska eftir varahlutum. Uppl. í síma 24481. Til sölu lítið slitin sumardekk stærð 175/70 13. Uppl. í síma 44134. Til sölu varahlutir: framhásing und- ir Econoline, Dana 44, 5 bolta og 205 millikassi. Uppl. í síma 672499. Ný Bridgeston dekk 205R x 16, m/felgum, undan Mitsubishi L-200, pick-up, passa undir Range Rover (en þó ekki felgurnar). Selst á hálf- virði (ný dekk kosta kr. 10.500). Uppl. í síma 688180 á daginn, í síma 51371 á kvöldin. Lítið slitin dekk 145 x 13 til sölu ó- dýrt. Uppl. í síma 25368 á kvöldin. Allt nýtt í sjálfskiptingu í Saab 900 Gle, selst ódýrt. Uppl. í síma 650088. Krómhjólbogar á M. Bens og Volvo. Gott verð. Uppl. í síma 650088. Ýmsir varahlutir í Bens 280 Se, árg. ‘76, 230, 240D, 300D, Lada Samara, Skóda o.fl. Uppl. í síma 40560, 39112 og 985-24551. Varahlutir óskast í Ford 4450. Uppl. í síma 93-51357, Helgi. Til sölu Willys vél, flathedda, hefur aldrei verið í bíl. Uppl. í síma 98- 66741 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu ýmsir varahlutir í Dodge Van; vélar, sjálfskipting og sitthvað fleira. Uppl. f síma 82354. Kaupi notaða ameríska bíla til nið- urrifs eða uppgerðar. Uppl. í síma 11264. Til sölu hjólbarðar 205 r x 16” pass- ar á Range Rover og L 200 pikkuppa Uppl. í síma 688180 v.sími. ökukennsla ÖKUKENNSLA. Kenni á Chevrolet Monsa. Guðmundur G. Norðdahl, ökukennari. Uppl. í síma 74042 og 985-24876. bátar Til sölu meðfærilegur vatnabátur, samþykktur af sjóferðareftirliti fyrir 4. Uppl. í síma 98-75098/ 98-75290 Gunnar. Díselmiðstöð með fylgihlutum til sölu í bát eða bíl. Verð 35.000 kr. Uppl. í síma 673637. Bátar: Vönduð kerra fyrir bát til sölu. Uppl. í síma 673637. Óska eftir lóran í 6” bát. Uppl. í síma 54491. Til sölu 13 feta norskur sportbátur ásamt 20 ha lítið notuðum Even- ruth utanborðsmótor. Uppl. í síma 629185 á kvöldin. VIÐSKIPTA- AUGLÝSINGAR ERU EKKI ÓKEYPIS Ef þú vilt auglýsa þjónustu þína eða vörur/viðskipti, þá er upplagt að auglýsa það hjá okkur á hagstæðu verði. Hringið í síma 676-444 eða sendið okkur línu í pósthólf 10240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.